Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 23.06.1965, Blaðsíða 12
12 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagur 23. júní 1965 VERZLUN TIL SÖLU Af sérstökum ástæðum er lítil en góð sérverzlun í fullum gangi til sölu. — Nýr lager. — Góður staður við Laugaveginn. — Til- boð sendist afgr. Mbl. merkt: „x — 4053 — 6020“ fyrir 26. þ.m. Nokkrar 2—3 og 4 “herbergja íbúðir ti 1 sölu í fjölbýlishúsi sem er í byggingu við Álfaskeið. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Allt sameiginlegt frágengið. Stigahús, mál að og dúklagt. Húsið málað og múr- húðað að utan. Sér geymsla fylgir hverri íbúð og auk þess bílskúrsréttindL Sjá nánar teikningu hér að ofan. — Fyrsta útborgun kr. 50.000,00. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. Súkkulaðikex frá CARR er komið á markaðinn — ljúffengt og ódýrt. Biðjið um LUNCH frá Carr. CARR er í fremstu röð brezkra kex-framleiðenda Carr-kex af ýmsum tegundum. Fæst í öllum matvöruverzlunum. lilgerðarmenn — U tgerðarmenn Síldarnót til sölu 34 umför á aiin. Nánari uppl. gefur Ingólfur Teodórsson i sima 1230 og 1235, V estmannaeyjum. Íbú5 óskast Ung hjón með 1 barn <vilja taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Vinrta bæði úti. — Uppl. í síma 21952. Óskum að rá?a ungan mann tii skrifstofustarfa Reynsla ekki atriði, en hæfni í reikningi, skírleiki og starfsáhugi aðalatriði. Einhver kunnátta í ensku æskileg. — Tilboð með sem fyllstum upplýsingum óskast lagt á afgr. Mbl., merkt. „Áreiðanlegur — .6015“. SÍMASKRAlN 1965 Miðvikudaginn 23. júní nk. verður byrjað að af- henda símaskrána 1965 til- símnotenda í Reykjavík. Fyrstu tvo dagana, það er 23. og 24. júní verða af- greidd símanúmer, sem byrja á tölustafnum EINN. Næstu tvo daga, 25. og 26. júní verða afgreidd síma númer sem byrja á tölu stafnum TVEIR og 28., 29. og 30. júní verða afgreidd símanúmer, sem byrja á tölustöfunum ÞRÍR og SEX. Símaskráin verður afgreidd í anddyri Sigtúns (Sjálfstæðishúsinu) Thorvaldsensstræti 2, daglega kl. 9—19, nema laugardaga kL 9—12- í HAFNARFIRÐI verður símaskráin afhent á sím- stöðinni við Strandgötu frá þriðjudeginum 29. júní næstkomandi. í KÓPAVOGI verður símskráin afhent á póstaf- greiðslunni, Digranesvegi 9, frá þriðjudeginum 29. júní nk. ' Athygli símnotenda skal vakin á því að símaskráin 1965 gengur í gildi 1. júlí nk. Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyðileggja gömlu símaskrána 1964, vegna margra númera- breytinga, sem orðið hafa frá því hún var gefin út, enda ekki lengur í gildi. Bæjarsími Reykjavíkur,Hafnarfjarðar og Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.