Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 20
20 MORCU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 23. júní 1965 Einbýlishús til leigu Til leigu er 134 ferm. einbýlishús í Kópavogi (Vesturbænum). Húsið leigist til 1. árs í senn. Til- boð er greinir mánaðargreiðslu og hugsanlega fyrir- framgreiðslu sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 30. þ.m. merkt: „Einbýlishús — 7880“. íbúð til leígu Frá 1. júlí n.k. er 70—80 ferm. íbúð í nýiegu- sam- býlishúsi til ieigu. íbúðin er 2 herbergi, eldhús, bað og þvottahús, allt á sömu hæð. íbúðin leigist með húsgögnum og skemmst til eins árs, sími er í íbúð- inni. Tilboð er greini fjölskyldustærð sendist Morg- unbiaðinu fyrir 26. þ.m. merkt: „íbúð til leigu — 7882“. Mý sending Sérlega f jölbreytt úrval af L.P. plötum var að koma. M. a. hin eftirspurða More, með Nat King Cole. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Vesturveri — Sími 11315. Ibúðaskipti ©skum að skipta á fallegri nýtízkulegri 4ra her- bergja ibúð (um 100 ferm.) með fallegu útsýni á góðum stað í Vesturbænum og 5—6 herbergja íbúð eða litlu einbýlishúsi, helzt einnig í Vesturbæn- um eða á Seltjarnamesi. Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „Skipti — 7876“. Nýkomið í úrvali Gallabuxur á drengi og fullorðna. Nylon skyrtur á drengi í ýmsum stærðum. Nylon jakkar í ferðalög og veiðiskap. . Gollon jakkar, allar stærðir. Peysur o. m. fl. góðar vörur á lágu verðL Verzlun O.L. Traðarkotssundi 3 (á móti I>jóðleikhúsinu). Reykjavík — Vatnsendi Frá Reykjavík: Frá Vatnsenda: kl. 7 kl. 7,30 kl. 13,30 kl. 14 kl. 18,30 kl. 19 Laugardaga: kl. 7 kl. 7,30 kl. 13 kl. 13,30 kl. 19,30 kl. 20 kL 23,30 kl. 24 Sunnudagf kl. 9,30 kl. 10 kl. 13,30 kl. 14 kl. 18,30 kl. 19 Ferðabílar sími 20969, Reykjavík. Þjóðhátíð á Siglufirði Siglufirði, 18. júni. Þjóðhátíð í Siglufirði fór fram í björtu veðri en nokk- uð svölu og tókist með ágæt- um. Hátíðahöldin fóru fram samkvæmt dagskrá. Þátttaka í hátíðahöldunum var þó minni en oft áður, enda unnið á vöktum í öllum síldarbræðsium bæjarins. Meðfylgjandi hátíðarmynd frá Siglufirði er táknræn um það efni. Hún sýnir verk- smiðjubyggingar, lýsisgeyma og reykháfa — og íslandsfána efst á stöng, baðaðan gufu- mekkjum sildarbræðslanna. Þetta er hið lifandi lýðveldi. Að kveldi dags 16. júní héldu skipin áfram að koma til Siglufjarðar, drekkhlaðin sild. Hér sést aflaskipið (mynd 2) Höfrungur III — eins og okkur Siglfirðingum þykir vænst um það! Megi hann og sem flest síldarskip koma sem oftast í slíkum há- tíðarbúningi til Siglufjarðar. — Stefán (Myndimar tók Steingr. Kr.) VeSurathuffun í vet- ur á Hveravöiium Er þobta 90 fermetna hús, teikn a<5 af Haildóri Sigmundseyni og miin Sitefán Bjamason, trésmdð- ur, koma því upp í sumar. Hjón hafa þar vetursefu VEÐURSTOFAN mun í sumar reisa lítið bús á Hverarvöllum, sem á að verða íverusta'óuT veður þarna nppi í miðju landi aftt ár- ið. En veðamatt»uganir á hólend- inu hafa engar verisð, nema aö arthugunannaiMis, se<m hefat við | suimri til íram að þessu. Sumarbústaður ásamt landi á fögrum stað í nágrenni Reykjavíkur, eða land án bústaðar óskast. Tilboð merkt: „Sumar 1965 — 1907“ sendist afgr. Mbl. BIJTA8ALA á Gluggatjalclaefnum Tækifæriskaup á ýmiskonar bútum. Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. VeðuTiattiuganár á Hverevöíl- um hefjast um næski mánaöamót og verðuir Vikar Pétursson þar I sumar, en í haust nvunu taika við hjónki Ingibjörg Guðimundsdótt- ir og Björgvin Ólafsson, prentari, og ætla þaiu að hafa vetursertu á Hvenavöllum. Ingibjöig hefúr lemgi verið starfsroaður á Veður stofunnd. Verða þau Ingibjörg og Björgvin líklega fyrstu hjónin, sem búa á Hveravölhim yfir vet urinn síöan Halia og Eyviíwiur voru þar. Verktoboi toko störl hjó borginni ÝMSIR verktakar hafa boðið í verkefni sem Reykjavíkurborg hefur boðið út. Á síðasta borgar- ráðsfundi var samþykkt að taka eftirfarandi tilboðum. Sigurður Sigurðsson tekur að sér gangstéttarlagningu í götur í Austurbænum, Miðfell h.f. tek- ur að sér vatns- og frárennslis- lagnir í fjölbýlishúsahverfi norð an Rofabæjar, eystri hluta, Verk h.f. tekur gatna- og hoiræsafram kvæmdir við sýningar- og í- þróttahúsið í Laugardainum og hitaveituframkvæmdir við sama hús og í Reykjavegi og Þorvald- ur O. KarLsson tekur byggingu aðveitustöðvar við Háaleitis- braut 4 og Sigurður Björnsson byggingu aðveitustöðvar nr. 6 i Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.