Tíminn - 24.02.1940, Blaðsíða 1
>
RITSTJÓRAR:
GÍSLI GUÐMUNDSSON (ábm.)
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON.
FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR:
JÓNAS JÓNSSON.
ÚTGEFANDI:
FR AMSÓKN ARFLOKKURINN.
$ RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR:
$ EDDUHÚSI, Llndargötu 1 D.
\ SÍMAR: 4373 og 2353.
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 1 D.
Síml 2323.
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
Símar 3948 og 3720.
24. árg.
Reykjavík, laugardaglnn 24. febr. 1940
22. blað
Frumvarp til f járlaga fyr-
ir árið 1941 var lagt fram á
Alþingi síðastl. fimmtudag.
Fyrsta umr. um það mun
sénnilega hefjast næstkom-
andi þriðjudag, með hinni
venjulegu fjárlagaræðufjár-
málaráðherra,þar sem hann
gerir grein fyrir afkomu sl.
árs og helztu breytingum á
frumvarpinu-
Eins og skýrt var frá í sein-
ásta blaði, hafa verið gerðar
nokkrar mikilvægar og óvæntar
breytingar á frumvarpinu frá
því, sem ákveðið er í fjárlögum
yfirstandandi árs.
Rekstrarútgjöldin eru áætluð
tæpar 17 millj. kr., en heildar-
greiðslur alls 18.5 millj. kr. í
fjárlögum yfirstandandi árs eru
rekstrarútgjöldin áætluð tæpar
. 18 millj. kr., en heildarútgjöldin
19.7 milij. kr.
Rekstrarútgjöldin eru þannig
áætluð um einni millj. kr. lægri
en á yfirstandandi ári og er þessi
lækkun nær eingöngu fengin
með því að lækka ýms framlög
til landbúnaðarins.
Fer hér á eftir yfirlit, er sýnir
hversu háar eru helztu lækkan-
imar á þessum framlögum:
Jarðræktarstyrkur . kr, 380,000
Nýbýlasjóður .........— 105.000
Byggingar- og land-
námssjóður ........— 50.000
Endurbyggingarsj. . — 50.000
Jarðakaupasjóður ,. — 65.000
(Til frystihúsa.....— 36.000
Framlag v. mæði-
og gamaveiki .... — 190.000
Fyrirhleðsla Þverár
og Markarfljóts .. — 50.000
Framsóknarllokkurínn mun beita sér gegn
níðurskurðí á Sramlögum til landbúnaðarins
Fjánnálaráðherra Sjállstæðisílokksíns
leggur tíl að framlög til landbúnaðarins
lækkí um rúmar 900 þús. kr., en dýitíð-
aruppbót opinberra starismanna hækki
um 500 þús. kr.
Vígiús Guðmundsson
fimmtugur
Verkamannabústaðir — 130.000
Vaxtagreiðslur ....— 134.000
Um seinustu lækkunina er það
að segja, að ekki verður með
neinu móti séð á hverju hún er
byggð, þar sem ekki er útlit fyrir
að skuldabyrði ríkisins minnki.
Síðastliðið ár hefir hún t. d.
staðið í stað, og á yfirstandandi
áfi er gert ráð fyrir mjög lítilli
lækkun og vafasamt hvort hún
verður nokkur.
Þá gerir frv. ráð fyrir nokkr-
um útgjaldahækkuhum og eru
þessar helztar:
Uppbót á laun em-
bættismanna v.
dýrtíðar ....... kr. 500.000
Aukinn dómsmála-
kostnaður ....... — 29.000
Aukinn stjórnar-
ráðskostnaður ... — 31.000
Hækkun launa við
háskólann .........— 22.000
Eins og tekið var fram í sein-
asta blaði, hafa allár þessar
breytingar verið gerðar 'án vit-
undar ráðherra Framsóknar-
flokksins. Þeim var ekki sýnt
frv. fyrr en það var fullprentað.
Annars hefir það verið venja að
ræða öll mál, sem nokkru skiþta,
á ráðherrafundum.
Það má óhætt fullyrða, að
fjármálaráðherra hefir gert þær
breytingar á frumvarpinu, sem
sízt var hægt að búast við á
þessum tímum.Það mun flestum
ljóst, að þýðingarmesta úrræðið
til að mæta hinum auknu erfið-
leikum styrjaldarástandsins, er
að efla framleiðsluna, en ekki að
auka tekjur launastéttanna á
kostnað framleiðslunnar. Þess
(Framh. á 4. siQu.)
Samtals kr. 926.000
Aðrar útgjaldalækkanir eru
þessar helztar:
Suðurlandsbraut ... kr
Lendingarbætur og
hafnargerðir..... —
Rannsókn á friðun
Faxaflóa ....... —
Sýningin 1 New York —
65,000
119.000
40.000
50.000
Vigfús Guðmundsson frá
Borgarnesi verður firnmtugur á
morgun.
í tilefni af því birtist á öðr-
um stað í blaðinu grein um
hann eftir Jónas Jónsson, for-
mann Framsóknarflokksins, og
annaðkvöid munu vinir hans og
kunningjar halda honum sam
sæti í Oddfellowhöllinni.
A 1 b i n g i :
Alitsskjal LL0YD GEORGE
á Versalafundinum
Brúarsjóður
Páll Hermannsson, Ingvar
Pálmason og Páll Zophoníasson
hafa lagt fram í efri deild frv.
um brúarsjóð. Samkvæmt því
skal innheimta eins eyris að-
flutningsgjald af hverjum ben-
zínlítra og láta það fé renna í
sérstakan sjóð, sem nefnist
brúarsjóður. Fé úr brúarsjóði
skal eingöngu veita til stærri
brúargerða. í greinargerðinni er
tekið fram að ekki sé ætlazt til
að fé verði veitt úr brúarsjóði
meðan styrjöldin stendur yfir. —
Frv. þetta var flutt á seinasta
þingi, en dagaði þá uppi.
Það er talið, að fjórir menn
hafi ráðið mestu um Versala-
samninginn. Aðeins einn þeirra,
Lloyd George, er enn á lifi. Hann
er nú 77 árk gamall og vald hans
á stjórnmálasviðinu virðist að
mestu þorrið. Því, sem hann
leggur til málanna, er þó jafnan
veitt mikil athygli. Nokkru eftir
að Evrópustyrjöldin hófst
Teyndi hann að stofna sérstak-
an félagsskap, sem beittist fyrir
friðarsamningum. Sú tilraun
virðist ekki hafa hlotið neinn
byr og síðan hefir Lloyd George
heyrzt htið getið.
Þða er fróðlegt í sambandi
við yfirstandandi styrjöld að
rifja upp efni álitsskjals, sem
Lloyd George samdi fyrir 21 ári
síðan. Hann var þá staddur í
Frakklandi og vann að undir-
búningi friðarsamninganna.
Honum leizt þannig á vinnu-
brögðin, að samningamenn-
ina kynni að bera af réttri leið.
Hann tók sér því sólarhrings
hvíld frá samningunum og not-
aði timann til að ganga frá um-
ræddu álitsskjali, sem hann
lagði fram 25. marz 1919. Út-
dráttur úr efni þess fer hér á
eftir:
— Til þess að tryggja viðreisn-
ina þurfa skilyrði okkar að
vera ákveðin. En þau þurfa
jafnframt að vera svo réttlát,
að sú þjóð, sem verður að búa
við þau, finni, að hún eT ekki
órétti beitt. Sýni sigurvegari ó-
réttlæti og stærilæti verður því
aldrei gieymt.
Af þessum ástæðum er ég því
eindregið mótfailinn að láta
fleiri Þjóðverja komast undir
stjórn annarra þjóða en allra
brýnast nauðsyn krefur. Ég get
ekki séð aðra stærri orsök til
nýrrar styrjaldar en að um-
kringja þýzku þjóðina, sem
sannarlega er meðal þróttmestu
og mikilhæfustu þjóða heims-
ins, með fjölda smáríkja, sem
mynduð eru af þjóðum, er aldrei
hafa stjórnað sér sjálfar, og
Þjóðverjum, er óska sameining-
ar við Þýzkaland. Tillaga pólsku
nefndarinnar um að við eigum
að láta 2.1 milljón Þjóðverja
LLOYD GEORGE.
_A_ lECIROÖSGhÖTTTIM:
Tveir memi verða úti. — Vélbáturinn Kristján finnst ekki. — Björg, félag
smábátaeigenda. — Úr verstöðvunum. — Hellisheiði ófær bifreiðum. — Tog-
----- ari tekinn í landhelgi. — Dýraníðsla. — -
Kosningar í mið-
sljórn Framsókn-
arflokksins
J/mas Jónsson endurkosinn
formaður flokksins.
Á seínasta fundi miðstjórnar
Framsóknarflokksins fór fram
kosning á nokkrum trúnaðar-
mönnum flokksins, er mið-
stjórn ber að kjósa árlega sam-
kvæmt flokkslögum.
Jónas Jónsson var kosinn
formaður flokksins, Eysteinn
Jónsson ritari og Vigfús Guð-
mundsson gjaldkeri. Varafor-
maður var kosinn Hermann
Jónasson, vararitari Guðbrand-
ut Magnússon og varagjaldkeri
Guðmundur Kr. Guðmundsson.
Allir þessir menn voru endur-
kosnir.
í blaðstjórn Tímans voru end-
urkosnir: Aðalsteinn Kristins-
son, Eysteinn Jónsson, Guð-
branduT Magnússon, Hermann
Jónasson, Jón Árnason, Jónas
Jónsson, Sigurður Kristinsson,
.Skúli Guömundsson og Vigfús
Guðmundsson.
Tveir menn urðu úti á Suðurlandi I
hríð þeirri, er geisaði víða um land í
fyrri hluta vikunnar. Norðmaðurinn
Olaf Sanden, sem að undanfömu hefir
verið garðyrkjumaður að Syðri-Reykj.
um í Biskupstungum, varð úti á mánu-
dag á leið milli Efstadals í Laugar-
dal og Syðri-Reykja. Sú vegalengd
er þó aðeins mn 3 kflómetrar, en yfir
Brúará að fara. Veður var vont og færð
þung. Mannsins hefir mikið verið leit-
að, en sú leit hefir enn eigi borið ár-
angur. Olav Sanden var tvítugur að
aldri, mágur Stefáns Þorsteinssonar
kennara við garðyrkjuskólann á Reykj-
um. Á Landi í Rangárvallasýslu
varð fjármaður, Stefán Jónsson frá>
Galtalæk, úti. Fór hann að heim-
an til gegninga og ætlaði í beitar-
hús, er standa alllangt frá bænum. Er
leiðin á beitarhúsin nær 3 kilómetrar.
Lík Stefáns er fundið. Hann var maður
á sextugsaldri. Veður var mjög vont,
er þessi atburður gerðist, hríðarbylur
og sandrok. Hefir svo verið á þessum
slóðum lengst af þessa viku. Á sumum
báejum hafa gegningamenn ekki hætt
sér til fjárhúsa, þá daga, er veður var
harðast, en beitarhús standa víða í upp-
sveitum austan fjaUs alUangt frá bæj-
um. Á einum stað lét ungur maður
fyrirberast í fjárhúsi i tvo sólarhringa,
þar eð hann treystist eigi að ná heim
sökum veðurofsans. Sums staðar mun
hafa skeflt yíir fé, en austan fjaUs er
víða tíðkanlegt, að beitarfé liggi við
opið.
Enn heíir verið leitað að vélbátnum
Kristjáni frá Sandgerði, er fór f fiski-
róður aðfaranótt mánudags og eigi
hefir spurzt tU siðan. Auk margra vél-
báta og Sæbjargar, skútu Slysavama-
félagsins, hefir varðskipið Ægir tekið
þátt í leitinni. Var skyggni gott í gær
og sæmilega hagstætt tU leitar, þótt
sjór væri aUrismikiU. Þó bar leitin
engan árangur, og menn mjög von-
dauflr rnn, að báturinn sé ofan sjávar.
Sennilega verður þó bátsins leitað enn
um stund.
t t t
Björg, hið nýstofnaða féiag smábáta.
eigenda í Reykjavík, hefir nú ákveðið
að gera sameiginlega samninga um
innkaup á benzini, oliu, hráolíu og
smumingsoliu þeirri, er félagsmenn
þurfa á að halda. Hefir félagið aug-
lýst eftir sölutUboðum. Jafnframt hefir
félagið óskað eftir kauptUboðum 1 fisk-
afla félagsmanna, hvort heldur er
slægðan eða óslægðan, og sömuleiðis
tUboðum um kaup á hrognum og Ufur,
og nýjum rauðmaga, þegar hrognkelsa-
veiðitími kemur.
t t t
t dag gefur á sjó úr öllum verstöðv-
um sunnan lands. En undanfama viku
aila hefir verið hinn versti veðraham-
ur. AfU er þó yflrleitt heldur litill, ekki
sízt nú fyrst eftir óveðrið. Bátar úr
Vestmannaeyjum fóm á sjó 1 gær og
var afli þeirra um 2—7 skippund á bát,
og er það taUð viðunandi.
t t t
Hellisheiði er enn ófær bifreiðum
sökum snjóalaga. Vann þó fjöldi
manna að þvi aS moka sköflum af
veginum síðari hluta vikunnar.og störf-
uðu ílokkar manna að snjómokstr-
inum á Hellisheiðarvegi bæði að aust-
an og vestan. Er nú fœrt orðið úr
Reykjavík að skíðaskálanum I Hvera-
dölmn. Annast snjóbifreiðar samgöng.
ur þaðan austur yíir.
t t t
í gær tók varðbáturinn Óðinn ensk-
an togara, Kópanes frá Grimsby, þar
sem hann var að veiðum út af Höfn-
um. Er togarinn sakaður um landhelg.
isbrot og er málið fyrir rétti i dag. Fleiri
enskir togarar vom að velðum á þess-
um slóðum, en aðrir utan landhelgis-
línunnar. 'AUir vom togaramir vopn-
aðir.
t t r
í nýútkomnu tölublaði Dýravemdar-
ans er greint frá yfirtroSslum við dýra-
verndimarlög og mannúðarbrotum i
aðbúð að skepnum. í Grindavík var
í vetur framkvæmd sauðfjárböðun í
5—6 stiga frosti. Slepptu sumir fjár-
eigendur þar kindiun sínum út í frost-
ið rennvotum upp úr baðinu að áliðn-
um degi. Hefir þetta verið kært til
Dýravemdunarfélagsins. — Vestan af
ísafirði hefir einnig verið kært yfir þvl,
að sú aðferð hafi verið notuð til að
stöðva blóðrás úr slóm á kú, er hom
skellt hafði veriS, að brenna sárin meS
jámi. Hefir réttarrannsókn farið fram
í þessu mélL
vera undir stjórn þjóðar, sem
játar aðra trú og hefir aldi’ei í
sögunni sýnt hæfileika til að
geta stjórnað sér sjáif til lang-
frama, mun að mínu áliti fyrr
eða síðar leiða til styrjaldar í
Austur-Evrópu.
Það, sem ég hefi sagt um
Þjóðverja, getur ekki síður átt
við Ungverja. Það verður aldrei
friður í Suðaustur-Evrópu, ef
smáríkin, sem nú eru að hiaupa
af stokkunum, eiga að hafa mik-
inn fjölda Ungverja innan
landamse.ra sinna, Ég tel það
þess vegna undirstöðuatriði
friðarins, að reynt sé til hins ítr-
asta að láta þjóðernin ráða
landamærum, og fyrir þeirri
grundvallarreglu verði hernað-
arlegar, fjárhagslegar og land-
fræðilegar ástæður að víkja. Þar
næst set ég það skilyrði, að
reynt sé eftir fyllsta megni aö
láta ekki skaðabótagreiðslurnar
ná til annarrar kynslóðar en
þeirrar, sem kom ófriðnum af
stað.
Eins og nú er ástatt virðist
mér það meginhættan, að þýzka
þjóðin verði bolshevismanum að
bráð og skipi hinum miklu yfir-
burðum sínum og skipulags
gáfum I þjónustu þeirra of
stækismanna, sem dreymir um
að leggja heiminn undir bolse-
vismann með vopnavaldi. Þessi
hætta er sannarlega ekki fjar-
læg eins og nú standa sakir
(Lloyd George rekur síðan
hversu valtir þáv. stjóTnendur
Þýzkalands séu í sessi, en ítök
kommúnismans þar mikil). Ef
Þýzkaland verður kommúnist-
iskt mun það standa fast við
hlið hinna rússnesku bolsevikka.
Öll Austur-Evrópa verður þá
leikvöllur hinnar bolseviksku
byltingar og áður en árið er iið
ið, munum við sjá 300 miljónir
manna samansafnaðar í einn
rauðan her, sem undir stjórn
þýzkra hershöfðingja og verk
fræðinga og búinn þýzkum fall
byssum og hergögnum, verður
reiðubúinn til að ráðast á Vest-
ur-Evrópu. Þetta eT hætta, sem
við getum ekki horft á með
jafnaðargeði,
Ef við erum hyggnir, bjóðum
við Þýzkalandi réttlátan frið,
sem það tekur langt fram yfir
bolsevismann. Ég vil að Þýzka-
landi sé gert ljóst, ef það geng-
ur að skilmálum okkar, að það
hafi jafnan aðgang og við að
heimsmörkuðunum og hráefna-
lindunum. Við getum ekki lim-
lest Þýzkaland og jafnframt
kraflð það um borgun.
Við verðum að bjóða Þýzka-
landi skilmáia, sem ábyrg rík-
isstjórn getur fullnægt. Ef skil-
málarnir eru óréttlátir fæst
engin ábyrg stjórn til að fall-
ast á þá ....
Mín skoðun er sú, að það sé
(Framh. á 4. síQu. )
Afírar fréttir.
Á vígstöðvunum í Finnlandi
hafa engar verulegar breytingar
orðið siðustu daga. Þrátt fyrjr ó-
hagstæða veðráttu hafa Rússar
|gert nokkur áhlaup, en Finnar
A víðavangi
Sá atburður gerðist sama dag
fyrir skömmu að útvarpið til-
kynnti, að Bjargráðanefndin
tæki til starfa og að Viimundur
Jónsson sýndi nokkurn vott
þykkju viö Framsóknarílokkinn
með áhrifum á AlþýðublaðiÖ. í
Bjargráöanefnd eru Jens Hólm-
geirsson fyrrum bæjarstjóri á
isafiröi, Kjartan Ólafsson bæj-
aríuiltrúi i Hafnarfiröi og tíig-
uröur Björnsson frá Veöramóti,
fátækrafulltrúi í Reykjavík. Aiiir
þessir menn hafa mikia reynslu
í meöferð fátækramála. Veitur
mikið á hversu þessari nefnd
lánast starf sitt, því aö fátækra-
málin erú nú Akkiliesar hæil
pjóöfélagsins.
* * *
Bjargráðanefndin hefir yfir-
umsjón meö framkvæmd fram-
færsiumála, og að skapa nýja
atvinnu, handa mönnum, sem
eru vinnufærir, en ganga auð-
um höndum. Nefndin þarf að
ferðast mikið um landiö, og
standa í sambandi við framleiö-
endur tii lands og sjávar, sem
kynnu að geta tekið á móti fleira
fólki til starfa heldur en verið
hefir. Hún, hefir auk þess rétt
til, með nánar tilteknum skil-
yrðum að færa vinnulaust fólk
milii byggða og vinnustöðva, eft-
ir því sem sem betur hentar með
atvinnuna. Bjargráðanefndin
var fyrsti liður í frumvarpi þvi,
sem sumir þingmenn kölluðu
höggorminn. Nokkrir aðrir þætt-
ir þess frv. eru nú að komast 1
framkvæmd, svo sem skipulags-
breyting og nokkur sparnaður
við mannahaid útvarpsins.
* * *
Fjárveitinganefnd sú, sem bjó
undir fjárlögin fyrir yfirstand-
andi ár, ritaði ríkisstjórninni og
óskaöi þess að hún léti músik-
sjóð Guðjóns Sigurðssonar úr-
smiðs koma til framkvæmda.
Gerði nefndin ráð fyrir því, að
með því mætti efla hljómlistar-
menningu landsmanna, styðja
tónlistarskólann og létta undir
með hljómlistarútgjald útvarps-
ins. Mál þetta er nú á góðum
vegi, Ríkisstjórnin hefir samið
og staðfest reglugerð fyrir sjóð-
inn. í stjórn hans eru þrir menn:
Gunnar skipamiðlari, sonur
Guðjóns Sigurðssonar, Pétur
Halldórsson borgarstjóri og Páll
ísólfsson organleikari við Dóm-
kirkjuna. Lét borgarstjóri svo
um mælt í bæjarstjóm Reykja-
víkur, að hann myndi leggja
stund á að sjóðurinn gæfi lands-
mönnum kost á mjög góðri
hljómlist, enda var það tilgang-
ur gefandans.
telja sig hafa hrundið þeim. All-
miklar líkur eru þó taldar fyrir
því, að Finnar geti ekki haldið
Viborg til lengdar, en þeir telja
sig hafa komið upp nýrri varnar-
línu bak við borgina, og komi það
ekki að verulegri sök, þó hún
faili í henduT Rússa. — Rússar
halda áfram loftárásum með
svipuðum hætti og áður, þegar
veðrátta leyfir, en finnski flug-
herinn verður stöðugt skeinu-
hættari og færist því flugvéla-
tjón Rússa i aukana.
Tyrkneska stjórnin hefir lát-
ið landvarnarlögin koma til
framkvæmda. Vekur þetta mikla
athygli og telja sumir að stjórn-
in hafi tekið þessa ákvörðun af
ótta við Rússa.
Fulltrúadeild franska þings-
ins hefir samþykkt með 492
samhljóða atkv. að gera 60 þing-
menn Kommúni&taflokksins
þingræka. Sjö þingmenn flokks-
ins höfðu áður sagt sig úr
flokknum.
Utanríkismálaráðherrar Dan-
merkur, Svíþjóðar og Noregs
eru nú á fundi í Kaupmanna-
höfn og er hið mikla skipatjón
hlutlausu landanna helzta um-
ræðuefnið.
í pólska hernum, sem mynd-
aður hefir verið I Frakklandi,
eru nú þegar nálægt 100 þús.
manns. Eru þar Pólverjar víðs-
vegar að úr heiminum.