Tíminn - 14.06.1941, Qupperneq 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. í
FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR:
JÓNAS JÓNSSON.
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR ;
EDDUHÚSI, Llndargötu 9A.
SÍMAR: 4373 og 2353.
AFGREIDSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A.
Sími 2323.
PRENTSMIÐJAN EDDA hS.
Símar 3948 og 3720.
25. ár.
Reykjavík, langardaginn 14. júní 1941
65. Mað
frv. slórkosflega skertur
Lítið týón af loftárásum
í Englandi
Frásögn Jóns Björnssonar, verzlunarmanns
Karlakórínn Geysír
kominn til R.víkur
Ingimundur Árnason söngstjóri
Karlakórinn Qeysir frá Ak-
ureyri kom til bæjarins með
Laxfossi í gærkvöldi. Var hon-
um fagnað með söng, og var
fjölmenni á hafnarbakkanum,
enda hið blíðasta veður.
Karlakórinn Geysir ætlar að
halda hér samsöngva og verður
sá fyrsti á morgun. Aðgöngu-
miðar að honum seldust allir á
svipstundu.
Meðlimir kórsins eru 44. Söng-
stjóri er Ingimundur Árnason,
skrifstofustjóri hjá K. E. A., og
hefir verið í 20 ár, allt frá stofn-
un kórsins. Karlakórinn Geysir
er talinn einn bezti karlakór
landsins, Síðast söng hann hér
í Reykjavík árið 1934.
Sanmingurinn
vid Breta um sölu
sjávarafurða
Eins og áður hefir verið getið
um kom hingað frá Bretlandi í
vetur sérstök sendinefnd til að
semj.a um kaup á fiskafurðum.
Eftir allmiklar viðræður hér fór
nefndin heimleiðis og hafði
meðferðis ákveðin tilboð frá ís-
lendingum.
Fyrir nokkru síðan mun hafa
borizt svar við þessu tilboði.
Eftir því, sem blaðið hefir frétt,
mun fást mjög viðunandi verð,
einkum fyrir saltfisk og nýjan
fisk. Fullkomlega hefir þó ekki
verið gengið frá samningum um
þessi viðskipti, enda munu ýms
atriði vera óljós ennþá.
Jafnframt þessu hafa farið
fram samningar um sölu á síld-
arafurðum. Blaðinu er ekki
kunnugt um, hversu langt þeim
er komið, en samkvæmt upplýs-
ingum, sem það hefir aflað sér,
mun bjóðast viðunandi verð
fyrir sildaroliu. Hins vegar
munu óálitlegar horfur um sölu
síldarmjölsins.
Samningar við Breta um sölu
á landbúnaðarafurðum þessa
árs eru ekki hafnir ennþá. Eru
horfur um sölu þessarar afurða
vírðast mjög tvísýnar.
í Sýrlandi hefir ekki orðið
veruleg breyting á hernaðarað-
stöðunni tvo seinustu daga.
Virðast Frakkar hafa getað
getað stöðvað framsókn Banda-
manna, enda munu þeir þurfa
að draga að sér vopn og vistir
áður en þeir hefja aðalárásina
á Damaskus og Beirut.
Önnur umræða um dýr-
tíðarfrumvarp viðskipta-
málaráðherra hófst í neðri
deild síðdegis í gær. Fjár-
hagsnefnd neðri deildar
hafði haft frv. til athugun-
ar og borið fram nokkrar
breytingartillögur. Um eitt
atriði frumvarpsins, tekju-
skattinn, hafði nefndin ekki
orðið sammála. Fulltrúar
Framsóknarflokksins vildu
láta ákvæði frv. um skatt-
inn haldast óbreytt, en
meirihluti nefndarinnar
vildi lækka hann stórkost-
lega og bar fram sérstaka
breytingartillögu um það.
Tillögur þær, sem fjárhags-
nefndin hafði orðið ósátt um,
voru allar til skýringar á á-
kvæðum frv. og því ekki efnis-
breytingar, nema tillaga um af-
nám tolls á kornvörum, helm-
ingslækkun tolls á sykurvör-
um og 50% hækkun tolls á á-
fengi, tóbaki og innlendum toll-
vörutegundum, sbr. lög nr. 60,
30. des 1939.
Tillaga meirahluta fjárhags-
nefndar (Haraldur Guðmunds-
son, Jón Pálmason, Stefán
Stefánsson) um breytingu á
tekjuskattinum hljóðaði þann-
ig:
„Ríkisstjórninni er helmilt að
innheimta á árinu 1941 viðauka
á tekjuskatt og eignarskatt á-
lagðan á árinu, og má viðauki
þessi nema allt að 10%“.
í frv. viðskiptamálaráðherra
var gert ráð fyrir, að þessi skatt-
ur næmi allt að 5% af nettó-
á Völlum, kom til Reykjavíkur í fyrra-
dag. Tíðindamaður Tímans hitti hann
að máli í gær. Skýrði Pétur svo frá, að
austur á Fljótsdalshéraði væri nú
sæmilegt útlit um grassprettu, en þó
hefði helzt til lítið verið um votviðri.
í mörgum sveitum var fé mjög létt á
í vetur, til dæmis á Jökuldal. Gekk fé
vel undan, og sauðburður gekk prýði-
lega. Fólksekla er þar eystra, og verður
ákaflega erfitt að fá kaupafólk. Tals-
verðu af börnum af fjörðunum hefir
verið komið fyrir uppi í sveitirnar. Er
til þessa ráðs gripið í öryggisskyni. Að-
alfundur Búnaðarsambands Austfjarða
var haldinn að Ketilsstöðum á Völlum
í fyrradag, og aðalfundur Kaupfélags
Héraðsbúa verður háður þar á morgun
og mánudaginn. Hin árlega Framsókn-
arhátið í Múlasýslum verður haldin í
Hallormsstaðaskógi eftir mánaðamótin,
liklega sunnudaginn 6. júlí.
r t t
Eins dags ferðir milli Austurlands og
Akureyrar hófust 10. júni. Er það i
fyrsta skipti, sem slíkum áætlunarferð-
um er haldið uppi á þessari leið. Hefir
hingað til jafnan verið gist á leiðinni,
venjulega að Grímsstöðum á Fjöllum
í austurleið, en í Hndarbrekku í Öxar-
firði á vesturleið. Kaupfélag Héraðsbúa
og Bifreiðastöð Akureyrar standa að
þessum ferðum. Bifreið kaupfélagsins
fer frá Reyðarfirði á þriðjudögum. Sé
lagt að stað klukkan 7 að morgni, er
komið til Akureyrar klukkan 10—11 að
kvöldi, enda sé áð á Grímsstöð’um og
Húsavík á leiðinni. Frá Akureyri fer
tekjum, sem væru yfir 10 þús.
kr., en • stiglækkandi á lægri
tekj unum.
Þá höfðu þeir Jón Pálmason
og Stefán Stefánsson flutt til-
lögu um, að „að ríkisstjórninni
væri heimilt að verja fé sam-
kvæmt lögum þessum til að
tryggja framleiðendum það
verð á kjöti og mjólk og öðrum
landbúnaðarvörum, sem nauð-
synlegt telst, að dómi Búnaðar-
félags íslands, til þess að fram-
leiðsla þeirra afurða dragist
ekki saman.“
Frá umræðimum.
Sveinbjörn Högnason hóf um-
ræðurnar og gerði grein fyrir
hinum sameiginlegu tillögum
fjárhagsnefndar. Kvað hann
þær allar, nema tillöguna um
tollana, fluttar í því skyni að
gera ákvæði frv. skýrari og
greinilegri. Tillagan um tollana
væri einnig svo augljós, að hún
þarfnaðist ekki skýringa.
Ræðumaður skýrði þar næst
frá því, að ágreiningur hefði
orðið í nefndinni um tekju-
skattinn, eins og sjá .mætti á
tillögum meirihlutans. Ef til-
lögur meirahlutans yrði sam-
þykktar myndi þessi tekjustofn
gefa langtum minni tekjur og
það þá vitanlega rýra allar
framkvæmdir í þessum málum.
Fulltrúar Framsóknarflokksins
(Sveinbjörn Högnason og Skúli
Guðmundsson) álitu að skatt-
urinn ætti að vera mun hærri
en ákveðið væri í frv., og þess
vegna væri ekki eðlilegt að þeir
hefðu getað fallizt á frekari
lækkun hans.
Öllum landsmönnum, sem
(Framh. á 4. sxöu.)
dag. Bifreið frá B. S. A. fer og austur
á þriðjudögum. Á hún að fara til
Seyðisfjarðar, en Fjarðarheiði er enn
ófær bifreiðum, og snýr hún því við á
Egilsstöðum, vestur um á fimmtudög-
um. Vegirnir eru þurrir og góðir, að
kalla má, eftir hætti, því að ekkert
hefir enn verið við þá gert. En nú er
vegavinna að hefjast þar eystra. Á
meðal annars að gera endurbætur all-
miklar á Lagarfljótsbrú, láta á hana
nýjan slitpall og gera fleiri umbætur.
t r r
Magnús Finnbogason bóndi í Reynis-
dal í Mýrdal er á ferð í Reykjavík um
þessar mundir. Hann kvað hina beztu
tíð hafa verið austur þar í vetur, betri
en menn muna dæmi um áður. Fén-
aðarhöld voru í bezta lagi. Sauðburður
byrjaði að þessu sinni víða með sumar-
málum. Er farið að tíðkast að hleypa
fyrr til ánna heldur en áður var gert.
Lambahöld voru með afbrigðum góð.
Víða var þriðjungurinn af ánum tvi-
lembdur. Nautgripasýningar eru nýaf-
staðnar í Hvamms- og Dyrhólahrepp-
um. 2. verðlaun hlutu fjögur naut af
fimm, er sýnd voru. Þrettán kýr fengu
1. verðlaun og margar 2. verðlaun. Gott
útlit er um gi-assprettu. Fyrsta nýrækt-
in var slegin 4. júní í Þórisholti í
Hvammshreppi. Gaf blettur, sem var
um einn hektari að stærð, af sér fjöru-
tíu hestburði af 100 kílógramma hey-
bandi. Mun það óvenjulega góð spretta,
svo snemma á tíma að vera sem þetta
er. —
Jón Björnsson, verzlunar-
maður hjá Sambandí íslenzkra
samvinnufélaga, kom á sunnu-
daginn var heim úr þriggja
mánaða ferðalagi í Englandi.
Hafði skip það er Jón kom
með, 22 daga útivist á leið frá
Skotlandi til íslands. Ollu því
tafir, sem um þetta leyti urðu
á skipaferðum í norðurhöfum,
sökum hernaðaraðgerða Þjóð-
verja þar.
Tíðindamaður Tímans átti tal
við Jón nú í vikunni. Fer hér á
eftir frásögn Jóns:
— Þegar tillit er tekið til þess,
að nú eru styrj aldartimar, var
ferðalag mitt og Englandsdvöl
svo viðburðasnautt sem framast
gat verið. Enda þótt ég væri þrjá
mánuði í Bretlandi og ferðaðist
þar víða, og væri meðal annars
um mánaðarskeið í Suður-Eng-
landi og Mið-Englandi, kynnt-
ist ég aldrei loftárás, sem veru-
legu tjóni ylli. Kann að vera að
þetta hafi verið tilviljun ein.
Það bar að vísu við, að þýzkar
flugvélar væru á sveimi, og oft
kvað við skothríð á nóttunni, en
til harðvítugra loftárása kom
aldrei, þar sem ég var staddur.
Er helzt til frásagnar, að borg
á norðausturströnd Skotlands,
þar sem ég dvaldi í þrjár vikur,
heimsóttu eitt sinn þýzkar flug-
vélar fimm nætur í röð, en ekki
varð annað tjón að komu þeirra
en það, að eina nótt eyðilagði
sprengja fáein hús og fjórir eða
fimm menn biðu bana. Þegar
ég kom til Manchester, var loft-
árás á aðra borg þar skammt
frá, svo að allmikil skothríð
var úr loftvarnabyssum í Man-
chester. Eins og oft vill verða
undir slíkum kringumstæðum,
var ómögulegt að ná í neitt far-
artæki heim á hótel það, er ég
ætlaði 'að búa á; var ekki um
annað að gera en að fara fót-
gangandi og skilja farangurinn
eftir á járnbrautarstöðinni.
Það má fara um ýmsar borg-
ir í Bretlandi þverar og endi-
langar, án þess að sjá nein
merki loftárása, og skemmdir
Belgíska skipið Persier, sem strand-
aði á Kötlutanga á Mýrdalssandi í fe-
brúarmánuði í vetur og tókst að ná á
flot aftur og koma til Reykjavíkur,
brotnaði í tvennt í fjörunni í Klepps-
víkinni nú einn daginn. Hafði skipinu
verið lagt þar I vikina. Tók það niðri
í báða enda, en ekki um miðbikið.
Þoldi skipið þetta ekki og brotnaði. —
Skipaútgerð ríkisins, er veitti björgun-
inni forstöðu, hafði skilað því af sér
áður en þetta vildi til. Eins og kunnugt
er, voru i skipi þessu um 100 bifreiðar,
þegar það strandaði á Kötlutanga. Að
öðru leyti var það hlaðið járngrýti. —
Tókst með mikilli atorku að bjarga
öllum bifreiðunum á land, Qn járn-
grýtinu var hent í sjóinn. Bifreiðarnar
voru fluttar út í Hafursey. Þar var
sett upp bifreiðaverkstæði og hafa 20
—30 manns unnið þar að því, allt til
þessa, að setja bifreiðarnar saman.
Síðan er farið með þær til Reykjavíkur,
jafnóðum og þær eru ferðafærar. Er
búið að fara með um 40 bifreiðar. Að
björguninni unnu lengst af 40—50
manns, þar til skipið náðist út. Ekkert
slys varð við starfið, sem þó var hættu-
legt, en kalt var að búa í tjöldum á
sandinum, þegar snjór var yfir öllu og
10—12 stiga frost. Skip þetta var mjög
stórt, 8200 smálestir, og því eitt hið
stærsta, eða jafnvel það allra stærsta,
sem náðst hefir úr strandi hér á landi.
Er nú það afrek til litils orðið, hvað
skipið sjálft snertir.
r t t
eru ekki meiri en maður getur
gert sér í hugarlund af frásögn
útvarps og blaða. Jafnvel í
London, sem þó hefir orðið fyr-
ir mjög hörðum árásum, oft
nótt eftir nótt, ber ekki sérlega
mikið á skemmdunum.
Að degi til gætir þess yfirleitt
lítið, að stríð sé, og þó að
stríðsviðbúnaðurinn sé gífur-
lega mikill, verður maður lítið
var við hann í borgunum. En
um nætur eru allar borgir
myrkvaðar og þess stranglega
gætt, að hvergi sjáist ljós. Það
er ógeðfellt fyrst í stað, að
heyra skothríðina í loftvarna-
byssunum þegar óvinaflugvélar
eru á ferðinni, en fljótt venj-
ast menn slíku og ganga til
hvílu á venjulegum tíma, eins
og ekkert sé um að vera.
í enskum búðum virðist vera
gnægð af vörum. Matvörur eru
skammtaðar, en nóg er til af
þeim. Einnig er nýkomin á
skömmtun á flestum tegundum
fatnaðar og skófatnaði. En
þessar ráðstafanir eru fremur
gerðar til öryggis en að vöru-
þurrð sé framundan. Vöruflutn-
ingar ganga að vísu tregar inn-
anlands en á friðartímum, og
i mun það stafa frekar af fólks-
fæð, en verulegum skemmdum
á járnbrautarkerfum.
Fólk í Englandi er mjög
gunnr&ift og sannfært um að
Englendingar sigri að lokum.
Fer fjarri því, að það óttist inn-
rás Þjóðverja; sumir jafnvel
vona, að Þjóðverjar reyni að
ráðast inn í England.
Ég var í Edinborg, þegar Hess
kom til Skotlands. í marga daga
var þetta helzta umræðuefni
blaðanna. Fyrst í stað trúði fólk
því alls ekki, að þetta væri satt.
Eftirlit með útlendingum er
ekki nándar nærri eins strangt
nú og það var i byrjun stríðs-
ins. Þær helztu hömlur, sem nú
eru á þá lagðar, er að -tilkynna
komu sína og brottför á lög-
reglustöðvunum, þegar þeir
flytja sig um set, úr einum bæ
eða borg í aðra. í London mega
þeir ekki vera úti eftir klukk-
an 12 á kvöldin, og annars stað-
ar í landinu ekki eftir klukkan
10.30. Hafnarkvíar mega út-
lendingar heldur ekki skoða, og
vitanlega er umferð bönnuð við
ýmsa staði, er hafa verulega
hernaðarþýðingu.
Heimförin gekk mjög séint
vegna tafa, sem þá urðu á
skipaferðum á þessum slóðum.
Var Bismarck, þýzka herskipið,
þar á sveimi, svo að skip það,
sem ég var með, neyddist til
þess að snúa aftur. En ann-
ars bar fátt til verulegra tið-
inda á sjónum, annað en það,
að þýzk flugvél varpaði eitt sinn
sjö sprengjum á skipalestina.
Varð þó ekkert tjón að. Sú
sprengja, er næst kom marki,
féll um 200 metra aftan við
skip það, er við vorum á. Hefi
ég þær upplýsingar frá skips-
mönnum á skipinu, sem ég kom
með.
Aðrar fréttir.
Fulltrúar fimmtán ríkja, sem
eiga í stríði við Þjóðverja og ít-
ali, komu saman á fund í Lon-
don í fyrradag. Var samþykkt
að halda stríðinu áfram, unz
sigur væri fenginn og að enginn
varanlegur friður geti hafizt
fyrr en hinar undirokuðu þjóð-
ir hafa endurheimt frelsi sitt.
Þá segir í ályktuninni, að var-
anlegur friður verði að byggj-
ast á frjálsri samvinnu, þar sem
yfirgangur sé útilokaður. Chur-
chill forsætisráðherra stjórnaði
fundinum. Mættir voru fulltrú-
ar frá ríkisstjórnum Stóra-
Bretlands og Norður-írlands,
(Framh. á 4. siöu).
A víðavangi
„ÞEIR VERÐA SEINT
SMEYKIR."
„Þeir verffa seint smeykir viff
að leggja skatta á þjóffina, bless-
affir Framsókn,armennirnir,“
segir í Morgunblaðinu í morgun
í sambandi við dýrtíðarfrv.
Þessi ummæli sýna bezt, hvers
vegna ráðherrar Sjálfstæðis^
flokksins og fleiri áhrifamenn
hafa heykzt á því að fylgja
fram upphaflegum tekjuskatts-
ákvæðum dýrtíðarfrv., sem þeir
höfðu lýst sig fylgjandi. Þeir
hafa orðið smeykir, þegar þeir
urðu varir við óánægju þá, sem
petta mál hefir vakið í bili.
Þess vegna hafa þeir horfið að
því að gera minni dýrtíðarráð-
stafanir en þeir töldu nauðsyn-
legar. Þjóðin mun á sínum tíma
fella dóm um það, hvorir hafi
staðið sig betur, þeir, sem þorðu
að fylgja fram tillögum um
náuðsynlegar skattahækkanir,
eða hinir, sem urðu smeykir og
gáfust því upp. Framsóknar-
menn óttast ekki þann dóm, þótt
það kunni að takast í bili að
gera tillögur þeira óvinsælar
hjá þeim, sem horfa eingöngu
á eigin hag.
SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN
OG FJÁRLÖGIN.
Morgunblaðið birtir í gær rit-
stj órnargrein um fjárlögin, þar
sem reynt er að sýkna fjár-
málaráðherrann af tekjuhalla
fjárlaganna. Helzta skýring
blaðsins á hinni óverjandi af-
greiðslu fjárlaganna virðist sú,
að „þrír stærstu þingflokkarn-
ir stanai að ríkisstjórninni" og
hafi hver um sig reynt að ota
fram sínum tota. í sambandi
við þetta þykir rétt að vekja at-
hygli Mbl. á því, að áður stóðu
tveir flokkar að ríkisstjórninni
og voru fjárlögin þá jafnan af-
greidd tekjuhallalaus. Nú hefir
þriðji flokkurinn, Sjálfstæðis-
flokkurinn, bæzt i hópinn. Verð-
ur ekki annað séð af ályktun-
um Mbl. en að hann hafi haft
svo slæm áhrif á hina flokk-
ana, að þeir hafi stórspillzt frá
því sem áður var, og hefði þó
mátt vænta annars, ef dæmt
væri eftir sparnaðarlátum Sjálf-
stæðisflokksins á undanförnum
árum. Er athyglisvert fyrir þá
Sjálfstæðismenn, sem þá
lögðu trúnað á sparnaðarskraf
íhaldsforsprakkanna, að fá nú
þennan vitnisburð Mbl. Annars
mun afgreiðsla fjárlaganna
verða tekin til nánari athugun-
ar hér í blaðinu innan skamms
og þá vikið að orsökum hinnar
gálauslegu fjármálastjórnar.
VINDHÖGG
ALÞÝÐUBL AÐSIN S.
Alþýðublaðið finnur auðsjá-
(Framh. á 4. siðu).
Ríkisstjórmn
kosinn 17. júní
Sigurður Jónasson
gefur ríkínu Bessa-
staðí
Forsætiferáðherra skýrffi frá
því á fundi í efri deild eftir há-
degiff í dag, í sambandi viff
umræffur um ríkisstjórafrum-
varpiff, að í ráffi væri aff kjósa
ríkisstjórann. á. þriðjudaginn
kemur, 17. júni, á afmælisdegi
Jóns Sigurffssonar. ‘Yrffi hinn
nýi ríkisstjóri þá þegar settur
í embætti sitt, en hann sliti síff-
an þinginu, og yrffi þaff fyrsta
embættisverk hans.
Jafnframt las forsætisráff-
herra bréf, sem ríkisstjórninni
hafffi borizt frá Sigurffi Jónas-
syni forstjóra, þar sem hann
gefur ríkinu jörffina Bessastaffi
til ríkisstjórabústaffar, gegn því,
aff ríkið endurgreiffi honum
þaff fé, er hann hefir lagt í
framkvæmdir á Bessastöðum
síffan hann keypti jörffina.
A KROSSGÖTUM
Af Fljótsdalshéraði. — Bifreiðasamgöngurnar milli Akureyrar og Austurlands.
— Úr Mýrdal. — Persier.
Pétur Jónsson, bóndi að Egilsstöðum bifreiðin síðan austur um á fimmtu-