Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 08.06.1963, Blaðsíða 5
FEGURÐARDROTTNING AR OG SUNDMÚT KR Um þessar mundrr eru liðhi 40 ir frá því að sundíþróttin var tek in á dagski'4 hjá KR — og í tH- efni þess efna IíR-ingar til sund- móts í Sundlaug Vesturbæjar í ðag. Til mótsíns er sérstaklega vandað — keppt ver®ur í tíu grein um og veittur fagur bikar til eign ar fyrir hverja grebi. Það eru fvrirtæki hér í Reykjavík, sem gr-fa bikarana — einnig liafa tveir e- mlir KR-ingar í sxmdi gefið veg ir r,n nmar td þess KR-ings, sem LANDSUÐ í GÆRKVÖLDI valdi landsliös- nefnd „tilraonalandslið" gegn þýzka liðinu Holstein Kiel n. k. mánudags kvöld. LiSið er skipað eftirtöldum mönnum, tallS frá markverSi til vlnstrl útherja: Björgvin Hermanns son, Val; GuSjón Jónsson, Fram; Þorsteinn FrlSþjófsson, Val; Ormar Skeggjason, Val; Jón Stefánsson, ÍBA; Svelnn Jónsson, KR; Skúli Ágústsson, ÍBA; RíkharSur Jónsson, ÍA; Gunnar Felixsson, ' KR; Ellert Schram, KR og Axel Axelsson, Þróttl. Elns og áSur seglr verSur leik- urinn á mánudagskvöldið og hefst kl. 8,30. Þess má geta, aS það kom til tais, að ATVINNUMAÐURINN Þórólfur Beck, St. Mirren, lékl meS landsllSlnu og höfSu öll leyfi veriS fengln í þvf sambandi. Úr því get- ur þó ekkl orSIS — hver sem svo ástæðan er, en landstiSsnefnd hafSi tjáð slg fúsa, aS Þórólfur lékl með. mestar framfarir hefur sýnt I vet ur. í sambandi við sundmótið’ I dag, verður sýnd nýjasta baðfata tízka frá Sportver — og það verða hinar nýkrýndu fegurðardrottnmg ar íslands og Reykjavíkur, sem sýna hana. Þá verður rúsínan í pylsuendanum vínsælt blöðru- sund. Þátttaka er mikil í KR-mótinu og verða keppendur um 40 talsins. Meðal keppenda verða Guðmund ur Gíslason, ÍR og Davíð ValgaoSðs son frá Keflavík — einnig Hrafn hildur Guðmundsdóttir. Eins og áður er sagt, er keppt í 10 grein- um, sem eru: 200 m. skriðsund kada, þar koma Guðmundur og Davíð til með að heyja harða haráttu — 50 m. bringusund karla — 100 m. baksund karla, 100 m. skriðsund kvenna, 200 m. brinigu sund kvenna, 100 m. skriðsund drengja, 50 m. baksund drengja, 100 m. bringusund telpna, 50 m. skriðsund telpna og 3x50 m. þrí- sund laarla. Ekki er að efa, að keppni getur orðið jöfn og skemmtileg í mörg um greinum —og það er vissu- lega tilbreytni, að simdkeppni skuli fara fram utanhúss. Mótið hefst kl. 3. Eftirtalm fyrirtæki hafa gefið bikara til keppninnar: Vátrygg- ingafélagið h.f.; Skósalan Lauga- veg 1; Trygginganiið'stöðin h.f.; Teiknistofan Tómasarhaga 31; Prentmót h.f.; Aluminium og blikk smiðjan h.f.; Skipaafgreiðsla Jes Zhnsen; Sápugerðhi Mjöll h.f.; Andersen og Lauth; Heildvervlun Kr. Ó. Skagfjörð. Mörkin komu eins og á færi- bandi síðustu 8 mínúturnar Akureyringar með fjóra lánsmenn höfðu hreinf ekk- ert a3 segja í þýzka atvinnu- mannaliðið Holstein Kiel á Laugardalsvellinum í gær- kvöldi — og það var kannski engin furða, því loksins sýndu Þjóðverjarnir réttu hliðina og mæftu á skotskónum — og Einar í markinu hjá Akureyri mátti sjá sjö sinnum á eftir knetfinum í netið og af þess- um sjö skiptum, sem knöttur- inn sigldi í markið komu þrjú þeirra á síðustu 8 mínútunum. Þá voru Akureyringarnir gjör samlega niður brotnir og veittu litla mótspyrnu — en fram að |jeim tíma hafði Akur- eyri staðið sig vel og skorað tvö mörk. Mennimir, sem Akureyri fékk lánaða, voru Ríkharður og Þórður Jónsson frá Akranesi og Guðjón Jónsson, Fram og Árni Njálsson, Val. Þjóðverjarnir tóku forustuna á 13. mínútu og skoruðu úr víta- spyrnu, sem dæmd var á Guðjón — og á þeim skoruðu Þjóðverjarnir 3 mörk. — Hok stein Kiel gjörsigraði styrkt lið Akureyrar í gær- kvötdi með 7:2 í Jónsson. Dómurinn var nokkuð strangur — Guðjón hafði snert knöttinn með hendi, þar sem hann lá kylliflatur inni á vítateignum eiginlega ósjálfbjarga og hafði lít- il sem engin áhrii. Hægri útherj- inn, Koll, tók spyrnuna og skoraði örugglega. Þjóðverjarnir bættu öðru mark- inu við á 21. mínútu og það var finamvörðurinn Ehlers, sem var þar að verki. Skot hans var laust — en Einar í markinu var ger- samlega blindaður af varnarmúrn um og fékk ekkert að gert. Akur- eyri átti sín tækifæri í fyrri hálf- leiknum — og Þjóðverjarnir gátu hrósað happi, að knötturinn skyldi ekki fara inn fyrir marklínuna a. m. k. þegar Steingrímur miðherji skaut af tveggja metra færi — að vísu í nokkuð erfiðri aðstöðu — en Wittmaeck í markinu bjargaði vel. Það hefur varla verið meira en skemmtilegum lei hálf mínúta af siðari hálfleiknum! þegar fast skot Skúla Ágústssonar sang í netinu, 2:1, eftir snöggt upp hlaup. Og næstu 17 mínúturnari voru virkfflega spennándi og þá átti Akureyri sinn bezta bafla í leiknum og voru ákveðnir og fljót-1 ir á boltann. Þjóðverjarnir bættu að vísu þriðja tmarkinu við á 16. mínútu laglega. Það var miðherj- inn Matensen, sem skoraði við- stöðulaust eftir send.ingu frá inn- herjanum Mund. En Akureyri svar raði fyrir sig nær samstundis — og aftur skoraði Skúli, sem fylgdi vel eftir og hálfpartinn hrifsaði | knöttinn frá varnarleikmönnum Holstein, sem ætluðu að gefa á markvörðinn. Þetta var ódýrt mark — en enigu að síður vel gert hjá Skúla. En eftir þetta fór að síga á ógæfuhliðina hjá Akureyri. Þjó'ðverjarnir náðu smátt oc smátt nieiri tökum á leiknum oa léku mjög iétt og skemmtilcga — það| >IY. var þó ekki fyrr en á 37. mínútu, að uppskeran varð mark — og síð- an komu þau eins og af færibandi. Fyrst skoraði Mund oig á sömu mínútu Koll og mínútu síðar Mart- ensen. Rétt fyrir leikslok bætti Koll svo sijöunda markinu við. Það var mikill munur að sjá Þjóðverjana í þessum leik — a. m. k. hvað skot snerti. Og sjö marka sigur þeirra var fyllilega verðskuldaður. — Akureyringar með sína fjóra lánsmenn náðu sæmilegum köflum, en það vant- aði mikið, að Kári skyldi ekki vera með. Bezti maður fra,mlínunnar var Skúli Ágústsson og frammi- staða hans í leiknum kom honum t tilraunalandslið, sem leikur á mánudaginn. Annars stóð Jón Stefánsson sig nokkuð vel og sömu sögu er að segja um framverðina Guðjón og Guðna. Dómari í leiknum var Jörundur Þorsteinsson. — alf. ÞÓTT Manch. Utd. ynnl yf. Irburðarslgur I ensku bikar. keppnlnni gegn Lelcester, skapaSlst þó oft hætta viS mark United, einkum vegna taugaóstyrks hins unga mark- varSar, Gaskell. Nokkrum slnnum reyndi hann aS gripa knöttinn I staS þess aS slá frá — en grelp ekkl, og þá skapaSlst ólga í vítateignum. — Myndln sýnir eltt atvlkiS. Dave Glbson, Skotlandi, stekk ur yfir markyörSinn, en tókst ekki aS koma knettln- um ( mark. (Ljósm.: UPI) STAÐAN I 1. DEiLD Fram 2 2 0 0 2:0 4 Valur 2 2 0 0 5:1 4 Akranes 3 2 0 1 6:4 4 Akureyri 3 1 0 2 5:6 2 Keflavík 2 0 0 2 2:5 0 KR 2 0 0 2 1:5 0 NÆSTU leikir i I. delld verSa föstudaglnn 14. iúnl og sunnudag- inn 16. júni. Föstudaginn 14. lelka hér í Reykjavík Fram og Valur — efstu liSin I deildinni — og sunnu- daglnn 16. lelka I Kefiavík heima- menn og Akurnesingar Markahæstu menn i I. deild eru: Bergsteinn Magnússon, Val 4 Skúll Hákonarson, ÍA, 2 Skúli Ágústsson. ÍBA, 2 Steingrímur Björnsson, ÍBA, 2 ÞórSur Jónsson, ÍA, 2 T í M I N N, laugardagurinn 8. júní 1963. — 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.