Skutull

Árgangur

Skutull - 01.05.1968, Blaðsíða 4

Skutull - 01.05.1968, Blaðsíða 4
4 SKUTULL 1 tilefni dagsins: úr EFTIR EINAR BENEDIKTSSON Þú fólk með eymd í arfl Snautt og þyrst við gnóttir lífsins linda, litla þjóð, sem geldur stórra synda, reistu í verki viljans merki, — vilji er allt, sem þarf. Trúðu á sjálfs þín hönd, en undur eigi. Upp með plóginn. Hér er þúfa í vegi. Bókadraumn um, böguglaumnum breyt í vöku og starf. Sjá, hin ungborna tíð vekur storma og stríð, leggur stórhuga dóminn á feðranna verk. — Heimtar kotungum rétt, — og hin kúgaða stétt hristir klafann og sér hún er voldug og sterk. Allt skal frjálst, allt skal jafnt, réttan skerf sinn og skammt á hvert skaparans barn, allt frá vöggu að gröf. Þetta boðorð knýr fram, knýr menn brautina fram undir blikandi merkjum lönd og um höf. Og sé mál vort ei laust og ef trú vor er traust á vort takmark og framtíð, er sigurvon enn. Þá skal losna um vor bönd, þá er líf fyrir hönd, þá skal Ijós skína um eyjuna, komandi menn. Sjómannasamband lslands sendir vestfirzku verkafólki kveðjur og árnaðaróskir á hátíðisdegi þess. Sjömannasamband fslands Firmakeppni Skíðaráðsins Hin árlega firmakeppni Skíðaráðs Isafjarðar fór fram sl. laugardag á Seljalandsdal og tóku 100 firmu þátt í keppninni. Þetta er forgjafa- keppni og hafa því allir sömu möguleika á að sigra. Nokkrir keppendanna þurftu að keppa fyrir fleiri en einn aðila, þar sem firmun voru fleiri en skíðamennirnir. Hlutsköpust í keppninni urðu: 1. Tungubúið Friðjón Einarsson 35,6 2. Brunabótafélag íslands Jóhann R. Guðmunds. 36,4 3. Afgreiðsla ríkisskipa Gunnar Jónsson 36,5 4. Raf hf. Gunnar Jónsson 36,7 5. Jarðýtur hf. Haukur Sigurðsson 36,8 6. Víkingur hf. Gunnar Jónsson 36,9 7. Djúpbáturinn hf. Þórður Högnason 37,2 8. Guðm. Sæm. og synir Haukur Sigurðsson 37.3 9. Bjöm Guðm. verkstæði Haukur Sigurðsson 37,7 10. Eir hf. Jóhann R. Símonars. 37,8 11. Húsgagnav. Isafjarðar Gylfi R. Guðmundss. 38,0 12. Norðurtanginn hf. Jóhann R. Símonars. 38,2 13. Gunnvör hf. Jóh. B. Jóhannesson 38,3 14. V. V. rakarastofa Valur Jónatansson 38,8 15. Oddur Friðriksson Gunnlaugur Einarss. 39,0 16. Bókav. M. Bjarnasonar Oddur Pétursson 39,0 17. Mánakaffi Einar V. Kristjánsson 39,0 Friðjón Einarsson 18. Sig. Sveinsson Gunnl. Einarsson 39,0 19. A. Baarregaard Arnór Magnússon 39,1 20. Kaupfélag Isfirðinga Ámi Sigurðsson 39,4 21. íshúsfélag ísfirðinga Samúel Gústafsson 39,4 22. Torfnes hf. Hafsteinn Sigurðsson 39,4 23. Neisti hf. Guðm. A. Friðriksson 39,4 24. Sandfell hf. Hafþór Júlíusson 39,4 25. Skipasmíðastöð M. Bem. Hafsteinn Sigurðss. 39,5 26. Fólksbílastöðin Jón Þórðarson 39,6 27. Bókav. J. Tómassonar Sveinn Guðmundsson 39,6 28. Ágúst Guðm. trésmíðav. Einar Hreinsson 39,7 29. Verzl. Helgu Ebenezerd. Ámi Sigurðsson 39,7 30. Nýjabakaríið Halldór Antonsson 39,8 31. Einar & Kristján Valur Jónatansson 39,8 32. Vélsmiðjan Þór Sigurður Hjartarson 39,8 33. Prentstofan Isrún hf. Elsa Þorgeirsdóttir 40,0 34. Timburverzlunin Björk Sigurður Hjartarson 40,0 35. Verzl. Ág. Péturssonar Guðm. Jóhannesson 40,2 36. Sjálfstæðishúsið Sigm. Annasson 40,2 37. Útvegsbankinn Snæbjörn Pétursson 40,3 Framh. á 6. síðu. Hús til solu Húseignin Mjallargata 6 (norðurendi) ásamt stórum bílskúr og eignarlóð er til sölu. Kristján Reimarsson Mjallargötu 6 — Sími 198. Skigstjórar-útgerðarmenn Af gefnu tilefni, skal tekið fram, að gúmmí- bátaskoðanir og kompás leiðréttingar verða aðeins framkvæmdar gegn staðgreiðslu. Símon Helgason. Isafirði.

x

Skutull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skutull
https://timarit.is/publication/626

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.