Tíminn - 10.10.1940, Side 2

Tíminn - 10.10.1940, Side 2
386 TlMIHny, fímmtndagiiin 10. okt. 1940 97. blað ,Hvað er þá orðið okkar starf »Röksemdír Arna Pálssonar og fullyrðingar bannmanna« Eaim Árni frá Miila ekki söguna um „svarta dauðami“? “gíminn Fimnitudaginn 10. olct. Aðstaða sveítaiólks í landínu Nú í haust hafa öll dagblöðin í Reykjavík verið samtaka um að áfella trúnaðarmenn bænda fyrir það, að framleiðsluvörur þeirra hafi hækkað í verði meira en hóflegt megi teljast. Hafa blöðin og einn af ræðu- mönnum útvarpsins farið ó- mildum orðum um bændastétt- ina í þessu efni. Það, sem hefir gerzt í málinu, er, að framleiðendur í sveit hafa fylgt fordæmi framleið- enda í öðrum löndum og fram- leiðenda við sjóinn og hækkað verð á afurðum sínum. En blað kommúnista, Alþýðublaðið, Vísir og að síðustu Morgunblað- ið, ei-u samdóma um að áfellast þessa hækkun á markaðinum, en ekki aðra og miklu meiri hækkun. Undir eins og stríðið skall á, var hækkað kaup á sjónum og það mjög stórvægilega. Skip- stjórar á veiðiskipum hafa nú frá 30—60 þús. kr. árstekjur af framleiðsluvinnu sinni. Vél- stjórar hafa oft um og yfir 20 þús. kr. Sjómenn hafa nú ekki ósjaldan 6—14 þús. krónur í tekjur. Að sama skapi hafa út- vegsmenn og kaupmenn bætt hag sinn eða öllu meira. Tekjur framleiðenda við sjó- inn hafa nú á síðustu mánuð- um vaxið svo, að í Morgunblað- inu var farið að benda þeim á, að ef til vill yrði eitthvert bezta ráðið fyrir þá til að geyma og ávaxta þessa miklu peninga, að leggja þá í fyrirtæki, sem ekki er þörf á, eins og atvinnu er nú háttað í landinu. Mér finnst sennilegt, að dag- blöð Reykjavíkur,-bæði þau, sem lifa af náð Stalins, og hin, sem eru eign íslendinga, geti með rólegri athugun sannfærst um, að framleiðendur i sveit hafa sama rétt og sömu þörf til að hækka vöru sína, eins og fram- leiðendur við sjó, t. d. í kaup- stöðum. Munurinn er aðeins sá, að hækkunin á framleiðsluvör- um sveitanna, er miklu minni. Og tekjur framleiðenda í sveit- unum eru ekki háar í saman- burði við hina háu gróðatinda, sem gnæfa við himin á ýms- um stöðum við sjávarsíðuna. Mér finnst sennilegt, að Ein- ar Magnússon menntaskóla- kennari og skoðanabræður hans varpi fram þeirri spurningu: Er rétt að hækka vörurnar, sem fluttar eru til landsins og frá landinu, með þvi að margfalda kaup þeirra, sem þar starfa, frá þvi sem áður var? En enginn þessará manna hefir hreyft andmælum gegn þessari hækk- un dýrtíðarinnar. Og úr þvi þeir sjá ekkert á móti, að láta véla- menn á skipum landsins fá 20 þús. kr. árstekjur, sem greið- ast í hækkuðu verði á aðfluttum nauðsynjum, þá mun vafalaust koma að því innan skamms, að þá furðar á, hvað sveitafólk hefir litlar árstekjur við að framleiða hinar innlendu lífs- nauðsynjar, kjöt og mjólk. Ef Einar Magnússon og skoð- anabræður hans hafa á réttu að standa, að metaskál at- vinnutekjanna haldist stór- vægilega í vil bændastéttinni, þá ætti það að koma fram í þvi, að mjög væri aukið aðstreymi frá hinum launuðu störfum í bæjunum að framleiðslustörf- um sveitanna. En ekkert bólar enn á breytingu í þá átt. Hins verða menn varir, að margir hátekj umenn bæj anna láta falla orð í þá átt, að fólk í sveit- um eigi að líta á það sem lífs- starf sitt, að framleiða sem allra ódýrastar nauðsynj avörur handa meðbræðrum sínum í þéttbýlinu. En það er tilgangslaust að halda fram þessari stefnu. Framleiðendur í sveit láta ekki bjóða sér að vera settir skör lægra heldur en menn við störf i hinum ýmsu atvinnugreinum. Það er þessi lærdómur, sem á- rás Einars Magnússonar mun gera heyrum kunnan öllúm þeim, sem landið byggja. Með- Eftirfarandi grein átti að birtast í blaði Sambands ísl. berklasjúklinga, „Berklavörn“, sem nýlega er komið út, en barst ritstjórn blaðsins of seint í hendur. Þeir, sem fylgzt hafa með rit- deilum hr. landl. Vilm. Jónsson- ar og hr. alþm. Jónasar Jóns- sonar, hafa sannfærzt um það, — sem þeir raunar vissu áður — að ekki væri sem bezt staðið á verði af forustumönnum þjóð- arinnar í heilbrigðismálum, og þá sérstaklega þeim þætti heil- brigðismálanna, sem viðkemur berklavörnum og berklasjúkl- ingum. Hr. landl. Vilm. Jónsson færir sér mjög til tekna í málflutn- ingi sínum, að hafa fengið sam- þykkt á Alþingi 1939 hin rót- tækustu berklavarnarlög, sem ennþá hafa verið gefin út hér á landi. Þessi lög, eins og þau eru skráð á pappírinn, hafa margt til síns ágætis, en ef athuguð er 2. gr. þeirra og jafnframt það sýnilega, sem gerzt hefir í þess- um málum síðan lögin öðluðust gildi, þá væri skemmtilegra fyrir heilbrigðismálastjórnina, og ekki hvað sízt landlækni og berklayfirlækni, að þessi lög hefðu aldrei verið samin eða sámþykkt, því að svo stutt var frá staðfestingu þeirra, unz landlæknir, ásamt heilbrigðis- málastjórninni, lagði blessun sína yfir að leggja niður Kópa- vogshælið, og með því þrengdi mjög að því, að 2. gr. laganna næðf tilgangi sínum. Fljótt á litið virðist sem stjórn heilbrigðismálanna í landinu sé að framkvæma fjögra ára á- ætlun, viðkomandi berklasjúk- lingum landsins, sem sé í því fólgin, að leggja niður eitt berklahæli á ári, án þess að nokkur nýr dvalarstaður fyrir berklaveikt fólk komi í staðinn. Árið 1939 er Reykjahæli í Ölfusi lagt niður, og sjúklingar, sem þar dvöldu fluttir, — mér liggur við að segja hraktir — í hress- ingarhælið í Kópavogi. Árið 1940 er svo hressingarhælið í Kópa- vogi einnig lagt niður sem slíkt, en sjúklingar, er þar dvöldu, ýmist fluttir til Vífilsstaða eða Kristness og annarra sjúkra- húsa víðs vegar um landið. Ár- ið 1941 eða 1942 er ekki komið, og þar af leiðandi ekki hægt að benda á afrekin í þessum mál- um fyrir það tímabil, en allvel er áætluninni fylgt árið 1939 og an bylgja hinnar stórkostleg- ustu verðhækkunar, sem komin er hér á landi, fellur yfir fram- leiðsluna við sjóinn, munu bændur landsins hafa góða samvizku út af sínum hóflegu aðgerðum. J. J. í grein þessari eru ræddar tvær tillögur, sem fyrir nokkru hafa komiff fram um ráffstöfun á tekjum happ- drættis ríkisins, eftir aff byggingu háskólans er lokiff. Önnur tillagan er á þá Zeiff, aff verja þessu fé til skóg- ræktar, en hin er sú, aff fénu verffi variff til bygginga heimavistarskóla. Greinar- höfundur heldur því fram, að skipta beri fénu milli þessara tveggja nauffsynjamála. I. Fékk skáldið guðlega opin- berun eða gaf því sýn, þegar það orti um aldamótin síðustu þessi spámannlegu orð? Sú kemur tíð, er sárin foldar gróa, sveitimar fyllast, akrar hylja móa, brauð veitir sonum móðurmoldin frjóa, menningin vex í lundi nýrra skóga. Eða var Hannes Hafstein svona vitur maður og framsýnn, — svona langt á undan samtíð sinni? Svo mikið er víst, að þetta erindi úr aldamótakvæði hans er nú lifandi stefnuskrá þeirra, sem ungir eru og landið eiga að erfa. Vísan þessi mark- ajf svo glöggt, sem hægt er að óska, stefnu og viðfangsefni þeirrar kynslóðar, sem nú er að 1940 og hvers má þá ekki vænta næstu tvö ár. Það er engu líkara en land- læknir hafi verið farinn að óra fyrir þessu, þegar hann samdi 20. gr. fyrgreindra berklavarn- arlaga og með því viljað fyrir- öyggja það, sem J. J. minnist á í niðurlagi greinarflokks síns til landlæknis, um að þjóðin sjálf verði að fara að taka þessi mál í sínar hendur. En ég vil þó, að gefnu tilefni, geta þess, að með stofnun félagsskapar fyrverandi og núverandi berklasjúklinga var ekki meiningin að taka for- ustuna í þessum málum frá þeim aðilum, sem hún var fal- in, heldur að taka í útrétta hönd þeirra lækna og manna, sem á hverjum tíma leggja þessum málum lið, til að ná því marki, sem stefnt er að, útrýmingu berklaveikinnar í landinu. Ég er hræddur um, að ef hin- ir fyi’stu íslenzku frumherjar gegn berklaveikinni, mættu nú líta um öxl, hver frá sínum sjóharhól, að þeir létu sér fátt finnast um afrek arftaka sinna í þessum málum. Það væri ekki að ástæðulausu, þótt þeir spyrðu: „Hvað er þá orðið okk- ar starf?“ Ég vil nota tækifærið og beina því til hr. alþm. J. J., þar sem hann í fyrgreindri grein játar þá synd sína, að eiga sök á þeim „miðdagslúr“, sem nú ríki í heilbrigðismálunum með því að velja núverandi landlækni i þá stöðu, að hann á næsta Al- þingi láti það sjást í verki, að forustan í heilbrigðismálunum verði að koma frá leikmönnum, innan þings og utan. Og ég vil einnig óska þess, að næsta löggjafarþing þjóðarinn- ar beri giftu til að veita við- töku í þessum málum tillögum og bendingum, sem miða að lausn málefnisins, til heilla al- þjóðar, þó þær komi frá leik- mönnum, sem ekki bera póli- tískan litarhátt þingflokkanna, en gæti sinnar siðferðislegu skyldu betur en stundum hefir átt sér stað í þeim efnum. Ég get ekki lagt frá mér penn- ann, án þess að minnast á tvennt, sem að verulegu leyti er vanrækt af stjórn heilbrigðis- málanna, en sem er þó þýð- ingarmikið atriði í útrýmingu berklanna. Það fyrra er leitin að smit- berunum. Hún er framkvæmd með lítilli hagsýni og litlum hraða við það, sem þyrfti að vera. Hitt er aðbúð hins opinbera að brottskráðum sjúklingum af hælunum. Afleiðingin verður sú sorglega staðreynd, að fólkið veikist aftur og verður að leita til hælanna á ný. í mörgum til- fellum tekur það mörg ár að hefja starf sitt í sveitum ís- lands. Um aldamótin var þetta fjarlæg draumsjón. Og það voru einungis tiltölulega fáir bjart- sýnismenn í röðum þeirra, sem uppkomnir voru, sem trúðu á þá draumsjón. Æskan átti sér drauma stóra um nýja skóga. Og eins og títt er um æskuna eygði hún ekki eins glöggt erfið- leikana á veginum, sem fyrir- heitna landið handan þeirra. En erfiðleikarnir voru samt til og þeir gerðu vart við sig, þegar til framkvæmdanna kom. Þeir komu að sumu leyti óvænt. Hyllingalönd hinna nýju skóga lágu langt undan blásinni strönd veruleikans. Og því dofn- aði eldur áhugans undir fargi vonbrigðanna. Og svo liðu ára- tugir og það var lítið talað um skógrækt á íslandi. Meðan áhugi almennings gengur í öldum, sem hækka og hníga.vinna einstakir staðfestu- menn öruggt og ákveðið af mik- illi trúmennsku við hugsjónir æskunnar. Svo vaknar ný æska við það, að víða eru komnir yndislegir trjágarðar og skógar- lundar, gr-æddir af mannlegri umhyggju, þar sem áður var enginn merkisgróður. Þessir garðar verða þjóðinni opinber- un. Þeir sýna áþreifanlega hvað Árni frá Múla neitar því ný- lega í Vísi, að Sjálfstæðisflokk- urinn hafi haft nokkra forustu í innflutningi sterkra drykkja. Honum finnst það enginn heið- ur nú orðið. En svo báglega vill til, að að- al málgagn flokksins frá þeim tíma vitnar alveg gegn honum. Er bezt að láta Morgunblaðið hafa orðið: Mbl. 10. okt. 1933. — „... .að- eins tiltölulega fámennur hópur af þrákálfum verður á móti innflutningi sterkra drykkja. . . „. ... Andbanningar um land allt verða að fjölmenna til at- kvæðagreiðslunnar fyrsta vetr- ardag til þess að binda nú enda á bannlaga-bölið.“ Mbl. 20. okt. 1933: „Þeir, éem vilja afnema þá þjóðarsmán, sem bannlögin eru, setja kross fyrri framan „Já“.“ Mbl. 21. okt. 1933: „Andbanningar, fjölmennið í vinna það upp, sem glataðist á nokkrum mánuðum. Ef til vill gefst mér tækifæri til að fara inn á þessi mál síðar á öðrum vettvangi. Á þingi S. í. B. S., sem haldið var að Vífilstöðum um mán- aðamótin ágúst-september síð- astliðin, var stærsta dagskrár- málið bygging dvalarheimilis fyrir brottskráða berklasjúk- linga, þar sem þeir gætu stað- næmst um stund, meðan þeir væru í atvinnuleit og einnig til að þjálfa starfsorku sína, áður en gengið væri til fullnustu út í lífsbaráttuna á ný. Það á að vera einskonair tengiliður frá hælunum til atvinnulífsins. Með þessu máli hljótum við öll að vera, en þó með því skil- yrði, að ekki sé hlaupið fram hjá neinu því atriði, sem við áður höfum komið auga á til að leysa okkar vandamál. Það er ekki sigursælt að vera ávallt að snúa til baka til að velta þeim völum úr leið, sem við gát- um hrundið frá, þegar leið okkar lá þar um. Með bjargfasta sigurvissu skulum við öll stíga fram í átt- ina að settu marki. Við höfum æskuna með okkur, því að það er hún, sem berst í fremstu víg- línunni móti hvíta dauðanum; en þar sem æskan gengur með til göfugra átaka, er öllu óhætt fyrir okkur, því að þá erum við á framtíðarvegi. Lifið heil! gera má, — hvað getur orðið og koma skal. Þeir eru eins og boð- berar framtíðarinnar. Og reynsla þeirra, sem ræktuðu litlu lundana,- er talandi leið- arvísir inn I land hinna nýju skóga. Það er ekki af því, að ég vilji fara í neinn mannjöfnuð, þó að ég minni hér sérstaklega á tvo þjóðkunna bletti, sem orðið hafa kýnöælir og víða borið sýnilega ávexti, — garð Guð- bjargar í Múlakoti, og Skrúð sr. Sigtryggs á Núpi. Svipaða þýðingu hafa margir aðrir garðar haft. fslenzka þjóðin þráir skóga. Það þarf ekki lengi að lesa ljóð íslenzkra skálda til að finna skógarþrána. En það er fyrst á síðustu árum, sem almenning- ur fer að sýna þessa þrá í verki og reyna að fullnægja henni með trjágróðri kringum mannabústaði. Reykjavík ' fær nú með hverju árinu meiri og meiri svip af trjágróðri. Akur- eyri var þar á undan. Og við sveitabæina rísa víða upp trjá- lundir. En allir þessir skrúð- garðar með skrautgróðri sínum eru lítil byrjun að öðru meira: Nýrækt ísZenzkra skóga. Síðustu ár hafa leitt í Ijós ýmsar staðreyndir, sem eru mikið gleðiefni öllum þeim, sem unna ræktun íslands. Trén, sem hafa sprottið og eru að spretta, sýna hvílíkum þroska og hversu örum vexti skógar- gróður getur náð hér á landi. Og gróðurathuganir sýna, að barnaskólann í dag og setjið krossinn fyrir framan „Já“.“ Útvarpsumræður fóru fram 14. okt. 1933 um bannmálið. Helztu formælendur afnámsins voru Ólafur Thors, Árni Páls- son, Eggert Claessen og Magnús Jónsson. Vill Árni frá Múla af- neita þessum fjórmenningum, er voru ákveðnir fylgismenn „svarta dauðans". Morgunblaðið 15. okt. 1933 segist aldrei hafa dregið dul á skoðanir sínar í bannmálinu: „Vér leggjum það óhræddir undir dóm þjóðarinnar, hvort sannara sé og viturlegra, rök- semdir Árna Pálssonar eða full- yrðingar bannmanna." En röksemdir Á. P. voru þess ar: „Við höfum séð, að bannlögin eru ekki eingöngu siðspillandi, heldur beinlínis mannskæð .... Hvað lengi á þetta ástand að haldast? Andbanningar og all- ir þið, sem viljið stuðla að því að heilbrigðin og hreinlætið verði meira í þjóðmálum ís- lendinga hér eftir en hingað til: Gangið af bannlögunum stein- dauðum.“ , Þetta voru hinar viturlegu röksemdir Árna Pálssonar, sem Morgunblaðið var svo hrifið af. Morgunblaðið og forustu- menn Sjálfstæðisflokksins fengu vilja sínum framgengt. Þjóðin samþykkti að flytja skyldi inn sterka d'rykki. Til þess að fylgja fullkom- lega efti'r sigrum sínum segir Morgunblaðið 12. nóv. 1933: „Því hefir verið fleygt, að með þjóðaratkvæðinu hafi verið að greiða atkvæði með eða móti núverandi áfengislögum. En þjóðaratkvæffiff var í raun og veru um þaff eitt, hvort leyfa skýldi innflutning sterkra drykkja. Skylda Alþingis er því sú ein, að koma því ákvæffi inn í áfengislögin.“ Það varð hlutskipti Fram- sóknarflokksins að taka við völdúm litlu seinna og fram- fylgja þessum sigri Sjálfstæðis- flokksins í atkvæðagreiðslunni um bannmálið. Það er ekki furða, þótt Árni frá Múla kalli það „róg“, sem ekki sé svara- verður, þegar á það er bent. Það er handhægt ráð, þegar rökin þrjóta! En þegar brennivínið, þetta af kvæmi Sj álfstæðisflokksins, fór að gefa ríflegar tekjur, skammaðist Sjálfstæðisflokk- urinn yfir þessari „svívirðilegu bruggunarstarfsemi", kallaði birkirætur lifa víða í jörðu, þar sem ekki hefir verið skógur áratugum saman. Stór land- svæði myndu gróa upp með skógi, ef þau væru friðuð. Þessi vitneskja öll bendir til þess, hvað hægt er að gera og hvern- ig á að framkvæma það. Við, sem nú lifum, höfum meira af staðreyndum, sem hvetja til bjartsýni um þessi mál, heldur en menn hafa þekkt áður. Og merki þeirrar raunhæfu bjart- sýni munu sjást á næstu áruip og komandi öldum. Annars vegar er svo það gagn og arður, sem skógræktin gefur. Skógræktin hefir til skanims tím,a verið nær eingöngu hug- sjónamál í vitund manna, en nú er hún jafnframt orðin hagsmunamál. Þjóðinni er að verða ljóst, að skógrækt getur verið eins arðvænlegt fyrirtæki og margt, sem stundað er. Allt bendir til þess, að skógrækt geti borið sig fjárhagslega. Eins og iðnaðarmálum er nú komið, þegar trjákVoðan er eftirsótt hráefni til margvíslegs iðnaöar, þá er það ekki aðalatriði, að skógar séu stórvaxnir, heldur hitt, að hver ha. gefi af sér ár- lega sem mest magn, og um það virðast íslenzkir skógar geta verið samkeppnisfærir við ýmsa erlenda nytjaskóga. Það er því alveg víst, að með skógrækt hér á landi er um það að ræða, að að framleiða eitt hið eftirsótt- asta og þarfasta hráefni í heimi. Það er verið að auka náttúru- auðæfi landsins, gera það Akranesi, 22. sept. 1940, Vilhjálmur Jónsson. Halldór Kristjánsson, Kirkjubóli: Tvær liiigsjóiiir „svartadauðann" „flotholt" Eysteins— þessa svívirðilega fjármálaráðherra, er reki stór- fellda brennivínssölu, en hugsi ekkert um líðan skattþegnanna. Einu sinni bar Mbl. fram þá tillögu, að hætt yrði að segja „skál“ í drykkju, heldur: „Einn fyrir Eystein“. Síðan bætir blað- ið við: „Það er líka út af fyrir sig einskonar fjármálavit, að hafa ótakmarkaðan innflutn- ing á víni, þegar skortur er á ýmsum nauðsynjum í landinu.“ Nú hefir Sjálfstæðisflokkur- inn haft áfengissöluna með höndum í hálft annað ár. Morgunblaðið kýs nú ekki að minnast á brennivínið, nema þegar það var svo óheppið að upplýsa, að brennivínsgróðinn væri meiri í ár en nokkru sinni áður og bætti þannig upp ýms- ar aðrar tekjur. Samt sem áður er síðast- liðið ár óvenjulegur tími með öllu sínu styrj aldarástandi, er leiðir af sér skömmtun matvæla og annað þess háttar. Enda hafa þúsundir manna gert kröfu um tak- mörkun á áfengissölunni. En ekkert var aðhafzt fyrr en er- lendur, vopnaður her hafði dvalið í landinu í marga mán- uði og áfengisneyzla hans fór að skapa mjög alvarlegt ástand. Árni frá Múla svarar því í Vísi 2. okt., hvers vegna ekkert var gert: „Hefir ástæffan vafa- laust veriff sú, aff ríkissjóffur hefir ekki veriff talinn mega missa neins af hinum mikla á- fengisgróffa.“ Þá hefir Morgunbl. undan- farna daga reynt að smeygja inn ýmsum sögum í þeim til- gangi, að gera skömmtunina ó- vinsæla og 6. okt. viðurkennir það, að ríkissjóður hefði ekki mátt missa af áfengisgróðan- um og segir: „Bindindismenn hafa haldið því fram, að lokun áfengisverzlunarinníar ætti að vera ein stríðsráðstöfunin. En þeir benda ekki á tekjur í ríkis- sjóffinn, er kæmi í staffinn fyrir ágóðann af áfenginu. Og síffan var máliff látið niður falla.“ Síðan segir blaðið, að dvöl enska hersins sé eina ástæðan fyrir því, að skömmtunin var tekin upp. Hvað er nú orðið um öll hin stóru orð Sjálfstæðisflokksins um „svartadauðastjórn", „sví- virðilegt bruggunarstarf", „flotholt Eysteins“ o. s. frv. Betur gátu blöð Sjálfstæðis- flokksins ekki etið þau stóru orð ofan i sig. Mun framkoma Sjálfstæðisflokksins í þessu máli veitt hin mesta eftirtekt, því að áfengismálin hafa und- anfarið verið mikið rædd og hugsuð af allri þjóðinni. Þetta er ennfremur ágætt sýnishorn af málafærslu flokks- ins yfirleitt. Og það hæfir vel (Framh. á 4. síðu) byggilegra, skapa ný lífsskil- yrði. Og jafnvel þó að skógviðurinn sjálfur væri einskis virði og ekki einu sinni notandi sem elds- neyti, þá væri þó skógræktin starfsemi, er gerði landið betra og byggilegra, því að skógarnir hafa mildandi áhrif á loftslagið og gera á þann hátt ýmiskonar ræktun framkvæmanlegri og árvissari. í vissunni um það sjá- um við fram á veginn til vax- andi menningar í lundi nýrra skóga þegar sveitirnar fyllast af fólki og frjómoldin íslenzka tekur að brauðfæða þjóðina. . II. Að vísu kosta skógræktar- framkvæmdir mikið fé og mikla fyrirhöfn, eigi þær að vera í svo stórum stíl, að þær hafi veru- lega þýðingu fyrir land og þjóð. Það fé og fyrirhöfn gefur ekki arð í aðra hönd fyrr en ára- tugir eru umliðnir. Og margur mun benda á það, að þetta séu miklir erfiðleikar á vegi skóg- ræktarinnar. Og það er satt. Einstakir menn munu tæplega leggja fé, svo að miklu nemi, í framkvæmdir, sem erú arðlaus- ar í mörg ár. Og ríki og bæjar- félög þykja ekki fær um að bæta á sig miklum framlögum til nýrra mála. En vegna hinnar miklu þarfar, sem hér er um að ræða, verður að finna einhverja leið. Og hún er líka fundin. Þrettánda sambandsþing U. M. F. í. var háð í Haukadal í Biskupstungum í vor eins og

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.