Tíminn - 19.12.1939, Qupperneq 4

Tíminn - 19.12.1939, Qupperneq 4
588 NN, lirlðjutlagiim 19. des. 1939 147. blað Tilkynning. Hér með er vakin athygli á því, að þeir, sem enn hafa ekki greitt tekju- og eignarskatt sinn og lffeyrissjóðs- gjald, verða að greiða þessi gjöld fyrir áramót, ef að þau eiga að verða dregin frá skattskyldum tekjum þeirra, þegar gjöld þessi verða ákveðin á næsta ári. T ollstj ór askrilstof an, Hafnarstræti 5. Austur um Rangárþing (Framh. af 3. síðu) fært sönnur á möguleikana, sýnt hvernig á að nota þá, — safnað reynslu, sem tugir eða hundruð þúsunda geta lifað á. Pramh. Annáll (Framh. af 3. síðu) sveit sinni, þótt eigi sé fleira upp talið. Eins og sjá má af þessu hefir starfsorka Magnús- ar hnigið til margra átta, en kærust hafa honum þó ávallt verið landbúnaðar- og sam- vinnumálin. Magnús er tvigiftur og var fyrri kona hans Guðrún Jóns- dóttir frá Giljum. Eignuðust þau þrjár dætur og einn son, sem öll eru á lífi. Síðari kona hans er Kristbjörg Benj amínsdóttir, ættuð úr Mosfellssveit. Eiga þau tvo sonu. Öll eru börnin mjög mannvænleg. ÞUSUNDIR VITA að gæfa fylgir trúlofunarhring- unum frá SIGURÞÓR, Hafnar- stræti 4, Reykjavík. Nýjasta og bezta bók höf. Bakteríuveiða er komín í bóka- verzlanír Bókaverzl. Mímir Austurstr. 1 Sími 1336. Munið bllndrakerti og stjaka Rebekkustúku Oddfellowregl- unnar: Það er hentug og ódýr jólagjöf. Tvö kerti, máluð, í öskju kr. 1.40 Tveir stjakar í öskju . . kr. 1.70 Styðjið gott málefni! *°~“GAMU BÍÓ" HETJUR NtJTÍMMS. Heimsfræg Metro Goldwyn Mayer stórmynd, er á á- hrifamikinn og spennandi hátt lýsir lífi flugmanna vorra daga. Aðalhlutv. leika: SPENCER TRACY, CLARK GABLE, MYRNA LOY og — TEST PILOT. ■ NÝJA BÍÓ HOLLYVOOD HÓTEL hressilega fjörug amerísk músíkmynd, þar sem fólki gefst kostur á að heyra eina af frægustu „Swihg“- hljómsveitum heimsins, — undir stjórn Benny Good- man og hina víðfrægu „Jazz“-hljómsveit Ray- mond Paige spila ýms vin- sælustu tízkulög nútímans. Aðalhlutverkin leika: DICK POWELL og RUSEMARY LANE o. fl. Hænsnafóður. Reynið hina bætaefnariku varpblöndu H.F. FISKUR. — Sími 5472. Á víðavangi. (Framh. af 1. síðu) ekki atkvæði. — Afgreiðsla þessarar tillögu sýnir glöggt sama ábyrgðarleysið í fjármál- um, sem hefir einkennt meiri- hluta Sjálfstæðismanna á þingi á undanförnum árum. Á því virðist engin breyting, þó að þeir hafi nú fengið fjármálaráð- herra úr sínum hópi, þar sem aðeins einn flokksbróðir ráð- herrans fylgir honum í atkvæða- greiðslu um þetta mál. CEYLON Tuttugu og fimm ár í paradís hita- beltisins, eftir John Hagenbeck. F á i ð þér aðra jólagjöf hentugri? Grænmeti til jólanna. Sítrónur 20 aura stk. 5% í 'pöntun tekjuafgangur eftir árið ^Ö’köupíélocjié Hnetur og margskonar jólasælgætí. 5% í pöntun tekjuafgangur eftir árið Okaupfélaqió Afniælisrit félagsfns í tilefni af 25 ára starfsemi þess er til sölu á skrifstofu vorri, og' kostar fimm krónur eintakið. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLAAHS. ÚTBREIÐIÐ TÍMANN Auglýsið í Tímanum! 66 Margaret Pedler: Laun þess liðna 67 liitla bókin min lt,,klir yn8st" l,nriiai",a- Nr. 8 Eitli græni frosk- ----urinn og Stjarneyg hennar, tók aðeins þéttar undir hand- legg hennar og þaut af stað upp garð- inn. Hann var skrefdrjúgur og fór því hart og Elizabet varð nauðug viljug að hlaupa við hlið hans. Hún var orðin lafmóð þegar þau komu að húsinu, en óstyrkurinn í fótunum var alveg horf- inn. Blóðið rann hratt eftir æðum henn- ar, hún var rjóð í kinnum og augun skinu. Þegar bjargvættur hennar leit hlæjandi á hana, þá hló hún á móti eins og ekkert óvenjulegt hefði skeð, eins og hún hefði algerlega gleymt því, að líf hennar hefði hangið á bláþræði fyrir örstuttri stund. „Þetta er betra,“ sagði hann ánægður. Þegar þau komu inn í anddyri hússins kallaði hann hátt: „Marietta! Marietta!“ Öldruð ítölsk kona kom hlaupandi, en staðnæmdist svo og starði agndofa á þau. „Já, það er ekki um að villast, Mari- etta, við erum hálfdrukknuð,“ sagði hann glaðlega, þegar hann sá óttann og undrunina í hrukkóttu andliti gömlu konunnar. „En ekki nema til hálfs. Kveiktu á arninum í eikar- stofunni, komdu svo með sítrónur, whisky og heitt vatn. Það væri alveg óheyrilegt að verða hversdagslegu kvefi að bráð, þegar við erum nýsloppin svo að segja úr hinni votu gröf,“ bætti hann við um leið og hann snéri sér að Eliza- bet. „Leyfið mér að hjálpa yður úr vota frakkanum svo að Marietta geti þurrk- að hann.“ Hann lét ekki standa við orð- in tóm, heldur færði hana úr frakkan- um, án þess að bíða eftir nokkurri vís- bendingu um, hvort hún væri því sam- þykk eða ekki. „Hún skilur ensku mjög vel,“ sagði Elizabet. „Já, til fullnustu. Hún hefir í tuttugu ár verið í þjónustu enskra kunningja minna. Þetta er húsið þeirra, Villa Pelice. Þau lánuðu mér það í mánuð núna, með- an þau eru í ferðalagi.“ Hann gekk á undan inn í eikarþilj- aða stofu. Hún var áttstrend og snéru gluggarnir út að vatninu. Á enskum arni logaði eldur, sem Marietta var rétt að enda við að kveikja. „Þessi enski arinn er uppáhald vina minna,“ sagði hann, er hann tók eftir undrun í svip Elizabetar. „Þau létu koma honum fyrir undir eins og þau settust hér að.“ „Og þetta er sannarlega skemmti- legt uppáhald,“ sagði Elizabet. „Ég vildi að við hefðum svona arin í húsinu okk- ar. Það er stundum svo kalt hérna, að engin vanþörf er á slíkum eldi.“ „Þér búið þá hérna við vatnið?“ „Þú kemur nokkuð seint,“ segir stóra frænka. Nr, 9 Töfrapípan «g ---Forvitna konan og drekinn. Ég vissi ekki, að þú kynnir að dansa. Drekinn kom með skó prins- essunnar. Áður komnar út: Nr. 1 Villi og Pési. Nr. 2 Æfintýri Díönu litlu Nr. 3 Litla káta Mýsla. Nr. 4 Töfrasleðinn og Bangsi málar dagstofuna sína. Nr. 5 Litill Kútur og gestir hans Nr. 6 Labbi Hvíta-skott og Leit að örkinni hans Nóa. Nr. 7 Stubbur missir skottið og Hrærðu í pottinum mínum Nr. 10 Siglt í strand - -----©g fleiri söfí'ur. „Land framundan.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.