Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 1
FJÖLMENNI Á FUNDI B-LISTANS iíiiiil íi ■ Myndirnar hér á síðunni voru teknar á hinum fjölmenna og glæsilega fundi B-listans i Gamla bíó í gærkvöldi. Fundinn sóttu rúmlega 700 manns, og sýnir sú fundarsókn, að menn eru einhuga um að gera sigur B-listans sem mestan í kosningunum á morgun. (Ljósm.: Tíminn GE) :ís 'Vl'-íi'i- Hk j! : Í4 a |lj| jto jjújf I!i| rííilfife- ■ EINAR ÁGÚSTSSON, sparisjóðsstjóri, á hinum glæsilega fundi B-listans í gærkveldi: KJOSUM GEGN UPPLAUSN 0G SÍVAXANDI DÝRTÍÐ! - TK-Reyk|avfk, 7. |únl. Á HI'NUM glæsllega kosninge- fundi B-listans í Gamla Bíól I kvöld dró Elnar Ágústsson, sparlsjóðs- stjórl, 2. maður á lista Framsókn- arflokksins I Reykjavlk, upp skýra mynd af því öngþvelfl og upplausn, sem af núverandi stjórnarstefnu hef ur leltt. Sýndi Einar fam á hvllik öfugmæli og háð það væri hjá nú- verandi rfkisstjórn að reyna að sann færa kjósendur um að með því að kjósa núverandl rfkisstjórn tll á- framhaldandi valda, væru menn að kjósa öryggl og farsæla stjórn f stað glundroða og upplausnar. Ekk- ert orð hæfir betur ástandinu I dag, en glundroði, nema ef væri það ALGER UPPLAUSN. Einar Ágústsson benti á, að Ertjórnarflokkamir hefðu nú gefist upp við að halda vígorðunum frá þvl úr síðustu kosningum að kjós-1 að ryikið af gömfu glundroðakenn-1 um fullkomið og broslegt ofmat að I andi stjórmarflokkar missi meiri- endum, þ. e. stöðvun dýrtfðax án ingunni og reyna að sannfæra menn ræða, sagði Einar. >að tekst áreið- hluta á Alþingi. nýrra skatta og að leiðin til bættra um það að á ÍSlandi geti yfirleitt amlega að mynda ríkisstjóm á ís- Og hvað er það þá, sem þessir lífskjara væri að kjósa stjómar- engin stjóm setið nema hin svo- landi — og án efa betri rfldsstjóm herrar bjóða mönnum upp á, er flokkana. Þess í stað hafa þeir dust | nefnda „viðreisnar”-stjóm. Hér er | en þá, sem nú situr, þótt núver-1 Framhald á 3. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.