Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.05.1967, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAl 1967. 17 Heímsókn aflýst SI. fimimtudag var aflýst heim sókn fiorseta ísraels hingað til lands, en hún átti að hefjast hinn 4. júní n.k. Svo ótfiriðlega sem horfir íyrir þjóð hans nú ekilja allir, að florsetinn hetfiur breytt ferðaáætlun sinmi. íslend- ingar óska honium góðs og vona að tatoast magi að halda friði milli ísraels og Arabarítoja. Raunar hafa formlegir friðar- samningar aldrei verið gerðir þeirra í milli efitir ófriðinn, sem varð um þær miundir, er ísraels- ríki var stofinað, heldur var ein- ungis kiomið á vonpahléi fyrir florgöngu Sameinuðu þjóðanna, ag blossaði ófriður aftur upp í Súez-deilunni haustið 1956. Því miður rítoir þarna fullur fjand- akapur á milli þjóða eða a.m.k. valdhafa, og er það eitt af beztu verkum Sameinuðu þjóðanna, að hafa þó hindrað vopnaviðskipti í heilan áratug. Þess vegna kom það fliestum kynlega fyrir sjónir, að gæzluaveitir þeirra skyldu kvaddar brott efltir kröifu Egypta einmitt þegar þeir fóru að láta verulega ófriðlega á ný. Til þeirrar brottikvaðn ingar Iiggja vafalaust góðar og gildar fiormlegar ástæður, en noktours óraunsæis virðist gæta í því að gera þetta svo skjótlega, að Ör- yggisráðinu gatSst ekki færi á að gera gagnráðstaiflanir, jafnvel þó að samkomulag hefði orðið nm þær, sem að vísu er heldur ó- sennilegt. Sjaldan veldur einn þá tiveir deila, og víst eru mikil vanda- mál óleyst á þessum slóðum. Út af fyrir sig skortir þarna ekki REYKJAVÍKURBRÉF Laugardagur 27. maí -- Breta, þá taldi hann á þau tor- merki, sem ætla má að verði óyfirstíganleg meðan hann hef- ur úrslitaráð. Brezki forsætis- ráðlherrann hafði fyrinfram sagt, að hann mundi ekki taka mark á neitun. Er það í samræmi við þá yfirlýsingu, að stjórnvöld í Bretlandi gera nú minna úr örð- ugleikunum en efni standa tiL Aðstaða Bretia í samningsgerð er að vísu sterkari en áður vegna þess, að allir flöktoar hafa með yfirgnæfandi meirihluta lýsit stuðningi sínum við umsóknina. Á hinn bóginn má segja, að de Gaulle sé veikari en 1963 efltir atkvæðatap í kosningunum í vet ur og margyfirlýsitan stuðning hinna aðildarríkjanna við um- sókn Breta. Fæstir efiast þó um, að de Gaulie hafi enn næga þrá- hlítar, enda mundi slíkt auð- velda okkur að ná nauðsynleg- um samningum við Efnahags- bandalagið á seinni stigum, og skal þá enn lögð áherzla á, að fullkomin aðild þar kemur ekki til greina. Vonbrigði og vanþekking Fram- sóknar Þess hefiur orðið vart, að aðrir flokkar hafa sett nokkrar vonir á, að Sjálfstæðismenn í Vest- fjarðakjördæmi mundi sikorta samheldni vegna ágreinings um framboð þar, andstæðingunum samhuig sinn. Allir forystumenn Sjátfstæðisfé- laganna í Vestur-ísafjarðarsýslu hafa nú þegar eindregið tekið undir áskorun Arngríms. Á Flateyrarfundinum vatoti það einnig sérstaka atihygli, að Guðmundur Ingi Kristjánsson sikáld kom þar ag hélt uppi mál- stað Framsóknarmanna, þó af meiri hófsemi væri en menn of't- ast eiga að venjast. En jafnvel svo hófsamur maður sem Guð- mundur Ingi hefur llátið Tím- ann blekkja sig illilega. Hann lýsti milklum efasemdum, að nokkur Vestfijiarðaáætlun væri til. Spurði hann af því tilefni um nöktour einstiök atriði áætl- unarinnar, sem hann bersýnilega bjóst við, að erfiltt yrði að upp- éinkanlega hafa lýsa. Sigurður Bjarnason svar- Ht r nifft lilkynnisl vðnr. aft umsúkn..,. yöar tlags. vvS ' nrn fryli líl nð llylja tii hm.lsins ollirlttltlnr vöi ni fietir verió svnja’1' . v ' ^ V f ....... ist ekki bekkja málsháttinn, a9 nefna aldrei^ snöru í hengd» manns 'hiúsi. í bréfin.u segir m.a.x „Á meðan þetta gerist heldur rikisstjórnin að sér höndum, og forðast að vinna skipulega a9 efnahags- og atvinnumálum, Það eru kölluð höft. Þó er vafa- samt, að þjóðin hafi noktoru sinni áður kynnzt verri höftum, en fjármagnshöfbum núverandi rikisstjórnar. fi’ramsólknarflokkurinn, htns vegar, vilil aukið samstarf ríkis- vaJidsins, atvmnufyrirtækja og einstaklinga í hverju byggðar- lagi. Hann vill með slíku sam- starfi gera framfcvæmdaiáætlan-. ir, sem miða að sikipulagðri byggðaþróun í ölLuim greinum þjóðlífsins." Þetta lítur sakleysislega út, en í seinni málsgreininni er fólgin furðulieg bletaking eða vanþekk- ing. Svo er að sjá sem pessi Framsótonarframbjóðandi vkti ekki um byggðaáætlanirnar, sem ríkisstjómin hefur nú Látið vinna að árum saman. Vestfjarðaáætl- unin er komin lengst, en Norð- urlandsáætlun er einnig komm nokkuð á leið, m.as. s>vo langt, að Framsóknarmenn höfðu það veður af henni, að þeir réðu einn manninn, sem að henni hafði unnið, fyrir bæjarstjóra á Atoureyri, einmitt í sikjóli þeirrar þekkingar, sem hann væri bú- inn að atfla sér með þessari u/nd- irbúningsvinnu! Svo er að sjá sem Steingrími Henmannssyni, sé með ölki ókunnugt um þetta* ag viti aktoert um eðli áætlan- anna né hversu langt þœr eru toomnar. Hitt má segja han/um til lofs, að í allri Framsóknar- 8 ' T-ú", K-ó,- | övrti ti, Kr. KOOO,- -■ius; i. il'ó,.u: , :.r. 'iéi I: ■ ; . * »•. '0 2.25 j- O 'Oli, . , Kr. 00, ~ I.JAI.DEVKI.m OG l.\NÍ'i.tW.V|M.s\EI \i) landrými heldur er viðfangsefln- ið það að nýta landið betur en hingað til. í þeim efnum geta Arabaþjóðirnar lært óendanlegia mikið af Gyðingum. Áreiðanlega munidi það horfa öllurn itil ósegj- anlegrar gæfu, ef þessar þjóðir gætu unnið saman að endurbót- um landa sinna. Út af fyrir sig, er það ekkert nýtt, að fóllk flytj- isit þarna til, enda er ísrael hið gamla Gyðingaland, eða hluti þess, og á síðustu árum hafa Gyð ingar rýmlt önnur liönd, er Arab- ar geta hagnýtt að eigin vild. Flóttamennirnir frá fsrael eru hins vegar illa haldnir og verð- ur hlutur þeirra ekki réttiur nema fyrir fiorgöngu utanaðkam- andi aðila ag þá helzt Samein- uðu þjóðanna. Úr því sem kom- ið er, mundi endurflutningur þeirra til ísraels einungis skapa ný vandræðL Enda mundi það toosta smáræði að koma þekn til frambúðar fyrir í öðrum héruð- um í nágrenninu með nýrri og stórfelldri rætotun lands, miðað við það, ef ný styrjöld brýzt úti á þassum slóðum. Hverjir vilja lak- ari lífskjör? Við nánari atihugun sýnast við brögð de Gaulle við umsókn Breta um inngöngu í Bfnahags- bandalagið hafa verið enn fjand- samlegri en í fyrstu virtist. Þó að hann hyggist etoki beita synj- unarvaldi sínu að þessu sinni, 'heldur láta hefja langa og flótona samninigsgerð um málaleitan að tntiMikn yftiir iLiys, :iö flytja li) iaiMlsins ollii'l.ilitar. \ ' ÍlrylijaviÍO 16/6. 1 CJAUtEVKtó- OG 't^’kljT)NlN<;8N«fi'SU ., ■;' = : • i (Itr meö tilkvnní.sl yðttr, tið timsökn yAar tl.igs, é> tmi It-yli íii aö llvtja lil latulsins t-llirlaldar wirui lirlii' vci íö syiijnö: v.fi'ti k t- t __ kellkni til að halda sér við sitt heygarðshorn. Er þess þá þó að minnast, að hann hefur til að kúvenda af mikilli skyndin.gu þýki honum slíkt ráðlegt, sam- anher skoðanaskipti hans í Alsír- málunum. Að svo vöxnu verður samt að ætla, að Fríverzlunarbandalagið — EFTA — haldisti enn um a.11- mörg ár. Auðvitað getum við ís- lendingar engu rtáðið um þá þró- un, en frá Okkar sjónarmiði sýn- isti hún æskilegrL Okkur tjáir eikki að Láta lengur eins og þessi efnahagsbandalög séu ekki til. Slíkt hlýbur að Leiða til kyrr- stöðu eða rýrnunar á lífskjörum íslendinga fra því, sem ella yrði. Með öllu er útilokað, að við getum gerzt fiuLllkomnir aðilar sjáLfs Bfnaihagsbandalaigisins. Til þess liggja auðsæjar ástæður, sem oft hafa verið raktar. Miklu lítolegra — en þó engan veginn einsætt — er, að við getum náð viðhlítandi samningum við Frí- verzlunarlbandalagið — BFTA. — Á það verður að reyna til Framsóknarmenn hampað þessu. Kemur það þó úr hörðustu átt, þvi að þeir áttu sjáLfir í átoöf- um innbyrðis deilum um sam- setning lista sins og neydldust til að gjörbreyta stoipan hans fré þvL sem Lögformlega hafði ver- ið átoveðið í fyrstu. Þvílíkur ágreiningur verður auðvitað aldrei með öllu umflúinn. SjáLfir telja Framsóknarmenn sig nú hafa eytt honum í sínum her- búðum, og er það þess veigna furðulegt, að þeir skuli halda Sjálfstæðismenn vera Fram- sóknarmönnum þeim mun ó- þroskaðri, að þeir setji ekki einnig sinn ágreining niður. En hafi Framsóknarmenn byggt vonir á þessu, þá urðu þeir áreið anlega fyrir miklum vonbrigð- um efltir hina skeleggu og drengi legu ytfirlýsingu Arngrims Jóns- sonar skólastjóra á fundi SjáLf- stæðismanna á Flateyri sl. laug- ardagskvöld. Ástoorun Ar.ngríms var eins og töluð út úr huga állra góðra Sjálfstæðismanna, enda munu þeir í vertoi sýna aði þessu hins vegar lið fyrir lið og lais fyrir fundarmönnum þá kafla áætlunarinnar sem Guð- mundur Ingi hafði látið telja sér trú um að fyrirfyndust hvergL Hér hefur enn sannazt, að Tím- inn leikur þá verst, sem trúa honum bezt. „Það eru kölluð höft“ Blekkingar Tímans hafa leik- ið fleiri iilla en hinn hófsama Guðmund Inga. Steingrimur Henmannsson hefur senti ungum kjósendum Vestfjarðakjördæmis dreifitoréf, dagsett á ísafirði hinn 16. maí 1967. Það sýnir stjórnmáLaþekkingu Steingríms, að bréfinu sem skrifað er „f. h. frambjóðenda FramsóknarfLOkks ins í Vestfjarðakjördæmi“ er einfcum beinti til þeirra, „sem ekki njóta einhverra sérréttinda í þjóðfélaginu“! Steingrimur sýn þokunni sýnist honum heiila- vænlegast að fylgja þeirri stiefnu, sem Sjálflstæðisflakkurinn þegar heflur skýrt markað. Þá ber einnig að viðurkenna hreinskilni Steingríms, þegar hann nánar skilgreinir, hvað Framsókn eigi við með hinu al- menna orðalagi „að vinna skipu- lega að efnalhags- og atvinnumál- um,“ að „Það eru kölluð höflt." Þarna er sagt orð að sönnu, þv4 að þegar allir vafningar Fram- sóknar eru numdir brobt, stend- ur eftir, að það, sem fiyrir Framsókn raunverulega vakir, er að innleiða það, sem á mæltu máli „eru kölluð höft.“ Er hægt að yrkja söguna upp? Sennilega telja skröksögulhöf- undar Tímans sér til ágætis þeg- ar þeir sjá stoikkanlega menn eins og Guðmund Inga og Stein- grím Hermannsson verða sér til skammar með því að leggja trúnað á ósannindin um að eng- in Vestfjarðaáœtlun sé til, og hafa ekki gert sér grein fyrir hinu mikla stiarfi, sem þeigar hef- ur verið Iagt í áætlanagerð bæði íyrir Vestfirði og Norðurland. En sök sér er, að takast þannig í bili að blekkja þá, sem á Tíim- ann trúa þótt framámenn séu, eða að skrökva uipp heilum kafla í íslandssögu. Alþjóð hefux nú um mannsaldurs skeið ver- ið vitni að þvi, að eitit höfuð Framihald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.