Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 3
3 . Þriðjudagur 26. ágúst 1958. /ilþýSablaBiS Alþýöublaöiö ( Utan úr heimi ) Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþýðuflokkurinn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson. Emilía Samúelsdóttir. 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 • -T' 1 4 9 0 0 Alþýðuhúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. NÚ HALLAR SUMRI, og úr þessu taka menn að hugsa. til vetrarins. Suniarið hefur í stórum landshlutum verið erfitt og frer.íur illviðrasamt, bótt hér við Faxaflóa og um mikinn hluta Suðurlandsundirlendis hafi verið einmuntíð. Að norðan og austan berast þær fréttir, að heyskapur gangi svo illa, að horfur séu á fækkun búpenings þar. Sjómönn- um og fiskiír.æðingum ber saman um, að töluvert síldar- magn hafi verið í sjónum fyrir Norður- og Austurlandi, og meira en undanfarin sumur, en veiði hefur strandað á chag- stæðu og erfiðu veðri. Þannig hefur þetta sumar verið sum um gott, svo fátítt er, en öðrum miklu verra en skyldi. Við árstíðaskipti er eðlilegt, að nokkur reikningsskil verði í hugum manna. Segja má, að mannkyn allt eigi sitt „undir sój og regni“, en fáar Þjóðir eru eins háðar veðri og' íslendingar. Hálfsmánaðar veiðiveður fyrir Norðuriandi síðustu vikurnar hefði haftr mikil áhrif á aifkomu þjóðarbúsins í heild. Að minnsta kosti henda allar líkur til þess. Þá hefði Uka horft betur fyrir bænd- ur nyrðra og eystra. Þóti ísiendingar hafi á síðustu ára- tugum tekið stór skref í þá átt að vera ekki eins háðir veðri við öflun heyja handa búpeningi og áður var, er það samt svo, að enn er vá fyrir dyrum, ef hið stutta sumar bregst algerlega í einhverjum landshluta. Samt hefur aukin tækni, fjölbreyttari verkfæri, greiðari sam- göngur og meiri samhjálp ogr samvinna gert það að verk- u-rrt, að nú taka menn köldu votviðrasumri með meira jafnaðargeði en áður. En þótt síldveiði hafi enn ekki verið svo mikil, að í meðallagi geti talizt og veður ha-fi staðið landbúnaði fyrir þrifum á stórum Iandssvæðum, hafa mikil verðmæti bor- izt á land á þessu sumri. Togaraafli hefur verið geysimikill, þótt langt sé að sækja, og hefur sá afli skapað ágæta at- vinnu á mörgum stöðum. Frystihús hafa víðast hvar starf- að af fullum krafti, og því hefur atvinna í kaupstöðum ver- ið næg. Fiskverkun og reitavinna var áður Það verkefni, sem gaf unglingum og konum allnokkuð í aðra hönd ög veitti þeim tækifæ-ri að verða til gagns við sköpun þjóðar- teknanna. Enn er þetta svo og n-ú í ríkara mæl; en nokkru sinni fyrr. í fiskiðjuveru.m landsins starfa konur og ungl- ingar þúsundum saman og taka á þann hátt þátt í öflun tekna í þjóðarbúið. Og þótt sumt af störfum fólks þetta sumar hafi skilað of litlu í aðra hönd vegna ótáðar, hefur atvinna verið svo mikil, að svo að segja allar hendur hafa verið- við störf. Slíkt er í sjálfu sér þjóðargæfa. En þegar svipazt er ium -í þjóðlífinu á aflíöandi sumri og nokkur reikningsskil gerð í huganum á atvinnu- og fjárhagssviði, verða enn efst -á baugi þau sannindi, að engin þjóð í heimi er eins háð sj-ávarafla Og- íslendingar. Því aðeins getum við mætt afleiðinguim óhagstæðrar tíðar til í.ands, að afli verði sóttur í sjó. Líti! síldveiði fyrir Norðurlandj í su-mar er þjóðinni stór hnekkir eins og ævinlega, cn því aðeins verður sá skaði bættur að nokkru, að síld aflist í rcknet í Ihaust og aðrar fiskteg- undir veiðist vel. Lán hafa verið tekin erlendis tij stór- kostlegrar uppbyggingar til lands og sjávar, en því aS- eins er unnt aS standa straum af þessum tánum, aS sjór- inn verSi nægilega gjöfull. Framfarir í landbúnaSi, iSn- aði og öðrum starfsgreinum á íslandi byggjast því fyl’st og fre-mst á öflun verðmæta fúr sió. Það ihefur verið sagt rneð nofekrum sanni, að ísland væri harðbýlt land. En slíkt kallar á meiri manndóm. „Þetta iand á ærinn auð, ef menn kunna að nota hann“. E.n undirstaða landsnytja eru fiskimiðin úti fyrir ströndum landsins, íslenzk fiskimið. Þau gera íslendingum kleift að lifa menningarlífi. Allt ber að s-ama brunni: Við hver árst-íðaskipti, hvort sem vel eða illa árar, er þjóðin áþreifan 3ega minnt á þýðingu fiskimiðanna fyrir alla afkomu bráð og lengd. A uglysið f Alþýðuhluðirm Hafnarborgin Jaffa ÞESSI síðustu átök á austurlöndum 'verið uppgjör meðal Araba- Araba. þjóðanna innbyrðis. ísraels-1 ísraelsmenn hafa aldrei ver vel að slíkt væri óskhyggja ein. Þeir gera sér fyllilega ljóst. að svo getur far.ð að þeir verði þá og þegar að taka mikilvæg- ustu ákvarðanir. Ef hinir ara- bisku nágrannar, — írak, -Saudi-Arabía og arabíska lýð- ;veldið gera sig líklega til að skipta Jórdaníu, — ieiga ísra- -elsmenn þá að 'hugsa sér t.l ihreyfings, eða horfa á það að- gerðarlaust að Nasser fái þar umráð yfir 650 km löhg- um landamærum, — aðeins 500 metrum frá ísraelsku þing jiúsbyggingunni í Jerúsalem? Ain Jórdan mundi skapa Biun eðlilegri landamæri og tryggari en á bökkum hennar búa nú um 700.000 Arabar. Og Mið- burt. Og þá er ísrael aítur eitt Þfð Sru litlarlíkur U1 að lsra‘ virðast hafa -síns Lðs og umkringt af ríkjum SÍ'S™e™ Verðl glnkeyPtir mpðpl At^o. A,-o-Ko :ÞV1 að fa Þa mn fyrir landa- mærin, — og enn síður að 'búar hafa ekki gert annað bn ið beinl'ínis þeirrar skoðunar kr.*kia ^a b, ott, með þeim af 'Sitja hjá og veita athvgli rás ',að það væri rétta aðferðin að le ðlu?um’ f,em ^að mundi hafa viðburðanna. En þeim hefur .fara að Nasser með bænum og i1 a PJ° ama um- aldrei dul.zt að átökin gætu [blíðu, — en h.ns vegar álíta i. Þ111 sve getur lika farið að þá og þegar snúizt upp í átök þeir ekki hyggilegt að espa (Íslaelsmenn veiði að grípa til milli arabaríkjanna og ísraels. 'hann til átaka að nauðsynja- jsjálfsvarnarráðstafana. Tilraun Búast 'hefði mátt við að ísra- í lausu, og þó sízt af öllu að gefa Þeirra fil hlutleysis getur þá og relsmenn aðhylltust að öllu honum tromp á hendi í áróðr- Þe§ar hreyizt í hernaðarað- leyti hernaðarleg afskipti1 inum meðal annarra hlutlausra igerðh’. Og slíkt mundi verða Breta og Bandaríkjamanna, jþjóða í Asíu og Afríku. ísra- Þeim blóðugn alvara í orðsins iþar sem þeim var fyrst og .elsmönnum hefur nefnilega íyHstu merkmgu, en til dæm- fremst beint gegn sömu öflum jorðið talsvert ágengt að undan is Bretum og Bandaúkjamönn- og þeim, sem andstæðust eru iförnu hvað það snertir að afla um- ísrael, — eða þjóðern.shreyf- sér vináttusambanda, ekki að-1 Það er því skiljanlegt að ingu Nassers. En þetta hafa le.ns við vestrænar þjóðir held- ísraelsmenn séu dálítið tor- ísraelsmenn ekki gert. Þeir jur og nýríkin í Asíu og Afríku, tryggnir gagnvart utanríkis- <hafa eftir mætti revnt að jeins og Burma, Ceylon og málastefnu Breta og Banda- halda sér hlutlausum, þótt ekki Ghana. Og öll þessi ríki hafa ríkjamanna. Og um leið eiga sé unnt að segja að það hafi einmitt súnizt ákaft gegn þess- þeir örlög sín að miklu leyti tekizt að öllu leyti. Þegar skarst í odda vegna byltingarinnar í írak í júlímán «ði og Bandaríkjamenn sendu herl ð inn í Líbanon og Bretar til Jórdaníu, leyfðu ísraels- im-enn Bretum að fljúga yfir land sitt um stutt tímabil. Þó var ísraelska stjórnin því ekki hlynntari en svo að Ben Gurion 'varð að beita á'hrifavaldi sínu jtil að fá það samþykkt, eftir að Bandaríkjamenn og Bretar ihöfðu hótað því að ísraelsmenn jyrðu þá sjálfir að taka afleið- ; ingunum ef Jórdanía félli í 'ihendur Nassers. Þegar er brezku herflutning unum var lokið afturkölluðu ísraelsmenn leyfið, og er þeir íhöfðu borið fram opinber mót- j.mæli í Lundúnum urðu Bretar að láta í mlnni pokann. En nú ivarð að koma vistum til brezku |lhersveitanna, og loks létu ísra- 1 elsmenn það leyfilegt en þó ■ ,ekki fyrr en eftir mikla og harða ásókn Breta og Banda- 'ríkjamanna, — en Bretum til ;mestu hrellingar leyfðu Isra- elsmemi bandarískum flugvél- um íeinum yfirflug. Þar með urðu Bretar og Jórdaníumenn að láta sér lynda að vera upp /á bandaríska flutninga komn.r. Israelsmenn eru það háðir vináttu Breta og Bandaríkja- mamia að þeir gátu ekki neitað um þessi fríðindi, 'en hin sterka viðleitni þeirra til að halda sér ihlutlausum sýnir þó og sannar að ekki treysta þeir utanríkis- málastefnu þeirra Breta og Bandaríkjamanna allt of vel. Orsökin fyrir vantrausti þeirra er mjög augljós. Banda- ríkjamenn og Bretar hafa að- eins skroppið austur þangað hernðarlega erinda og eru inn- an skmms allir aftur á bak og um afskiptum Breta og Banda- undir aðgerðum þeirra. ísra- ríkjamanna. -elsmönnum er því mest í mun Hvað verður svo þegar Bret að deilan í Jórdníu leysist ar fara frá Jórdaníu? Þess er þannig að þeir þurfi ekki að víða spurt og þó senn lega óttast neitt varðandi sín eigin hvergi af slíkri ákefð og í ísra landamæri, — og loks verða el. ísraelsmönnum væri þá ef- þeir að setja von sína á aðstoð laust bezt borgið ef Bretar Breta og Bandaríkjamanna ef væru áfram með herlið sitt í illa fer, að minnsta kosti stjórn Jórdaníu en þeir vita ósköp málalega. Nýlega komu til London framámenn fi’á Vestur-Aden, vernd arríki Breta við austanvert Rauðahaf og ræddu við leiðandi ntenn Breta bá hugmynd, ?ð stofna sambandsríki í Aden. A niyndinni gefur að líta þá Aden-menn ræða við Mr. Alan Lennox-Boyd nýlendiimálaráðherra í ráðuneytinu í London og stendur hann í miðið. Arabarnir frá Aden virðast vera kampa kátir ef dæm.a má eftir myndinni, enda var málaleitan þeirra vel tekið í London. Þeim var tilkynnt ,að brezku stjórninni litist vel á bugmyndina og héti því að veita Aden fjárhagsleg- an og hernaðarlegan stuðning. Aden yrði áfram verndavríki Breta eins og verið hefur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.