Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 1
32 slð&ir I M.vnd þessl er tekín viff affalpósthúsiff í Aigeirsborff á laugardag, eftir aff herinn, undir for- ustu Boumediennes ofursta hafði hrakiff Ben Bella frá völdum. Pekingstjómin segir Wilson sendisveinn Bandaríkjanna Beöiö svars TiSmælum um frestun Asru-Afríku ráðstefnunnar í Alsír Kiefur ekki verið svarað Algeirsborg, 22. júní — (AP-NTB) — ALLT virtist með kyrrum kjörum í Alsír í dag eftir að byltingarráð Boumediennes ofursta bannaði í gær allar mótmælasamkomur og kall- aði út aukið herlið til að ann- ast eftirlit á götum höfuð- borgarinnar. Heldur stjórn Boumedienn- es áfram undirbúningi að ráð- stefnu leiðtoga Asíu- og Af- ríkuríkja, sem hef jast á í Al- geirsborg hinn 29. þ.m. Ekki er þó fullvíst hvort úr ráð- stefnunni verður, því margar þjóðir hafa skorað á nýju yf- irvöldin í Alsír að fresta henni um sinn. En á firiimtu- dag á að hef jast þar ráðstefna utanríkisráðherra Asíu og Af- ríkuríkjanna til að undirhúa leiðtogaráðstefnuna, og munu utanríkisráðherrarnir væntan lega taka eúdanlega ákvörðun um málið. Nokkur ríki hafa þeigar viður- kennt hina nýju stjórn í Alsir, og voru Kínverjar og Indónesar fyrstir til. Lítið hefur verið getið um byltinguna á laugardag í Sov- étríkjunum, en nú er sérstakur sendifulltrúi nýju stjórnarinnar í Alsír, Ben Yahia, kominn til Moskvu. Átti hann í dag tveggja tíma viðræður við Leonid Brezh- nev, aðalritara flokksins, Alexei Kosygin, forsætisráðherra, og Andrei Gromyko, utanríkisráð- herra. Var skýrt frá viðræðun- um í Moskvu útvarpinu, en að- eins sagt að rædd hafi verið mál. er varði bæði ríkin. Og Izvestia, málgagn Sovétstjórnarinnar, sagði í aðeins 35 orðum frá síð- ustu atburðunum í Alsír, en hef- ur enn ekki skýrt lesendum sin- um frá því að Kinverjar viður- kenndu nýju stjórnína fyrir tveimur dögum. CHOU FRESTAR FÖRINNI Chou En-lai, forsætisráðherra Kína, var væntanlegur til Al- F:rh. á his. 31 í STUITU UÚI LOFTÁRÁSIR . Saigon, 22. júní (NTB). —1 Bandarískar flugvélar gerffu í dag loftárásir á stöffvar í Norffur-Vietnam, meðal ann- ars á herstöffvar aðeins 160 kílómetra fyrir sunnan kín- versku landamærin. Er þetta í fyrsta skipti sem bandarísk ar flugvélar ráffast á staði fyrir norðan höfuðborgina, Hanoi. FLÓTTI Frankfurt, 22. júní (AP). — Tólf Austur-Þjóðverjum tókst í nótt aff flýja yfir til Vestur- Þýzkalands. Sex þeirra komu landleiffina, en hinir 6 stukku fyrir borff á skipinu Fritz Heckert er þaff var statt skammt frá vestur-þýzku vita skipi. Var þeim bjargaff um borff í vitaskipiff. Telja þýðingarlaust að senda „friðarnefnd 44Samveldis- ríkjanna Pekíng, 22. júní (NTB) AÐAL málgagn kinversku stjórn srinnar, „Dagblað alþýöunnar" i Peking, birti í dag hörðustu árás Ir til þessa á fyrirhugaða „friffar eendinefnd**, sem Samveldisráð- Mefnan i London hefur ákveðið uð senda til Asiu til að reyna að koma á friði í Vietnam. Segir biaffiff aff sendinefnd þessi sé ekki annað en áframhaldandi við leitni brezku Verkamannafiokks- etjórnarinnar til að gegna hiut- »erki sendisveins Bandarikja- ntjórnar oig reyna aff koma á friff arumræffum þeim, sem Johnson íorseti þykist óska eftir, en meini ekkert með. Einnig ræðst blaðið persónu- lega á Harold Wilson, forsætis- ráðherra, og segir m.a.: Wilson forsætisráðherra virðist álíta að með því að iáta nefndina ganga undir Samveldisnafni verði erf- itt að vísa henni á brott. Sú hugs un er blægileg. Kína hefur þegar ekeBt hurðinni framan í Patrick Gordon Walker. Ef Wilson-stjórn »i óskar að gera aðra tilraun á Jæssu sviði, verður árangurinn eá einn að hurðinni verður skellt áftur enn á ný. Allir áðilar að Orðrdmur um breytingar UM þessar mundir er á kreiki mcðal erlendra sendimanna í Moskvu þrálátur orðrómur um, að breytinga sé að vænta á skipun æðstu embætta i Sov étrikjunum. Segir orðrómur- inn, að Anastas Mikoyan, for- seti, muni láta af embætti. við því taki Leonid Brezhnev, fwr- maffur kommúnjstaflokksins, en Alexander Selepin, aðstoð- arforsætisráffherra, taki viff formennsku flokksins. Fréttaritari bandariska stór- blaðsins „The New York Herald Tribune“ i Moskvu, Henry Shapiro, sendi blaffi sinu frétt um þetta efni fyrir skömmu, og fer hér á eftir úr- dráttur úr henni. Engin áþreifanleg sönnun heíur fengizt íyrir því, að hinn þráláti orðrómur um breytingar á embættaskipun- um í Sovétríkjunum sé á rök- um reistur, en samkvæmt hon um mun Anastas Mikoyan segja af sér innan árs, o,g Leo- nid Breznev biðjast lausnar frá flokksformennsku á 23. þingi flokksins í marz n.k. til að taka við embætti forseta. Alexander Shelepin, einn Shelepin í Kreml þeirra 10 manna, sem sæti eiga í framkvæmdaráði flokks ins.er talinn líklegastur til að taka við formannsembætt- inu. Ekki er gert ráð fyrir að breytingarnar nái til forsæt- isráðherraembættisins, sem Alexei Kosygin gegnir. Erlendir sendimenn, sem eru þeirrar skoðunar að breyt IVh. á bls. 31 til Kíína átökunum í Vietnam hafa skýrt aistöðu sina og Wilson getur sparað sér ómakið, segir blaðið. Sir Patrick Gordon Walker, fyrrum utanríkisráðherra, ferð- aðist um Asíu í apríl sl. til að ræða Vietnam-málið við viðkom andi aðila, en stjórnir Kína og Norður-Vietnam neituðu að taka á móti honum. Frh. á bls. 31 Mikoyan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.