Tíminn - 21.12.1939, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.12.1939, Blaðsíða 4
ETU 592 T\ VN, fimmtndagtim 21. des. 1939 148. blað Þótt þér hafið öllu gleymt, þá m unið samt Raf tæk J averzlun Eiríks Hjartarsonar Laugaveg 20, Reykjavík.-Sími 4090. Beztu matarkaupin til jólanna gera peír sem verzla við búðir vorar. Matardeildin Hafnarstrætí 5. — Sfml 1211. Ný unglingabók: Matarbúðin Laugavegi 42. — Sími 3812. HETJITR IVtTÍMA>S. — TEST PILOT. Helmsíræg Metro Qoldwyn Mayer stórmynd, er á á- hrifamikinn og spennandi hátt lýsir lífi flugmanna vorra daga. ~'NÝJA BtÓ t neti lögreglunnar. Fjörug og spennandi ame- rísk lögreglumynd er gerist í New York og Budapest. Aðalhlutverkin leika: WENDY BARRIE, KENT TAYLOR og skopleikarinn frægi MISCHA AIJER. í heimavistarskóla Þessi bók er jólabók drengjanna! IÍÓKAV. SlGtRÐAR KRISTJÁNSSONAR, Rankastræti 3. FÖRUMENN ER JÓLABÓKIN Förumenn er vinsælasta bók ársins. Kjötbúð Austurbæjar Laugavegi 82. — Sími 1941. Kjötbúðin Týsgötu 1. — Sími 4685. Kjötbúð Sólvalla Sólvallagötu 9. — Sími 4879. Pantið sem fyrst, því að af sumum tegundunum eru birgðir takmarkaðar. Sláturfélag Suðnrlands. Aðalhlutv. leika: CLARK GABLE, MYRNA LOY og SPENCER TRACY, Þetta er óvenju skemmti- leg mynd, hlaðin fyndni og fjöri og spennandi við- burðum. Börn fá ekki aðgang. Jólatrésskemmtun F ramsóknarmanna Magnús Magnússon ritstjóri skrifar um bókina: „Auk þess, sem bókin er vel skrifuð sem skáldverk, hefir hún og menningarsögulegt gildi, þvi að hún bregður upp glöggri mynd af sumum þáttum i lífi, mennlng og háttum þjóðarinnar á liðinni öld.“ Förumenn er nýstárlegasta bók ársins. Fæst nú í vönduðu shirting- og skinnbandi og munu síðari bindl fást í samskonar bandi. Eins og að undanförnu má senda jóla- og nýársskeyti til flestallra landa fyrir taálft gjald. Skeyfin má afhenda til 5« jan. næstkomandi. í skeytunum mega vera jóla- og nýjárskveðjur eingöngu, en ekkert verzlunarmák Til aðgreiningar frá öðrum skeytum, skal skrifa stafina XLT á undan nafnkveðjunni. Símanotendur eru minntir á, að afhenda jólaskeytin ekki síðar en á Þorláksmessu, til pess að tryggja pað að pau verði foorín út á aðfangadag eða jóladag. Forsætisráðh. Finna (Framh. af 3. siðu) ar flnnsku (svokölluðum Ung- Flnna félagsskap) ög þangað leitaði kjarni æskunnar meðan þjóðin var undirokuð af Rúss- um. Eftir fullveldisvlðurkenn- inguna klofnaði hin gamla sjálfstæðishreyfing í tvennt. Hinir frjálslyndari, Ung-Finn- arnir, mynduðu Framsóknar- flokkinn, og hinir eldri (Svin- hufvud o. fl.) íhaldsfolkkinn. Muiilð blindrakerti og stjaka Rebekkustúku Oddfellowregl- unnar: Það er hentug og ódýr jólagjöf. Tvö kerti, máluð, í öskju kr. 1.40 Tveir stjakar I öskju .. kr. 1.70 Styðjið gott málefni! Vinnið ötuUega fyrir Tímann. Kærkomin jólagjöf: Dömugolftreyjur og Barnaföt, eru ennþá til í góðu úrvali. flll U 9 Laugaveg 10. ’ -------------------------------------.... *r^-w«-. v-“ "n7” •*w ** ******* * ' ;„L*-~**?'~*~***'*Í i~"- ,, . . ,r> j-asAx^l 53* *W: Aðalskrifstofa: Eimskip 2. hæð. Sími 17000. Tryggingarskrlf stof a: Carl D. Tulinius & Co., h. f. Austurstr. 14. Sími 1130. Þetta er bezti f júrsjóðurinn, sem þér getið EIGNAZT, og bezta gjöfin, sem þér getið GEFIÐ. Sjóvátnjqqi aq íslandsl verður i Oddfellowhúsinu 3. janúar. Æskilegt að þátttaka sé tilkynnt, sem fyrst á afgr. Tím- ans. — Sími 2323. — Nánar auglýst síðar. Lítlu Brandajól Gott og mikið úrval af áskurði á brauð, fuglum, k j ö t i, kjötvörum og grænmeti á jólaborðið. KJÖTBÚÐIRNAR Úrvals jólahangikjöt feitt og magurt Okaupfélaqid ICJÖTBÚÐIRNAR Nýtt ítalskt garn kom I gær, og verður uiiiiið úr því aðallega Golitreyjur dag og nótt til jóla, og treyjurnar jafnóðnm settar í búðirnar. Er þó nokkuð komið í þær nú þegar. Jk Eangaveg 40. W Jl im Skólavörðustíg 2 Styr jöldiit i Fiiwlandi (Framh. af l..siðu) hug hermanna með því að skjóta úr launsátri á þá, sem leggja á flótta. Sömuleiðis hafa fundizt bréf á föllnum rúss- neskum liðsforingjum, þar sem þeim var hótað embættismissi og jafnvel lífláti, ef þeim mis- heppnaðist sóknin. Er þegar byrjað á „hreinsunum" innan rússneska hersins á Finnlands- vlgstöðvunum, en hætt er við.að þær auki uppreisnarhug hersins. Meðal almennings í Rússlandi vekur Finnlandsstyrjöldin líka orðið talsverðan ugg, enda þótt hann fái mjög óljósar og ósann- ar fréttir af atburðunum. Elnk- um hefir styrjöldin dregið úr trú manna á rauða herinn, sem stjórnin hefir fullyrt að væri bezti her heimsins. Er líka auð- séð, að valdhafarnir óttast orðið Finnlandsæfintýri sitt, þar sem þeir hafa hert á ýmsum varúð- arráðstöfunum, aukið lögreglu- vörð á öllum þýðingarmiklum stöðum og hert á eftirliti með því, hvert hlustað sé á erlendar útvarpsstöðvar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.