Tíminn - 13.08.1940, Blaðsíða 2
314
TniirVX. liriftjmlaginn 13. ágiist 1940
79. blað
Gjaldeyrismálin
Eitir Eysteín Jónsson viðskíptamálaráðh
‘gímirtn
Þriðjudaginn 13. ágúst
S j álf stæðismál
íslendinga
Samkvæmt samningum milli
Danmerkur og íslands frá 1918,
gátu báðir aðilar sagt upp því
samkomulagi árið 1941. Skyldu
þá byrja umræður frá fulltrú-
um beggja þjóðanna um það,
hvort gera ætti nýjan málefna-
samning eða ekki. Fulltrúar
allra lýðræðisflokkanna á ís-
landi, hafa hvað eftir annað
lýst yfir, að þeir myndu ekki
endurnýja málefnasamninginn.
Hernám Danmerkur hafði
þau áhrif, að þjóðin varð að
taka öll sín málefni í eigin
hendur. Ríkisstjórninni var um
stundarsakir falið hið æðsta
vald, og ný skipun gerð á utan-
ríkismálunum. Hernám íslands
hefir ekki að þessu leyti breytt
aðstöðu íslands. Öll íslenzk
stjórnarvöld starfa að sínum
málefnum eins og ekki hefði í
skorizt.
Ríkisstjórnin hefir í samráði
við utanríkisnefnd, sem valin
er úr öllum lýðræðisflkokun-
um, kvatt Svein Björnsson heim
til að vera um stundarsakir
ráðunautur stjórnarinnar við
nýsköpun utanríkismálanna og
starfar hann nú að því. Vil-
hjálmur Finsen var fluttur frá
Osló til Stokkhólms og gerður
að sendifulltrúa fyrir Svíþjóð,
Finnland og Noreg, að því leyti
sem til vinnst, sakir ófriðarins.
Helgi Briem verður á sama hátt
sendifulltrúi á Pyreneaskaga og
hugsanlegt, að hann geti unnið
líka að saltfiskmálum í Suður-
Ameríku. Pétur Benediktsson er
sendifulltrúi í London, en Jón
Krabbe í Kaupmannahöfn. Vil-
hjálmur Þór var fyrsti aðal-
ræðismaður íslendinga í Vest-
urheimi. Nú- kemur hann brátt
heim til að taka við starfi sinu
í Landsbankanum, en Thor
Thors tekur við aðalræðis-
mannsstarfinu í New York.
Stjórn Svía hefir góðfúslega
tekið að sér að gæta málefna
íslands í Þýzkalandi og Ítalíu,
en þangað varð ekki komið full-
trúum, vegna hafnbanns Breta.
Jafnhliða þessu er af ríkis-
stjórninni unnið að því, að fá
ólaunaða ræðismenn í ýmsum
borgum erlendis, þar sem ís-
lendingar hafa skipti. Óhætt
mun að segja, að það sem af er
þessum undirbúningi, hafi
verkið gengið vel, þegar litið er
á hinar erfiðu kringumstæður.
Næst er að líta á horfurnar
framundan. Við, sem erum
minnsta þjóð veraldar, lifum
alveg sérstaklega sem blakt-
andi strá á þessum tíma, þar
sem jafnvel voldug lönd missa
sjálfstæði sitt. Framundan geta
verið hættulegir tímar fyrir ís-
land og íslenzku þjóðina. En
það er engu síður skylda hverr-
ar kynslóðar að láta ekki hug-
fallast, þótt af og til gefi á bát-
inn. Svo mun og fara um ís-
lendinga að þessu sinni.
Alþingi lætur það vafalaust
verða eitt af sínum fyrstu verk-
um 1941, að segja upp sáttmál-
anum frá 1918. En ef hafn-
bannið heldur áfram, er ekki
unnt að koma við samninga-
umleitunum. Kemur þá þrennt
til greina:
1. Að freista að halda núver-
andi ástandi óbreyttu þar til
stríðinu er lokið.
2. Að framlengja bráðabirgð-
arástandið með nýrri ályktun
Alþingis um að fela hið æðsta
vald ríkisstjóra um allt að
þriggja ára tímabil, en þó ekki
lengur, heldúr en þar til friður
er saminn, ef það verður fyrr.
3. Að breyta stjórnarskránni,
og gera landið að lýðveldi, þar
sem styrjöldin hafi í raun og
veru fellt úr gildi allt samband
íslands og Danmerkur.
Tvær fyrstu leiðirnar má
fara án breytinga á stjórnar-
skránni, og er það mikill kost-
ur á erfiðum tímum. Þriðja
leiðin er fær, ef þingflokkarnir
standa jafnvel saman um ein-
falda lausn hinnar æðstu
stjórnar til framtíðar, eins og
þeir stóðu að núverandi bráða-
birgðalausn 10. apríl. En ef ein-
hverjir þingmenn héldu, að tími
Töluvert er um það rætt
manna á milli, ekki sízt upp á
síðkastið, að viðhorfið sé nú
breytt í gj aldeyrismálum þjóð-
arinnar frá því sem áður var.
Eins og í mörgum öðrum lönd-
um, hefir það orðið að ráði hér,
að birta ekki opinberlega verzl-
unarskýrslur eins og gert var á
venjulegum tímum, og liggja því
ekki fyrir opinberar tölur um
verzlunarjöfnuðinn á þessu ári.
En almennt er það þó álitið, að
niðurstöður verzlunarskýrslanna
séu í ár töluvert hagstæðari en
verið hefir undanfarið, og hefir
það ekki sízt valdið þessu umtali.
væri nú til að jafna innan-
landsdeilur, t. d. með því að
taka upp breytingar á kjör-
dæmaskipun landsins, þá má
fullyrða, að slíkri sókn yrði illa
tekið af öllum almenningi. ís-
lenzku þjóðinni þykir nóg um
að horfa úr hersettu landi á
hinn ógurlega hildarleik stór-
veldanna, þó að eymd og van-
máttur landsins sé ekki gerður
meira áberandi en þörf er á,
með því að kveikja með óaf-
sakanlegri léttúð heift og hat-
ursbál milli manna og stétta í
landinu. Allir, sem muna átök-
in um kjördæmamálið 1931 og
næstu ár á eftir, eða þeir, sem
þekktu baráttuna um afnám
landsþingsins í Danmörku,
munu ekki óska að fá þesshátt-
ar glímu hér á landi,meðan ver-
ið er að reyna að endurheimta
frelsi landsins, undir hinum
háskalegustu kringumstæðum,
sem gengið hafa yfir heiminn,
þó að miðað sé við margar aldir.
Og nýtt ófriðarbál um kjör-
dæmaskipun landsins myndi
ekki verða þjóðinni meira
fagnaðarefni, ef sú skyldi verða
raunin á, að eldurinn væri
kveiktur af fáeinum sérhags-
munamönnum, sem hafa án
fyrirhafnar og áhættu bætt
hag sinn meir en nokkur önn-
ur stétt á undanförnum árum,
og að tilefni baráttunnar væri
það, að geta tekið pólitískt vald
úr höndum framleiðenda í
landinu og flutt það í hendur
ósjálfstæðra meðgjafarmanna í
því skyni, að þeir kjósendur
geri innflytjendum „kramvöru"
enn hægra að hagnast á al-
menningi, heldur en verið hefir
á undangengnum árum. Það er
nauðsynlegt fyrir þjóðina að at-
huga sem fyrst, hvort hún vill
bæta á sig innanlandsófriði nú
sem stendur sem þætti í frels-
isbaráttu sinni. J. J.
VIII.
Mjög sérkennilegur þáttur í
opinberum störfum Vilmundar
Jónssonar er hið svokallaða eft-
irlit hans með áfengislyfseðlum
lækna. Þegar ég var í heilbrigðis-
stjórninni, voru suihir af lækn-
um landsins stórfelldir dreifend-
ur áfengis í landinu. Hjá þeim
fengu drykkjuhneigðir menn lyf-
seðla í stórum stíl fyrir borgun.
Þessi vínsala sumra lækna var
ekki einungis lögbrot, heldur
smánarblettur á þjóðinni, og þá
alveg sérstaklega á þeirri stétt,
þar sem vínsölulæknarnir áttu
heima. Dugandi mönnum í
læknastétt hafði þótt mikið mein
að þessari vínsölu, en ekki haft
aðstöðu til að bæta úr í þessu
efni. Mér þótti einsætt, að al-
menningsálitið gæti læknað
þetta mein. Það þyrfti ekki ann-
að en láta vínsalana standa með
sölu sína frammi fyrir þjóðinni.
Þá myndi löngun þeirra til á-
fengissölu minnka og jafnvel
hverfa algerlega. Ég fékk einn
hinn þróttmesta bindindismann
sem til var í landinu, Björn Þor-
láksson, fyrrum prest að Dverga-
steini, fyrir mjög hóflega þókn-
un frá áfengisverzluninni, til að
gera glöggt yfirlit um á-
fengisútlát allra lækna í landinu.
Þetta hreif. Mikill meiri hluti
lækna hafði annað hvort ekki
notað vín sem lyf, eða svo lítið,
Munu ekki hér birtar skýrslur
um þessi mál, en eigi að síður vil
ég þó minnast á þau nokkrum
orðum.
Hagstæðari verzlunarjöfnuður
nú í nokkra mánuði en áður
hefir tíðkazt, gefur í raun
og veru sáralitla hugmynd um
hversu horfir um viðskiptin,
og er alls ekki nein sönnun fyrir
því, að betur horfi en áður. Veld-
ur því margt, sem rakið hefir
verið all itarlega áður, ekki sízt
hér í blaðinu, sem hefir gert sér
far um að vinna gegn óeðlilegri
bjartsýni og léttúð í þessum
málum. Mun ég endurtaka sumt
af því hér.
Er þá fyrst á það að minnast,
að nú eru til í landinu sáralitlar
fiskbirgðir, þar sem fiskurinn er
seldur ísaður eða frystur jafn-
óðum og hann er veiddur. Á þess-
um tíma árs undanfarið hafa
hins vegar alltaf verið til tugir
þúsunda smálesta af saltfiski.
Um áramótin lá hér allmikið
óselt af íslenzkri framleiðsluvöru
frá fyrra ári og kom talsverð
verðhækkun á hana, og hefir það
áhrif í þá átt, að gera verzlunar-
jöfnuðinn hagstæðari á þessu
ári en ella. Þessi verðhækkun
getur hins vegar með engu móti
talizt varanlegur ágóði, þar sem
hiklaust má gera ráð fyrir veru-
legu tapi, þegar verðfallið eftir
stríðið skellur á.
Þá hefir innflutningurinn á
þessu ári verið enn minni en sjálf
innflutningsleyfin gefa tilefni
til, enda þótt sparlega sé haldið
á um úthlutun þeirra. Válda því
örðugleikar um innkaup og inn-
flutning í sambandi við hernám
nokkurra viðskiptalanda okkar.
Ýmislegt fleira kemur og til sem
veldur því, að viðskiptaniður-
stöður er nú alls eigi auðvelt að
bera saman við það sem áður var.
Bent hefir verið á það opinber-
lega, að bankarnir hafa greitt
verulega af skuldum sínum
undanfarna mánuði og miklum
mun auðveldara sé nú um yfir-
færslur en áður var, og af þessu
hafa verið dregnar óvarlegar á-
lyktanir.
Hvort tveggja þetta er að vísu
rétt. Bankarnir hafa lækkað
skuldir sínar nokkuð og auð-
veldara er um yfirfærslur en
áður til sumra viðskiptalanda.
Hér þarf þó margskonar skýr-
inga við áður en ályktanir verða
dregnar. Þær verða ekki veittar
hér tæmandi, en minna má á
tvennt.
í fyrsta lagi skuldum við svo
miljónum króna skiptir af vöru-
úttekt síðasta árs í Þýzkalandi,
að það sættri engri gagnrýni. En
áfengissalarnir fundu, að þeir
stóðu nálega afhjúpaðir frammi
fyrir þjóð sinni. Þeim þótti ekki
tilvinnandi að selja vín eða á-
fengislyfseðla, ef þeir ættu að
vera ábyrgir gerða sinna. Á
þennan hátt var læknabrenni-
vínið upprætt úr landinu.
Vilmundur Jónsson hefir í
skrifstofu sinni efnilegan og
skyldurækinn mann, sem vinnur
megnið af þeim verkum, sem
gerð eru í þeirri stofnun. Á þenn-
an mann leggur landlæknir það,
að vera einhvers konar eftirmað-
ur Björns á Dvergasteini. En
starfið var af tveim ástæðum
löngu orðið óþarft, fyrst og
fremst af því að læknar höfðu
hætt þessum ávana, vegna birt-
inganna. Og í öðru lagi hafði af-
nám bannlaganna gert alla
læknavínsölu að úreltri venju,
En atvikið bregður Ijósi yfir
vinnubrögð Vilm. Jónssonar.
Gamall baráttumaöur úr bann-
málinu vinnur af áhuga og trú-
mennsku þýðingarmikið umbóta
starf, og fær fyrir það litla þókn-
un, en læknar gersamlega gamla
þjóðarmeinsemd. Vilm. Jónsson
heldur kaupinu til skrifstofu
sinnar, þó að vinnan væri orðin
gersamlega þarflaus. Má glögg-
lega sjá að svo er, af því að land-
læknir lætur ekki birta neinar
skýrslur um áfengisnot til heil-
brigðismála.
Danmörku og öðrum þeim lönd-
um, sem viðskiptabann Breta
hvílir á, og sem eigi hefir verið
unnt að greiða vegna bannsins.
í öðru lagi hafa verið teknir
um 600 þús. dollarar, eða tæplega
4 milj. króna að láni í Ameríku
síðan ófriðurinn hófst, til þess
að greiða með vöruúttekt okkar
vestra, enda þótt sú upphæð sé
að vísu enn eigi öll upp etin.
Hefir þetta verið gert vegna
erfiðleikanna á því að fá doll-
ara fyrir útflutningsvörur
okkar. Er vitanlega óhugsandi að
halda áfram slíkum lántökum,
og standa yfir samningar um að
leysa þann vanda.
Þessi dæmi sýna, að það er
ekki nægilegt að horfa á skuld-
ir bankanna, til þess að fá yf-
irlit um gjaldeyrismálin.
Ennfremur ættu menn að
geta áttað sig á því, af þessum
tíðindum, að það er ekki van-
þörf að hafa fulla fyrirhyggju
um það hvernig sá frjálsi gjald-
eyrir er notaður, sem okkur á-
skotnast.
Hér hafa verið dregin fram
nokkur atriði, sem sérstaklega
verður að gefa gaum og skylt er
að benda á, til þess að vinna
gegn almennum misskilningi á
þessum málum. Þrátt fyrir það,
sem hér hefir verið rakið, mun
gjaldeyrisástandið hafa nokkuð
lagast síðustu mánuðina, eins
og áður er að vikið. Er þá eftir
að gera sér grein fyrir því hvaða
almennar ályktanir óhætt muni
að draga af því.
Ýmsum hættir við að líta svo
á, að gjaldeyrisástandið eitt sé
öruggur mælikvarði á fjárhags-
afkomu þjóðarinnar, en því fer
auðvitað fjarri sanni að svo sé.
Ef mikið fé er lagt í ný mann-
virki í landinu, þá getur gjald-
eyrisástandið verið erfitt þótt
fjárhagur þjóðarinnar fari í
rauninni batnandi. Sé hins veg-
ar lítið sem ekkert lagt til nýrra
framkvæmda, getur sjálft
gjaldeyrisástandið farið batn-
andi, enda þótt hagur þjóð-
arinnar fari versnandi eða standi
í stað.
Undanfarið hefir gjaldeyris-
ástandið hér verið örðugt. Hefir
þráfaldlega verið á það bent, að
þeir gjaldeyriserfiðleikar hafi
ekki verið órækur vottur þess,að
efnahag þjóðarinnar hnignaði,
heldur hafi þeir stafað af því, að
á sama tíma og útflutningserfið-
leikar þjóðarinnar fóru vaxandi,
var komið hér á fót fjölmörgum
nýjum atvinnutækjum, er kost-
uðu stórfé, auk þess sem óvana-
lega miklir fjármunir voru lagðir
í byggingar og hverskonar fram-
kvæmdir aðrar. *
IX.
Vilm. Jónsson hlaut, vegna
skrifstofumennsku sinnar, að
freista að sýna á Alþingi frum-
vörp um einhvers konar heil-
brigðismál. Skal nú vikið að af-
skiptum hans af nokkrum þess
háttar málum. Koma þá til
greina löggjöf um próflausa
lækna, varnir gegn kynsjúkdóm-
um, heimild til að gera mann-
eskjur ófrjóar, skipulag fóstur-
eyðinga, sjúkratryggingar og að
síðustu framvarp hans frá í vet-
ur, um varnir gegn smitun frá
bjargfuglum.
Vilmundur Jónsson fékk sam-
þykkt á Alþingi lög, sem fyrir-
buðu próflausum mönnum að
fást við lækningar. Þetta var
mikil nýung og að sumu leyti
skaðleg. Frá landnámstíð hafa á
öllum öldum verið fjölmargir
menn, bæði konur og karlar, sem
hafa líknað veiku fólki með
sjálflærðri læknislist. Mjög oft
hafa þessir sjálflærðu læknar
komizt langt í mennt sinni, fyrst
og fremst vegna meðfæddra
hæfileika, og alloft vegna sjálfs-
náms. Hitt er sjálfsagt að játa,
að sumir sjálflærðir læknar hafa
verið lítt eða ekki til þess hæfir,
alveg eiris og það vill ekki ósjald-
an til, að menn, sem hafa tekið
próf í læknisfræði, hafa verið ó-
færir til, sökum gáfnatregðu og
vínnautnar, að sinna lækningum
á viðunandi hátt. Einn af þeim
mönnum, sem nú á dögum hefir
sýnt réttmæti þess, að próflausir
menn megi stundum fást við
lækningar, er Ólafur ísleifsson í
Þjórsártúni. Ólafur hafði með-
fædda hneigð til að stunda lækn-
Sú hætta hefir sífellt verið yf-
irvofandi undanfarin ár, að
efnahagur þjóðarinnar væri
vegna gjaldeyriserfiðleikanna á-
litinn stórum verri en hann
raunverulega var. Þessi hætta
hefir aukizt við það, að stjórnar-
andstæðingar í landinu hafa ó-
spart reynt að koma í veg fyrir
það, að almennur skilningur
næðist á því, af hverju gjaldeyr-
iserfiðleikarnir raunverulega
stöfuðu og hversu fjárhag þjóð-
arinnar væri í raun réttri háttað.
Á sinn hátt eins og þessi skiln-
ingur hefir síðustu árin verið
beinlínis þjóðhættulegur, getur
það orðið þjóðinni engu síður
háskalegt, ef hún telur sér trú
um, að efnahagur hennar fari
stórbatnandi og óhætt sé að lifa
hátt vegna þess að gjaldeyris-
ástandið fari nokkuð batnandi í
svip frá því sem verið hefir.
Til þess að skýra þetta sjónar-
mið nánar, sem er afar nauðsyn-
legt að menn festi sér vel í huga,
er rétt að benda á nokkur atriði,
sem máli skipta.
Undanfarin 4—5 ár hefir verið
flutt inn árlega byggingarefni
fyrir 6—8 millj. kr. og sömu ár
hafa verið fluttar inn vélar, skip
og önnur slík tæki fyrir 3—5
millj. kr. árlega, auk ýmiskonar
verkfæra og áhalda, sem menn
kaupa á venjulegum tímum.
Eins og nú er háttað verðlagi,
falla innkaup byggingarefnis
hinsvegar að langmestu leyti
niður, og eiga að gera það, nema
því aðeins, að ástand þetta vari
svo lengi að ekki verði með
nokkru móti hjá því komizt að
byggj a eitthvað. Ennfremur
mun mjög lítið vera stofnað af
nýjum fyrirtækjum og háskalegt
að leggja út á slíka braut, nema
fyrirtækin séu þess eðlis, að unnt
sé að greiða svo mikið af stofn-
kostnaðinum, svo að segja þeg-
ar í stað, að þeim sé líft á
venjulegum tímum. Jafnframt
munu menn spara við sig á-
haldakaup eftir föngum og neita
sér um margskonar nýungar, er
annars gætu horft til framfara.
Af því, sem hér hefir verið
bent á, virðist það því alveg aug-
Ijóst mál, að svo framarlega sem
unnt verður að reka framleiðslu
okkar nokkurn veginn hindrun-
arlaust og afurðirnar seljast
sómasamlegu verði ætti gjald-
eyrisástandið að geta farið
batnandi, þó ekki væri nema
vegna þess að svo að segja ekkert
er lagt í ný verðmæti í landinu,
og þá auðvitað því fremur, ef
annar innflutningur er skorinn
niður svo sem frekast er fært,
Bætt gjaldeyrisástand á þess-
um tímum er því eitt út af fyrir
sig enginn órækur vottur um
þjóðargróða.
Affalatriffið í þessu máli er í
raun réttri þaff, aff ef þjóðin
ekki eignast inneignir f erlend-
um gjaldeyri á tímum eins og
ingar, kynnti sér slík fræði mik-
ið með langri dvöl í Ameríku, og
hélt síðan áfram sjálfsnámi í
þessum efnum. Frá Þjórsártúni
var hann um mjög langt árabil
sóttur til fjölda sjúklinga bæði
í Rangárvallasýslu og Ámessýslu.
í augum fólksins í þessum byggð-
um var Ólafur læknir algerlega
hliðstæður hinum skóla gengnu
læknum báðum megin við Þjórsá.
Milli hans og þeirra var góð sam-
búð og samstarf. Þar kom að lok-
um, að Alþingi veitti Ólafi nokk-
ur laun til viðurkenningar fyrir
þjóðnýtt lækningastarf, og þótti
sú ráðstöfun bæði sanngjörn og
viturleg.
Vilmundur Jónsson fékk lagt
lögbann á starfsemi slíkra
manna.
í Reykjavík starfaði þá með
svipuðum árangri og Ólafur í
Þjórsártúni Vestur-íslendingur
að nafni Sörensen. Hafði hann
stundað læknisfræðinám vestan-
hafs, en ekki lokið prófi. Hann
virðist hafa haft mikla hneigð
til lækninga og auk þess bóklega
lærður eigi minna en tíðkast um
marga prófaða lækna. Hafði
honum heppnazt mjög vel lækn-
ingar í Reykjavík. Þennan mann
tókst landlækni að hindra alger-
lega í því að starfa að barátt-
unni við veikindin, og leggja við
þungar sektir, ef hann reynir að
verða veikum manni að liði. —
Enginn vafi er á því, að eins og
landshættir eru hér á landi, ætti
heilbrigðisstjórnin að hafa leyfi
til að banna próflausum mönn-
um lækningar, en líka að heimila
lækningar mönnum, sem sýni-
lega eru vel til þess fallnir. Slíkt
þessum effa greiffir niffur skuld-
ir, þá er þaff órækur vottur þess,
aff þjóffin er aff tapa.
Frá mínu sjónarmiði á sú
skoðun því ekki rétt á sér, að
nokkuð bættur viðskiptajöfnuð-
ur, að krónutölu, frá því
sem verið hefir og bætt
gj aldeyrisástand í bili, sé
tilefni til þess að slaka á
takmörkun á vöruinnflutningi
til landsins og þeim takmörk-
unum, sem settar hafa verið um
neyzlu erlendra vara í landinu.
Ég álít, að þjóðin eigi einmitt
nú að leggja nokkuð hart að sér
til þess að reyna að bæta fjár-
hag sinn, lækka skuldimar og
eignast innstæður í erlendum
gjaldeyri. Það væri hörmu-
legt, ef við notuðum þá fjár-
muni, sem við á venjulegum
tímum höfum notað til þess
að byggja fyrir hús, kaupa vélar
og skip og reisa ýmiskonar
mannvirki í landinu, til þess að
kaupa nú fyrir þá erlen'dan
varning, sem vel mætti vera án,
eða sem við a. m. k. gætum
neitað okkur um, án þess að
færa verulegar fórnir, og það
þegar allur erlendur varningur
er í tvöföldu eða þreföldu verði
á við það sem venjulegt er.
Hér við bætist svo sú stór-
kostlega hætta, sem stafar af
verðfalli því, sem hlýtur að
koma eftir stríðið, og getum við
búizt við að þurfa að eiga stórar
fjárhæðir til þess að komast
klakklaust yfir erfiðleika ár-
anna eftir stríðið.
Þegar tækifæri hafa gefizt
undanfarin ár, hefi ég reynt að
benda á, að ekkert væri íslenzku
þjóðinni nauðsynlegra en að
reyna að gerbreyta gjaldeyris-
ástandinu frá því sem verið
hefir undanfarið.
Allir kannast við hversu stop-
ulir þeir atvinnuvegir eru, sem
íslenzka þjóðin byggir á afkomu
sína. Þarf ekki lengi að leita í
hagskýrslum þjóðarinnar, til
þess að sannfærast um þetta.
Stundum er 20—30 millj. kr.
mismunur á útflutningi lands-
manna frá ári til árs. Stafar
þetta sumpart af mismunandi
framleiðslumagni og sumpart af
gífurlegum sveiflum, sem verða
á verði varanna, og stundum
hafa markaðirnir skyndilega
lokazt. Jafnframt er það kunn-
ugt, að íslendingar verða að
kaupa inn framan af ári mjög
mikil hráefni til notkunar við
framleiðslu sína, og kaupa yfir-
leitt mjög mikið af erlendri vöru
til framfærslu þjóðinni. Þegar
þessi innkaup eru gerð, vita
menn ekkert eða mjög lítið um
framleiðslu ársins eða hve
miklar vörur þjóðin muni hafa
til að greiða með, eða hvað fyr-
ir þær fáist.
Þegar þetta er athugað, ligg-
ur í augum uppi, hversu háska-
vald hefði verið vel geymt í
höndum vel menntaðs og víðsýns
manns eins og Guðm. Björnsson-
ar. Hitt er annað mál, að núver-
andi landlæknir er tæplega fær
um að fara með slíka heimild.
En löggjöf þessi var miðuð við
nýmóðins sérhag»;munaba.ráttu
lækna og skrifstofusýki land-
læknis. Fýrir þjóðina í heild var
þessi löggjöf eingöngu spor aftur
á bak. Verður það starf Alþingis
á næstu árum, að vinda ofan af
þessum og fleiri illa gerðum
hnyklum Vilmundar Jónssonar.
X.
Hættan af kynsjúkdómum er
mest í Reykjavík og mest í sam-
bandi við skipakomur frá út-
löndum. Auk þess hefir myndazt
í höfuðborginni stétt kvenna, er
hefir náin kynni af erlendum og
innlendum mönnum við höfnina
fyrir fé. Eru það konur, sem á
ensku eru nefndar „public wo-
men“. Báðir kynsjúkdómalækn-
arnir í Reykjavík hafa lagt á-
herzlu á að loka höfninni með
girðingu, svo að slarklýður skipa
og bæjar næði ekki hindrunar-
laust saman um nætur. Bar ann-
ar þessara lækna, sem var full-
trúi Sjálfstæðismanna í bæjar-
stjórn, fram tillögu um lokun
hafnarinnar, en hún var felld.
Ég endurtók tilraun læknisins í
vetur í bæjarstjórn og var tillag-
an enn felld. Þó varð þá vart við
greinilega stóraukinn áhuga fyr-
ir málinu hjá ráðsettu fólki í
bænum. Kofoed-Hansen lög-
reglustjóri lét það verða eitt af
sínum fyrstu verkum, að setja
menn við höfnina, til að rann-
(Framh. á 4. siSu)
JÓNAS JÓNSSONi
»A publíc gentleman«