Tíminn - 30.12.1939, Page 4

Tíminn - 30.12.1939, Page 4
600 MTl jyiV, langardagiim 30. des. 1939 tiU BÆWJM ÁramótagnSsþjónustur. I dómkirkjunni: A gamlaárskvöld kl. 6, séra Bjami Jónsson prédikar, kl. 11, S. A. Gíslason cand. theol. A nýársdag kl. 11, Sigurgeir Sigurðsson biskup prédikar, kl.5, séra Bjami Jóns- son, í fríkirkjunni: A gamlaárskvöld kl. 6, séra Arni Sigurðsson prédikar. A ný- ársdag kl. 2, séra Arni Sigurðsson. í Laugarnesckóla: A nýársdag kl. 2, séra Garðar Svavarsson prédikar; kl. 10 árdegis, barnaguðsþjónusta. 1 Landakotskirkju: A gamlaársdag. lágmessa kl. 6.30 og kl. 8 árdegis, há- messa kl. 10 árdegis, þakkarguðsþjón- usta kl. 6 síðdegis. A nýársdag lág- messa kl. 6.30 og kl. 8 árdegis, hámessa kl. 10 árdegis, bænahald kl. 6 síðdegis. J ólat r ésskemm tun Framsóknarmanna verður haldin í Oddfellowhúsinu 3. janúar. Hefst hún klukkan 5. Þátttaka sé tilkynnt nú þegar í síma 2323. Skíðaferðir um áramótin. Ármenningar fara í Jósefsdal í kvöld klukkan 8 og á nýársmorgun klukkan 9. K.R.-ingar fara í kvöld kl. 8 og kl. 9 i fyrramálið frá K.R.húsinu. — Skíöa- íélan- Reykjavíkur efnir til ferðar á Hellisheiði og leggja af stað frá Aust- urvelli kl. 9 í fyrramálið. — ÍJR.-ingar fara kl. 9 árdegis frá vörubílastöðinni í fyrramálið og á mánudagsmorgun. — íþróttafélag kvenna efnir til skíðaferð- ar í kvöld og í fyrramálið. Þátttaka tilkynnist fyrir kl 6 í kvöld í sima 4087. Allar sölubúðir verða lokaðar á þriðjudaginn, sök- um vörutalningar. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritið Dauðinn nýtur lífsins á nýársdagskvöld. Leikur þessi var sýndur í gær í annað sinn fyrir troð- fullu húsi. íþróttafélag Reykjavíkur hefir ráðið sér skíðakennara i vetui’, þýzkan mann, Rudolf Leutelt að nafni. Rudolí Leutelt var í sumar fjallgöngu- kennari Pjallamannafélags íslands. Mjólkurbúðum verður lokað kl. 1 e. h. á gamlársdag og opnar á nýársdag aðeins 9—11 ár- degis. Næsta blað Tímans kemur ekki út fyr en á fimmtudag i næstu viku. Erleudar fréttir. (Framh. af 1. síðuj í Leningrad og virðist Rússa- stjórn ætla að reyna þannig að skella skuldinni á yfirmennina þar. Ógurlegir jarðskjálftar urðu í Tyrklandi síðastliðinn miðviku- dagsmorgun á 60 þús. ferkm. svæði við Svarta haf. Hrundu flestar byggingar á þessu svæði. Er tala þeirra, sem hafa farizt, álitin vera um 30 þús., og tala þeirra, sem hafa særst, skiftir hundruðum þúsunda. Ríkir mik- il neyð meðal hins eftirlifándi fólks á jarðskjálftasvæðinu, þar sem síðan hafa geisað stórhríðar, flestir eru húsnæðis- lausir og mörgum hinna særðu hefir ekki verið hægt að veita nema litla hjálp. Dagana á undan jarðskjálftunum geisaði mikið fárviðri á Svartahafi og er talið að mörg skip hafi far- izt. Viimið ötullega íyrir Tímann. „Já, þetta er hinn rétti kaiiiilnrar", sagði Gunna, þegar Maja opnaði „FREYJU“-kaiíibætíspakkann £ yrh-. ,Ég skaE sojíja ]iér það, að nú fámn við gott kaffi, því að nú höfum við „Freyju“-kaffihætiiui. Ég er nú búin að reyna all- ar hinar tegundirnar og hefi sannfærzf um, að úr „Freyju“- kaffibæti fæst langbezta kaffið.“ Takið eftir, hvað stúlkurnar segja, að með þvi að noía „Freyju“-kaffibæti fúið þið heæta kaffið. — Kaupið því „Freyju“-kaffi- hæti. Hann fæst hjá öllum kaupfélöguin og mörgum kaupmönnum ú landinu. Leihfélag Keyhjavíkur THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Intcrnational Daily Neivspaper It records for you the world's clean, constructive doings. The Monltor does not exploit crime or sensatlon; neither does it ignore them, but deals correctlvely with them Features for busy mcn and all t.he íamily, including the Weekly Magazine Section. The Chrlstian Science Publíshing Society One, Norway Street, Eoston, Massachusetts Please enter my subscripMon to The Christlan Sclence Monitor for a period of 1 year $12.00 ð months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday lssue. including Magazine Section: 1 year S2.60. 6 issues 25o Name . Sarnpíe Copy on Request DAUÐINN NÝTUR LÍFSINS Sjónleikur 1 3 þáttum eftir ALBERTO CASELLA Sýuiug ú nýúrsdags- kvöld kl. 8. Hljómsveit aðstoðar undir stjórn Dr. Urbantschitsch Aðgöngumiðar seldir á morg- un (gamlársdag) frá kl. 1 til 4. Hækkað verð. Útbreiðtð T I M A i\ N 74 Margaret Pedler: Laun þess liðna Aistaða Framsóknar- flokksins aftur á svipstundu. Vinurinn var endur- heimtur. „Þetta er alls engin fyrirhöfn,“ svar- aði hann. „Það leiðir af sjálfu sér, að úr því að við drukknuðum ekki, þá var þetta allra skemmtilegasta æfintýri, í mínum augum, að minnsta kosti. En hvað er um fólkið yðar,“ hélt hann áfram. „Ætli að það sé ekki orðið hugs- andi um, hvar þér munuð vera?“ Hún hristi höfuðið. „Þau geta varla vitað, einu sinni, að ég hafi farið út á vatnið, hvað þá meira,“ svaraði hún. „Þau eru i ökuferð og ég býst við að þau, veslingarnir, eigi meira en nóg með sín eigin vandræði," bætti hún við hlæjandi. „Þau eru sennilega orðin alveg gegndrepa." Nú vék maðurinn sér burtu til þess að sækja plögg Elizabetar til Mariettu. Þegar þau voru tilbúin lögðu þau strax af stað niður garðinn í áttina til báta- skýlisins. Hvert laufblað var rennvott og glitrandi og loftið var þrungið lykt- inni af nýrakri mold. Sólin var að brjót- ast í gegn um skýjaflókana, sem voru óðum að greiðast sundur, og kastaði fölri birtu á vatnið, sem var nú orðið svo kyrrt, að vel mátti ímynda sér, að yfirborð þess hefði aldrei orðið fyrir hamförum stormsins. Það tók ekki langa stund að koma vélinni í gang og leggja af stað, enda var Elizabet komin á hraða ferð til Villa Ilario innan fárra mínútna. Maðurinn, sem með henni var, talaði afar lítið á leiðinni og Elizabet hugsaði með sér, að hann virtist sem fyrst vilja ljúka þessu „allra skemmtilegasta æfintýri," sem hann hafði verið að tala um. Þegar þau komu að steintröppunum var hann kyrr í bátnum, en hjálpaði henni samt í land. Elizabet staðnæmd- ist í neðsta þrepinu. „Verið þér sælir,“ sagði hún, „og ég þakka yður fyrir — allt.“ Hún rétti honum höndina, en hann tók ekki í hana, heldur laut niður, greip höndina og bar hana að vörum sér. Svo sleppti hann henni allt í einu, svo snöggt, að vel mátti ímynda sér, að hann sæi eftir að hafa gert þetta. ,,Sömuleiðis,“ sagði hann glaðlega. „í raun og veru er það ég, sem á að þakka yður fyrir — allt.“ Mínútu síðar var vélbáturinn lagður af stað aftur til Villa Ilario, og Eliza- bet stóð í neðsta þrepinu og horfði á eftir honum. Hún gekk hægt upp þrep- in og horfði um öxl á vélbátinn, sem óðum fjarlægðist. Elizabet var varla komin upp i sjálfan garðinn, þegar Can- dy kom þjótandi á móti henni og Fjóla (Framh. af 1. síðu.) flytur og er þess efnis, að hækka framlagið til jarða- kaupasjóðs úr 20 þús. kr. í 85 þús. kr. Sýndi hann greinilega fram á nauðsyn þessarar hækk- unar. Fjárveitinganefnd hefir enn flutt margar breytingartillögur við fjárlögin og eru flestar þeirra við tekjubálk fjárlag- anna. Þá leggur nefndin til að varið verði 160 þús. kr. til rannsókna og varna gegn út- breiðslu garnaveikinnar. Eru þetta ný útgjöld. Fjárveitinganefnd flytur enn- fremur eftirfarandi tillögu: „Ríkisstjórninni er heimilt að lækka útgjöld ríkissjóðs, sem eru ekki bundin í öðrum lögum en fjárlögum, eftir jöfnum hlut- föllum um allt að 20%, ef ríkis- stjórnin telur sýnilegt, að áhrif styrjaldarinnar verði þess vald- andi, að tekjur ríkissjóðs lækki verulega.“ Frá einstökum þingmönnum munu liggja fyrir á annað hundrað tiliögur, en tillögur fjárveitinganefndar eru um tvö hundruð. 150. bla» *“GAMLA BÍÓ"*0"0— Jólamynd 1939 íí Gullfalleg og hrífandi amerísk söngmynd, öll tek- in í eðlilegum litum, þeim fegurstu, er sést hafa. Að- alhlutverkin 1 e i k a og s y n g j a uppáhaldsleik- arar allra: Jeanette MacDonald og Nelson Eddy. o n — ri — r>«M»xi — n — ímii — n ■■ n ■■ ri — n — !>■ Anglýiing um smá§ólnverð. Camel cigarettur í 20 stk. pk. . . kr. 1.80 pakkinn One Eleven - 20 — — . 1.60 Happy Hit - 20 — — . 1.80 Three Kings - 20 — — . 1.80 „Sweethearts Sig’ur hugvits- mannsins. Söguleg stórmynd frá Fox, er sýnir þætti úr hinni barátturíku en fögru æfi- sögu hugvitsmannsins heimsfræga, Alexanders Graham Beli, er fann upp talsímann. — Aðalhlut- verkin leika: DON AMECHE, HENRY FONDA og systurnar POLLY, GEORGIANA og LORETTA YOUNG. Tuxedo reyktóbak í IV2 oz. blikkdósum — 1.50 dósin Golfers smávindlar í 5 stk. pk.— 1.32 pakkinn Utan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má leggja allt að 3% á innkaupsverð fyrir sendingarkostnaði til út- sölustaðar. Tóbakseinkasala ríkisins. KJOlbll flostirizjir (sími 1947) flytur á morgtm af Laugaveg 82 á Njálsgötu 87 (horníð á Njálsgötu ogHríngbraut) Sláturiélag Suðurlands. HEIMABAKAÐAR KÖKUR fást á Baldursgötu 6. ÓLAFÍA JÓNSDÓTTIR sími 2473. «0 11 Talið er að i Dvöl eé að finna stærsta or merkasta safn af úr- valsskáldsögum heimsbókmenntanna, sem til er á íslenzku. Árg. kostar 6 kr. Adr.: Dvöl, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.