Tíminn - 17.12.1940, Qupperneq 4

Tíminn - 17.12.1940, Qupperneq 4
204 TtMlTV\. lirSð judaglnn 17. des. 1940 126. bla3S Ylir landamærin 1. Jón Bjömsson kaupmaður, sonur Bjöms Kristjánssonar alþm., hefir látið handbendl sitt í Vísi áfella Framsókn- armenn fyrir að þeir réðust ekki með grlmmdarhörku á Pétur heitinn borg- arstjóra, þegar hann kom frá London og fékk ekki lán í hitaveituna. Er það tílætlun eiganda Vísis, að óska eftir að blöðin taki til meðferðar erfiðleika þeirra manna, sem staðið hafa fyrir framkvæmdum í hitaveitumálinu? Öll gögn eru fyrir hendi, ef heildsalar vilja fá þær umræður inn í undirbúning kosninganna. 2. Sigfús Sigurhjartarson hefir sem templari og hugsjónamaður unnið sér tvennt til frægðar nýlega. Fyrst að bera fram á silfurdiski ósk um það, að ein- um góðvini hans yrði ekki hegnt fyrir hina álappalegustu sióðþurð, sem sögur fara af hér í bæ. I öðru lagi mælir hann bót drykkjuskap unglinga, og vill láta gera forráðamenn æskunnar ábyrga fyrir að breiða ekki yfir drykkjuhneigð og drykkjuskap ung- menna. Prcstskosningarnar iFramh. af 1. siBu) haldið áfram við kertaljós. Ó- veður gerði um kvöldið, og hamlaði það einnig nokkuð kjörsókn þeirra, er dregið höfðu það til kvöldsins að kjósa. Eins og áður er sagt, var á- róður mjög harður í bænum fyr- ir kosningu ýmissa prestsefna, og verður ekki betur séð en að þar hafi margt fleira komið til greina en áhugi fyrir kristin- dómi og kirkjumálefnum í bæn- um. Líklegt er einnig, að að- ferðir þær, sem sums staðar var beitt til þess að fá fólk, til að kjósa tiltekinn prest, eða hræða það frá að kjósa einhvern ann- an, hafi verið í litlu samræmi við anda og-boðskap kristninn- ar. Búnaðarnámskeiðín (Framh. af 1. slðu) starfsmaður búnaðarsambands- ins þar um sauðfjárrækt og Ey- vindur Jónsson, einnig starfs- maður eyfirzku búnaðarsamtak- anna, um nautgriparæktarfé- lögin í sýslunni, er starfað hafa í tíu ár um þessar mundir. Á námskeiðinu á Svalbarðs- eyri flutti Guðmundur Bene- dlktsson bóndi á Breiðabóli, erindi um búnaðarfrafhfarir í hreppnum á síðari árum. Ólafur Sigurðsson, fiskirækt- arráðunautur, var á öllum nám- skeiðunum, sem haldin voru í Skagafirði, og talaði um fiski- rækt og fleira. Á Akranámskeið- inu flutti Gísli Gottskálksson kennari einnig erindi um raf- magnsmál Skagafjarðar og séra Lárus Arnórsson um alþýðu- menntun. Á Hólum talaði Gunn- laugur Björnsson kennari um nýbýlamálið og Vigfús Helgason kennari um viðhald húsa, véla og mannvirkja. Á Hofsósi flutti Ólafur Jónsson, starfsmaður búnaðarsambands Skagafirð- inga, erindi um garðrækt i Skagafirði. Þar flutti Ágúst Jónsson bóndi á Hofi í Vatns- dal, erindi um sauðfjárhirðingu tí R BÆNUM Framsóknarfélögin í Reykjavík boða til íundar í Kauþingssalnum næstkomandi föstudagskvöld. Til um- ræðu verður mál, sem varðar alla Framsóknarmenn í bænum, en það er aðstaða flokksins hér í Reykjavík. Ættu því flokksmenn að fjölmenna á fund- inn, Rafljósin í Reykjavík slokknuðu skyndilega klukkan 8,15 á sunnudagskvöldið. Var ljóslaust í bæn- um um liríð. Orsökin var sú, að raf- þræðir slógust saman í grennd við Sogs stöðina og komst þetta ekki i lag fyrr en seínt um kvöldið. Var notast við rafmagn frá Elliðaárstöðinni, og voru IJós því mjög dauf í bænum, þar eð hún megnar ekki nándar nærri að fuU- nægja raforkuþörfinni í bænum. Einn- ig varð um stimd truflun á orkusend- ingu frá Elliðaárstöðinni og mun það einnig hafa stafað af samslætti á vír- um. Vegna þessara rafmagnstruflana féll útvarp niður þetta kvöld; sömu- leiðis sýningar í kvikmyndahúsum. í heimahúsum, veitingastöðum og á kjörstöðunum — prestskosningarnar stóðu þá sem hæst — var notast við kertaljós og olíulampa, þar sem þeir voru til. Sölubúðir. í bænum verða opnar til miðnættis á laugardagskvöldið og mánudagskvöldið kemur. Á þriðjudaginn, aðfangadaginn, verða búðir opnar til klukkan 4. Vestfirðingafélag. I í gærkvöldi var stofnað Vestfirðinga- félag hér í bænum. Félagið er þegar fjölmennt og er í því fólk úr öllum sýslum Vestfjarðakjálkans. Stjóm fé- lagsins var kosin: Jón Halldórsson tré- smíðameistari, dr. Símon Jóh. Ágústs- son, Guðlaugur Rósinkranz yfirkennari, Maria Maack, Elías Halldórsson, Sigur- vin Einarsson og Áslaug Sveinsdóttir. Víxlafölsun og þjófnaður. Starfsmaður í Landsbankanum, Sig- urður Sigurðsson að nafni, hefir verið hnepptur í gæzluvarðhald. Hafa víxla- falsanir og fjárdráttur sannazt á hann. Alls mun hann hafa falsað fimm víxla á hálfu öðru ári og svíkið á þann hátt 8000 krónur frá bankanum. Sigurður hefir alllengi verið starfsmaður í bank- anum og er því vel kunnur öllu fyrir- komulagi og starfsháttum þar og notaði hann þessa aðstöðu sina til að koma svikum sínum í framkvæmd og forða því að þau kæmust upp. Þegar þjófn- aðarmálið var á döfinni í Landsbank- anum fyrir nokkrum árum, sat Sig- urður um skeið í gæzluvarðhaldi, þar eð sá grunur féll á hann, að hann kynni að vera valdur að peningahvarfinu eða eiga þátt í því. og Bragi Ólafsson hétaðslæknir annað um mataræði. Á námskeiðunum fóru jafnan fram umræður á kvöldin og bar þá oft margt á góma- Og voru samþykktar tillögur um ýms mál búnaðarins og hlutaðeig- andi héraða’ Á Ökrum og reyndar víðar, var til dæmis samþykkt tillaga til þings og stjórnar um að hækka fjár- framlagið til bygginga í sveit- um og ennfremur að gert yrði fjárhagslega kleift að virkja fallvötn landsins til afnota fyr- ir dreifbýlið. Sums staðar voru einnig samþykktar tillögur um að afla fjár til að framkvæma vísindalegar tilraunir í þágu at- vinnuveganna í landinu. Á meðan við dvöldum á Ak- ureyri fluttum við þrír, Ragnar Ásgeirsson, Pálmi Einarsson og ég, erí'ndi í menntaskólanum, að ósk Sigvtrðar Guðmundssonar, skólameistara. Jákvæð eru ljjóðin . . . (Framh. af 2. slðu) um kaupmáttur krónunnar lit- 111 í höfuðstáð landsins. Nú geríst hann vandlætingasam- ur mjög útaf samanburði talna, er hann þá myndi hafa talið réttar. Eg minnist þess einnig, að á Bergstaðastræti fyrir 13 árum gerðist hinn ungi maður ljóða- smiður. Hann kvað laglega um nauðsyn samvinnu og sam- starfs, verndun lítilmagnans, ást sína á þingræði og lýðræði, kraft molddrinnar o. fl. Nú er „skáldskapur“ Skúla í óbundnu máli og allmjög á annan veg. Nú er hann heillaður af „samvinnu" Hitlers og Stalins, en sennilega ekki annári. Hann finnur verndun lítilmagnans fyrst og fremst í gerðum þess- ara manna, hann elskar það þingræði og lýðræði, er Stalin hefir fært yfir smáríkin við Eystrasalt, hann trúir á kraft kommúnismans í stað kraft moldarinnar. — Hann er gram- ur yfir litlum árangri af hinu nýja trúboði meðal bænda, og segir: „Hefi ég þá stundum ætl- að að fræða þá um það, sem á seiði var, en jafnan hætt því fljótlega, því ég fann ávallt að þeir (nágrannárnir) álitu mig stórerkilygara." Fyrir 13 árum unni Skúli þeim skóla, er hann dvaldi í, leit á hann sem góðan verzlun- arskóla, óháðan stjórnmálum með öllu. Nú telur hann þennan skóla áróðurstæki i þágu vissrar stjórnmálastefnu og skólastjóra hans sálnakaupmann, er veiði unga menn í gildru. Hann tel- ur skólabræður sína verzlunar- vöru fyrir það, að þeir aðhyll- ast ekki hið nýja trúboð hans. Þannig er þessi samanburður. Hann er ömurlegur, en hefir þó einn kost; Hann er víti til að varast, og það hafa líka bænd- ur í nágrenni Skúla gert — og það samkvæmt hans eigin frá- sögn. Eg vil ekki hafa þennan sam- anburð lengri, en vænti,að hann sé nokkur afsökun fyrir því, í hvaða „dúr“ Skúli skrifár. Stefán Jónsson. Eyjóllur Guðmundsson (Framh. af-3. síðu) vilja ekki skulda öðrum og allra sizt bregðast manni, sem hefir treyst þeim. Þegar kreppulána- sjóður tók til starfa, taldi Eyj- ólfur í Hvammi það skipulag sannnefndan óvin bændastétt- arinnar. Landbúar neituðu öllum skiptum við þá stofnun. Þeir bændur í sveitinni, sem skulduðu öðrum fé, greiddu það skilvíslega. Þeim þótti það lítil- lækkun að standa ekki í fyllsta máta við gefin heit í fjármál- um. Áhrif Eyjólfs á sveitung- ana í Landbyggð eru alveg ein- stæð í sögu síðari kynslóða. Hann varð upphafsmaður ný- stárlegra fjármálaskoðana. Þýðingarmesta boðorð þessarar nýju félagshyggju var að vinna 162 Robert C. Oliver: kona úr Hjálpræðishemum, sem stóð úti í ganginum, kinkaði kolli samþykkj- andi. Mody, sem einnig var þarna með sína ferðatösku, tilbúinn að stíga úr lestinni, brosti lítið eitt. — Rétt hjá stöðinni, hélt Bob áfram, á að standa stór bíll, með nafni „Hótel Cuba“ letrað á hliðina. — Við eigum að fara upp í hann. Stúlkurnar gáfu til kynna með marg- háttuðu móti, að um engan misskilning gæti verið að ræða. Eins og skólakennari, sem fylglr hóp af nemendum gegnum höfuðborgina til þess »ð sýna þeim söfn og annað mark- vert, fylgdi Bob stúlkunum sínum gegn- um ^j árnbrautarstöðina og út á völlinn bak við hana, þar sem, meðal annarra bíla af öllum gerðum, var einn blár, með áletruninni „Hótel Cuba.“ Stúlkurnar voru þarna allar með far- angur sinn og þegar Bob hafði full- vissað sig um, að enga vantaði, steig hann sjálfur inn í bílinn og hann ók af stað. Næsti bíll á eftir þeim var rauður leigubíll, og i honum sat Mody og hall- aði sér makindalega aftur á bak í sæt- inu, eins og honum kæmi það ekkert við, að á undan honum ók stór, blár bíll, Æfintíri blaðamannslns 168 með 12 ungar dansmeyjar og' einn leiðsögumann. Þau óku yfir brýr, breið torg og þröngar götur, þar sem umferðin var svo mikil, að árekstur virtist yfirvof- andi á hverju augnabliki — þau óku gegnum garð með háum járngrindum umhverfis, beygðu svo inn í litla götu og frá öðrum enda hennar sást partur af Signu. Stúlkurnar ráku upp fagnað- aróp — svo hvarf fljótið aftur sjónum þeirra — og nú voru þau fyrir framan „Hótel Cuba.“ í sömu svipan ók rauöi leigubíllinn framhjá. Bob steig nú út og stúlkurnar komu masandi á eftir, inn í fordyrið, þar sem farangri þeirra var safnað saman í eitt hornið, meðan Bob ritaði nöfn þeirra i gestabókina, Því var þannig fyrir komið, að dans- meyjarnar fengu herbergi tvær og tvær saman. Bob sagðí þeim að koma eftir hálfa klukkustund niður í borðsalinn. Samkvæmt hinum gefnu fyrirmælum átti Bob nú að spyrja eftir einhverjum Mr. Druck, sem hann, án nokkurra erf- iðleika, fékk að tala við á skrifstofu gistihússins. Mr. Druck var lítill vexti, sver en kvikur í snúningum, með hvítgljáandi skalla og lítið svart yfirskegg, sem fslenzkustu harnabækurnar á þessu liaustl eru Tröllí Sæmundur íróðí Ljósmóðirín í Stöðlakotí Bókaverzlun tsa f olda rpre ntsmiðj u p°~*"GAMLA BÍÓ0~°—0~e Hver er faðirínn? i (BACHELOR MOTHER). 1 Fjörug og skemmtileg ameTísk kvlkmynd frá Radio Pictures. Aðalhlutv. leika: GINGER ROGERS og DAVID NIVEN. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÓ —► Sakleysmglnn ur sveitinni. (THE KID FROM KOKOMO). Hressilega frjörug amerísk skemmtimynd frá Warner Bros. Aðalhlutv. leika: WAYNE MORRIS, JANE WYMAN, PAT O’BRIEN, JOAN BLONDELL og gamla konan MAY R.OBSON. Sýnd kl. 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. Hkrifstofnr okkar verða lokaðar fimmtudag föstudag laugardag. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Verð á smjorlíki leekkar enn. Smásöluverð á smjörlíki er Srá og með degínum í dag kr. 2,28. H.L Smjörlíkísgerðin Smárí. Smjörlíkisgerðin Ljómi. F H.f. Svanur. H.f. Asgarður. I Westinghouse ljósaperur I :i; komu með síðasta skipi frá Ameríku. WESTINGHOUSE :i: i;í; hafa búið til perur síðastliðin 47 ár og ekkert sparað til :í: ;i; . bezta árangurs. ;í; I WESTINGHOUSE-PERUR eru þekktar um allan heim að i| öllum þeim kostum, sem slíkir hlutir geta haft. :i: :| WESTINGHOUSE-PERUR um jólin GEFA JÓLALJÓS. ;i; Aðalumboð hefir Raftækjaverzlun Eíríks Hjartarsonar ii; Laugaveg 20. Símar 4690 — 5690. í; SKIPAUTGERP H RIKISINSH fi§ja Sú breyting verður á áætlun m.s. Esja, að skipið fer ekki Iengra en til ísafjarðar. Burt- farartimi og viðkomustaðir aúglýst síðar. E.s. Hvassafell hleður á fimmtudag til Siglu- fjarðar og Akureyrar. Vörumót- taka í e.s. Hvassafell á morgun. Annáll (Framh. af 3. síðu) Bjarni gegndi ýmsum trún- aðarstörfum í sveit sinni, átti sæti í hreppsnefnd og fleira. Hann var einlægur samvinnu- maður og fylgdi Framsóknar- flokknum að málum. Hann var einarður maður og hreinskilinn og sagði æfjnlega sína skoðun afdráttarlaust, þegar því var að skipta. Bjarni var mikill að vallar- sýn og höfðinglegur. Það var ó- mögulegt annað en að veita honum athygli. En aðal ein- kennj hans var karlmennskan, kjarkurinn og viljaþrekið. Bjarni kenndi lasleika síðast- liðið sumar, en lét það ekki á sig fá og gekk að heyskap sem al- heill væri, þar til hann varla gat staðið við verkið. Þá lagðist hann banaleguna og var, svo þungt haldinn, að það mátti hann engan veginn hræra. Hann sá þá hvert stefndi. Bað hann þess, að hann yrði jarðað- ur í túninu að Borg og tiltók staðinn sjálfur. Þar hvílir hann nú gegnt sól. P. J. vel, borga hverja réttmæta skuld, spara og safna í sjóði til tryggingar á ókomnum árum. Það er mál kunnugra manna, að allir Landbændur séu nálega skuldlausir og flestir eigi inn- stæður í bönkum eða sparisjóð- um. Samt eru framfarir í húsa- gerð, ræktun og allri aðstöðu á heimilunum engu minni en ger- ist í öðrum sveitum. En auk þess, sem einstök heimill höfðu safnað innstæðum vegna framtíðarþarfa, átti Landhreppur sinn eigin vara- sjóð. Síðastliðið sumar spurði aðkomumaður í Hvammi Eyj- ólf bónda, hversu mikil væri sjóðseign hreppsins. Oddvitinn opnaði skrifborð sitt og sýndi gestinum skilríki fyrir því, að sveítin átti þá 85 þús. kr. í sameiginlegum sjóði. Allur þessi varaforði hafði myndazt undir stjórn Eyjólfs Guðmundssonar, eftir að sveitin fór að rétta við; þegar. sandfoksharðindin voru yfirstigin. Á æskuárum Eyjólfs byrjuðu landshöfðingjar og sparsamir' þingmenn að spara fé landsmanna í hinn svonefnda Viðlagasjóð. í hann var lagt, þó að hart væri í ári. Forystumenn þjóðarinnar frá 1874 til 1900 voru skoðanabræður Eyjólfs í Hvammi. Þeir mundu eftir fjár- hagserfiðleikum æskuáranna. Þeir vildu vera fjárhagslega sjálfstæðir. Þeir vildu venja hina ungu þjóð, sem nýtekin var við frelsi sínu, við sparsemi og hóflega eyðslu. Þegar innlend stjórn byrjaði að beitast fyrir miklum framförum eftir 1903, var Viðlagasj óðurinn til mikils stúðnings. Landsveit erfir nú viðlagasjóð Eyjólfs Guðmunds- sonar og hinnar eldri kynslóðar. Sá arfur er mikill og verður væntanlega ávaxtaður skyn- samlegan hátt. Þó eru dýrmæt- ari uppeldisáhrif oddvitans í Hvammi. Hann hefir mótað tvær kynslóðir í byggðinni í sinni eigin mynd og' likingu. VII. Á þroska- og uppgangsárum Eyjólfs Guðmundssonar var Björn Jónsson áhrifamestur af íslenzkum blaðamönnum og ísafold þýðingarmesta stjórn- málablaðið. Eyjólfur í Hvammi og Björn Jónsson bundu saman einlæga vináttu, sem hélzt með- an þeir lifðu. Voru báðir þessir menn um margt skaplíkir, mjög einhuga í skoðunum og mála- fylgju. Eyjólfur keypti ekki önnur stjórnmálablöð en ísa- fold, meðan Björn var ofar moldu. Honum þótti þá miklu skipta um landsmálataflið, og þó að hann væri mikill elju- og búsýslumaður, lét hann stund- um eftir sér um sláttinn, að fella niður verk og koma heim til að lesa blöðin. Eftir fráfall Björns Jónssonar kom los á flokkaskiptinguna í landinu, og komu fram ýmsar nýjungar, sem ekki voru að skapi Eyjólfs í Hvammi. Eftlr það keypti hann og las mörg blöð, en fylgdi engum flokki. Honum fór í stjórnmálaefnum eins og þeim mönnum, sem unna heitt, en ekki nema einu sinni. Á síðari árum lét hann orð falla við unga menn um, að bezt hentaði í þjóðmálum að fylgja því einu, sem bezt þætti og réttast í hvert sinn, en binda sig ekki varan- legum flokksböndum. Nú er þessi mikli landshöfð- ingi fallínn í valinn. Bein hans munu verða lögð til hvíldar að Skarði á Landi, i bezt gerða kirkjugarðinum á íslandi. ÞaT sækir gróður landsins fram í allar áttir, að því volduga sand- hafi, sem var að gereyða hérað- ið, þegar Eyjólfur Guðmunds- son gerðist þar landvarnarmað- ur sveitar sinnar og þjóðar. J. J. Á víðavangi. (Framh. af 1. síðu) myndir. Hitt skíptir þó meira, að Jóhann læknir er ágætlega ritfær maður, og reyndur lækn- ir. Bók hans er í einu fræðandi og skemmtileg, og stefnir fyrst og fremst að því að hjálpa les- endunum að vernda heilsuna. Þessi heilsufræði á að verða grundvöllur að baráttunnj fyrir hollu og heilsusamlegu lífi þjóð- arinnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.