Tíminn - 25.07.1941, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.07.1941, Blaðsíða 1
RÍTSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON. ' < FORMAÐUR BLAÐSTJÓRNAR: j JÓNAS JÓNSSON. ÚTGEFANDI: J PRAMSÓKNARPLOKKURINN. RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: RITSTJÓRNARSKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A. Síini 2323. Símar 3948 og 3720. PRENTSMIÐJAN EDDA hi. 25. ár. Reykjavík, föstudagiim 25. júlí 1941 77. blatl Byggingar á sveítabæjum Toribæir nú ekkí nema 4 priðja hverju býii. - Á tíu árum reist 1377 steinhús og timburhús í sveitum Hibýlakostur sveitanna Blönduð og Sýsluheiti Steinhús Timburhús torfbæir 1931 1941 1931 1941 1931 1941 Borgarfjarðarsýsla .. 58 119 47 50 102 46 Mýrasýsla 61 103 56 46 75 46 Snæf. og Hnappad.s. 40 115 84 87 154 85 Dalasýsla 27 50 49 61 132 97 A.-Barðarstrandarsýsla 8 14 14 25 72 57 ( V.-Barðarstrandarsýsla 19 41 28 43 101 64 V.-ísafjarðarsýsla .. 18 44 58 52 82 61 N.-ísafjarðarsýsla .. 25 49 77 107 125 43 Rtra.nda.sýsla 26 57 45 67 83 54 | V.-Húnavatnssýsla .. 27 59 39 45 133 95 í A.-Húríavatnsssýsla . 33 73 16 21 181 131 j Skagafjarðarsýsla . . 38 93 51 73 332 255 ! j Eyjafjarðarsýsla .... 81 195 52 95 356 192 j | S.-Þingeyjarsýsla .... 96 208 53 86 203 126 í | N.-Þingeyj arsýsla .. . 44 98 34 37 96 39 jj ! N.-Múlasýsla 49 105 39 55 191 146 i 1 S.-Múlasýsla 51 91 158 160 222 79 í A.-Skaftafellssýsla .. 23 71 45 32 63 32 | V.-Skaftafellssýsla . . 23 56 75 69 91 70 j Rangárvallasýsla .. . 26 92 196 246 253 152 j Árnessýsla 55 126 210 271 293 159 i Gullbringusýsla .... 45 77 159 136 26 12 1 Kjósarsýsla 62 96 53 54 26 15 Alls 935 2032 1638 1918 3392 2056 1 Fjölgað um Fækkað um 1097 280 1336 j Árið 1941 var vatn leitt inn á 3450 bæjum — 1931 — — — - - 1918 - Vatnsleiðslum hefir því fjölgað um 1532 á 10 árum Vatn Steinhús Timburhús Torfbæir leitt í bæi | % % % % ! 1910 2.0 24.5 73.5 ? í 1931 16.0 27.5 56.5 33.6 | 1941 33.8 32.0 34.2 «B»o«a»o« 57.4 ■»0«BH>4M»<Ma»«£ Japanir hefja herferð sína suður á bóginn Fyrst um slnn er förlnni Iieitið til Aimam í öðrum stað hér í blaðinu er birtur samanburður á byggingum í sveitum árin 1931 og 1941, samkvæmt heimildum þeim, er fyrir liggja í hinu nýja jarða- mati. ' Samkvæmt yfirliti þessu voru mannabústaðir á sveitabæjum sem hér segir: 1931 1941 Steinhús ......... 935 2032 Timburhús ....... 1638 1918 Torfbæir eða bland- aðar byggingar.. 3392 2056 Samtals 5965 6006 Á þessu 10 ára tímabili hefir því breytingin orðið þessi: Steinhúsum hefir fjölgað um .......... 1097 Timburhúsum hefir fjölgað um ........... 280 Torfbæjum og blönduðum byggingum hefir fækkað 1336 Fækkun torfbæjanna er eitt- hvað meiri en hér kemur fram, vegna þess, að væri ekki búið að rífa gamla bæinn á þeim jörðum, sem búið var að byggja upp á árið 1931, þá voru báðir taldir, og ennfremur eru tvö íbúðarhús á sumum jörðum, sem .metnar eru í einu lagi nú, en eftir er að rannsaka tölu þeirra og bæta við nýbyggingarnar. Er það í mesta máta athyglis- vert, hvað á hefir unnizt í þess- um efnum á þeim 10 árum, sem talizt geta einhver hin erfið- ustu, sem yfir íslenzkan land- búnað hafa gengið um langt skeið. Það, sem þessu veldur, er fyrst og fremst það, að til hefir verið í landinu sterkur stjórn- málaflokkur, sem skilið hefir, hversu mikið var undir því kom- ið fyrir framtíð þjóðarinnar, að lífvænlegt yrði í sveitunum, að landbúnaðurinn legðist ekki í rústir í samkeppninni við sjáv- arútveginn, meðan hann jós af ósnertum auðlindum hafsins. En þá var eitt frumskilyrðið, að þar yrði komið upp lífvænlegum mannabústöðum, sem entust meir en einni kynslóð. Þess vegna beittist Fram- sóknarflokkurinn fyrir stofnun byggingar- og landnámssjóðs, nýbýlalöggjöfinni og styrkjum til endurbyggingar á sveitar- býlum, en þessari löggjöf ber fyrst og fremst að þakka hvað mikið hefir áunnizt á þessum skamma tíma umfram það sem áður var, samhliða því, að unn- ið hefir verið markvisst að því yfirleitt, að lífvænlegt gæti orðið við þennan atvinnuveg, svo sem framkvæmdir um sam- göngubætur, afurðasölulöggjöf og yfirleitt allt starf Fram- sóknarflokksins vitnar um. Á tiu árum hafa meir en 13 hundruð torfbæir horfið, en í staðinn komið steinhús og timb- urhús, og mörg þeirra með nú- tímaþægindum. Vatn er leitt inn á meir en annan hvern bæ, og sími er nú á tíunda hverjum sveitabæ. Á 20 árum ættu torfbæirnir að vera horfnir, og í þeirra stað komin steinhús eða timb- urhús á alla bæi', og jafnvel á enn skemmri tíma, þegar á það er litið, að mestar urðu bygg- ingaframkvæmdirnar á síðast- liðnum áratug eftir að hann var hálfnaður, og langmestar á ár- unum 1937—1939. Endurbyggingarstyrkurinn.sem síðasta Alþingi veitti fyrir ár- ið 1942, var hærri en nokkru sinni áður, og því mikilsverða ákvæði komið í lög, að féð skyldi geymast, - ef ekki yrði útborgað til byggingarframkvæmda á því ári. Um framtíðina veit enginn. Verður aðstaðan þannig á Al- þingi, að hægt verði að halda þeirri löggjöf og þeim fjárveit- ingum, sem óhjákvæmilega þarf Ný verðlagsákvæði, sem miða að því að lækka vöruverðið, hafa verið tekin í gildi að tilhlutun viðs’kiptamálaráðu- neytisins. Nær verðlagsbreyting þessi til þriggja vöruflokka, vefnaðarvöru, byggingarefnis og búsáhalda, en álagn- ing sú, sem leyfð er á flestar þessarra vörutegunda, er lækkuð um 2—5 af hundraði í heildsölu og 2—11 af hundr- aði í smásölu. Einnig hafa verið sett ákvæði um hámarksálagningu á kom- vörur, sykur og kaffi. Mega heildsalar mest leggja 7,5 af hundraði á þessar vörur, en smásalar 30 af hundraði. Áð- ur var allt að 10 af hundraði lagt á þessar vörur í heildsölu, en 15 af hundraði á kartöflumjöl, semúlugrjón, sagógrjón og hrísgrjón. Á þessar síðast töldu vörur má nú ekki leggja meira en 10 af hundraði í heildsölu. Heild- söluálagning á vefnaðarvörur má vera 13 af hundraði í stað 15 áður, en smá- söluálagning 42—53 í stað 47—64 af hundraði. — Á karlmannafataefni, frakka- og dragtaefni og rykfrakka má ekki leggja nema 35—45 af hundraði í s'másölu. Á silkisokka er liins vegar leyfilegt að leggja 20 af hundraði í heildsölu, áður 25, en 50—65 í smásölu. Heimil álagning á sement er lækkuð úr 22 af hundraði í 19, miðstöðvarofna úr.30 í 27, baðker og fleira úr 40 í 30 og ýmsar málningarvörur úr 40 í 35. til þess að koma torfbæjunum úr sögunni? Það er spurning, sem fólkið í sveitunum mætti spyrja, og reyndar allir þeir menn, sem skilja að jafnvægi atvinnuveg- anna í afkomu og aðbúð, er ó- hjákvæmilegt lífsskilyrði þeirra — og þjóðarinnar allrar. Álagning á borðbúnað má ekki vera hærri en 16 af hundraði í heildsölu, áður 18, og 38—50 í smásölu, í stað 40 —55. Sömu breytingar era gerðar á álagningu þeirri, sem hæst er leyfð á verkfæri ýms og járnvörur. f i r Upp á síðkastið hefir orðið vart faraldurs í hænsnum í Reykjavík og nágrenni bæjarins, sem er banvænn ungum. Talið er, að veiki þessi hafi eigi hér verið til skamms tíma, heldur bor- izt til landsins, líklega með útungunar- eggjum og dreifzt frá einu hænsnabúi í grenndinni, þar sem hún náði fót- festu. Veikin er í þörmum fuglanna. Er hún ekki banvæn fullorðnum hænsnum, en þó geta þau borið hana og sýkt önnur hænsni. Sýklamir ber- ast með saurnum, og er því sýking- arhætta mest, þar sem mörg hænsni eru innilokuð í þröngum girðingum. Ungar geta verið haldnir sýkinni, þeg- ar þeir koma úr eggjunum. Þar sem veikin nær fótfestu, er ekki lengur um neinn hagnað af hænsnarækt að ræða. Er því alvörumál að hindra út- breiðslu hennar. r r r Síldveiði er nú dágóð vestan við Skaga. Hafa mörg skip fengið afla víðsvegar um Húnaflóa síðustu dægrin Austur í Japan er mikið um að vera. Stríðsbúnaðurinn er þar nú í algleymingi. Hervæðing hefir farið fram undanfarna daga í miklu stærri stíl heldur en áður og miklar hersveitir hafa verið sendar til ýmissa hluta japanska ríkisins, meðal annars að rússnesku landamær- unum. Þó mun það aðeins gert i varúðarskyni og er talið, að Japanir muni ekki hefja stríð við Rússa að svo stöddu. Hins vegar er hafizt handa um sókn suður á bóginn, eins og getur voru leiddar að hér i blaðinu fyrir nokkru síðan. Mikill her- skipafloti og vel búinn hefir látið úr japönskum höfnum og mun för hans heitið til Annam eða franska Indó-Kína, sem svo er nefnt. Mun þegar koniið þangað nokkurt j apanskt herlið. Japanskir fulltrúar hafa átt i samningum við um- boðsmenn Frakklands, meðal annars Decoul landstjóra Frakka í Hanoi, hþfuðborg landsins. Hafa Japanir borið fram þá kröfu, að fá afnot flotastöðva, flugstöðva og ann- arra bækistöðva fyrir her sinn, þau sem Japan sé nauðsynleg meðan styrjöld varir. Fránska rikisstjórnin lét upp- skátt um það á miðvikudags- kvöldið, að í ráði væri að taka upp þá skipan, að fela Japön- um hervernd franskra nýlendna í Asíu og munu samningar hafa verið undirritaðir. Síðustu daga hefir þeirri fregn verið dreift í Austur-Asíu, að Bretar og fylgismenn de Gaulle hershöfð- ingja væru að ráðgast um inn- rás í Annam. í tilkynningum Frakka er látið í veðri vaka að um viss ítök sé að aðeins að ræða til verndar öryggi lands- ins. En vitanlega munu Jap- anir einir ráða öllu í landinu, þegar hernámið hefir gerzt. Þessi herför Japana vekur mikinn ugg í Ameríku, Bret- landi og Kína og vitanlega er Frökkum það mjög nauðugt að selja lönd sín i hendur Japana, þótt þeir sjái sér þann kost vænstan. Aðstaða Japana til hernaðar í Kína batnar stórlega, en undanfarin misseri hefir og komið í tugatali til Siglufjarðar, svo að nú er mjög tekið að lifna yfir atvinnulífinu þar nyrðra. Einnig hefir nokkur síld borizt til verksmiðjanna utan Siglufjarðar. r r r Fyrir nokkru síðan skipaði brezka herstjórnin allmörgum af íbúum Skerjafjarðar að hverfa nær tafar- laust úr húsum sínum, þar eð þau yrðu rifin innan fárra daga, til þess að rýma fyrir flugvellinum. Hafa samningar farið fram fyrir bætur af tjóni því, sem af þessum tiltektum leiðir, og mun samkomulag komið á. Hafa Bretar fallizt á að bæta allt tjón, sem af þessu hlýzt, og gengizt inn á, að ágreiningsatriði skuli dæmt af sjö manna dómi, fimm íslend- ingum og tveim Bretum. Úrskurður meirihlutans er fullgildur dómur. Ríkissjóður greiðir verð allra lóða, sem til flugvallarins þarf, og verður eins með lóðimar austan Reykjar- víkurvegar í Skerjafirði, en verð lóða, sem teknar eru vestan við veginn, greiðir Reykjavíkurbær. Bretar greiða verð húsanna og bætir fyrir þá rækt- un, sem gerð hafa verið á lóðunum. Sum húsanna, sem i Skerjafirði voru og urðu að þoka, á að flytja inn í Laugamesh verf i. þeim verið gífurlega erfið sóknin þar. Flotabækistöð Breta í Singapore er í alvarlegri hættu, ef til ófriðar drægi við Japani, sem með hernámi Annam skapa sér aðstöðu til þess að sækja suður Malyaskagann um Sí- am. Bandaríkjamenn, sem eigá herstöðvar í Filippseyjum, telja sér ógnað með nábýli Japana, enda styrkja þeir herstöðu sína gagnvart Bandarikjunum ó- neitanlega mjög með hernám- inu. Þó er ekki líklegt, að þessi lönd grípi til hernaðaraðgerða gegn Japönum strax, því að nógu er að sinna annars staðar. En þess er vart að vænta, að Japanir láti staðar numið í Annam. Þó er ólíklegt, að þeir vilji beinlínis hefja stríð við Breta né Bandaríkjamenn, fyrr en þeir hafa náð góðri fótfestu í hinum nýju stöðvum sínum. Hins vegar er talið langtrúleg- ast, að þeir snúi her sínum til hollenzku nýlendnanna í Aust- ur-Indíum, þar sem lítt yrðí um varnir nú, þar eð Holland er hernumið. Þá kemur það til á- lita hjá forvígismönnum Breta og Bandaríkjanna, hvor kostur- inn sé betri, að leyfa Japönum að teygja klóna æ lengra og hliðra sér hjá stríði, eða grípa til vopna þegar í stað. Sjálfsagt mundu vestrænu þjóðirnar þar eignast harð- skeyttan andstæðing, því að herbúnaður Japana er mikill og ekkert til hans sparað. Styrjöld- in í Kína hefir að vísu gengið seint, er þess að gæta við hví- líka erfiðleika þar er að etja, samgönguörðugleika, víðáttu lands, ógrynni liðs og sífellda vopnaflutninga frá Vesturlönd- um eftir Burmabrautinni. Auk þess er sjóher og flugher Jap- ana öflugasti hluti hersins, en þeim tegundum herliðs yrði einkum beitt í viðureign við Breta og Bandaríkjamenn. Loks ■þyrftu vestrænu þjóðirnar að sækja um langvegu yfir órahöf, og yrði það þeim til mikillar ó- hægðar að sjálfsögðu, en Jap- önum til hagsbóta. Aðrar íréttir. Rússlandsstríðið hefir verið með nýjum hætti seinustu dægrin. Viðnám Rússa virðist hafa harðnað til mikilla muna, svo að Þjóðverjum hefir hvergi að heita orðið neitt ágengt, og jafnvel komið á daginn, að. þeir hafa ekki á valdi sínu alla þá staði, sem þeir töldu sig vera búna að ná tangarhaldi á. Svo er stórborgirnar Kiev og Smol- ensk, að því er virðist. í sókn- inni til Leningrad hefir þeim lítið miðað og hjá hersveitum þeim, sem. sækja skyldu til Moskva hefir sókn snúizt í vörn á stórum svæðum. Þjóðverjar leggja mikið kapp á að upp- ræta rússneskar hersveitir, sem enn verjast í héruðum þeim, er þeir hafa ætt yfir. Mun brátt koma á daginn, hvort Rússar fá staðizt við, þegar Þjóðverjar snúa öllu sóknarliði sinu á hendur þeim. Að því er bezt er vitað, streymir sífellt nýtt vara- lið til rússnesku vígstöðvanna, svo að ekki er að sjá, að Rússar séu að þrotum komnir, vegna þess afhroðs, er þeir hafi gold- ið á mönnum og herbúnaði, eins og Þjóðverjar láta í veðri vaka. Loftárásir miklar voru gerðar víða um Miðjarðarhaf og við Frakklandsstrendur í ’ gær og Vestur-Þýzkaland í nótt. Gerðu Bretar árásir á þýzku herskipin Gneisenau og Scharnhorst, en þau herskip eru þeim mjög A víðavangi UMFERÐAREGLUR. Lögreglulið bæjarins gerir iessa daga gangskör að því að kenna fólki, sem leið á um göt- ur bæjarins, réttar umferða- reglur. Kaupstaðirnir íslenzku hafa til skamms tíma verið svo litlir, að fólk hefir ekki tamið sér að líta á það sem mikla nauðsyn, að hegða sér sam- kvæmt ströngum reglum, þótt lað brygði sér húsa milli. Lengi vel þótti þeim, er gæta skyldu góðrar reglu í hvívetna, heldur ekki brýn þörf á því, að láta lögregluagann teygja sig miklu lengra heldur en að halda þeim í skefjum, sem á ökutækjum fóru um göturnar. En kaupstað- irpir hafa stækkað með ári hverju og þó sérstaklega Reykj avíkurbær, umferðin stór- aukizt og umferðaslysum fjölg- að. Þetta hefir leitt af sér strangari ákvæði um umferðina og meiri viðleitni til þess að kenna fólki að fara ferða sinna í þéttbýli, án þess að stofna sjálfum sér eða samborgurum sínum í hættu. En sérstaklega var þessa þörf eftir að hingað kom allt það herlið, sem hér hefir aðsetur, og notkun ís- lenzkra bifreiða jókst svo sem' raun er á, með aukinni pen- ingaveltu i landinu. Gæti nægi- legrar viðleitni af hálfu fólks- ins til þess að nema réttar um- ferðarreglur og hegða sér sam- kvæmt þeim og stjórnsemi og einbeitni af hálfu þeirra, sem þetta skulu kenna og hafa til- sjón með að settum reglum sé hlýtt, má vænta þess, að um- ferðakennslan komi í veg fyrir mörg slys, sem annars yrðu ó- hjákvæmilega. LEIÐRÉTTING. í leiðara blaðsins er skýrt frá því að tekju- og eignaskattur yfirstandandi árs hefði verið áætlaður 1.9 milj. kr. á fjárlög- um en muni nema yfir 10 milj- ónum. Er þetta liðleg fimmföld áætlunarfjárhæðin, en ekki sjöföld eins og misprentast hefir í leiðaranum. Nýír vegheflar Vegagerð ríkisins fékk fimm nýja veghefla með tveimur síð- ustu skipsferðum vestan um haf. í fyrra skiptið komu tveir heflar og hafa þeir verið tekn- ir í notkun nú þegar. En hinir þrír, er síðar komu, taka til starfa von bráðar. Sennilega verða þessir nýju heflar aðal- lega notaðir á vegunum í ná- grenni Reykjavíkur. Einn þeirra fer þó til Norðurlandsins. Vegagerð ríkisins hafði áður sjö hefla í notkun, en hefir nú tólf alls. Gömlu heflunum var þannig skipt niður á landinu: Norðan lands voru tveir hefiar, austan lands einn, á Suðvestur- landi einn og sunnan lands voru þrír. Vegheflar eru mjög þörf verkfæri, þar sem eiris háttar til og hér, að flestir vegir eru malarbornir, og má telja vafa^ laust, að ekki veiti af þessari viðbót, sem vegagerð ríkisins hefir nú fengið, til þess að unnt verði að annast nauðsynlegasta viðhald á vegunum og halda þeim í góðu lagi. kunn, sem fylgzt hafa með stríðsfréttunum. Telja þeir sig hafa hæft Gneisenau. ítalir segjast hafa gert harðar flug- árásir á brezk herskip og skipa- flota í Miðjarðárhafi og unnið mikið tjón. Hinar síðustu næt- ur hafa þýzkar flugvélar ráðist á Moskva og valdið þar miklu tjóni á byggingum. f Júgoslavíu hefir komið til uppreisnar, að því er brezkar fregnir herma. 5000 serbneskir bændur eiga að hafa tekið þátt í óeirðum þessum. Á. KROSSGÖTTJM - . Ný verðlagsákvæði. — Faraldur í hænsnum. — Sæmilegur síldarafli. — Bætur fyrir hús og lóðir í Skerjafirði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.