Tíminn - 12.11.1940, Blaðsíða 3

Tíminn - 12.11.1940, Blaðsíða 3
111. blað TtMINN, liriðjmlaginn 12. nóv. 1940 443 annAll Gullbrúðkanp. Þann 14. september síðastlið- inn áttu Arína Þórðardóttir og Guðmundur Sigurðsson í Bæ i Súgandafirði 50 ára hjúskapar- afmæli. Þann dag komu. börn þeirra og barnabörn saman í Bæ og minntust þessa merki- lega áfanga i lífi þehra og færðu þeim útvarpátæki að gjöf. Arína og Guðmundur eiga langan æfiferil að baki og að mörgu leyti merkilegan. Þau eru bæði Súgfirðingar að upp- Tuna: Guðmundur fæddur að Gilsbrekku 19. júlí 1864, en Ar- ína í Vatnadal 12. ágúst 1866. Búskap hófu þau að Laugum í Súgandafirði,. bjuggu þar um 8 ára skeið, en fluttust að Bæ í Staðardal árið 1899 og hafa bú- ið þar síðan á óðali sinu í rúm- lega 40 ár. — Á yngri árum stundaði Guðmundur sjó við Djúp og var ýmist við þorsk- veiðar eða hákarlaveiðar. Þá var hann formaður um 20 ára skeið við Djúp og í Súganda- firði. Guðmundur fylgdist með framförum og keypti einn af fyrstu vélbátunum, sem til Súg- andafjarðar komu skömmu eftiT aidamótin. Heitir sá bátur „Sig- urvon“ og er enn við líði, end- urbyggður, undir formennsku Ibsens sonar Guðmundar. Guð- mundur stundaði sjó á vorver- tíðum langt fram á sjötugsald- ur. Hugsaði Arína þá um bú og börn í fjarveru Guðmundar og votu þau hjón samhent í hví- vetna. — Á þessu umrædda tímabili hefir Súgandafjörður breytzt mjög. Fyrir aldamót var ekkert hús á Suðureyri, þar sem nú er blómlegt kauptún með 300—400 íbúum og mörgum bátum fyrir landí. Byggð var þá aðeins á heimajörðinni Suð- ureyri, en Guðm. Sigurðsson byggði eitt af fyrstu tímburhús- unum, þar sem kauptúnið er byggt nú. Þóttu það franrfarir töluverðar og var húsið nefnt Babylon. Ekkert tún í Súganda- firði var girt fyrir aldamót, hlöður sáust því nær ekki, hey- ið var látið í svokallaða hey- garða; engri kartöflu var þar stungið í mold, en á einstöku bæ voru rófur og næpur rækt- aðar. Nú eru þarna öll tún girt, að undanteknum tveimur bæj- um; garðrækt er á hverjum bæ, og má geta þess, að Guðmundur í Bæ fékk haustið 1939 úr görð- um sínum 1200 kg. kartöflur og 300 kg. af rófum. Árfð 1909 byggði Guðmundur reisulegt timburhús á jörð sinni, Arína og C^uðmundur hafa eignazt 9 börn. Elstur er Ibsen, formaður á Suðureyri, þá Þot- reisa byggingar og rækta sjálfir, getur hvorttveggj a komið til greina. Tími er ekkí til að rök- ræða það nánar hér. Reynslan sannar það, svo ekki verður á móti mælt, að fólk unir betur í þéttbýli en strjálbýli í sveitum. Fólki fjölg- ar í ýmsum þéttbyggðustu sveit- unum. Það er úr strjálbýlinu, sem fólkið flyzt burtu. Þessi staðreynd er næg sönnun fyrir nauðsyn þess að stefna beri að því, að mynda þéttbyggð hverfi víðsvegar út um byggðir lands- ins. í slíkum hverfum á fleira að starfa en algeng landbúnað- arstörf. Ýmiskonar iðnaðar- vinna á þar heima. Er nokkur skynsemi í því, að allt slíkt skuli framleitt í langdýrasta stað landsins. Flestöllum iðju- og iðnfyrirtækjum hefir vei’ið hrúgað upp hér í Reykjavík, þar sem öll framleiðsla verður dýrari en allsstaðar annarsstað- ar. Öll smíðavinna fyrir sveit- irnar á að vera unnin í svelt- unum sjálfum. Allur fatasaum- ur, ullarvinna og fjölmargt fleira. í þéttbyggðum hverfurp í sveitum á að koma slíkum iðnaði á fót. Það er tízka nú á tímum, að fjargviðrast út af fólksfæð í sveitum og ásókn unga fólks- ins að komast þaðan. Hvernig á öðruvísi að fara, meðan svo fer fram, - sem nú er,1 að aðal- störf sveitanna eru þau ein, að framleiða mjóik, kjöt, ull og íleiTi lándbúnaðarvörur. Tækhi hútímans veldur því, að m,eð hverju ári sem lfð^tr, þarf færri hendu'r tíl þess að sinna sjálf- Hvort er betra og arð- vænlegra að verabóndi í sveit eða verkamað* ur í kaupstað? (Framh. af 2. síöu) sinni og tveim stálpuðum böTn- um. Þarfir hans, sem jafnframt eru hans tekjur, áætla ég þann- ig, með hliðsjón af framan- greindri áætlun launamanns ins: Eigin framleiðsla: 1938 1940 1. Dilka- og nautakjöt 278,78 464,64 2. Mjólk (um 3 1. á dag) 409,12 648,00 3. Kartöflur og ann- ar gaxðmatur 94,40 236,64 4. Ostar og egg 94,56 136,44 5. Smjör og önnur feíti 182,66 309,60 6. Slátur 146,16 194,88 7. Skyr og rjómi um 90,00 120,00 8. Mór til hita og suðu 265,68 528,00 Aðkeyptar nauðsynjar; 1938 1940 1. Koxnvörur (ýmsar teg.) 155,88 247,44 2, Sykur, kaffi og kafíibætir 70,87 113,40 3. oiía tii ijósa 63,00 72,00 4. Þvottaefni og hreínl,vara 61,50 123,00 5. Fískur (ýms- ar tegundir) 70,94 138,72 6. Ýmsar yöriiT (ger, krydd o. fi.) 24,00 36,00 7. Fatnaður (áætl. samkv, hagtíð,) 612,80 833,60 Heildarkostnaður: 1938 1940 Eigin framj. alls 1561,36 2638,2g Aðk. nauðsynjar 1058,99 1564,16 Húsnæði 1560,00 1560,00 Skattar: Útsvar, skattur, líf- eyrissjóðsgjöld, læknishj. o. fl. 277,00 340,00 Alls krónur 4457,35 6102,36 Hér eru samanburðartölur teknar með fyrir árið 1938 eins og launamanninum. En eins og áætlunin sýnir, er hér í engu breytt magni því, sem launa- maðurinn áætlar til sinna þaría, heldpr er aðeins gerð lítilshátt- ar tilfærsla milli einstakra liða, Kornvöruliðurinn er lækkaður, sem svarar mismun á brauða- geir, hagleiksmaður, dó ungur; Guðný gift Þorleifi Guðmunds- syni í Bæ, Guðfjnnur, andaðist uppkominn, Helga, dó ung, Sig- urlína, gift Ben. Guðmundssyni, Kirkj ubó'li i Korpudal í Önundr arfirði, Guðríður gift Júiíusi Steinssyni trésmið í Reykjavík, Helga og Þórey Dalrós ógiftar í Bæ, G. M. M. um landbúnaðarstörfunum. Hver maður í sveitum framleið- ir nú tvöfalt eða þrefait meira vörumagn en gert var fyrir hálfri öld siðan, Eiga þó af- köst við frarnleiðslu landbúnað- arafurða okkar eftjr að aukast mjög mikið á næstu árum. Þa$ er því lögmál, sem jafn tjh gangslaust er að þerjasf i gegn, og að leita^t við að fá vafn fil þess að renna sjálfkrafa UPP brekkuna, að á?tla að hjndra fólksfækkun í sveitum, ef ekki er hugsað um önnur störf þar, en beina framleiðslu landbún- aðarafurða, Einu úrræðin sem duga, eru að stefna að i'jöl- breyttara atvinnulífi í sveitum. Þvi veTður auðveldast að koma í framkvæmd i þéttbýii, Þess vegna ber að velta þessum at- riðum sérstaka athygii, þegar unnið verður að stofnun byggð- arhverfa i sveitum, Ríkið þarf að leggja fram mikið fé til þess að vinna að' undirbúningi byggðarhvería á nokkrum stöðum. Hið fyrsta, sem þar er að vinna er land- þurrkun og vegagerð. Hvort- tveggja eru störf, sem hægast er að vinna í dýrtíðinni, vegna þess að aðkeypt efni þarf ekki. Verði þegnskylduvinna í ein,-. hverri mynd tekin upp, þa er hér sjálfkjörið yferhefni'. Ég’hefi frá fyrstu tið verið þeirri hug- mynd hlynntur, en er nú sann- færður um að nú eigum við að lögleiða slíkt fyrirkomulag. Ég nefni þefta aðeins hér, án þess að tími gefist til að rökræða það nánar. Ég vjí svo að lokum nefna Nímaskrátu 1941. Handrit að Símaskrá Reykjavíknr fyrir árið 1941 liggur framrni í afgreiðslusal lands- símastöðvarinnar frá mánudeginum 11. þ. m. til miðvikudagsins 13. þ. m., að báðum dögnm meðtöldum. Þeir, sem ekki þegar hafa sent breytingar við skrána, eru beðnir að gera það þessa daga. % Hjartans þakkir til allra ættingja og vina, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 75 ára afmælinu 10. sept. síðastliðinn. INGIBJÖRG ÞORSTEINSDÓTTIR BERGMANN Stykkishólmi verði og kornverði, án þess að raunveTulegu magni sé breytt, fiskmagnið, kaffi og sykur- magnið er lítilsháttar lækkað, en í þess stað er magnið af slátri og mjólk hækkað tilsvar- andi, þannig, að heíldarniður- staðan er sú sama, ef skattar eru ekki taldir með, en þeir eru áætlaðir lægri hjá bóndanum, og mun sem betur fer í flestum tilfellum óhætt að gera ráð fyrir slíku, og mætti benda á það sem sönnun þess, að hreppsfé- lögunum sé betur stjórnað en bæj arf élögunum. Samkvæmt áætlun þessari er gert ráð fyrir, að bóndinn hafi þurft að nota kr. 1.335,99 til þess áð greiða aðkeyptar nauð- synjar og skatta á árinu 1938, en kr. 1.904,16 til að ljúka hlið- stæðum greiðslum á árinu 1940, miðað við verðlag í október bæðj árjn. Þess utan þarf bóndinn að greiða landleigu (landskuld), viðhald húsa og nauðsynlegra áhalda við rekstur búsins. Vexti af höfpðstól þer honum einnjg að reikna til gjalda, hvort sem hann á bústofninn skuldlaus- an eða ekki. Ef þetta eru áætl- aðar pm kr. 600.00 árið 1938 og kr. 800,00 árið. 1940, þá eru út- gjöldin samtals fyrir aðkeyptar nauðsynjar og annað það, sem hér er talið um kr. 1.936,00 árið 1938 og kr. 2.704,00 árið 1940. En hvað þarf hann nú að selj a mikiö af afuröum búsins til að ljúka þessum greiðslum? Miðað við meðalverð til bænda á landbúnaðarafurðum árið 1938, hefði hann þurft það ár, sem svarar ársmjólk úr tveimur kúm, (sem fóðraðar eru ein- göngu á heyfóðri), kjöt og gær- ur af um 40 dilkum og ull af um 55 ám. Um endanlegt yerð á framleiðsluvörum bændu á þessu ári eru §ngar áhyggileg- ar ypplýsingar fyrir hendi, en til þess að gera sér ljósari grein fyrir þessu, mætti til bráða- birgða áætla það eitthvað svip- að því, sem surnar verzlaniT hafa gert nú í haustkauptíð- inni, til að geta gert samskonar samanburö á hinni seldu vöru og því, sem bóndinn þarf að greiða bæði þessi ár. Sá samanburður lítur þapnig úú einn þátt enn í landbúnaðar- frarnkvæmdum neestu ára. Það er smábýlamyndun við’ sjó, þar sem skiíyrði til sjósóknar eru góð og ræktunarskilyrði á lan.di sömuleiðis álitleg. Höfugskllyrði til þess að skgpa heilbrigt at-. vinnulif i sjávarþorpum, þar sem útgerð er aðalatvinnuveg- ut, er aö sjómennirnir hafi að^ gang að landi og geti framleitt afurðir til eigin þarfa. Reynslan hefir sannað þetta áþreifanlega. Þau sjóþorp hérlendis. sem jöfnum höndum styðjítst við út- gerð og landbúnað, eru blómleg- ust og áð öllu leyti bezt fær um að sjá sjálfum sér farborða at- vinnulega séð. Hér er ekki tími til þess að minnast frekar á þetta merkilega mál, en ég vil visa til þess, sem Jens Hólm- geirsson skrifar um þessa hlið, á landnámi næstu, ára, Hann hefir kynnt sér atvinnuhætti íj sj ávarþorpúm sérstaklega, og: þó aðallega méð hliðsjón af smábýlabúnaði í sambandi við útgerð eða annan atvinnurQkafc^ ut þar. Ég hefi hér drepdá á nokkur verkefni í landnámsmálum okk- ar, sem aukið fjármagn verður að fást til á næstu árum. í Reykjavík býr nú þriðji hver landsmanna, við atvinnuskil> yrði, sem að engu leyti svara til þess fólksfjölda, sem þar á að hafa lífsframfæri. Hér verður að stífla á að ósi. Fólksfjölgun Reykjavíkur þarf að stöðva. Það veTður gert á þann hátt einan, að veita nægu fé til örf- unar atvinnulífsins, þar sem at- (Framh. á 4. síöu) 1938 1940 Meðal- Áœtlað v erð verð 4.400 i. mjólk 0/23 1.012,- 0/27 1.188,- 600 kg. dilkak. 0/90 540,- 1/70 1.020,- 160 kg. gærur 1/50 240,- 2/50 400,- 55 kg. vorull 3/20 176,- 3/50 192,- 'Samtals kr. 1.968,- 2.800,- Samkvæmt þessu ætti hin selda vara rétt rúmiega að hrökkva fyrir þeim greiðslum, er að framan greinir bæði árin, og er munur eftirstöðvanna svo lítill, að vart er hægt að greina á milli hvort árið er betrá verzl- unarár fyrjr bóndann, Og þó gvo færi, að endanlegt verð landbúnaðarafurðanna yrði eifthvað hæTra á þessu ári en hér er gert ráð fyrir, og af- koma bóndans batnaði því eitt- hvað frá því, sem hún var árið 1938, þá mun það alveg hverf- andi, miðað við hina bættu af- komu hjá framleiðendum við sjávarsíðuna, einkum þeim, sem að stórútgerð standa. Um stríðsgróða hjá bændum nú, getur því vart verið að ræða, fremur en hjá fastlaunamönn- unum pg öðrum launþegum í íandinu, Samanburður sá, sem hér hejrr yerið gerður, virðist því af þessari ástæðu geta verið í svipuðu gildi og þótt hann hefði verið gerður t. d, fyrir einu ári, eða áður en að nú- verandi verðbólga hófst fyrit al- vöru, Eins eg sjá má af framanrit- uðu, er tilgangur þessarar grein- ar fyrst og fremst sá, að vekja menn til umhugsunar um, hvort það kapphiaup, sem háð hefir verið á undanförnum áTum um að komast í launasfcéttirnar eða verða verkamaður á mölinni, muni ekki hafa verið á misskijn- ingi byggt, Það skal viður- kennt, að sá samanburður, sem hér hefir verjð. gerður, er langfc frá þvj gö vera tæmandi um Þefcta mikilsverða mál Og þess utan er hann gð. sjálfsögðu af nokkurri yankunnáttu gerðuT og þvi auðvelt fyrir þá, sem betur vita, að koma fram með margar gg margvíslegat at- hugasemdir, en ekki mun slíkt illa upp teki.ð af þeim, er þetta ritar, Eihs og samanburðurinn sýn- ir, virðist afkoma launamanns- ins og bóndans, sem hér hafa verið teknir til samanburðar, vera mjög sylpuð árið 1940. Raunai' verðuT hún nokkru b.etri hjá bóndanum, ef af- urðaverðið verður hærra en það (Framh. á 4. síöu) MEST OG BEZT fyrir krónuna með því að nota þvotta- duftið Perla Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKINN, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt aff koma þessum vörum i verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA selur NAUTGRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KÁLFSKINN, LAMBSKINN og SELSKINN til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUNAR. — NAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKINN er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinnl slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. — UTBREIÐIÐ TIMANN 108 • Robert C. Oliver: „má sig út af yfirborði j arlgarinnar.w Með því að taka þátt { íyrirtækinu bjargaði hann þó lífi og limum í bráð, og fengi — ef til vUl — tækifæri til þess, að sýna leynilögregluhæfileika sína, og koma ppp um eina af hættulegustu glæpamönnum þessa tíma. Hftnxx varð að sýnast ánægður, og jafnvel leggjá alla sina krafta og hæfi- leika fram í samvinnu við glæpamenn- , iná, blekkja lögregluna og nota hættu- legustu vopn i baráttunni gegn þjóðfé- laginu — en ef hann að lokum stæði sem sigurvegari, myndi allt verð'a fyrir- gefið, og hann hylltur eins og hetja. Því meir sem hann hugsaði um þetta, því meir náði þessi ásetningur undiT- tökum á honum. Og hann tók ákvörð- un. Á réttum tíma ætlaði hann að hitta My, Gady á hinum tiltekna stað. Þræla- sölufélagið fengi nýjam meðlim, en „Stjarnan“ missti glæpafréttaritara sinn. Það fyrsta, sem hann gerði var að hringja til ritstjórans og tilkynna hon- um veikindaforföll. Gleðin yfir því að heyra frá honum var óblandin og ákafinn í það, að Bob skrifaði áframhaldandi greinar um hvítu þrælasöluna, var svo mikill, að helzt leit út fyrir, að honum væri ekki Æfintýri blaöamannsins 105 brauðsneið. Skeiðin bar engin merki, en Bob var nógu mikill spæjari til að vita, að jafnvel svo litlir og sakleysislegir hlutir geta haft mikla þýðingu. Fleiri en einn glæpamaður hafði verið sekur fundinn fyrir minni sönnunargögn en heila brauðsneið — en nú voru báðir þessir minjagripir frá klefanum horfnir. Hann hafði sýnilega verið skoðaður bæði áður en hann fór inn og þegar hann kom út. Og Bob Hollman minnt- ist einkunnarorða raddarinnar: „Ekkert að óvörurn." í hægri vasanum rakst hann á um- slag. Bob flýtti sér að taka það upp. í því voru tveir litlir lyklar og kvittun. Hann glápti á kvittunina. Hún var frá bílaverzlun — full greiðsla á Morrisbíl — nýjasta tegund. Og lyklarnir-------------? Hann reis á fætur með nokkrum erf- iðismunum, og gekk burt. Lögreglu- þjónn gekk fram hjá honum og leit á hann með grunsamlegu augnaráði — — nei, það var aðeins Bob sjálfum, sem fannst augnaráðið grunsamlegt. Bob var strax búinn áð fá samvizkubit. Þegar hann gekk þarna í hæg'öum sín- um, mundi hann, að hann hafði skilið bílinn sinn eftir þarna í nánd. Brátt kom hann á staðinn. Þar stóð nú annar bíll — nýr MoTris-bíll. Bob gekk að hon- um eins og í leiðslu. LyklaTnir gengu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.