Tíminn - 19.12.1939, Qupperneq 3

Tíminn - 19.12.1939, Qupperneq 3
147. blað TÍMITCN, þriHjudaghm 19. des. 1939 587 Annáll (Framh. af 2. síðuj almenna eftirtekt. Hann er bú- höldur góður, og samþýðir nú- tíma búnaðarumbætur gömlum og þjóðlegum búnaðarháttum. Situr hann feðraóðal sitt með prýði. Honum hafa fyrr og síðar verið falin ýms trúnaðarstörf, svo sem oddvitastarf í Skútu- staðahreppi, endurskoðanda- og stjórnarstarf í Kaupfél. Þingey- inga, yfirskattanefndarstarf o. fl. Getur eigi skylduræknari mann, að hvaða starfi sem hann gengur. Hólmfríður Pétursdóttir hús- freyja á Arnarvatni tók við stjórn Kvenfélags Suður-Þíng- eyinga af frú Kristbjörgu Marteinsdóttur á Yztafelli, sem um langt skeið veitti kvenfé- lagasamtökum héraðsins öfluga forstöðu. Hólmfríður hefir stöð- ugt verið formaður kvenfélags- ins síðan og beitt sér fyrir fram- gangi ýmsra áhugamála félags- skaparins. Er hún landskunn kona fyrir afskipti sín af félags- málastarfsemi kvenna. Hún hef- ir átt sætl í stjórn húsmæðra- skólans á Laugum, allt frá stofn- un hans, og unnið með systur sinni, forstöðukonunni, að mót- un þess merkilega og fagra skólaheimilis. Hólmfríður er gáfuð kona og „drengur mikill“, svo sem sagt var um Bergþóru. Jón Gauti Pétursson giftist 1917 Önnu Jakobsdóttur frá Narfastöðum. Konu sína missti hann 1934. Hólmfríður Péturs- dóttir er gift Sigurði Jónssyni skáldi og bónda á Arnarvatni. Á heimilum þeirra systkina, hvoru um sig, vex nú upp mannvænlegur barnahópur. f'*' Magnús Finnbogason bóndi í Reynisdal í Mýrdal á 65 ára af- mæli á morgun. Hann er fædd- ur að Þórisdal;fluttist þaðan á 2. ári að Presthúsum með foreldr- um sínum Finnboga Einarssyni, Jóhannssonar og MatthildiPáls- dóttur prófasts í Hörgsdal. Ólst hann upp að Presthúsum. Bú- skap byrjaði Magnús í Reynis- dal árið 1902. Hefir jörðin mikl- um stakkaskiptum tekið í hönd- um hans þessi 37 ár, sem hann hefir búið. Hús jarðarinnar hef- ir hann byggt úr varanlegu efni og stækkað túnið, sem um alda- mót gaf af sér um 70 hestburði, svo að nú fást af því nokkuð á íjórða hundrað hestburðir. Magnús hefir gengt ærið mörgum trúnaðarstörfum. Hann hefir verið í hreppsnefnd í 27 ár, skólanefnd barna og ungl- ingaskóla um 20 ár og lengst af formaður hennar, i skattanefnd á þriðja tug ára, átti um fimm ára skeið sæti á búnaðarþingi og alllengi í stjórn Búnaðarfélags Suðurlands, formaður búnaðar- félags sveitarinnar í meira en 20 ár, ullarmatsmaður síðan 1916, formaður talsímafélags Mýrdælinga í 22 ár, nær óslitið í stjórn kaupfélagsins í Vík eða deilda þess, allt frá því það var stofnað, alllengi deildarstjóri í Sláturfélaginu og hin síðustu ár fulltrúi sýslunnar, og meira eða minna riðinn við stjórn og for- ystu flestra félagssamtaka í (Framh. á 4. síðu) GOÐUR UIMDILL ER BEZTA JÓLACiJÖFIBI Biðjíó verzlun yðar um einhverja af efdrtöldum tegundum af vindlum eða smávindlum, þegfar pér farið að kaupa jólagjafirnar. verksmíðjum tegundir höíum ávalt til í birgðum eitirtaldar þessum Dolores Largo do. Delta do. Hera do. Mona do. Danskir vindlar C. W. Obel, Köbenhavn, Smásöluverð pr. ks. 21.60 ----------------10.80 ---- — pk. 4.35 ---- — ks. 15.60 ----------------8.10 ---- — pk. 3.12 ---- — ks. 17.60 ---- — pk. 1.75 ----------------1.80 -------------------1.40 ---- — ks. 6.96 ------------------12.50 ---- — pk. 2.50 -------------------2.40 ---- — ks. 12.00 i 1/2 ks. í 1/4 — í 1/10 pk. í 1/2 ks. í 1/4 — í 1/10 pk. 1 1/2 ks. í 1/10 pk. í 1/10 pk. í 1/10 pk. í 1/2 ks. í 1/2 — í 1/10 pk, í 1/10 pk, í 1/2 ks. Million do. do. Lille Million do. do. Terminus Geysir, smávindlar Sonora — Phönix — vindlar Þýzkir L. Wolff, Hamburg. Hamburger Bank Br. í 1/2 ks. Herrenklasse Brasil í 1/2 — Monna Vanna í 1/2 — Smásöluverð pr. ks. Paragana Cerut do. do. Collegio do. Collegio Gebriider Jacobi, Mannheim. Lloyd í 1/2 Smásöluverð pr. ks Horwitz & Kattentid, Köbenhavn. 1/2 ks. 1/2 — 1/2 — 1/2 - 1/2 ■ — 1/10 pk. 1/2 ks. 1/10 pk. 1/2 ks. 1/10 pk. 1/2 ks. 1/10 pk. Itollenzkir: Mignot & De Block, Eindhoven, Holland Regal Reinitas í 1/2 ks. S Regal Optimus í 1/2 — Regal Melior í 1/2 — Regal Bouquets í 1/2 — Regal Operas í 1/2 — Regal Operas I 1/4 — Smásöluverð pr. ks. 30.00 ---------------- 28.20 -----------------27.00 -----------------26.70 ---- — — 25.50 ---- — pk. 5.10 ---- — ks. 12.60 ---- — pk. 2.52 ---- — ks. 11.25 ---- — pk. 2.25 ---- — ks. 7.20 ---- — pk. 1.45 Mexico Cervantes Selectos Amistad Phönix do. Nicotinsvag nr. 11 do. Kvik do. Tivoli do. Havana vindlar: Henry Clay and Bock & Co., Ltd, La Corona: Corona Hald-a corona Smásöluverð pr. ks W. O. Larsen, Köbenhavn. í 1/4 ks. í 1/2 — í 1/10 pk. í 1/2 ks. í 1/2 — í 1/2 — í 1/2 — í 1/2 — í 1/10 pk. í 1/2 ks, Smásöluverð pr. ks. 15.00 —---------------28.80 ----- — pk. 5.75 ----- — ks. 27.90 -----------------27.60 -----------------27.00 -----------------24.00 ----r------------18.60 ----- — pk. 3.75 ----- — ks. 13.50 Hidalgos London Club do. Regentes Havana Club Sorento Tabona Tamara do. Dolores Bock: Rotschilds Elegantes Espanola Bouquet de Salon Henry Clay: Regentes Jockey Club Golondrinas Bouquet de Salon Smásöluverð pr. ks.41.40 ——------------30.00 --------------21.60 Smásöluverð pr. ks. 28.80 ---------------24.90 ---- _ _ 22.80 ---------------21.90 Tóbakseinkasala ríkisins Líndargötu 1 D. - Reykjavík Símar: 1620,1621, 1622, 1623, úr Holtum. Víst er það smekk- lega ráðið, úr því á annað borð átti að setja honum grafmerki. Ég er yfirleitt mótfallinn slíku, og þó að við virðum ræktar- semi og tryggð við liðna vini, þá hlýtur okkur að þykja svona tilkostnaður vafasamur. Hvað ætli legsteinar í kirkjugarði Reykjavíkur kosti? Og væri það ekki betri minning góðra manna; að veita einhverju þörfu máli lið? Við gleymumst jafnt undir gylltum legsteinum og erum al- veg jafn þýðingarlaus fyrir kom- andi kynslóðir, þó að þær geti lesið nöfn okkar á gömlu grjóti. En úr því að legsteinar eru í tízku, þá er það eðlilegt, að Holtamönnum finnist grágrýt- issteinninn austan frá Þjórsá fagurt tákn um ræktarsemi og tryggð þessa þýðingarmikla og volduga manns við sína fátæku sveit. Jón Ólafsson sýndi meðal annars hug sinn til sveitar sinn- ar í því, að hann gaf henni sjóð nokkurn, sem hefir það hlutverk að styrkja fátæka leiguliða til að kaupa ábýlisjarðir sínar. Hver maður fær 1500 króna styrk og er veitt úr sjónum 5. hvert ár, einum manni I senn. Sjóðurinn hefir auðvitað eilíft verkefni, því að þegar einn hefir keypt jörð sína með styrk sjóðs- ins, þarf að hjálpa þeim næsta til að kaupa af honum. Þannig gengur það koll af kolli og gjöf Jóns Ólafssonar heldur áfram að létta fæðingarhríðar eig- endaskiptanna á jarðeignum Holtamanna. Rangárvellir hafa eflaust ver- ið ein hin elskulegasta og bezta sveit á landinu meðan þar voru „byggðabýlin smáu, dreifð yfir blómguð tún og grænar grund- ir“, eins og Jónas kveður. En nú eru vellirnir milli Rangánna að mestu leyti gróðurlausir sandar. Mér er sagt, að jarðvegurinn, sem fokið hefir ofan af sandin- um, hafi verið meira en mann- hæð á þykkt. Það er mikið land og dýrmætt, sem íslendingar hafa misst á þann hátt, en sú er bótin í máli, að það er hægt að vinna það aftur, hvenær sem þjóðin vill. Það er fullsannað mál. Æfistarf Gunnlaugs Krist- mundssonar, að hefta sandfok og uppblástur landsins, hefir skapað þá reynslu og þekkingu, sem hægt er að byggja hina nýju landvinninga á með fullri vissu og öryggi.1 Gunnlaugur er frelsishetja Rangárvallasýslu. Margar jarðir hafa frelsast frá eyðingu fyrir störf hans, og víða hafa verið numin ný lönd. Því að sú er raunin á, að sandarnir gróa fljótt upp, ef þeir eru frið- aðir og sáð í þá. Sigurþór á Litlu-Strönd sagði mér, að hann hefði fengið góða slægju á öðru ári, þar sem áður var gróður- laus sandur. Það var raunar af litlum bletti, sem lá við gamal- gróið land, en það er landnám engu að síður. Og Klemenz á Sámsstöðum sagði mér, að hann hefði ræktað hafra, bygg, jarð- epli og belgjurtir með góðum árangri í sandinum á Rangár- völlum. Klemenz á Sámsstöðum er maður, sem vert er að heim- sækja. Það er fullkomlega ó- maksins vert fyrir alla þá, sem unna íslandi og láta sig fram- tíð þess nokkru varða, en það er sérstaklega dýrmætt fyrir þá, sem ætla sér að lifa af land- búnaði. Enginn íslenzkur mað- ur kann betur en Klemenz að rækta jörð og honum er það aug- ljós ánægja, að segja mönnum það, sem þeim má að gagni koma. Hann hefir leitt í ljós og sannað ýmsa möguleika, sem landbúnaður okkar á, svo að nú er það fullsönnuð staðreynd, sem áður var einungis draumsjón fárra manna. Klemenz er hinn mikli gæfumaður, sem hefir (Framh. á 4. siðu) 68 Margaret Pedler: Hún kinkaði kolli og teygði fæturna í áttina að eldinum. „Já, skammt frá Cernobbio.“ Við hitann frá eldinum fór að gufa upp af votum sokkum hennar og skóm. Karlmaðurinn tók undir eins eftir þessu, enda virtist ekkert fara framhjá honum. „Farið úr votu,“ sagði hann næstum skipandi. „Ég skal svo segja Mariettu að þurrka plöggin. Bíðið andartak!“ Hann hvarf, en kom að vörmu spori aft- ur með feikna stórt baðhandklæði. Elizabet hló hátt. „Drottinn minn dýri! Til hvers er nú þetta?“ „Til þess að þurrka yður um fætuma, auðvitað,“ svaraði hann blátt áfram. „Eruð þér ekki komnar úr skónum enn- þá? Það skuluð þér gera undir eins.“ Elizabet fór úr skónum, en undraðist samt af og til sjálf, hvað hún var hlýðin. Síðan rétti hún út hendina eftir hand- klæðinu, en hann hristi höfuðið. „Nei, ég skal nudda þá fyrir yður. Það þarf að nudda þá fast, svo að yður verki 1 þá, annars er ekkert gagn í því.“ Hann kraup á annað hnéð við hlið hennar og tók annan granna fótinn. „Þetta datt mér í hug,“ sagði hann. „Þeir eru dofnir af kulda.“ Elizabet dró 'fótinn ósjálfrátt úr hendi hans. Laun þess liðna 65 þeirrar stundar þegar hún hafði verið í dauðans greipum. Tveir léttbyggðir rórarbátar, af sömu gerð og Carlotta, lágu bundnir í bátaskýlinu og vögguðu lítið eitt á vatninu. Frá bátaskýlinu lágu steintröppur upp á garðinn. Maðurinn, sem hafði bjargað henni, var önnum kafinn við að binda vélbát- inn. Síðan stökk hann upp 1 tröppurn- ar og rétti hennl hendina. „Komið,“ sagði hann blátt áfram og horfði í andlit hennar, sem var dálítið fölt eftir þetta hættulega æfintýri. „Því fyrr, sem þér fáið heitan drykk, því betra.“ Elizabet lét hann hjálpa sér upp úr bátnum. Hann stakk hendinni undir arm hennar, í stað þess að sleppa henni þegar þau lögðu af stað til hússins, og Elizabet fann, sér til undrunar, að hún var fegin stuðningi hans. Fætur hennar voru undarlega óstyrkir, eins og þeir vildu svíkja hana hvað lítið sem á bját- aði. Regnið streymdi niður á þau, er þau voru komin upp í garðinn og hálf- þakið á bátaskýlinu skýldi þeim ekki lengur. „Nú verðum við að flýta okkur til þess að verða ekki gegndrepa," sagði maðurinn og vildi hlaupa til hússins. Elizabet streittist á móti, fætur henn- ar voru ennþá svo ótraustir. En honum virtist standa alveg á sama um fætur

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.