Tíminn - 01.02.1941, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.02.1941, Blaðsíða 2
50 TÍMIM, langardaginn 1. febrúar 1941 13. blað V eitln^askattnr Eftir Vigfús Guðmundsson ‘gíminn Laugardaginn 1. febr. Þegar þjóðstjórnin fæddist Þe'gar þjóðstjórnin tók við völdum, i aprílmánuöi 1939, gerði forsætisráðherrann, Her- mann Jónasson, grein fyrir stefnu hinnar nýju ríkisstjórn- ar og ástæðum til þess að hún var mynduð. Formenn hinna þjóðstjórnarflokkanna, sem þá tóku sæti í ráðuneytinu, gerðu einnig grein fyrir afstöðu sinni til stjórnarmyndunarinnar. Einum mánuði síðar, í maímán- uði 1939, fóru svo fram útvarps- umræður um þjóðstjórnarmynd- unina, þar sem fulltrúar stjórn- arflokkanna skýrðu ástæðurn- ar fyrir samvinnunni, hver frá sínu sjónarmiði. Af þessum umræðum um þjóðstjórnina, sem þegar í upp- hafi áttu sér stað, bæði á Al- þingi og í ríkisútvarpinu, mætti ætla, að það mál hefði verið svo rækilega skýrt fyrir lands- mönnum, að eigi þyrfti þar um að bæta. Þó hafa ýmsir orðið til þess síðar, að ræða og rita um það efni. Sérstaklega hafa einstakir Sjálfstæðismenn oft talið þess þörf að „skýra“ málið nánar. í því sambandi hafa þeir m.a. getið um þann ágreining, sem var innan Sjálfstæðis- flokksins um þátttöku í þjóð- stjórninni. í nýrri smágrein í ísafold um þetta mál er því haldið fram, að ágreiningurinn innan Sjálfstæðisflokksins hafi ekki verið um það, „hvort geng- ið skyldi til samvinnu, heldur hitt, hvort gengið skyldi til hennar án þess að gert væri fyrirfram út um helztu deilu- atriðin.“ Og í löngu greininni, sem Jón alþm. á Akri skrifaði í Morgunblaðið rétt fyrir jólin í vetur, og var síðar prentuð upp í ísafold, segir hann, að „harð- ar og langvarandi deilur“ hafi orðið innan Sjálfstæðisflokks- ins um það, „hve harða kosti bæri að setja Framsóknar- mönnum, og það, hvort yfir- leitt væri hægt að treysta þeim í samvinnu.“ Eftir þessar hörðu deilur, seg- ir Jón, að meirihluti Sjálfstæð- isflokksins hafi ákveðið að hætta á að ganga til samvinn- unnar með „mjög vægum skil- málum.“ Áður en þessar yfirlýsingar komu fram, var það alkunnugt, að mikil átök urðu innan Sjálf- stæðisflokksins um það, hvern- ig svara skyldi tillögum Fram- sóknarflokksins um stofnun þriggja flokka ráðuneyfis. Kaupmennirnir í flokknum kröfðust þess, að Sjálfstæðis- flokkurinn setti það skilyrði fyrir þátttöku í stjórninni, að hann fengi umráð yfir við- skiptamálunum. Framsóknar- menn buðust til að afhenda fjármálaráðuneytið og atvinnu- málin, en neituðu að sleppa viðskiptamálunum. Og þó all- ur þingflokkur Sjálfstæðis- manna vildi gera það, sem unnt var, fyrir kaupmennina, fór svo að lokum, eftir „harðar og lang- varandi deilur", að helmingur flokksins taldi sér ekki fært að fórna öllu fyrir kaupmennina, þ. á. m. hagsmunum sjávarút- vegsins. Sá hluti flokksins á- kvað þá að ganga til samstarfs við hina flokkana. í þeim hópi voru menn, sem sáu nauðsyn þess að veita sjávarútveginum stuðning og vildu leggja því máli lið. Hér kom líka fleira til greina en umhyggja þessara. manna fyrir sjávarútveginum. EfiSjálf- stæðisflokkurinn hefði neitað að taka þátt í stjórn landsins, nema með því að tryggja kaup- mönnunum yfirráðin í verzlun- armálunum, hefði það vafa- laust leitt til kosninga vorið 1939, þar sem hinir þjóðstjórn- arflokkarnir höfðu ekki meiri- hluta nema í annarri þing- deildinni. Sumir þingmenn Sjálfstæðisflokksins munu hafa efast um það, að sigurvænlegt yrði fyrir flokkinn að ganga til kosninga undir fána kaup- manna, eftir að vera búinn að neita að taka upp samvinnu við Það er næstum furðulegt, hvað þegnarnir, sem búa við ýmiskonar skattaálögur og skriffinnsku, láta lítið til sín heyra, — skattaálögur, sem að oft er misjafnlega ráðstafað og ekki siður aflað á mjög vafa- saman hátt. Einn þessi miður heppilegi skattur er hinn svo- kallaði veitingaskattur. í gildandi lögum frá 1926 um veitingasölu og gistihúshald segir svo í 1. gr.: „Lög þessi taka til gistihúshalds og veitinga matar og drykkjar fyrir endur- gjald, hvort sem þær fara fram í veitingastofum eða öðrum stöðum, sem almenningur á að- gang að, undir þaki, í tjaldi eða undir beru lofti.“ Og í 2. gr. segir: „Enginn má gera sér gistíhúshald eða veitingar að atvinnu, nema hann hafi feng- ið til þess leyfi lögreglustjóra.“ Þetta er allt gott og blessað. Margir veitingamenn hafa keypt þetta ákveðna leyfi, sem kostar nokkra fjárhæð, og reka þeir því veitingar í fullum rétti. En hinir eru þó líklega fleiri, sem selja eitthvað meira og minna af veitingum, án þess að hafa nokkurt leyfi keypt. Og þeir virðast venjulega rétthærri §n hinir, því þeir þurfa víst sjaldnast að borga nokkurn veitingaskatt Lög um veitingaskatt voru sett árið 1933 og hafa gilt síð- an. Samkvæmt þeim eiga veit- ingasalar að greiða í ríkissjóð 10% af seldum veitingum, með undanþágum þó, einkum þeirri, er felst í 2. gr., en þar segir: „Veitingasalar, er selja fæði, mjólk og skyr, enda sé aðra flokka um aðstoð við sjáv- arútveginn, ráðstafanir vegna yfirvofandi stríðshættu og fleiri nauðsynjamál. Einstakir þingmenn í Sjálf- stæðisflokknum tala nú digur- barkalega um það, að þeir hafi ekki sett Framsóknafmönnum harða kosti, heldur gengið til samstarfsins með „mjög vægum skilmálum". En málið lá þann- ig fyrir á þinginu 1939, að Sjálf- stæðisflokkurinn hafði aðeins um tvo kosti að velja. Annar var sá, að ganga til samstarfs- ins með þeim sanngjörnu skil- málum, sem Framsóknarflokk- urinn bauð, en hinn kosturinn var að neita og leggja út í kosningabaráttu um viðskipta- málin. Það þótti „nímenning- unum“ í Sjálfstæðisflokknum ekki árennilegt. NIÐURLAG XI. Ég hefi skýrt frá hinu mikla gengi þjóðarútgáfunnar og nokkrum ánægjulegum og álit- legum framtíðarverkefnum. Næst er að rekja með fáum orð- um sögu andstöðunnar. Tvö útgáfufyrirtæki voru til í -landinu þegar þjóðarútgáfan hóf starf sitt, sem munu hafa talið þrengt að sér með hinu þriðja, sem nálega þjóðin öll studdi. Kommúnistar höfðu í fyrstu gefið eingöngu út flokks- rit, með opinberum áróðri fyrir stefnu sinni. En eftir að Hitler tók völd í Þýzkalandi, breyttu Rússar áróðri sínum erlendis. Þeir tóku upp leynilegan áróð- ur í stað róttækra árása á þing- ræðisskipulagið. Kommúnistum var frá Rússlandi fyrirskipað að tala með tveim tungum í lýð- ræðislöndunum, bjóða annars vegar vinmæli og samfylking, en stunda hins vegar í leyni magnaðan og sívakandi und- irróður gegn þingstjórnarskipu- laginu. Eftir að þessi „lína“ var „gefin“ frá Moskva, byrjuðu kommúnistar tvö útgáfufyrir- tæki, auk blaða sinna. Annað var nefnt „Mál og menning". Hitt „Heimskringla". Mál og menning gaf út nokkrar bækur og ritlinga til fastra áskrifenda fyrir 10 króna árgjald. „Heims- kringla" gaf út einstakar bæk- hver fullkomin máltið eigi seld hærra en kr. 1,25, mjólk og skyr eigi með meira álagi en 25% frá söluverði á staðnum, greiða eigi skatt af slíkri sölu.“ Það er ýmislegt við þetta að athuga: 1. Það er allt annað gildi krónunnar nú heldur en var 1933 og því alls ekki rétt að miða verð máltíða við kr. 1,25. 2. í Reykjavík er t. d. fasta- fæði, aðeins tvær máltíðir á dag, selt almennt á 90—100 kr. á mánuði. Til þess að verða ekki skattskylt, mætti þetta fæði ekki vera nema 75 kr. á mánuði. 3. Það verða því allir, sem selja fæði dýrara en þetta og ekki borga veitingaskatt, brot- legir við veitingaskattslögin. 4. Hefir nokkurntíma verið eða getur nokkurn tíma orðið eftirlit með því, að skyr og mjólk sé ekki selt með meira en 25% álagi á hinum ýmsu veit- ingastöðum um allt land, þegar búið er að hafa fyrir því á ýms- an hátt að matbúa það og bera gestum í gestastofu? Og hvað er útsöluverð mjólkur og skyrs á staðnum, t. d. í sveitum? 5. Er nokkurt réttlæti eða menningarvottur í því, að þar, sem sölubúð er við hliðina á veitingastofu og t. d. ölflaska, sem er seld þar við búðarborðið, drukkin þar og borguð með einni krónu, sé skattfrjáls, en sé ölflaskan borin gesti í gesta- stofu, þar sem fer vel um gest- inn og seld honum á eina krónu, þá skuli eiga að greiða af henni 10 aura skatt í ríkissjóð? 6. Og er nokkurt réttlæti eða vitglóra í því, að taka 20 aura í rikissjóð af máltíð, sem seld er á 2 kr. og er búin til úr góðu efni með talsverðri fyrirhöfn, en einhver hlutur úr sölubúð við hliðina á veitingastofunni, sem kostar máske margfalda þá upphæð og er með 40—50% álagi, er alveg án söluskatts? 7. Það segja eflaust einhverj- ir, að matsölur séu yfirleitt lausar við veitingaskattinn eins og þær hafa venjulega verið í framkvæmd, hvað sem lög- unum líður. En hvaða réttlæti er þá að veitingastofa, sem keypt hefir veitingaleyfi, og er við hliðina á matsölunni, greiði 20 aura í ríkissjóð af hverri tveggja krónu máltíð, en mat- salan sé skattfrjáls með allar sínar tveggja krónu máltíðir? 8. Eigi að framfylgja veit- ingaskattslögunum út í æsar kostar það óhemju mikla skrif- finnsku fyrir veitingamennina, ur, eins og venjulegur forleggj- ari. Kommúnistar reyndu að hæna ung skáld og rithöfunda að þessum fyrirtækjum. Fengu þeir í fyrstu ýmsa bókhneigða menn til áhugavinnu við að safna áskrifendum og inn- heimta gjöld. En innan flokks- ins var hörð skylda á öllum, jafnvel hinum fátækustu, að kaupa allt prentað mál, sem hefði byltingarlit. Höfðu þeir þannig fastan kaupendahóp meðal þeirra, sem trúðu á al- ræði öreiganna og 'heimsbylt- inguna. Hinir „borgaralegu“ voru fórnardýrin. Frá þeim átti að koma fjárstuðningur til þessara fyrirtækja og í heimili þeirra átti að koma „íkveikju- sprengjum" hinna austrænu kenninga. „Mál og menning" gaf út nokkrar hlutlausar bækur og greinar. Þær voru agnið til að veiða fólk úr lýðræðisflokkun- um'. En inn á milli var hvar- vetna laumað áróðri Rússa í skáldsögum, ritgerðum, kvæð- um, ritdómum og fréttum. Sama mátti segja um bókaút- gáfu Heimskringlu. Þar var blandað saman lævísum áróðri og nokkru hlutlausu efni. Það er erfitt að segja, að hve miklu leyti kommúnistar hafa fengið og fá fjárstuðning frá útlönd- um í þesga undirróðursstarf- semi með bókagerð. Hitt er víst, Sk. G. 1ÓMS IÓNSSON: Þ J óðarú tgáf an Auglýsingamennírnir sbr. t. d. 6. gr. veitingaskattslag anna, og mjög aukið starf fyrir lögreglustjóra og eftirlitsmenn, og ég efa mjög, að þau séu eða verði nokkurn tíma framkvæm- anleg til fulls um land allt. Lögreglustjórar og eftirlits- menn munu víðast ekki hafa farið alhliða eftir veitinga- skattslögunum og stundum dregið þannig allmikið úr versta ranglætinu og allmikið úr tilætlaðri skrifinnsku. En það er hálfgert neyðarúrræði að vera hafa þau lög, sem eig- inlega allir aðilar eru neyddir til þess að sniðganga að meira eða minna leyti. Slíkt hlýtur að hafa spillandi áhrif. Væru líka veitingaskattslögin starf- rækt rækilega eftir lagabók- stafnum, myndi það sennilega kosta svo mikið eftirlit fyrir eftirlitsmenn og yfirvöld og fyrirhöfn fyrir veitingamenn, að skatturinn hrykki tæplega til þess að standast allan þann kostnað. Við skulum taka eitt dæmi enn til skýringar um það, hve veitingaskatturinn er oft órétt- látur: Fjórir svangir menn koma á veitingastað og panta sér máltíð. Það er matbúið í snatri og framreidd góð máltíð, t. d. úr kjöti eða fiski með jarð- arávöxtum, grænmeti, feiti og mjólk. Allt íslenzkt og nokkuð dýrt efni. Vinnufólk, húsgögn, húsnæði, áhöld og annað, sem með þarf, hefir eins og gengur á veitingahúsum máske beðið eftir gestunum í alllangan tíma. „Dauðu tímarnir" fara oft allra verst með veitingastaðina og valda því að veitingar þurfa að verða miklu dýrari en annars. Máltíðin er svo seld þessum 4 mönnum á kr. 2,50 hverjum, eða fyrir 10 kr. alls. Eftir veit- ingaskattlögunum á svo ein af þessum krónum að fara beint í ríkissjóðinn. Verzlun er svo rétt við hliðina á veitingahúsinu, e. t. v. í sama húsinu, og einn gestanna kaupir þar hlut, kannske óþarfan, fyrir 10 kr. með 50% álagningu. En salan á honum er skattfrjáls. Hver seljandinn finnst mönnum nú að sé meiri órétti beittur af þjóðfélaginu? Hver hefir haft meira fyrir sinn snúð? Eða á þetta að vera hefnd á veitinga- reksturinn, sem mjög víða er í miður góðu lagi hér á landi ennþá? Væri ekki nær fyrir lög- gjafann að stuðla að því, að veitinga- og gistihúsin yrðu betri og fullkomnari heldur en nú eru þau, heldur en að vera að níðast á þeim? Þetta eru þó oftast helztu heimili ferða- manna, þegar þeir eru fjarri eigin heimili. Og þau þurfa og eiga að vera sem ánægjulegust' heimili þeirra og griðastaður. Ég tel, að afnema eigi hið Einn af leyndardómum aug- lýsingastarfseminnar er end- urtekningin. Sá auglýsandinn, sem oftast endurtekur, að sín skósverta sé bezt, ber að lokum sigur úr býtum. Almenningur stenzt ekki hina sífelldu endur- tekningu og trúir þessu, og kaupir skósvertuna margaug- lýstu, annarri skósvertu frem- ur. Sjálfstæðisflokkurinn er lang- duglegastur að auglýsa afrek sín, af öllum íslenzkum stjórn- málaflokkúm. Og það málefni, sem hann hefir valið til að auglýsa með ágæti sitt, er líka einkar vel fallið til fylgisauka, ef almenningur fæst til að trúa. Þetta málefni eru fjármálin. Sjálfstæðisflokkurinn hefir haldið því fram með þrákelkni og ófyrirleitni skrumauglýs- andans, að hann einn allra ís- lenzkra stjórnmálaflokka, hafi á að skipa snjöllustu fjármála- mönnum þjóðarinnar, og því beri að fela honum forystuna í íslenzkum stjórnmálum, en svo sem kunnugt er, eru fjármálin einhver mikilvs^gasti þáttur stjórnmálanna. — Og svo mik- ill er kyngikraftur þessarar auglýsingastarfsemi, að Jón á Akri er farinn að skrifa um fjármál eins og sá, sem vald hefir, og trúir því sýnilega, að hann hafi eitthvert vit á þessu. Ef skyggnzt er um bekki í íslenzkum stjórnmálum undan- farinn aldarfjórðung, þá er ekki fjarri sanni, að Sjálfstæð- ismenn hafi haft stjórn lands- ins fyrra helming þessa tíma- bils, þótt þeir þá bæru annað nafn. Frá 1915—20 vóru tekjur manna hér á landi oftast mjög miklar og miklu meiri en þær höfðu nokkru sinni verið áður. En það er eftirtektarvert, hve bráðasta veitingaskattslögin eins og aðrar þjóðir hafa gert, sem hafa farið að reyna að ná tekjum inn með svipuðum veit- ingaskatti og þessum. Gjöldum til hins opinbera sé hægara og réttlátara að ná af veitinga- mönnum, sem eitthvað geta borgað, á ýmsan annan hátt. En vilji hið opinbera endilega ná skatti af veitingum, þá sé þó skárra að hafa það veltuskatt heldur en eins og þessi veitinga- skattur er nú. En þó er mikið efamál, að rétt sé að vera að skattleggja matsölu. Venjulega krefst matsala á veitingahús- um, þó sérstaklega úti á landi, mikillar vinnu, fyrirhafnar og margskonar áhættu. Á veitinga- húsum er yfirleitt mikið notuð íslenzk matvæli, sem er vafamál (Framh. á 3. síðu) aumur er hagur ríkissjóðs og banka að loknu þessu tímabili. Ríkissjóður var á þrotum og íslandsbanki, sem þá var aðal- banki landsins, strandaði 1921. Þessu var svo bjargað í svip með ókjaraláninu, sem ríkis- sjóður tók 1921. Sjálfstæðis- menn stjórnuði svo enn til árs- ins 1927. Þegar létta tók krepp- unni eftir heimsstyrjöldina, en það var 1923—24, létu ráða- menn íslenzku þjóðarinnar gjaldeyrinn hríðfalla í verði, einmitt á meðan verðlag út- fluttra vara var hækkandi. Þegar svo verðlagið byrjaði að lækka aftur, hækkuðu þeir verð gjaldeyrisins. Hér var farið ná- kvæmlega öfugt að, enda urðu afleiðingarnar hinar hörmuleg- ustu fyrir alla framleiðendur, og þjóðarbúskapinn. t>eir stjórnmálamenn, sem vóru odd- vitar Sjálfstæðisflokksins á þessum tímum, vóru sumir hverjir góðir búmenn í smáum stíl, þótt þeim væru svo mis- lagðar hendur í meðferð hinna alþjóðlegu fjármála. Nöfnum ýmsra þessara stjórnmála- manna hefir síðan mjög verið á lofti haldið, í auglýsingastarf- semi Sj álfstæðisf lokksins, því það er ætíð tryggara, í slíkri auglýsingastarfsemi, að nota frekar nöfn framliðinna manna en lifenda, vegna þess að and- stæðingar sýna þeim framliðnu jafnan meiri vægð í umræðum, heldur en þeim, sem enn standa í baráttunni. Af núverandi stjórnmála- mönnum Sjálfstæðisflokksins bera þeir tvímælalaust ægis- hjálm yfir samherja sína, Ólafur Thórs og Jakob Möller, enda hefir þeim verið falin for- ustan í málum flokksins. Báðir eru þeir mætir menn, hvor á sína vísu, en hætt er við, að þeir verði aldrei taldir neinir sérstakir fjármálamenn. Jakob Möller hefir lítið fengizt við fjármál, enda mun honum ann- að sýnna. Ólafur Thórs hefir aftur á móti aðallega lagt stund á f j ármálastarfsemi, auk stjórnmála. En þótt samverka- menn hans, við þá starfsemi, séu honum sjálfsagt jafn- snjallir, svo ekki sé meira sagt, þá er það svo, að fyrirtæki Ól- afs hefir alltaf tapað, þegar hægt var að tapa, og aldrei grætt, nema þegar ómögulegt var að komast hjá því. Þessir tveir menn, Ólafur og Jakob, eru valdir til forystu, af þeim flokki, sem því nær hálf þjóð- in trúir að sé úrræðamesti stjórnmálaflokkur. landsins í fjármálum. Mikill er máttur auglýsinganna, ef þessi trú verður langlíf. O. að Rússar borguðu fyrir til- tekna hlið á byltingarfræðslu kommúnista á rúmu ári nokkuð á annað hundrað þúsund krón- ur. Eftir þeirri rausn mætti búast við, að erlendur stuðning- ur kæmi víðar til greina. For- maður kommúnistaflokksins hefir nýlega talið opinberlega til tíundar hjá flokknum þessi áróðurstæki: Þjóðviljann, Mál og menningu, Heimskringlu o. s. frv. Virðist einsætt, að kom- múnistar leggi nú höfuðáherzlu á að lauma upplausnar- og niðurrifshugmyndum sínum inn í heimili lýðræðismanna í skjóli við hlutlaust efni í bók- um og blöðum. Stefnir þar allt að því merki, að eyðileggja nú- verandi þjóðskipulag og gera ísland að yzta útvígi rússnesku stefnunnar í norðurhöfum. Alþýðuflokkurinn mun hafa talið, sem rétt var, að bókaút- gáfa kommúnista gæti orðið þeim til pólitísks framdráttar. Byrjuðu nokkrir menn á út- jöðrum Alþýðuflokksins sam- keppnisútgáfu með líku sniði og „Mál og menning". Brátt kom þó þar, að þessir nýju útgefend- ur hættu við að gefa út áróðurs- rit fyrir flokk sinn, en gáfu í stað þess út léttlæsilegar augnabliksbækur. Ekki er þó lengra á milli þessara fyrir- tækja en það, að félag Alþýðu- flokksins gaf nýlega út skáld- sögu, sem síðar á að koma út á vegum kommúnista. En um þessi tvö útgáfufyrirtæki er það að segja í stuttu máli, að ann- að er kænlega rekinn áróður fyrir Rússa og þeirra þjóðskipu- lag. Hitt átti að vera flokksleg samkeppni við kommúnista, en er orðin góðlátleg en þýðingar- lítil dægradvöl. XII. Þjóðarútgáfan vinnur ekki í hópi nokkurs flokks. Aðmenni vinna hvarvetna menn úr öll- um lýðræðisflokkunum. Hún er fullkomlega hlutlaus um dæg- urmál samtíðarinnar. En hún á að endurskapa bókasöfn heim- ilanna. Hún á að flytja nýja menningarbrunna en ekki nýja baráttu inn í þjóðlífið. Bóka- gerð hennar er ekki miðuð við augnabliksáhrif H-reldur við eflingu þjóðlegrar menningar í öllum stéttum þjóðfélagsins og í öllum landshlutum. Takist það hlutverk, vaxa allar stéttir og allur þorri einstaklinganna i landinu upp úr því að vera leik- föng austurlenzkra æfintýra- manna, sem ekki hafa neitt að bjóða íslenzku þjóðinni, sem henni má verða til gagns. XIII. Blöð lýðræðisflokkanna hafa sýnt þjóðarútgáfunni góðlát- legan velvilja. En frá andstæð- ingum og keppinautum hafa í í ýmsum fremur áhrifalitlum og lítt kunnum málgögnum komið óvinveittar greinar um fyrir- tækið. Þar má segja, að mest hafi borið á þrem ættliðum, í andlegum og siðferðilegum skilningi. Það er eins og þar væri að verki afi, faðir og son- ur: Guðbrandur Jónsson, Arnór Sigurjónsson og Karl ísfeld. Allir hafa þessir menn verið á einn eða annan hátt málsvarar aðila, sem báru öfundarhug til þjóðarútgáfunnar. Með þessum þrem mönnum er að nokkru leyti um frændsemi að ræða, en þó öllu fremur um andlegan skyldleika. Má því lýsa aðferð- um þeirra í einu lagi, og víkja þó mest að ættföðurnum, Guð- brandi Jónssyni. Ádeilur þessara manna og þó einkum Guðbrandar, snerust um það, að þýðingarnar á bók- um þjóðarútgáfunnar væru ekki nógu vandaðar. Og hverjir voru svo þessir þýðendur. Það eru fjórir af víðlesnustu bók- menntamönnum þjóðarinnar: innar: Bogi Ólafsson, Guðm. Finnbogason, Kristján Albert- son og Jón Sigurðsson frá Kald- aðarnesi. Sé nú vikið að ættföður þessa nýja kynstofns, Guðbrandi Jónssyni, og spurt um rétt hans til að hyggja sig færan til að "knésetja hina færustu menn í þessum efnum, þá skal vikið að afrekum hans sjálfs við þýðing- ar. Ríkisstjórnin íslenzka glæpt- ist eitt sinn á því að láta Guð- brand þýða á frönsku íslenzk- an lagabálk, sem erlendir sjó- menn við ísland þurftu að þekkja. Skömmu síðar fékk stjórnarráðið í Reykjavík eitt eintak frá sendiráði Dana í París. Höfðu þeir leiðrétt þýð- ingu Guðbrands svo að segja í annarri hverri línu. Var þá tekið til bragðs að fá annan mann til að gera verkið að nýju. Nokkru síðar gaf merkur ís- lenzkur forleggjari út bók um

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.