Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 1
64 síður (Tvö blöÖ) 54. árg. —117. tbl. SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Jóhann Hafstein, dómsmálaraðherra í viðtali við Mbl.: ÖRLAGARÍK BARÁTTA STENDUR NÚ YFIR bI>AÐ er margra hluta vegna milkiíl óvdssa í þeim kosningum, sem nú eru framundan. Það er algjört einsdæmi að sama stjórn og sama stjórnarstefna hafi ráðið eins lengi og nú. Óhjákvæmilega hefði ýmislegt mátt betur fara, en þegar llitið er til þess, sem stjórnarandstæðingar hafa fram að færa, og hvaða líkur eru á öðru stjórnarsamstarfi teldi ég það mi'kla ógæfu, ef Sjálfstæðisflokkurinn kæmi ekki mjög sterkur út úr þessum kosningum. Síðasti Landsfundur Sjálfstæðisflokksins var einhver sá ánægjulegasti, sem ég hef setið, og hef ég þó mætt á Lands- fundum síðan 1936. Ég veit, að samstaða Sjálfstæðismanna er sterk, og vilji þeirra einbeittur í þessari kosningabaráttu. Ég bið Sjálfstæðismenn um land alit að huga vel hver og einn að sínum verkefnum í þeirri örlagarífcu baráttu, sem nú stendur yfir. Það er of seint að iðrast eftir 11. júni, ef einhver hefði þá ekki lagt sig fram sem skyldi“. Þannig fórust Jóhanni Hafstein, dómsmálaráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, orð, þegar blaðamaður Morgunblaðsins ræddi við hann á heimili hans, að Háu- hlíð 16, síðari hluta föstudags. Fer það samtal hér á efltir: „Hvað viljið þér stegja um þá kosniragabaráttu, sam n/ú sltendur yfir?“ „Mér hefur sjaldan þótt jafn énægjiulegt að standa í kosninga- baráttu eins og nú,“ segir Jó- hann Hafstein", og það er fyrst og fremst vegna þess, hvað ég tel málefnastöðu Sjálfstæðis- flokksins sterka. Undir forsæti Ólafs Thors tók Sjálfstæðisflokkurinn að sér að rétta þjóðarbúið við eftir gjald- þrot og öngþveiti vinstri stjórn- arinnar. Þetta verkefni hefur nú Itekizt að leysa“. „En kosnmgahorfuni(ar?“ „Um þær er lítið hægt að feiegja, það keimur í Ijóis á kjör- degi. Framsóknarmenn sögðu að Visu fyrir sveitarstjórnarkosn- iingarnar sL vor, að við hefðum fallið á prófinu, og einn fram- bjóðandi Framsóknarmanna seg- Sr í blaði sínu í dag, að við séum fallnir á prófinu. Þetta segja þeir áður en komið er að próf- degi, en að okkar diómi er kjör- dagur prófdagur og kjósendur prófdómarar. Ég hef haft tækifæri til þess að koma nokkuð víða um landið sáðustu vikur og hef haft sam- Iband við fólk í mörgum kjör- dæmum úr mismunandi starfs- greinum og stéttum. Ég get ekki varizt því, að mér finnst fólk meta meira það sem áunnizt hef- ur á undanförnum árum heldur en að það setji fyrir sig tíma- Ibundna erfiðleika, sem leiða af erfiðu árferði og verðfalli á útflutningsafurðunum. S1 í k a r srveiflur eru alltaf að koma fyrir í lífi þjóða, sem búa við svipaða aðstöðu og við, alveg eins og í lifi einstaklinganna. í heild virð- ist mér fólk njóta þese frjáls- ræðis, í athöfnum og viðskiptum, sem nú einkennir þjóðlífið, gagn- stætt því sem áður var“. „Hvað viljið þér s/egja um Framhald á bls. 3 Þessa mynd tók Ingimundur Magnússon af Jóhanni Hafstein a heimili hans. í TTLEFNI af Sjómannadeginum er blað H í dag tileinkað sjómannastéttinni. Efni þess er sem hér segir: Bls. 1: Mynd af báti í innsiglingunni til Grindavíkur. — Ljósm.: Óiafur Rúnar Þorvarðarson. Næsta stórverkefni er bygging sumardvalarheimilis fyrir börn sjómanna. Samtal við Pétur Sig- urðsson, formann Sjómannadags- ráðs. Bls. 2: Dán, troll. I'm Sigurð Bárðarson, sjómann. BIs. 4: Ekki þurrkuðum við Breiðafjörð. Rætt við Markús Guðmundsson, skipstjóra. BIs. 6: Fanggæzla — ekkert skilt við faðm lög. Spjallað við Valdimar Guð- mundsson, skipstjóra. Bls. 7: Það er orðinn langur túr. Rætt við Pétur Guðmundsson, skipstjóra. Bls. 8: Skuttogarar — endurnýjun togara- flotans, eftir Halldór Jónsson, loft- skeytamann. líða vel. Samtal við frú Unu Þor- steinsdóttur. BIs. 16: „„Vörpuðum djúpsprengjum um allt svæðið". Samtal við Hallgrím Jónsson, vélstjóra. BIs. 18: Hnifsdælingaþáttur. Bls. 20: Fin, gammel Aquavite. Rætt við Jón Tómasson, skipstjóra. Bls. 22: Við skulum stoppa og lóða. Rætt við Guðmund Markússon, skipstj. BIs. 23: „Pahhi var okkar lífsskóli“. Stutt rabh við Eggeri og Þorstein Gisla- syni. Bls. 24: Sementsflutningaskipið Freyfaxi. Bls. 26: Það var erfið nótt. Rætt við Jón Kristjánsson á Valbirni. Bls. 27: Ég hefi alla tíð verið bölvaður asni. Samtal við Þorstein Guðbrandsson, sjómann. Bls. 28: Hver segir síga, þegar ég segi stopp? Um Magnús Kristjánsson, formann. Bls. 29: Á að að láta barnið vaka eins og okkur? Um Jón Otta Jónsson, skip- stjóra. Bls. 30: Ákjósanlegur staður, eftir Guð- brand Nikulásson. — Enginn má liggja á iiði sínu — Svartsýni og glundroði einkennir stjórnarandstœðinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.