Tíminn - 23.11.1940, Síða 2

Tíminn - 23.11.1940, Síða 2
162 TÍMiroV, laiigardagiim 23. nóv. 1940 116. blað Fjarmalln og Sjalf st;r Oisf I olvk n ri n a Æskan og oíbeldissteínurnar Úr ræðu skólameísiara Menntaskólans á Ak- ureyrí við setningu skólans 5. p. m. ‘gíminn Laufjardaginn 23. nóv. Á ekki að borga skuldír? í blaðið „ísafold og Vörður“, sem út kom síðastl. laugardag, skrifar Árni Jónsson frá Múla grein, er hann nefnir „Pund eða vörur.“ Fyrri hluti greinarinnar eru hugleiðingar um innflutn- ingshöftin og afstöðu einstakra stjórnmálaflokka til þeirra. Síð- ar í greininni er vikið að þeim breytingum, sem orðið hafa á gjaldeyrisástæðunum síðan stríðið hófst. Er þar sagt, að í stað þess að bankarnir hafi skuldað miljónir erlendis fyrir einu ári, eigi þeir nú inni þar stórar fjárhæðir. En þetta telur Árni frá Múla varhugavert, því að pundin geti fallið í verði. Og til þess að forða þjóðinni frá þeirri hættu, hefir Árni ágætt ráð. Það er að afnema innflutn- ingshöftin og kaupa inn vörur fyrir pundin. Árni Jónsson fullyrðir, að þjóðin hafi tapað mörgum milj- ónum kr. á því, að hefta inn- flutninginn að undanförnu. Hann segir, að verðhækkun á aðfluttum vörum sé fyrirsjáan- leg. Til þess að koma í veg fyrir enn meira* tap, ségir þ'essi við- skiptafræðingur, að menn eigi nú að kaupa vörur, hver sem betur getur. Hann virðist vera búinn að gleyma því, að margar helztu nauðsynj avörurnar hafa verið á „frflista" síðan í fyrra, og í sumar var þar að auki gef- inn frjáls innflutningur á mörgum vörutegundum frá Eng- landi. Kaupmennirnir hafa því getað keypt þessar vörur, eftir því, sem þeim sjálfum þóknað- ist, og það geta þeir enn, ef þeir trúa spámanninum, Árna frá Múla, og vilja fylgja hans leið- sögn. Eða ætlast Árni til þess, að ríkisstjórnin setji á stofn landsverzlun og kaupi nauð- synjavörur til landsins, ef ein- stakir kaupmenn og kaupfélög telja ekki ástæðu til að auka vörukaupin? En meðal annarra orða. Verð- ur ekki eitthvað af inneignum bankanna í Englandi notað- til að lækka skuldir ríkisins þar? Sú var tíðin, að Sjálfstæðis- menn töluðu um ríkisskuldirn- ar sem þjóðarböl. Það var áður en þjóðstjórnin var sett á lagg- irnar. Árni Jónsson minnist ekki á þann möguleika, að nota eitt- hvað af sterlingspundunum til að borga ríkislán í Englandi. Hann virðist hafa áhyggjur af innieignum þjóðarinnar erlend- is, og sér engin önnur ráð, en að kaupa allskonar vörur, með stríðsverði, fyrir þessa peninga, til þess að þurfa ekki að geyma þá og eiga á hættu, áð þeir falli í verði. Fróðlegt væri að vita, hvort alþingismaðurinn Árni Jónsson túlkar hér skoðanir Sjálfstæðismanna yfirleitt á þessum málum. Ráðherrar Framsóknarflokks- ins munu fyrir löngu hafa gert tillögur í ríkisstjórninni um að hafinn yrði undirbúningur að! sölu á ríkisskuldabréfum hér innanlands, og því fé, sem rík- ið fengi að láni á þann hátt, yrði varið til að greiða ríkis- lán I Englandi. Hefir Tíminn oft hreyft þessu máli og mælt mjög ákveðið með þessari að- ferð. Líklegt er, að hægt sé að fá áfienzk ríkisskuldabréf keypt á verðbréfamörkuðum í Bret- landi, en jafnvel þó svo væri ekki, er vitað, að a. m. k. einu ríkisláni þar, sem mun vera að upphæð 12—15 milj. króna, má segja upp með tiltölulega stutt- um fyrirvara. Þetta mál heyrir undir fjár- málaráðuneytið. Ekkert hefir heyrzt frá fjármálaráðherran- um um fyrirætlanir hans í þess- um efnum, og í flokksblöðum ráðherrans er undarlega hljótt um málið. Hvað veldur? Vill Sjálfstæðisflokkurinn ekki nota tækifærið til að lækka ríkis- skuldirnar erlendis? Hvað tef- ur framkvæmdir fjármálaráð- herrans í málinu? Það væri æskilegt, að vitn- eskja fengist um fyrirætlanir fjármálaráðherrans í þessu máli. SIc. G. Oll árin, sem Framsóknar- flokkurinn fór með stjórn landsins með hlutleysi Alþýðu- flokksins eða beinni þátt- töku hans í stjórninni, hélt Sjálfstæðisflokkurinn uppi stöðugum ásökunum á Fram- sóknarmenn, fyrir löggjafar- starf þeirra og stjórnarfram- kvæmdir. Sérstaklega deildi Sjálfstæðisflokkurinn hart á Framsóknarmenn fyrir fjár- málastjórnina. Var því haldið fram, að tollar og skattar væru miklu þyngri en þjóðin gæti borið, eyðslan og sukkið í ríkis- búskapj^^gegndarlaust og stef nj^^^HKer j arhruni í fjár- hagse^^i^r Ásakanir Sjálfstæðismanna á Framsóknarflokkinn, í sam- bandi við fjármálastjórnina, eru blaðalesendum kunnar, en þó þykir rétt að birta hér lítið sýnishorn af skrifum þeirra um þessa hluti. Þegar fjárlaga- frumvarpið fyrir árið 1939 var lagt fram, á Alþingi 1938, er skrifað í Morgunbl. 23. febl’. 1938 m. a. á þessa leið: „En auk þess hefir fjár- málapólitík stjórnarinnar verið rekin þannig öll árin, að líkast hefir verið því, sem hér hafi verið veltiár, en ekki kreppu- og þrenginga- ár. Allt hefir verið spenntd topp, með svo takmarka- lausri eyðslu og óhófi á öll- um sviðum, að leita verður til brjálæðis striðsáranna eftir samanburði." Ennfremur: „En ríkisstjórnin ætlar sýnilega ekki að breyta um stefnu. Hún boðar sömu eyðslu, sama sukk á öllum sviðum. En hvenær kemur hrunið?“ Þegar tillögur fjárveitinga- nefndar voru lagðar fram, segir Morgunbl. um fjármálin, þann 10. apríl 1938: „Útgjöldin á fjárlögum hækka enn stórkostlega." Ennfremur*: „Þjóðin sér af þessum tillögum fjárveitinganefnd- ar, að ekki er ætlunin að taka upp nýja fjármála- stefnu. Áfram verður haldið á eyðslubrautinni, fj árlögin enn á ný hækkuð og ekki ó- sennilegt, að vænta megi nýrra skatta og tolla í þing- lokin, eins og tíðkazt hefir á síðustu þingum.“ I. Fyrir nokkrum dögum minnt- ist ég hér í blaðinu á þann gamla sið, sem ekki væri enn til muna fordæmdur af almenn- ingsálitinu, að vel þætti sæma stúdentum, að halda hátíðlega burtför úr menntaskóla með ölvun og inngöngu í háskóla á sama hátt. Eitt eða tvö af blöð- um Sjálfstæðisflokksins notuðu þessa umsögn til æsinga i sam- bandi við stúdentaráðskosning- ar í Háskóla íslajids. Með orð- bragði af líku tagi og viðvaning- ar í almennum málum nota,þeg ar þeir deila reiðir, var freistað að eggja stúdenta í háskólanum til vasklegrar framgöngu viö þessar innanskólakosningar. Helzt var að sjá af orðalagi þeirra, sem stóðu að þessari sókn fyrir einhverja auvirðilegustu tegundina af íslenzkum ölæðis- venjum, að ég væri í kjöri og ætti að fella mig, með því að fordæma skoðanir mínar á of- drykkju, Eftir því sem mér skilst á blöðunum, hafa skjólstæðingar ofdrykkjustefnunnar unnið 5 eða 6 atkvæði á baráttu sinni í þessu máli. Að því leyti munu þeir telja sig hafa unnið all- frækilegan sigur. II. Það liðu ekki nema fáir dag- ar frá því að þessar orðfáu um- nefndar sýna úrræðin, sem fjármálaráðherrann hefir upp á að bjóða. Úrræðin eru: Meiri eyðsla og þyngri byrð- ar á þjóðinni.“ Næsta ár, þegar fjárlaga- frumvarpið var lagt fyrir Al- þingi, deilir Morgunbl. enn á fjármálaráðherra fyrir hækkun á gjöldum, og skrifar um „nýtt met“ hjá honum, í grein þ. 16. febr. 1939. Þegar þjóðstjórnin var mynd- uð, segir Vísir þannig í rit- stjórnargrein 17. apríl 1939: „Þau fjárlög, sem nú liggja fyrir þinginu, eru ekki þannig úr garði gerð, að for- svaranlegt geti talizt, að af- greiða þau eins og þau eru, og þess verður að krefjast, að allir ónauðsynlegir út- gjaldaliöir verði lækkaðir eða þeir numdir í burtu áð fullu ef unnt er, þannig að ríkið hvíli ekki með enn til- finnanlegri þunga á gjald- þegnúnum en verið hefir.“ Hér var skýr bending til hins nýja fjármálaráðherra Sjálf- stæðisflokksins um það, hvað hann ætti að taka sér fyrir hendur. Eftir að þjóðstjórnin hafði setið í fjóra mánuði, segir Morg- unblaðið á þessa leið, 15. ágúst 1939: „Eyðslan og sukkið í opin- berum rekstri, á nálega öll- um sviðum, er svo gegndar- laust, að ekki duga nein vetlingatök, ef takast á að bjargast út úr ógöngunum.“ Að áliti Morgunblaðsins var nú kominn tími til þess að fjár- málaráðherra Sjálfstæðis- flokksins færi að taka af sér vetlingana. f framhaldi af þessu segir svo í Morgunbl. 20. sept. 1939: „Krafa þjóðarinnar er, að nú verði tekin upp ný -fjár- málastefna og hana verður að móta í afgreiðslu fjár- laganna. í stað eyðslu þeirr- ar og óhófs, sem að undan- förnu hefir gætt á nálega öllum sviðum, verður nú að koma sparnaður og niður- skurður.“ Til viðbótar 23. sept. 1939: „Þjóðin krefst þess, að ný fjármálastefna verði upp tekin. Hennar krafa er, að útgjöld ríkissjóðs verði stór- lega lækkuð og fundinn grundvöllur til skattalækk- unar.“ Svo mörg eru þau orð. í Vísir ræður höfðu gerzt um eina hlið á ölæðismálum íslendinga þangað til sömu dagblöðin, sem höfðu talað svo hraustlega um hinn heilaga rétt til að útskrif- ast fullur og innritast fullur úr og í merkilegar menntastofn- anir, birtu ákaflega auðmjúka fyrirgefningarbæn frá ungum manni í Reykjavík, sem hafði í ölæði komið fram á mjög sið- lausan hátt. Eins og á stóð, þótti mér sennilegt, að þeim mönnum, sem alveg nýlega höfðu reynt aö verja það, sem er óverjandi í drykkjulífi þjóð- arinnar, hefði hlotið að renna til rifja sú niðurlæging lands og þjóðar, sem fram kom í fyrir- gefningarbón hins ölóða ó- happamanns, og minnst þess, sem á undan hafði gerzt, þeg- ar reynt var að nota andstygð víndrykkjunnar til framdráttar í kosningum í uppeldisstofnun, sem rikið kostar. Nánari atvik að þessari fyrir- gefningarbón eru þess verð, að vera rakin hér, af því að þetta atvik sýnir hversu illa við ís- lendingar stöndum að vígi í samkeppni við aðrar þjóðir, sem betur kunna að fara með eld og eitur þessa nautnalyfs. Golffélagið í Reykjavík hefir komið upp allmyndarlegum leikvelli utanbæjar, og á þar snoturt hús fyrir félagsmenn. í Menntaskólinn á Akureyri var settur 5 þ. m. að viðstödd- um mörgum gestum eins og venjulega. Sigurður Guðmunds- son skólameistari flutti snjalla setningarræðu og hefir útdrátt- ur úr henni birzt í Degi. Tím- anum þykir sérstök ástæða til að endurprenta þann kafla úr ræðu skólameistara, sem fjall- aði um ofbeldisstefnurnar. Er þess að vænta, að forstöðu- menn annarra skóla taki skóla- meistara til fyrirmyndar i jafn dj arflegri afstöðu til eihræðis- stefnanna. Skólameistara fórust orð á þessa leið: „... . Ég dreg enga dul á það, að ég er eindreginn lýðræðis- sinni og hefi jafnan verið. Ég dreg heldur ekki dul á það, að birtust einnig greinaT um eyðsl- una og nauðsyn þess að snúa við á þeirri braut. Sköm-mu áð- ur en framhaldsþingið kom saman, 20. okt. 1939, sagði Vísir á þessa leið: „Sjálfstæðismenn hafa sýnt fram á það, að óhjá- kvæmilegt verði að skera niður útgjöld ríkisins svo miljónum skipti, ef nokkur - 'líkindi eiga að vera til þess, að tekjur og gjöld geti stað- ist á.“ Um svipað leyti birist einnig grein um fjárlög ársins 1940, í októberhefti tímaritsins „Frjáls verzlun“ eftir einn af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins, þar sem því er haldið fram, að ekkert vit sé í að stofna til hærri útgjalda á fjárlögum árs- ins 1940j en 13—14 milj. kr. Telur greinarhöfundurinn ber- sýnilegt, að marga útgjaldalið- ina í fjárlögunum verði að lækka stórkostlega, eða sam- tals um 4—5 milj. kr. Forráöamenn og atkvæða- smalar Sjálfstæðisflokksins halda því fram, að Framsókn- armenn hafi beitt sér fyrir myndun þjóðstjórnarinnar vegna þess, að þeir hafi verið búnir að koma fjárhag þjóðar- innar í kaldakol, og ekki séð önnur ráð en að kveðja Sjálf- stæðismenn til hjálpar. Hlut- verk Sjálfstæðisflokksins sé að bjarga þjóðinni úr því fjárhags- lega öngþveiti, sem hún hafi verið komin í vegna gálauslegr- ar fjármálastefnu Framsóknar- flokksins. í næsta blaði Tímans verður nokkuð skýrt frá þessu „björg- unarstarfi“ Sjálfstæðismanna. Sk. G. haust virtist golffélagið hafa haft einhverskonár töðugjöld. Eftir venjulegum lifsvenjum drykkj.uhneigðra manna, var drukkið fast. Á þessa samkomu hafði verið boðið einhverjum brezkum liðsforingjum. Þegar ölvun var komin á hæfilegt stig, virðist hafa komið ber- serksgangur á einn ungan stór- kaupmann í Reykjavik. Hann virtist hafa notað ruddaleg orð og enn ruddalegri framkomu við hinn erlenda gest. Fram- koma hins unga íslendings mun ekki hafa verið til muna verri heldur en gerist í drykkju- gildum drykkfelldra manna hér á landi. En hér átti landinn leik við mann úr öðru landi, þar sem vín er að vísu mikið drukk- ið, en ekki á þann hátt, að sæmilegir menn missi vit og rænu. Brezki foringinn virðist hafa kunnað miður vel þessari hlið á íslenzkri gestrisni. Hann mun hafa horfið úr gildinu og kærtíslendinginn fyrir að óvirða land hans og þjóð, með árás á starfsmann Breta í einkennis- búningi. íslendingurinn var tekinn fastur og mál hans rann- sakað. Engin íslenzk lög voru til um það, hversu haga skyldi meðferð máls, ef íslendingur réðist á einkennisbúinn starfs- mann annarrar þjóðar. Bretar munu hafa talið, að hér væri freklega á þá ráðizt, svipað og ef fáni þjóðar er óvirtur. Þeir buðu hinum unga stórkaupmanni tvo kosti: Að vera fluttur til Eng- lands og bíða þar, þangað til stríðinu lyki, eða að undirrita mjög auðmýkjandi fyrirgefning- ég er mjög mótfallinn öllum þeim siðferðiskenningum, sem einræðis- og ofstopastefnur vorra daga, bæði til hægri og vinstri við lýðræðisflokkana, flytja nú mannheimi. Auðvitað dylst mér ekki, að meinlegir og ískyggilegir gallar eru á lýðræði voru. Það virðist svo, sem suma þeirri mætti lagfæra, ef vilji væri á því.... En allir þeir meinbugir, sem fundnir verða á lýðræði voru, ganga aftur í einræðinu, og verða þá, sem löngum er títt um afturgöngur og drauga, miklu dólgslegri og torveldari viðfangs heldur en þeir eru í lýðræðinu og fjöl- margir aðrir gallar bætast þar við meinsemdir lýðræðisins. Ég er andvígur heimspeki ein- valdanna, af því að þær vilja að öllu fórna einstaklingunum fyr- ir ríkisheildina. Þær gera ríki'ð að markmiði, en þegninn, sjálf- an manninn, að verkfærl þess. Ég trúi því, að maðurinn, en ekki ríkið sé markið, að ríkið með öllum sínum báknum og feiknum sé stofnað og starfi í þágu og þjónustu einstakling- anna, mannanna, en mennirnir eigi ekki að vera eingöngu tól í hinni miklu ríkisvél. Einhver mesti heimspekingur sem uppi hefir verið, sjálfur Þjóðverjinn Immanuel Kant, sagði, að eng- an mann mætti fara með ein- göngu sem vopn eða verkfæri. Hver uppalandi verður að virða einstaklinginn og virða verðmæti haps, trúa þvi að hann sé í sjálfu sér að nokkru mark og mið. Ef vér hinsvegar virðum einstaklinginn lítils, teljum lítil verðmæti í honum fólgin, hví þá ekki að pynda hann til hlýðni, kvelja hann til þess að segja það, er oss kemur bezt ,þá er vér höfum mátt til' þess.... Ég tel mannfreísi og málfrelsi ómetanleg gæði og sé ekki hvernig mennirnir eiga að öðlast heilbrigðan þroska, ef þeir eigi njóta þeirra. Mig furðar stórlega á því, að margir efnaðir borgarar, sem virðast búa við góð lífskjör og lífsskilyrði í landinu, með lýð- ræðisstjórn þess, málfrelsi og mannfrelsi, virðast ala samúð með þeim þjóðum, þar sem of- beldisstefnur og siðkenningar þeirra, hafa brotizt til valda og hafa kúgað og lagt undir sig' mestu menningarlönd. Skýtur þessu og því undarlegar við, þar sem þessir sömu þegnar þykjast sjaldan fá farið nógu sterkum áfellisorðum um siðfræði kom- múnista, sem þó er vitanlega náskyld og eðlisskyld hinum sið- arbæn, sem Bretar munu sjálfir hafa orðað, og birt hana í dag- blöðunum i Reykjavik. Maður- inn tók þennan kost og þarf ekki af þessum ástæðum að yf- irgeía landið. En þessi raunalega yfirsjón einstaks manns snerti ekki hann éinan. Eins og meðferö íslendinga er á víni gátu svipuö atvik komið fyrir aftur. Ríkis- stjórnin vildi ekki láta íslenzka borgara vera dregna undir hegningarvald annarra þjóða fyrir þvílíkar mótgerðir, heldur að fyrir þær væri stranglega hegnt eftir íslenzkum lögum. Ríkisstjórnin gaf þessvegna í skyndi út bráðabirgðalög, sem má kalla að séu sett til þess að geta hegnt á viðeigandi hátt ís- lenzkum borgurum, sem drekka frá sér vitið og fremja þá verk, sem eru bæði til skaða og skammar. Blöðin, sem töku upp hanzka fyrir drykkj uskapar- ómenninguna birtu hátiðlega fyrirgefningarbón stórkaup- mannsins og frásögnina um hin einkennilegu bráðabirgðalög. III. Þetta sérstaka óhapp hins unga manns myndi ekki hafa verið gerð hér að umtalsefni, éf um væri að ræða einstakt til- felli. En svo er ekki. Drykkju- skaparhneigðin er sérstaklega rík í lund íslendinga þannig, að ekki er sýnilegt annað en hér verði að hefja svipaða sókn móti þessum vágesti, eins og áður var gert með meira og mirina góð- um árangri gegn holdsveiki og berklaveiki. lega anda nazista og fasista. Og því furðulegra er þetta; er sumir þessara þegna munu teíj a sig kristna menn. Það er eins og menn villist á Kristi og Satan. Það er svo að sj á, sem' venj'u- legir borgarar skilji hvorki Krist né Satan. Þetta skilnings- leysi borgáranna 1 öllum löndum hefii’ hjálpað Ssctan til óvæntra vegsemda og virðinga á vorri öld. Það er í sjálfu sér míklu af- sakanlegra, að unglingar á gelgjuskeiði dýrki hinn frum- stæðá kraft, sem er slunginn og villidýrslegur, kennir engrar líknar né nokkurrar mildi né mannúðar, heldur brýtur og bramlar, kvelur og myrðir allt, sem á vegi verður og veitir hina minnstu mótspyrnu. En ég held ekki, foreldrar, að þið ættuð að taka létt á því, • ef börn yðar hneigjast fast að þeim grimmd- arstefnum, sem nú leitast við að leggja undir sig heiminn. Ég held ekki, aö það sé auðnu- vegur eða gæfumerki, að þær heilli börn yðar, svo að þau verði með hugann vakinn og soíinri í þeim. Ég rökstyð trú mína með því, að það er aldrei gæfuvæn- legt að fylla brjóst sitt andúð og draumum um andúðar- og heiftarverk." Skólameistari minntist einn- ig í þessari ræðu sinni á her- nám íslands og gerði samán- burð á því og hernámi annara landa, er gerzt hefði um líkt leyti. Taldi hann viturlegast að fresta dómum um hernámið þgr tií afleiðingar þess væru. fullséðar og fram kæmi, hversu. Bretar héldu loforð sín, en þau loforð hefðum vér enga heim- iid til að véfengja. Því næst sagði hann: .'... „Því er ekki að leyna, að nokkur vandi er á háttvísri framkomu við hið erlenda setu- lið. Sum blöð vor fást mikið um skriðdýrshátt sumra íslendinga í samvistum við það .... Þess-' um ásökunum er skotið úr til- tekinni átt, þar sem einmitt míkið virðist kveða að andlegri auðmýkt eða skoðanaauðmýkt, hugsanaauðmýkt, við tiltekna, erlenda eiriræðisstefnu. Ég hefi engar sannanir fengið fyrir þessum ásökunum, en allur skriðdýrsháttur er vitaskuld hin mesta óhæfa. Annars gætir furðu mikillar ósamkvæmni og mótsagria í því, sem haldið er fram um viðhorf og viðskipti við Breta. Ég hefi engan heyrt telja það athugavert, að íslenzk- ir verkamenn ynnu í, þjónustu þeirra, né íslenzkar verzlanir seldu þeim íslenzkar vörur, né húseigendur leigðu þeim her- bergi, eða að menn störfuðu á skrifstofum þeirra, eða né held- ur að ungir námsmenn gerð- ust túlkar þeirra. Hins vegar Tvennt er hættulegast við meö- ferð áfengis hér á lándi. Ann- arsvegar óvenjulega almenri hneigð tii að nota áfehga drykki, og á hinn bóginn gam- all og rótgróinn hugsunarhátt- ur úm að víndrykkja sé góð og nauðsynleg og fari vel á meiri- háttar mörinum við sérstök og hátíðleg tækifæri. Þessi hugs- unarháttur, að afsaka og fegra ofdrykkju, er einhver háskaleg- asti þáttur í andlegu lífi ís- leridinga. Ef litið er yfir þjóðarheildina og athuguð aðstaðan til áfeng- ismálanna, kemur í Ijós, að víða á landinu eru heil héruð, þar sem kalla má að ekkert vin sé haft um hönd, þó -að þar séu hvorki góðtemplarastúkur eða bindindisfélög. Þannig er ástatt í ekki allfáum þeim byggðarlög- um hér á iandi, þar sem kaupfé- löfein hafa starfað lengst. Þau hafa að vísu ekki haft neina bindindisstarfsemi með hönd- um, en þaú hafa staðið fyrir alhliða fjárhagslegri umbóta- starfsemi. Á þann hátt hafa þau, með því að áuka almenna menningu, útrýmt áfenginú á áhrifamikinn og ándsgjulegan hátt. Þá kemur hin beiria varn- arstarfsemi gegn áfengisbölinu. Störf templara, ungmennáfé- laga óg bindindisfélága. Að síð- ustu hafa márgir áf kennurum landsins unriið þjóðþrifaverk I áfengismálunum. Það má segja, að í báðum búnaðarskólurium; húsmæðraskólunum, héraðs- skólunum, gagnfræðaskólunum flestum, ef ekki ölþum, ríki al- gert bindindi. Á Akureyri héfir Enn segir Morgunbl.: „Tillögur fjárveitinga- jtóivas jOnsson: (Framh. á 3. síðuj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.