Tíminn - 15.02.1940, Blaðsíða 2

Tíminn - 15.02.1940, Blaðsíða 2
70 TlMPÍN, ifmmtiidagiim 15. febr. 1940 18. blaff Einyrkjabúskapurínn, kaupgjaldið o. fl. Eftir Kristinn Guðlaugsson á Núpi MinnisblafE fyrir bæiidnr. Nokkur blaðaummæli um kjötverðíð ... ‘gímirm Fimtudaginn 15. febr. Gott er aö vera ennþá ungur Einn af yngstu þingmönnum SjálístæðisflokKsins hefir ný- iega haldið ræðu, sem er tölu- vert viilandi og veldur þvi æska hans. Flestir eru fúsir að viður- kenna hina mörgu kosti æsku- áranna, og er ég einn i þeirra hópi. En þó koma fyrir þau at- vik, þegar æskan stendur ver að vigi heldur en eldri menn. Þetta kemur sérstaklega fyrir hér á landi, þegar á að meta viö- burði siðustu aratuga 19. aidar- innar. Um þaö tímabil er litið ritað, sem almenningur á kost á að kynna sér. Það má með nokkrum hætti fullyröa, að um það tímabil viti fá- ir til muna aðrir en þeir, sem hafa verið sjónar- og heyrnar- vottar að atburðunum, eða kynnt sér sögu viðburðanna með viðtaii við aldraða menn. Þessi ungi þingmaður Sjálf- stæðismanna kemur af þessari ástæðu með tvær villukenning- ar. Hann gerir ráð fyrir, að í verzlunarstétt íslands séu ein- göngu kaupmenn og þeirra starfsfólk og gleymir, að því er virðist, tilveru samvinnufélag- anna og að starfsfólk þeirra hefir með höndum nokkuð mikið af verzlun landsins. Siðari vill- an er sú, að hann hyggur, að það sé eingöngu kaupmanna- stétt landsins, sem útrýmt hefir erlenda verzlunarvaldinu úr landinu. Fyrir 60 árum, þegar Jón Sig- urðsson féll frá, mátti heita að verzlun landsins væri öll í höndum danskra selstöðukaup- manna. Nú má heita, að öll verzlun íslendinga sé i höndum innlendra manna. Hér hefir á þessum sextíu árum gerzt ein- hver merkilegasti þáttur í sjálfstæðisbaráttu landsmanna. En ef spurt er hvaða menn hafi unnið þetta kraftaverk, þá er svarið í stuttu máli á þessa leið. í Reykjavík og nokkrum öðrum af hinum stærri kaup- stöðum eru það íslenzkir kaup- menn og þeirra starfslið, sem þokað hefir útlendingum mest af stóli. En í nálega öllum öðrum byggðum og landshlutum eru það kaupfélögin og sláturfélög- in, sem hafa gert verzlunina innlenda, og um leið komið henni í hendur fólkinu sjálfu. Ef tekinn er einn af fjórðung- um landsins, Norðurland, þá voru þar harðbýlir erlendir kauphéðnar á hverri höfn, þeg- ar samvinnufélögin hófu starf sitt. Það kom ekki ósjaldan fyr- ir,.að þessir harðstjórar eða um- boðsmenn þeirra börðu eða spörkuðu 1 viðskiptamennina, með tilheyrandi hrakyrðum. Ef hinn ungi þingmaður Sjálfstæð- isflokksins lítur yfir norður- strönd landsins, Þórshöfn, Kópasker, Húsavík, Akureyri, Dalvík, Hofsós, Sauðárkrók, Skagaströnd, Blönduós og Hvammstanga, Borðeyri og Hólmavík, þá sér hann, að á öllum þessum stöðum eru kaup- félögin annaðhvort ein um hit- una eða mestu ráðandi um alla verzlun. Sama er sagan nálega allstaðar í byggðum landsins. Á Snæfellsnesi, þar sem danska kúgunin var einna lengst við völd, er kaupfélagið langstærsta og áhrifamesta verzlunarfyrir- tæki í sýslunni. í Austur-Skafta fellssýslu er ekki nema ein verzl- un og það er kaupfélagið á Hornafirði. Hin sanna saga í þessu 'efni er á þá leið, að á 60 árum hefir myndast innlend verzlunar- stétt. í þessari stétt eru sumir kaupmenn og vinna fyrir sig og að sínum hagsmunum. Aðrir eru starfsmenn samvinnufélaga og vinna beinlínis til hagsbóta fyrir meir en helming þjóðar- innar. Samvinnumenn hafa gefið kaupmannastétt landsins loflegt fordæmi um marga hluti, en ekki sízt um það að heiðra sína brautryðjendur. Það eru til miklar heimildir að sögu þess merkilega tímabils, þegar bændastétt landsins, bæði hinir efnaðri og þeir fátækari, tóku höndum saman og gerðu tvö stórvlrki í einu: Þeir gerðu verzlunina innlenda og þeir út- rýmdu um leið dýrum og óþörf- um milliliðum. Þegar þessi saga verðuf skráð, verður það glæsi- legur þáttur í sjálfstæðisbar- áttu landsmanna. Allt öðru máli er að gegna um kaup- mannastéttina. Hún hefir eytt óþarflega miklu rúmi til að deila á einstaka samvinnumenn og samvinnuhreyfinguna yfir- leitt, en næstum ekkert gert til að ganga frá heimildum um þann virðulega þátt, sem ís- lenzkir kaupmenn hafa átt í því að losa um útlenda verzlun- arvaldið í Reykjavík og á nokkrum öðrum stöðum. Þessi vanræksla af hálfu kaupmann- anna er á svo háu stigi, að eftir því sem mér er kunnugt, er grein sú, sem ég ritaði í Tímann ekki alls fyrir löngu, um einn hinn helzta af forvígismönnum kaupmanna, um það bil það eina, sem sagt hefir verið til áð skýra fyrir almenningi þátt þess nafntogaða baráttumanns við að gera verzlun höfuðstaðar- ins íslenzka. Ég vil leyfa mér að nota þetta tækifæri til að minna áhuga- menn í liði kaupmanna á, að þeim ber að birta miklu meira en gert er, af sönnum skýrslum og frásögnum um baráttu ís- lenzkra kaupmanna við dönsku selstöðuverzlanirnar. Það er engin ástæða til að láta þann fróðleik gleymast. En jafnframt því mun það vera fullkomlega tímabært fyrir hina sömu áhugamenn að vita, að kaupfélögin eru til og hafa verið til í sextíu ár. Jafnframt er það gagnlegur fróðleikur að horfa á landabréf af íslandi og líta á þau víðlendu héruð og bæi hér á landi, þar sem nálega öll verzlun fer fram í samvinnu- félögum og kaupmenn eru hér um bil jafn sjaldséðir eins og hvítir hrafnar. Þá þykir mér ekki óviðeigandi að benda hin- um yngri mönnum í landsmála- baráttunni á, að framþróun samvinnunnar á íslandi virðist vera jöfn og stöðug. Forfeður okkar gerðu sér lýðveldi af því þeir vildu ekki harðstjórn. Lýð- ræðis- og frelsishugsjónir ís- lsndinga gera þá að samvinnu- mönnum, því að þeir una ekki betur einræði í verzlun, held- ur en íslenzku landnámsmenn- irnir undu persónulegri stjórn Haralds hárfagra. íslenzkir samvinnumenn hafa glöggar heimildir um, að þeir hafa átt mestan þátt í að gera verzlun íslands innlenda og: frjálsa. Þeir vita að lunderni þjóðarinnar er á þá leið, að samvinnustefnan fullnægir ís- lendingum betur en nokkur önnur félagsmálahreyfing. Ef einhverjir áhugamenn í stjórn- málum vilja gleyma tilveru samvinnufélaganna og sögulegri XX. Meðan stóð á heimsstyrjöld- inni gerðust tveir atburðir, sem urðu erfiðir þrepskildir á leið Einars Benediktssonar til að koma á stóriðju við fossana í Þjórsá, með járnbraut að höfn við Skerjafjörð. Annars vegar tókst Þjóðverjum að framleiða tilbúinn áburð með tiltölulega lítilli orku og nota til þess kola- hita. Við þá uppgötvun varð fossaaflið, einkum í afskekkt- um löndum, miklu minna virði en áður í augum fésýslumanna. Hin hindrunin gerðist heima á íslandi. Til að hefja stórvirkjun á íslandi þurftu sérstaka lög- gjöf, og lögákveðin réttindi fyr- ir hið erlenda fjármagn, ef unnt átti að vera að flytja stórfé til íslands. Alþingi tók málið til meðferðar. Mannmörg nefnd var sett til að rannsaka með hvaða skilyrðum ísland gæti leyft stór- iðju við fossana. Nefndin starf- aði í mörg ár, en leiddi hugðar- mál Einars Benediktssonar hjá sér, en tók í þess stað til ræki- legrar meðferðar eignarréttinn á rennandi vatni. Um þetta leyti, seint á stríðsárunum, fannst Einari Benediktssyni, að hann standa næst takmarki óska sinna um að geta flutt ógrynni fjár til landsins til að virkja orku Þjórsár. En í stað ákvörð- unar fannst honum stjórnar- völdin vefjast fyrir og svara Ég býst við, að mörgum sé það Ijósara nú, en nokkru sinni áð- ur, hve hlutskipti okkar íslend- inga, í röð annara þjóða, er hag- kvæmt og ákjösanlegt, að byggja þetta ágæta framleiðsluland hinna helztu lífsins þarfa, í hæfilegri fjarlægð við umheim- inn, og við, líklega að sumu leyti, hæfilega fáir og smáir, til að fá að vera í friði. Og þó er það gef- ið, að aukin kynni út á við og að nokkru leyti horfnar fjarlægðir auka hættuna á því að við — þótt aðeins séum afsiðis smá- korn — verðum togaðir inn í myrkur yfirdrottnunar og of- beldis, þar sem frjálsar hugsan- ir, orð og athafnir, er fært í fjötra. Vonandi veltur þó mest á því, hversu hyggnir og fjölhæfir við íslendingar erum og verðum í lífsbaráttunni. Svo er fyrir að þakka, að við eigum marga á- gæta menn, á sviði stjórnmála, athafna, vísinda og lista, miðað við fólksfjölda. — Auðugri þar, en nokkru sinni áður. En því miður, förum við heldur ekki varhluta af mönnum, sem í framkomu sinni út á við, virðast helzt heyra til iandráðamönnum og ofbeldis. Hafa öfgar þeirra í vinnudeilum og fleiri stefnumál- um, orðið verulegur þáttur í lömun hins verklega athafna- lífs þjóðarinnar, sem ekki getur lagast, fyr en á einhvern hátt kemst j afnvægi á afkomu fram- leiðslunnar og kostnaðinn til hennar. Framleiðslustörfin hafa að vísu tekið stórmiklum fram- förum, hvað þekkingu og tækni snertir. Hefir hið opinbera og ýms félagsleg samtök verið þar vel að verki. En þrátt fyrir það, stendur þó öll afkoma — eins og kunnugt er — mjög höllum fæti. Tel ég að þaö stafi fyrst og fremst af óeðlilega háu kaup- gjaldi í landinu. Öfgarnar í þeim efnum eru, í mínum augum, aðalrótin, að núverandi ógæfu, í framleiðslu- og atvinnumálum þjóðarinnar og á meðan raun- verulegt jafnvægi er þar ekki til staðar, eru bjargráð, með opin- berum framlögum, aðeins hjálp í taili, enda beint eða óbeint á kostnað framleiðslunnar. En vit- anlega er sú bráðabirgða hjálp þó gagnleg og sjálfsögð, í þeirri von, að atvinnuvegurinn geti siðar safnað kröftum og orðið sjálfum sér nógur. þýðingu þeirra, þá er það lakast fyrir þá sjálfa. Það er hægt að neita því að jörðin hreyfist, en hún heldur áfram sína leið fyr- ir því. J. J. engu nema vífilengjum.Brá hann þá vana sínum og orti mikið og voldugt ádeilukvæði, er hann nefndi Fróðárhirðina. Gerir hann þar hiklaust gys að sein- læti og úrræðaleysi því, sem honum þótti vera höfuðein- kenni íslenzkrar þjóðmálastarf- semi. Að loknu heimsstríðinu flutti Einar Benediktsson sig um stund frá Kaupmannahöfn yfir til London og bjó í Oxford Street. Þá voru orðin tímamót í fjármálastarfsemi hans. Hafn- armálin við Skerjafjörð og virkjun Þjórsár var nú lágt á hilluna. Um nokkur næstu ár lagði Einar Benediktsson stund á að koma af stað námurekstri hjá Miðdal i Mosfellssveit með fjármagni og hjálp kunnáttu- manna frá Þýzkalandi. XXII. Síðasta athafnatímabil Ein- ars Benediktssonar hófst með því að hann kom heim til Reykjavikur vorið 1921 og flutti Kristjáni konungi X. mikið kvæði, sem var minna virt og launað heldur en skáld fornald- anna höfðu vanizt, er þau færðu konungum drápur. Skömmu síðar fluttu þau hjón heimili sitt til Reykjavíkur og bjuggu í ríkmannlegu húsi, Þrúðvangi, við Laufásveg. Hafði tengda- móðir skáldsins byggt þetta hús Hinn margumtalaði „flótti úr sveitunum", er vissulega mikið áhyggjuefni. En er hann ekki eðlilegur, eins og nú standa sak- ir? Margir vilja setja hann í samband við einhverskonar ó- áran og losaraskap í unga fólk- inu, að það skorti hyggni og festu, til að meta gæði sveit- anna; seilist því óðfluga eftir eftir gjálífi og glaumi kaupstað- anna. Eða að það flýi sveitirn- ar vegna skorts þeirra á gleð- skap og þægindum, svo sem skemmtunum og félagslífi, góð- um húsakynnum, stuttum vinnu tíma og fleiri frídögum, að það hugsi ekki nema um líðandi stund o. s. frv. Þetta mun, í ýmsum tilfellum, ekki tilhæfu- laust. Ekki tel ég það þó aðal ástæðuna, heldur mikið fremur hitt, að fólkið hugsar lengra en til líðandi stundar. Unga fólkið hugsar um framtíðina og reynir að gera sér grein fyrir, hvar lífs- skilyrði muni líklegust. Hitt er annað mál, að oft getur vantað kunnugleika og þroska til að meta slíka hluti rétt, enda er aðstaðan oft ekki vel fallin til réttsýnis í þeim efnum. Það sér kaupstaðalífið aðeins í fjarlægð og hyllingú. Það heyrir um samningsbundna tímakaupið eða mánaðarkaupið, um stuttan vinnutíma, eftirmiðdagsfríin, laugardagsfríin, sumarfríin með fullu kaupi, ferðalögin og gleð- skapinn í sambandi við þau o. s. frv. Það þykist sjá, að stofn- anir og einstaklingar í kaup- stöðunum — og enda ríkisbúin — muni hafa ráð á þessum og þvílíkum lífsþægindum. Á hinar örðugri hliðar kaupstaðalífsins, er siður komið auga, eða þá að hver og einn vonar að hljóta fremur hið góða hlutskiptið og jafnvel að hann kunni fyrir- hafnarlítið að detta ofan í ein- hvern lukkupottinn. Slikt hef- ir vitanlega margan hent og framgjörn æska hefir þesskon- ar fremur í minni, en hið gagn- stæða. En hvernig horfir þetta svo við í sveitunum? Aðeins á vildisjörðum er borið vlð að taka kaupafólk, svo að talizt geti. Yfirleitt virðist bændum það auka — en ekki minnka — efnahagslega örðug- leika sína, miðað við venjulegar kaupkröfur, sem oftast miðast við kauptaxta verkalýðsfélag- anna eða opinbera vegavinnu. Á þeim fáu heimilum, sem vanda- laust fólk er, mun venjulegur vinnutími vor og sumar 10—11 handa sér og vandamönnum sinum. Átti Einar Benediktsson þar lögheimili þar til 1927. Börn hans voru um þessar mundir við nám í Danmörku, Þýzkalandi og Englandi. En á þessum árum, meðan skáldið og kona hans bjuggu í Þrúðvangi, voru þau á stöðugum langferðum utan- lands. Haustið og fyrri hluta vetrar 1921, voru þau í Kanada. Næsta haust lá leiðin til Ham- borgar. Það átti að vera skyndi- ferð, en þá um veturinn veikt- ist Einar Benediktsson hastar- lega af blóðeitrun. Lá hann mánuðum saman milli lífs og dauða, undir umsjá góðra lækna og konu sinnar. Síðla sumars 1923 var hann orðinn svo ferða- fær, að hann gat komizt heim til Reykjavíkur. Næstu missiri var hann stöðugt með annan fótinn í Þýzkalandi, en brá sér til New York og hafði dvöl þar veturinn 1925—26. Þá var hann árlangt um kyrrt heima í Reykjavík, en fór þrem sinnum til Noregs árin 1927—28. En þar méð var lokið ferðalögum hans til útlanda í fjármálaerindum. Hafði hann þá verið tuttugu ár búsettur erlendis eða á stöð- ugu ferðalagi um þau lönd, þar sem hann stundaði fésýslu. Langdvalir Einars Benedikts- sonar í Þýzkalandi og ferðalög þangað frá íslandi stóðu að mestu leyti 1 sambandi við rannsóknir á gullgraftrarskil- yrðum í Miðdal. Honum hafði tekizt að vekja talsverðan áhuga fjármálamanna í Þýzkalandi fyrir þessum tilraunum, svo að þeir lögðu mikið fé fram til Alþýðublaðið 29. janúar: „Það virðist bókstaflega á- stæðulaust að hækka kjötið á innlendum markaði, þó að betra verð fáist fyrir kjötið á erlend- um markaði....... Þessi. hækkun mun vekja mikla andúð, enda er hún á- stæðulaus og óforsvaranleg með öllu.“ Vísir 30. janúar: „Hvernig á að réttlæta það fyrir þeim mönnum, sem árum saman hafa orðið að leggja á sig hátt verðjöfnunargjald á hvert einasta kjötpund, sem þeir hafa keypt, vegna þess að útlendi markaðurinn var svo slæmur, að þeir verða nú að greiða hærra verð fyrir kjötið af því að út- lendi markaðurinn sé svo góð- ur? .... Það skal fullyrt, að nýja verð- hækkunin á kjötinu mælist mjög illa fyrir. Með henni virð- ist vikið frá þeirri stefnu, að eitt skuli yfir alla ganga, og þeirri viðleitni að halda dýrtið- inni i skefjum“. Þjóffviljinn 31. janúar: „Það er engin afsökun fyrir kjöthækkuninni, að annars verði kjötið flutt út. Og ef stjórnar- völdin gættu ekki hagsmuna þjóðarinnar í þessu, þá eru til samtök, sem geta tryggt það, að fæðan verði ekki tekin frá ís- lendingum í stríðsgróðaskyni og þeir látnir svelta.Þau samtök eru samtök verkalýðsins, sem flytja vöruna út. .... Ef engin vara fær að fara út úr landinu, þá sjá striös- gróðamennirnir og valdhafarnir, hve dýrmætt vinnuaflið er. í hverju einasta verkalýðsfé- lagi þarf nú að taka þetta mál til umræðu“. Vísir 31. janúar: „Við þessari verðlagshækkun væri í sjálfu sér ekkert að segja, ef kaupgetan væri fyrir hendi, næg atvinna og hátt kaupgjald hjá öllum almenningi, en með- an allur fjöldinn lepur dauðann úr skel, og verður að spara við sig alla hluti til þess að draga fram lífið, er hér um óverjandi ráðstöfun að ræða, sem beint brýtur gegn yfirlýstri stefnu ríkisstj órnarinnar. Haldi svo áfram sem horfir, kunna að skapast hér erfiðleik- ar, sem lítt eru viðráðanlegir, með því að ekki er unnt að draga fram rétt eins á annars kostnað, og slíku atferli mun enginn mæla bót, og almenn- ingur fordæma". rannsókna og margskonar út- gjalda. Var svo mikill trúnað- ur lagður á þessar gullnámu- vonir á íslandi, aö þýzka félagið sendi einn hinn frægasta jarð- fræðing, sem þá var uppi, til að rannsaka gullmálið í Mosfells- sveit. En að síðustu varð þó sú niðurstaða í því efni, að ekki myndi borga sig að grafa gullið í Miðdal. XXIII. Um þessar mundir, þegar út- séð var um hin stóru mann- virki til fremdar og fjárafla landinu og forgöngumönnum framkvæmdanna, bar saman fundum okkar Einars Bene- diktssonar. Hann lét þá falla nokkur orð um, að sér þætti Al- þingi mjög misskipta eftirlæti við skáld landsins. Hefðu sum föst árslaun frá ríkissjóði, en önnur lítil skáldalaun eða eng- in. Lét ég þess getið, að þjóðin kynni vel að meta verk hans, en laun til íslenzkra skálda væru að öllum jafnaði svo lág, að honum myndi þykja litlu skipta um þesskonar tekjur. Fann ég þó, að hann myndi hafa nokkurn hug á slíkum launum. Ég var þá í minnahlutaflokki á Alþingi og þótti barin von að valdamenn þingsins tækju vel tillögu frá mér um laun handa þjóðskáldinu. Hreyfði ég því við merka menn í Háskóla íslands, hvort þeir vildu sækja um að Einari Benediktssyni yrðu veitt heiðurslaun jöfn föstum laun- um háskólakennara. Urðu þeir vel við þessum tilmælum. Neðri deild tók allvel i þessa beiðni frá háskólanum, en þega»~ kom Morgunblaffiff 1. febrúar: „Með því að nema burt allár hömlur á verðlagi innlendra neyzluvara, er i rauninni búið að gefa upp alla vörn gegn dýr- tíðinni. Að vísu eru enn ýmsar erlendar nauðsynjavörur háðar verðlagsákvörðun stjórnskip- aðra nefnda. En sá er munur- inn á þessum vörum og hinum innlendu, að við getum engu ráðið um verðlag þeirra. Verðlag þeirra lýtur algerlega hinu al- menna verðlagi í heiminum .... Það var því eingöngu með hóf- legu verðlagi hinnar innlendu vöru, sem við gátum amlað eitt- hvað gegn dýrtíðinni. .... Það mun koma i ljós síðar, að óhyggilegt er að sleppa öllum tökum á verðlagi innlendu neyzluvaranna og bjóða þannig dýrtíðinni heim, seni enginn veit í dag, hvort þjóðin getur undir risið." Vísir 2. febrúar: „Þeir, sem að kjöthækkuninni standa, hafa í rauninni valið sér kjörorðið: Lifi dýrtíðin“. Morgunblaffiff 4. febrúar: „Það er þessi stefna, að ætla að láta verðlagið innanlands fylgja hinu erlenda stríðsyerði, sem dregur dilk á eftir sér og er hættuleg. Hefði ekki verið hyggi- legra, að fara nú hina leiðina, að nota eitthvað af hinu erlenda stríðsverði, til uppbótar á verðið innanlands? Á þann hátt hefði mátt halda dýrtíðinni í skefj- um.“ Visir 6. febrúar: „Ríkisstjórnin hefir lofað því fyrir sitt leyti, að dregið skyldi úr dýrtíð í landinu, en með því að heimila svo gífurlega hækk- un á einni helztu nauðsynja- vöru landsmanna, hefir hún hvarflað frá stefnu sinni.“ Morgunblaffið 7. febrúar: „Öll sanngirni mælti með því, að verðjöfnunin kæmi á það kjöt, sem lægst verð fengist fyrir, án tillits til þess, hvort salan var innanlands eða er- lendis. Væri meira að segja hyggilegt, að beita einmitt slíkri verðjöfnun meðan stríðið stend- ur, því að á þann hátt mætti halda dýrtíðinni í skefjum í landinu". Morgunblaffiff 9. febrúar: „Spurningin er aðeins sú, hvort hagkvæmara er fyrir (Framh. á 3. síðu) til efri deildar, bar ég fram til- lögu um að launin yrðu líka látin ná til yfirstandandi árs, en ekki aðeins til fjárlaga fyrir. 1928, en ekki var við það kom- andi að fá þá tillögu samþykkta. Kom þá að því, sem mig hafði grunað, að ekki væri með öllu vandalaust að fá fjárveitingar- valdið til að viðurkenna, að þjóðin stæði í þakkarskuld við hið víðförula skáld, sem bjóst nú til að eyða elliárum sínum í því landi, sem hann hafði ætl- að færa bæði auð og frægð. Það má telja sennilegt, að Einar Benediktsson hafi aldrei náð fullri heilsu eftir hina miklu legu í Hamborg 1923, en eftir 1928 tók mjög að sækja á hann vanheilsa. Hann átti enn ýmsar fasteignir á íslandi. Ein af þeim var jörðin Herdísarvík í Selvogi. Þangað fluttist hann nú, líkt og Egill Skallagrímsson hafði, þeg- ar elli sótti hann heim, fært byggð sína frá Borg á Mýrum að Mosfelli undir Esju. Sá var munurinn, að Einar Benedikts- son flutti ekki með sér til Her- dísarvíkur gull frá víkingaferð- unum, enn síður kom honum til hugar að grafa gull sitt. Ljóðii. voru gull Einars Bene- diktssonar og þau hafði hann með miklu örlæti gefið íslend- ingum, sem ævarandi höfuð- stól, meðan þjóðartungan lifir. XXIV. Hlutafélagði er víkingaskip vélaaldarinnar. Einar Bene- diktsson notaði þetta tæki sam- tíðar sinnar með jafn mikilli á- stundun og sigursæld eins og kappar fornaldarinnar hin vel (Framh. á 4. siðu.) JÓIVAS JÓNSSOHí: Einar Benediktsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.