Hamar - 27.03.1936, Blaðsíða 1
i. argangur
Vestmannaeyjum 27. marz 1936
tölublað
RITSTJÓRI GUÐLAUGUR BR. JÓNSSON
Ritstjórinn vonast til, act allur almenningur sýni sér þa velvild, ad taka vel á móti
bladinu, ad almenningur studli ad útbreidslu bládsins, og ad þad verdi lesid af sem flestí
um. Ritstjórinn lo.far ad hafa alltaf bladid svo ór gardi gert. ad efni þess verdi til ad vekja
eftirtekt lesendanna, þrátt fyrir skodananiun í stjórnmálum eda stéttaskiptingu. Ritítjórinn
hvetur því lesendur bladsinis til ad lesá greinar þess og fylgjast sem bezt med efni þess,
Tilgangurinti med útgáfu bladsins er ad beita sér fyrir ýmsum framfaramálum,
bædi hvad snertir velmegun og menningu, sameina og vekja einstaklingana tjl drengskap#
ar og framkvæmda, stækka og auka sjóndeildarhringinn, benda á ný og óleyst verkefni.
BlaÖiÖ mun einnig láta til síh taka og revna af fyllsta megni aö stinga á
kýlum og átumeinum þjóÖfélagsins. í þeirri baráttu verÖur engum hlíft, en öllum
réttlátum vopnum beitt.
BlaÖiÖ mun teyna að fá alla góÖa menn meö sér í baráttunni aÖ settu
marki. Mark blaðsins er: jýfenning, fretsi og réttlæti.
• í Méð vinsemd
GuÖl. Br. Jónsson
larkmið Sjalfstæðismanna
or, að allir h,afi sömu ástæður,
eða jafna möguleika tér til sjálfs-
bjargar eg fiamdrátfcar. Sjálfstæð-
ismenn viðurkenná, að veigamesfci
og tianstásti giundvöllarjnn fyrir
heilbiigðu bjóðfélagi sé, að IWer
einasti börgari tjóðfélagsins leggi
sinn skerf þvi t«l uppbyggingai;.
Sá skerfur verður að vera meira;
en krónur. hað fyrsta, semveiður
að krefjast af hveijum borgara,
er, að hann temja sér háttpiýði
og myndarskap í orðum og verk-
um, dugnað og ósó'ihlffni á svið-
um atvinnuvega þjóðarinnar, að
hver maður finni til ábyrgðar
og fullrar skyldu sem staifandi
brofc, er skipar þjóðaiheíldina,
hessu marki veiður því aðeins
náð, að einstakiingárnir njöti
réttar og frelsis til athafna, hvort
heldur er í orðum eða verkum.
Sjálfstæðismenn vilja þvi fijálsa
þjóð í fijálsu laudi. Sjálfstæðis-
menn beijast á móti allri kúgun
og einræðisbrölti, hvaðan sem það
á rót sína að rekja. Sjálfst.æðis-
menn mótmæla öflum þeim stefn-
um, er faja í þá átt að leggia
einstaklingsviijann og fiamtakið i
fjötia. Sjálfstæðismenn benda á
Júdas
Innan allra stiórnmálaflokka
finnast Júdasar. Það er engin
undantekning heldur, hvað siiertir
flokk sjálfstæðismarma. Par finn-
ast einnig Júdasar.
Blaðið mun siðar taka þessa
það með réttu, að svo langt sem
sögur ná, þá hafa það alltaf verið
einstakir menn, seni hafa skarað
fram úr í vitsmunum og dugnaði.
Störf þessara manna hafa fyrr eða
síðar borið blessunnrríkan ávöxt
til hinna ýmsu þjóðfélagn, béefi
efnalega og andlega. á einn eða
annan hatt. Sjálfstæðiamenn halda
isttilega fiam, að þetta frelsi megi
ekki skeiða á neinn hatt, ef þjöð-
fólögin eigi að halda áfram á
braut velsæmdar og menningar.
Júdasa til nákvæmrar athugunar,
draga þá fram á sjónarsviðið og
fíetta af þeim sauðarreifinu. Blaðið
mun engu leyna, hvað snertir
svik og skömm þessaia Júdasa.
Blaðið mun ganga svo frá
þeim, að hefndar- og fólsku
verk þeirra verði öllum auðsæ,
svo að almenningur standi ekfci