Ísafold - 29.10.1904, Blaðsíða 4

Ísafold - 29.10.1904, Blaðsíða 4
280 ALFA LAVAL er Jangbezta og algengasta skilvinda í heinii. Hafnflrðingar og nærsveitamenn ættu jafnan að spyrja um verð á nauðsynjavörum sínum í verzlun P. J. Thorsteinsson & Co. í Hafnarflði. áður en þeir kaupa annarsstaðar. |>að mnn óefað borga SÍg. Hin árlega V efnaóarvör u-haust- útsala verzlunarinnar Otto Monsteds danska smjörlíki er bezt. Vín og vindlar bezt og ódýrust i Thomsens magasíni Skóverzlun Steíáns Gunnarsronar 3 Austurstræti 3 selur góðan og ódýran skófatnað Galoscher — Skaftstígvél — Ballskó — Barna- telpu- drengja og kvenskó og stígvél af ölium sortum. Einuig mjög fínt og baldgott karlmannaskótau af allri gerð. Gerið 8vo vel og kynnið yður verð og gæði vöru þessarar, sem hér er á boðBtólum, áður en þér festið kaup annarsstaðar. með viðurkenningu fyrir hina miklu yfirburði, sem K í n a 1 í f s e 1 i x f r frá Waldemar Petersen f Kaupmannahöfn hefir til að bera. Maga-og nýrnaveiki. Eftir áeggjan læknis míua brókaði eg elix- írinn við henni og batnaði alveg. Eyndby, sept. 1903. Kona óðalsbónda Hans Larsens. Læknisvottorð. Eg hefi not- að elixírinn við sjúklinga mína. það er fyrirtaksgott meltingarlyf og hef eg rekið mig á yms heilsubótaráhrif þess. Christiania, dr. T. Eodian. Tæring. . . . leitað margra lækna, en fekk þá fyrst töluverðan bata, er eg reyndi elixírinn. Hundested í júní 1904. Kona J. P. Amorsens kaupm. Meltingarslæmska. Elixír- inn hefir styrkt og lagað meltÍDguna fyrir mér og get eg vottað það, að hann er hinn bezti bitter, sem til er. Kaupmannahöfn, N. Easmussen. B r j ó s t s 1 í m . Eftir að eg er búinn með 4 fl. af hinu nýja elixír- seyði, get eg vottað það, að það er tvöfalt sterkara en hið fyrra og hefir gert mér meiri og skjótari fróun. Vendeby, Thorseng, Hans Hansen. Niðurgangur. . . leitað lækna til ónýbis, en batnað alveg af elixírn- um. Kvistlemark 1903. Julius Christ- enseu. Vottorð. Eg get vottað það, að elixírinn er ágætt meðal og mjög gott fyrir heilsuna. Khöfn, marz 1904. Cand. phil Marx Kalckar. Slæm melting, svefnleysi og andþrengsli. Mérhefirbatn- að til muna af nýja seyðinu í vatni, 3 teskeiðum þrisvar á dag, og mæli eg því fram með þessum frábæra eJix- ir við meðbræður mína, því það er er hinn bezti og ódýraBti bitter. Kaup- mannahöfn, Ea. Storkaupmanns L. Eriis Efterf. Engel. Bleikjusótt. Elixírinn hefir læknað alveg í mér bleikjusótt. Meer- löse, sept. 1903. Marie Christensen. Langvinnur niðurgangur. Sá kvilli fór sívaxandi þrátt fyrir stöð- uga læknishjálp og mjög reglubundið mataræði. Ed af elixírnum hefir mér batnað og má nú borða hvað sem er. Kaupmannahöfn, apríl 1903. J. M. Jansen agent. Tek elixírinn inn daglega í portvíni með morgunverði og finst það vera hið bragðbezta og þægilegasta sem eg hefi Dokkurn tíma fengið í staupinu. Kaupmannaböfn, sept. 1904. Fuld- mægtig Schmidt. Endurbætta seyðið. |>að vottast, að hinn nýi elixír er tölu- vert kraftmeiri, og þó að eg væri á- nægður með fyrri bitterinn yðar, vildi eg þó heldur gefa tvöfalt fyrir hinn nýja, með því að manui batnar miklu fljótara af honum, og var eg eins og nýr maður eftir fáa daga. Svenstrup á Skáni. V. Eggertson. S1 æ m m e 11 i n g. f>ó að eg hafi alt af verið mjög svo vel ánægður með hinn alkunna elixír yðar, verð eg þó að segja yður, að eg tek hið umbætta seyði fram yfir hitt, með því að það vinnur miklu fljótara á harð- lífi og virðist vera miklu notasælla. Eg hefi reynt ymsa bittera og meðul við magaveiki, er þekki ekkert meðal, sem verkar eins milt og þægilega, og votta því þeim það hefir fundið upp mínar beztu þakkir. Virðingarfylst, Fodbyskóla, J. JenBen kennari. Sinadrátturí kroppnum 20 ár. Eg hefi brúkað elixírinn eitt ár og er nú sama sem laus orðinn við þá plágu og finst eg vera sem endurborinn. Eg brúka bitterinn að staðaldri og kann yður beztu þakkir fyrir, hvað eg hefi haft gott af honum. Norre Ed, Sví- þjóð. Carl J. Anderson. Taugaveiklun og niður- g a n g u r. f>rátt fyrir læknishjálp að staðaldri hefir mér ekki batnað, en fekk heilsuna þegar eg fór að brúka elixírinn. Sandvík, marz 1903. Ei- ríkur Eunólfssou. Máttleysi. Eg sem er 76 ára, hefi F/g ár hvorki getað gengið né notað hendurnar, en hefir nú batnað EDINBORG byrjar 1. nóvember næstk. og stendur að eins yfir l4 daga. Heiðruðum almenningi eru orðnar þessar árlegu útsölur verzlunarinnar svo góðkunnar, að óþarfi er að skýra frá þeim; hann veit að þar fást ávalt góð kaup, miklu betri en alment gerast á uppboðum. Forsjáiar húsmæður byrgja sig til lengri tíma og spara á þann hátt peninga. A meðal þess sem selt verður má nefna: Karlmannafatatau svört og misl. Kjólatau svört og misl, Kjólatau hvít Yfirfrakkaefni Dömuklæði misl. Vaðmál (ensk) do. Cheviot blátt marg. teg. Cashmire hv. Merinos sv. Lenon misl. Léreft bleikt og óbl. Granadine Muslin Damask grænt Tvisttau Molskin Sjöl Sirts ljós og dökk Gardínutau hv. Gardínutau misl. marg. teg. Rullugardinuefni m. teg. Meubelbetræk m. teg. Rúmteppi Regnslög Regnhlífar Silki svört ogmisl. Sængurdúkur Brysseldregill Flannelette Regattas Tartantau,er heldur sér við þvott Flanel Plyds Silkiklútar o. m. m. fl. Eins og undanfarin ár seljast vörurnar rétt við innkaupsverð og jafn- vel neðan við það. Virðingarfylst Ásgeir Sigurðsson. það af elixírnum, að eg get gengið til skógarvinnu. Rye Mark, Hróarskeldu, marz 1903. P. Isaksen. B i ð j ið berum orðum um Walde- mar Petersens ekta Kína-lífs-elixír. Fæst alstaðar. Varið yður á eftirstæl- ingum. Bezt kaup Skófatnaöi i Aðalstræti 10. Uppboðsauglýsing. f>riðjudaginn 1. nóvember næstk. kl. 11 f. hád. verður opinbert uppboð haldið við Hafnarstræti nr. 14 hér í bænum og þar selt ýmislegt timbur, tilheyrandi Guðjóni úrBmið Sigurðssyni. Söluskilmálar verða birtir á undan uppboðinu á uppboðsstaðnum. Bæjarfógecinn í Rvík, 28. okt. 1904, Halldór Daníelsson- f>að auglýsist hérmeð almenningi, að ungfrú jpórdís Jónsdóttir, Lauga- vegi 33, er skipuð yfirsetukona í Eeykjavíkurkaupstað frá 1. nóvember þ. á. Bæjarfógetinn í Evík, 25. okt. 1904. Halldór Daníelsson. m§te«B5Cfl5 <=>= B er aítió óen Seóste. Gull og siltursmíði. Hár með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðu bæjarbúum og ferðamönnum, að eg hefi sezt að hér í Reykjavík, og læt af hendi allskonar smíðar úr gulli og silfri, með sanngjörnu verði. Sömu- leiðis geri eg við úr og klukkur, ef óskað er. Alt fljótt og vel af hendi leyst. Virðingarfylst Jón Guðmundsson gullsmidur Grjótagötu 10, Ritstjóri Björn .Jónsson. Isafold arprentBmiðja

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.