Tíminn - 26.11.1940, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.11.1940, Blaðsíða 3
117. blað TÍMliWT, l»rig|adagmn 26. nóv. 1940 167 B Æ K U R Jóhann Bárðarson: Áraskip. — Útgefandi ísaf oldarprentsmiðj a, h.f. 162 bls. Verð inn- bundin 12 krónur. Þessi bók Jóhanns Bárðarson- ar, Áraskip, er ísafoldarprent- smiðja hefir gefið út, fjallar um sjósókn og fiskiveiðar frá Bol- ungavík, áður en vélknúnir bát- ar kömu til sögu. Allt frá land- námstíð hefir sjórinn verið fast sóttur víða við íslandsstrendur, og Vestfirðingar ekki verið öðr- um síðri í því efni. Bolungarvík varð þegar á landnámstíð ver- stöð. Þuríður sundafyllir, er þar nam land, reri sjálf til fiskjar og var aflasæl. Alla tíð síðan hafa Bolvik- ingar stundað sjóinn. Þessi bók fjallar um hætti þeirra og siðu við fiskiveiðar og sjófarir, skil- yrðin, sem þeir áttu við að búa, fiskimiðin, lendingarstaðina, skipin, veiðarfærin, afrek þeirra og áföll, er þeir hafa hlotið. Sem sagt: Bókin er lýsing á þeirri jnenningu, fyrst og fremst atvinnumenningu, er þeir hafa tileinkað sér kynslóð eftir kynslóð í baráttunni við úfinn sjó og válynd veður. Reynslan, oft sannarlega dýr- keypt reynsla, hefir kennt mönnum á hvern hátt þeir geti bezt sigrazt á þeim hættum, sem þeim svo víða er búin frá nátt- úrunnar hálfu. Hvað mestar eru þessar hættur á hafinu, sem fiskimenn þjóðarinnar urðu að sækja á opnum fleytum, sem ekki urðu öðru vísi knúnar á- fram en með árum og seglum. Þótt oft hafi íslendingar mikið afhroð goldið í fárviðrunum við strendur landsins, þá þykir mér þó hitt furðulegra, hve margir hafa komizt heilu og höldnu til hafnar úr fífldjöxfum sjóferð- um á áraskipum sínum, þegar stórhríðar eða ofviðri hafa skollið á. En ástæðan til þess var sú, að ein kynslóð lærði af annarrar reynslu, að það skap- aðist verkleg menning, sem að sínu leyti var eins merkilegur þáttur atvinnulífsins og vél- tækni síðari áratuga. Á sama hátt má vitanlega rekja slóðina á mörgum öðrum sviðum: Sjá hvernig landslýðurinn hefir öld fram af öld samsamazt þeim hörðu lífsskilyrðum, sem hér voru. Þessa samsömun má sjá í húsagerð, fjárgæzlu, ferða- mennsku og á mörgum sviðum öðrum, og jafnvel fyrst og fremst þar, sem örðugleikarnir voru mestir. Nú er sú menning, sem sjó- sókn á opnum árabátum hefir skapað á tíu öldum, að líða und- ir lok, þvi að ný veiðitæki hafa ríkið keypt hálfa jörðina Stóra- hraun og lagt hana undir hælið. En hinn helmingurinn er í eign einstaks manns. Þar er ekki búið, heldur er landið leigt í smásneiðum til allmargra manna, þar á meðal manna úr Reykjavik. Að sumrinu til er fjölmargt fólk frá ýmsum heim- ilum við vinnu á þessu marg- sundurskipta landi. En þá verða fangarnir á Litlahrauni líka að vera við heyskap fyrir hælið á landspildu þeirri, sem þvi fylg- ir. Þetta er mjög óheppilegt fyr- ir allan aga og stjórn á vinnu- hælinu. Fangarnir eiga að vísu að vinna eins og við verður komið, en þeir verða að vera í heimi, sem lokast um þá eina og gæzlumenn þeirra. Það er með öllu óviðunandi, að alger- lega óviðkomandi menn hafa löglegan rétt til að vera dag eft- ir dag og viku eftir viku svo að segja á sama bekk og fangar, sem eru að ljúka af dómkveð- inni hegningu. Teitur Eyjólfs- son leggur megináherzlu á, að sá helmingur af jörð Stóra- hrauns, sem enn er í einka- eign og margskiptri ábúð, verði í vetur keyptur og lagður undir hælið. Það þarf þessa lands með til að geta haft nægilegt land- rými vegna búskapar á hælinu, sem á að nægja þeim, sem þar eiga heima, hvað snertir inn- lendan og heimafenginn varn- ing. Hitt skiptir þó að hans dómi enn meira máli, að geta einangrað fangana á heima- jörðinni frá óviðkomandi fólki. V. Á sumrum vinna fangarnir á Árskaup og' vetrartaxti. (Framh. af 2. slðuj jarðabótavinna, vega- og gatna- gerð, upptaka á innlendu bygg- ingarefni o. s. frv. Undir sumar- taxtann myndi falla jafnt vetur sem sumar fiskveiðar, þar sem að jafnaði má gera ráð fyrir vetrarvertíð, iðnaður 1 húsum inni, skipavinna o. s. frv. Þetta ætti að geta haft þau áhrif, að á veturna myndu margir verða til að láta vinna fyrir vetrartaxtann ýmislegt það, sem annars yrði látið ó- unnið fyrir venjulegt kaup- gjald. Með því móti gæti sú vinna svarað kostnaði og forð- að mörgum manninum frá at- vinnuleysi hinn „dauða tíma“ ársins. Þetta fyrirkomulag er að vísu ekki vandalaust í framkvæmd. í vinnusamningum yrði að ákveða sérstaklega á hverjum stað, hverskonar vinna ætti að koma undir vetrartaxtann og við hvaða vinnu sumartaxtinn ætti að gilda allt árið. í mörg- um tilfellum gæti þetta orðið samkomulagsatriði i hvert sinn milli þess, sem vill láta vinna og hlutaðeigandi verkamanna- félags. Það myndi gerast á þann hátt, að einhver aðili, stundum e. t. v. verkamannafélagið sjálft, vildu stofna til einhverra fram- kvæmda, ef á það yrði fallizt að farið yrði eftir vetrartaxtan- um. Stundum gæti svo farið, að þetta yrði vísir að fyrirtæki, þar sem síðar gæti- svarað kostnaði að vinna fyrir sumartaxa allt árið. En á sumrin ætti undir engum kringumstæðum að vinna fyrir vetrartaxta, því að það myndi raska hinum náttúr- lega grundvelli og í sumum til- fellurn verða notað til óeðli- legrar kauphækkunar. Hitt' atriðið, sem vakið skal máls á hér, eru samningar um árskaup. Launavinna daglauna- manns er ákaflega hvimleið fyrir þá, sem hana stunda til lengdar. Hversu hátt kaup, sem ákveðið er, er hún og veröur ávallt mjög svo ótraustur grund- völlur. Hár kauptaxti verður litils virði, ef 3—4 dagar hverr- ar viku eru atvinnuleysisdagar, en fyrir þann, sem kaupið greið- ir, verður það jafn útgjalda- samt, hvort sem það verður verkamanninum að miklum eða litlum notum. Hitt er áreiðan- lega miklu farsælla, að sem komið í stað þeirra gömlu. Það er að vonum, að allmikið hefir verið gert til að varðveita frá sagnir og muni frá þessu horfna tímabili. Bók Jóhanns Bárðar- sonar er veigamikill þáttur í því starfi. Litlahrauni að fjölmörgum heimilisstörfum, nauðsynlegum byggingum, vegagerð og fram- ræslu á landi hælisins. Fangar vinna við jarðrækt vor og haust og heýskap um sláttinn. Á vor- in og haustin er unnið að vega- gerð fyrir ríkið. Oft má í góðri tíð vinná að vegum um vetur og hefir Teitur Eyjólfsson í því skyni komið upp fyrir hælið færanlegum skúrum. Vikur er mikill í fjörum á Eyrarbakka og benda allar líkur til að eftir stríðið geti hælið á hverjum vetri steypt mikið af vikur- hellum til einangrunar í stein- húsum. Stefna Teits Eyjólfssonar 1 stjórn hælisins er að gera hæl- ið að stóru sveitaheimili, en halda föngum frá kynningu við önnur heimili, en að láta fang- ana njóta þess frelsis, sem er samrýmanlegt vinnunni. Fang- arnir sýna sjaldan óhlýðni við vinnu, þar eð þeir vita, að við því liggur sú refsing, að fá ekki að vinna úti um tiltekið tíma- bil, heldur að vera innilokaðir í klefa sínum. En svo er mönn- um háttað, að nálega allir kjósa. margfalt heldur starf en aðgerðarleysi. Eitt af því, sem Teiti Eyjólfs- syni þykir mest mein, er það.hve erfitt er fyrir marga af föng- unum að fá vinnu, er þeir koma þaðan. Að öllum jafnaði eru Litlahraunsmenn hraustir og vel vinnufærir, er þeir koma þaðan. En mannfélagið hefir fram að þessu ekki rétt slíkum mönnum hjálparhönd, þegar þeir fá frelsið að nýju. Mjög lltfiuil I Sliti Frá og med morgundegínum er smásöluverd á smjörlíki okkar kr. 2,50 kg. H.f. Smjörlíklsgerðín Smárí Smjörlíkísgerðín Ljómí H.f. Asgarður. H.f. Svanur. allra flestir séu ráðnir í fasta vinnu um langan tíma. Verka- manninum verður það nota- drýgra, að hafa fasta vinnu, þótt nafnverð tímakaupsins sé lægra, og atvinnurekandanum getur oftast orðið eitthvað gagn að vinnunni, þótt það yrði mis- munandi mikið eftir ástæðum. Við ráðningu sjómanna myndi áreiðanlega vera til mikilla bóta, að samningar væru gerð- ir um árskaup. Árskaupið myndi væntanlega verða eitthvað lægra til jafnaðar fyrir mánuð en mánaðarkaupið annars væri, ef engin trygging er fyrir vinnu nema frá vertíð til vertíðar. En hins vegar kæmi hér fram sá mikilsverði ávinningur, að út- gerðarmenn hlytu að gera sér far um að senda skip sín á veiöar, hvenær sem þeir gætu gert sér vonir um að fá eitt- hvað upp í kaupgjaldið, enda þótt það fengist hvergi nærri að fullú. Eins og nú er hagað kaupsamningum, er það út- gerðinni hins vegar hagsmuna- mál, að ráða ekki menn á skip- in nema þann tíma, sem afli er svo góður, að líklegt má telja, að hann beri uppi kaupgjaldið að fullu. í þessu efni er þar skemmst að minnast, hve mjög vetrar- vertíð togaranna hefir styzt hin síðari ár (þangað til markaður- inn batnaði vegna stríðsins). Þótt breyting hafi orðið á þessu í svip, er hætt við að aftur sæki i sama horfið, þegar sölur fær- ast aftur í venjulegt horf eða markaðsörðugleikar fara að gera vart við sig. Yrðu þá áreið- anlega þeir sjómenn betur staddir, sem ráðnir væru fyrir fast árskaup, þótt lægra væri tiltölulega en mánaðarkaupið. En óvíst er, að útkoma útgerð- arinnar yrði verri, þegar öll kurl kæmu til grafar. Ef fulltrúar verkamanna og atvinnurekenda vildu taka þessar tillögur til velviljaðrar athugunar við samninga þá, er í hönd fara, hygg ég, að það gæti orðið til gagns og jafnað sum mísklíðarefnl, sem erfitt gæti orðið að leysa að öðrum kosti. Það er utan við tilgang þessarar greinar, að ræða um það, hvort kaup almennt eigi að hækka frá þvi sem nú er eða yfirleitt hvað það eigi að vera. Hér er um að ræða aðferð við samningagerð, fyrirkomulag kaupgjalds, en ekki upphæð þess. Það er eigi ætlunin með þessari grein, að taka málstað annarshvors þess aðila, sem hér á hlut að máli. Það munu þeir sjálfir gera. Um útgerðina vil ég að öðru leyti taka það fram, að auð- vitað teldi ég heppilegast að rekstri hennar öllum væri breytt á þann veg, að hún kæmist í hendur þeirra, sem að henni vinna og væri rekin með sam- vinnusniði og hlutaskiptafyrir- komulagi. Til að greiða fyrir því hefi ég, ásamt fleiri mönn- mönnum, flutt frumvörp á Al- þingi, sem nú hafa orðið að lögum, og ég álít, að bankarnir, sem eru eign ríkisins og eiga því að starfa með almenningsr- hag fyrir augum, ættu að styðja það fyrirkomulag eftir fremsta megni. Sú breyting mun þó vart komast í kring um næstu áramót, og því hygg ég einsætt að ræða þá möguleika, sem fyr- ir hendi eru ,til umbóta á þeim grundvelli, sem verið hefir. Gísli Guðmundsson. Kaupendur Tímans Tilkynnið afgr. blaðsins tafar- laust ef vanskil verða á blaðinu. Mun hún gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess að bæta úr því. Blöð, sem skilvísa kaup- endur vantar, munu verða send tafarlaust, séu þau ekki upp- Húseign á Sauðárktókí til sölu. Vandað og laglegt hús við aðalgötuna í miðju Sauðárkróks- kauptúni, ásamt ágætri lóð, er nú til sölu, laust til íbúðar 14. maí n. k. Kauptilboð sendist Sigurði Sigurðssyni, sýslumanni á Sauðárkróki, fyrir 1. marz n. k. Tilkyiining frá Húsaleígunefnd Samkv. 7. gr. laga um gciigisskráningu o. fl. frá 4. apríl 1939 og 4. gr. laga um húsaleigu frá 14. ínaí 1940, er skylt að leggja fyrir húsa- leigunefnd til samþykktar alla leigumála, sem gerðir eru eftir gildistöku þessara laga á- kvæða. Er því skorað á alla húseigendur og umráðamenn húsa í Reykjavík að leggja fyrir húsaleigunefnd alla ústaðfesta leigumála um húsnæði, sem gerðir eru eftir 4. apríl 1939 og enn eru í gildi. Vanræksla í þcssu efni varðar sektum. IVefndin er til viðtals í bæjarþingsstofunni alla mánudaga og miðvikudaga kl. 5—7 síðd. Reykjavík 33. nóv. 1940. margir ungir menn koma frá Litlahrauni og hafa dregið saman ofurlitla fjárhæð með vinnu sinni; en eiga ekki að neitt heimili. í Reykjavík sitja oft fyrir þeim áleitnir náungar, sem lokka þá til að eyða hverj- um eyri, og sizt til góðra hluta. Stundum brjóta ráðalausir ein- staklingar lögin að nýju til að fá að vera í vist hjá ríkinu, fremur en svelta í undirheim- um Reykjavíkur. seld. Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. 132 Húsaleíguneindín í Reykjavík. ÚTBREIÐIÐ TÍMANN Robert C. Olíver: Æfintýri blaðamannsins 129 VI. Bygging Litlahrauns var stórt skref áleiðis á framfara- brautinni, að því er snertir mannúðlega og hagsýna réttar- farsframkvæmd. En þar þarf meira við. Það er óheppilegt að kasta öllum föngum eftirlits- laust út á eyðihjarn samkeppn- innar. Vel má vera, að til þyrfti að vera félag i landinu, sem sinnti heimilislausum og at- hvarfslausum mönnum, sem koma frá Litlahrauni. Ef til vill ætti fangavörðurinn á Litlahrauni, í samráði við dómsmálaráðuneytið, að hafa heimild til að koma slíkum mönnum fyrir við dagleg störf á myndarlegum heimilum. Með stofnun Litlahrauns var tryggt, að íslenzkir fangar geti lokið af fangavist við heilsusamlega að- búð og nauðsynlega vinnu. En frá fangahúsinu þarf að byggja brú yfir í mannlífið. Þess má vænta, að ríkisstjórnin finni á næstu missirum leið til að ráða heppilega fram úr þessu máli. Á íslandi er enn, sem betur fer, (Framh. á 4. síðu) yfir hárið og slétti hrukkurnar á föt- unum sínum, sem ekki voru sem bezt útlítandi eftir meðferðina. Cabera — því þetta var hann — stakk höndunum í síðurnar og saug vindil- inn fast. — Sjáið þér til ungfrú. Við erum ekki gefnir fyrir mælgi eða málæði. Þér skuluð haga yður eftir því. Þér haf- ið um tvennt að velja. Að gera allt eins og við segjum, og þá verður þetta mun þægilegra fyrir yður, eða fara eftir yðar eigin höfði, en þá verðum við líka að beita óþægilegum aðferðum. Skiljið þér? — Ég er ekkert skilningssljó, svaraði Lucy. Cabera kipraði augun. — Sei, sei — stórlát? Svo breytti hann tóninum og hélt áfram. — Verið þér nú ekki með neina þrákelkni, systir. Ég fullvissa yð- ur um að það borgar sig ekki. — Viljið þér álíta, að mér hafi verið rænt með sölu fyrir augum, sagði Lucy og kímdi. Það finnst mér hlægilegt! — Hvers vegna finnst yður það svo hlægilegt? — Vegna þess, að það eru til margar bæði yngri og laglegri stúlkur en ég. — Það er nú svo, svaraði Cabera. En ég veit, að þér lítið mjög vel út þegar búið er að hreinsa dálítið af þessu maður. Hér er enginn nema ég. Bob stóð upp. Hann skildi, að aðstoðar hans þurfti ekki lengur með. Þegar hann ætlaði út, kom trúboðinn á eftir hon- um, eins og til þess að loka dyrunum. Um leið og Bob fór út, sagði trúboðinn lágt: — Það er búist við yður hér á morg- un. — Bob skildi, að þetta var skipun, sem trúboðinn bar honum frá æðri stöð- um. Bob kinkaði kolli og muldraði eitt- hvað, sem ekki skildist. Nú var hann kominn út á götu. Hann var óánægður með það hlutverk, sem hann hafði orðið að leysa af hendi þetta kvöld. Lucy hafði treyst honum — en hann hafði svikið hana á ruddalegasta hátt. Hvar var hún nú? Hvað ætluðu þeir að gera við hana? Hann reyndi að hætta að hugsa um þetta og gekk hraðara. Hann reyndi einnig að blístra, eins og hann var vanur — hvorttveggja ómögulegt. Auðvitað hafði hún þekkt hann — eins og hann þekkti hana. En þau höfðu ekki fengið neitt tækifæri til þess að tala saman. Hann hafði vonað, að tæki- færið kæmi — en það brást — og nú var hún I höndum þessara þrælmenna, sem hann vann með.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.