Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1967. Hárgi eiðslustofan Hárgreiðslusveinn óskast hálfan eða allan daginn í tvo mánuði eða lengur. fipplýsingar í síma 330 39, eftir kl. 7 á mánudag. ♦ MÍMISBAR IHI0T<ilL Opið i kvöld Gunnar Axelsson við píanóið. íbúð til leigu Fjögurra herbergja íbúð á Seltjarnarnesi til leigu strax. Þeir, sem vilja gera tilboð leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu blaðsins, merkt: „íbúð — 8609“. tapisom Nýtt gðlfteppaefni Tapisom Super frá Sðmmer, Paris er það efni sem vekur mesta athygli af hinum nýju filttepp- um, sem komið hafa á markaðinn. Tapisom Super er mynztrað eins og venju- leg gólfteppi og gengur mynztrið í gegn- um efnið svo það helzt eins lengi og efnið endist. Tapisom Super er það bezta sem þér fáið á: skrifstofur forstofur og ganga stigahús veitingahús skólastofur. Þar sem mikið er gengið þá er Tapisom Super það efni sem við mælum með Bankastræti 7 A — Sími 22866. OPIÐ TIL KL. 1 VERIÐ VELKOMIN VÍKINGASALUR | gg Kvöldverður frá kl.7 LHOTÍL MOFTLEIDIH Hljómsveit: KaH LilliendaKI Söngkona: Hjördís Geirsdóttir Kúplingspressur fyrir: Daimler-Benz 317, 319, 321, 322 og 327. Mercedes-Benz fólksbifreið 180, 190 og 220 Volkswagen SAAB Opel Kadett Opel Rekord Renault Ford Taunus — 12 M. Varahlutaverz’un Jóh. Ólafsson & Co. Brautarholti 2 Sími 1-19-84. BACHO hondverkfæri = HEÐINN = VÍIAVERZLUN SÍMÍ 24260 Leka gluggar ? Lcka dyr ? Ef stormurinn hvín um glugga og gættir, gallar slikir fást oftast bætt- ir, ef kunnátumanns þið kunnið að leita, kært verður honum aðstoð að veita. Nánar í síma 34144. HOTEL HOTEL HOTEL SNYRTISTOFA Eyðum háræðasliti og hárum andlitsböð handsnyrtingar ekta-litanir partanudd fótsnyrtingar nuddbelti o. fl. HÁRGREIÐSLUSTOFA Lagningar permanent klipping lokka-lýsing litanir olíukúrar fyrir illa farið hár. Pantið timanlega í síma 22322 Ath. að til tímasparnaðar getið þér fengið hendur yðar snyrtar meðan þér sitjið í hárþurrkunnL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.