Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. ágúst 1958. &lþý»abl>Al» Leiðlr ailrs, sem setla r0 kaupa efía seljs e i l liggja til okkai' Bflasa ia s Klapparstíg 37 Síml 19033 •I ðimumss arskonar vatna- og hitalagnir. HStaiagnlr s.f. Símar- 33712 og 12899. Húsnæðismiðlunin Bíla og fasteignasalan Vitastíg 8 A. Sími 16205. K^UPUM prjónatuskur og va8- málstuskux hæsta verðL Iristlán Elríksson &æstaréttar- og tiéraSv íómsliíCTnen*. Málflutniii'gui, mnhetmta samningagerðjx. fasteign* og skipasala Laugaveg 27. Simi 1-14-53 Mnpholtstræti 2. SKIHFÁKi U. Klapparstíg 30 Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytifigar á lögnum. Mótorviðgerðir og við geðir á öllum heimilis— taekjum. Samíl®ar§iért Slysavamafélag tsianda kaupa flestir Fást hjá slyaa varnadeildum um land allt. I Reykjavík í Hanny 'ðaverzl uninni í Bankastr. 6. Verzl. Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1 Afgreidd < síma 14897. Heitið á Slysavamafé lagið — b«8 bregst ekki — # 18-2-18 * Nýkominn sandpappír í eftirtöldum númerúm: Númej. 60 — 80 — 90 — 100 — 120 Ennfremur vafnspappír Númer 120 — 150 — 200 — 240 — 280 — 320 — 400 Harpa bf. Einholti 8. AUGLÝSIÐ 1 ALÞÝÐUBLAÐÍNE KEFLVÍKINGAR! SUÐURNESJAMENN! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um hæstu fáanlega vexti af sparifé yðar hjá oss. Kaupfélag Suðurnesja, Faxabraut 27. Höfum úrval af teddy Og De. A» Sb £áat hjá Happdrætti DAS. Vesturveri, sími 17757 — Veiðarfæraverzl. Verðanda. BÍmi 13786 — Sjómannafé lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs vegi 52, sími 14784 — Bóka vwal. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — ólafi Jóhanps »yni, Rauðagerði 15, sími 33896 — Nesbúð, Nesvegi 29 ----GuSm. Anc’réssyni gull smið, Laugavegl 50, sími 13769 — ! HafnarfirSi i F6et tefcteu. Bfeai 56287, þ% W!i' \ Harry Carmichael: „52 Greiðsld fyrir morð fatnaði Hafnarfirði Yasadagbókin leigu. En þeir mundu ekki leggja af stað fyrr en eftir nokkra stund. Hann lokaði glugganum og gætti að því að taka rafmangs ofninn úr sambandi. Það var kalt úti, og um leið og hann hafðji svalann í andlitið gleymdi hann allri depurð sinni ... hver veit nema það sé ómaksirts vert að athuga nánar þennan Seeward fram- kvæmdastjóra. Það sakaði að minnsta kosti ekki að athuga það. Og Quinn var ekki neitt fífl ...“ Þegar hann nálgaðist veit- ingastofuna, þar sem hann hafði snætt morgunverð síð- ustu tvö, þrjú árin, snerist hugs un hans öll um skjalatöskuna, gem reynzt hafði innihalda falska skartgripi, gamalt ásta- bréf og umslag. Hann hugsaði þetta fram og aftur og reyndi að koma auga á eitthvert at- rið', sem farið hefði fram hjá þeim lögregluforiiigjunum. Og loks kom hann enn að því sama og þair. Hvernig stóð á því að Barrett hafði hvorki á sér folýant eða lfndar- penna? Eða öllu heldur, — hver gat farið að ræna myrt- an mann slíkum smámunum?" Verzlunin í Albemarlestræti var mun þrengri en hann hafði gert ráð fyrir. Gluggarnir voru li.tlir og fátt sýningar- muna. Og inni þar voru að vísu nokkrir fallegir forngripir, bæði úr silfri, fílabeini og kín versku jade. Um leið og Piper opnaði hurðina kvað við bring ing einhvers staðar að hurðar foaki, maður kom fram í verzl unina, hæverskur í fasi og spurði hvers gesturinn óskaði. Pipér spurði: _,Eruð þér herra Seaward?11 „Já,“ svaraði maðurinn dálít- ,ið hikandi. ,Já“, endurtók harrn hærra og með sterkari á- iherzlu. Og hann virti Piper at hugandi fyrir sér. „Ég kem frá líftryggingafé- laginu, þar sem húsbóndi yðar sálugi var tryggður,“ sagði Pip er. „Og mig langar til að tala við yður eitt andartak.. Seaward saug varirnar eins og þáer væru skrælnaðar og tók að athuga á sér hendurnar. Og þegar hann virtist hafa gengið úr skugga um að hendur þær væru hréinar, neglurnar vel klipptar og snyrtar leit hann upp aftur og mælti hæversk- lega. „Ég geri ekki ráð fyrir urgómana hallaði höfðinui lít ið eitt aftur á bak og mælti. „Piper, — það er ekki örðúgt að muna það nafn. Jæja, hald ið þér áfram herra Piper“. ,Hvað um aðstoðarmenn yð ar? Fara þeir ekki að koma?“ „Fleirtalan er, því ráiður öllu meiri í munnj en okkar litia fyr.irtæki á skilið‘% mælti Sea- ward. ,,Það verð ég að játa, herra Piper. Já, jafnvel ein talan verður það líka áður en langt um Iíður“. Og það var eins og hann vild.i hvetja Piþ- er til hreinskilnari viðræðna með þessum trúnaði. „En við yfirheyrslumar minntust þér þó eitthvað a. . .“ „Það er allt annað. Svolitlar ýkjur á þann vegirrn gera síð- ur en svo að vinna fyrirtæki tjón. Iieimurinn lítur oftast á mann eins og maður skírskotar til álits hans, — eruð þér ekki sammála hvað það snertir, herra Piper?“ „Ég hef aldrei hugsað málin frá því sjónarmiði, — en er ekki erfitt fyrir yðUr að ann- .ast þetta fyrirtæki einn?“ „Þetta kemst upp í vama, þegar maður hefur unnið við það árum saman. Húnsfoónd- inn minn sálugi gerð; yfirleitt ekki annað era annast inn- - kaupin á uppboðum og annars staðar, þar sem þá muni, sem við verzlum með var að fá. Jú, — ég foef einu sinn haft sendi svein, og það er allt og sumt hvað aðstoð snertir . . Já, ég er hræddur um að allir hefðu ekki látið sér það lynda...“ Hann leit til Pipers í von um vf. ðurkenni ngu. t,,Og það var þess vegna, sem ég gat ekki, fyrirtækisins vegna ...” „Sem þér gátuð ekki hvað fyrirtækisins vegna . . „Gert alnilenningi vjlð rétt arhöldin það kunnugt að .það væri í raun og veru ekkj! um fangsmeiri atvmnurekstur* en þetta. Fólk hefði misst á því allt álit, — og um leið á mér sjálfum sem framkvæmda- stjóra. Mér mundi varla hafa renyzt auðvelt að fá starfa á eftir. Það er margt sem taka verður með í reikninginn“. Piper sagði. „Eruð þér ef til vill að hugsa um að hætta störfum við þetta fyrirtæki?“ „í lok þessarar viku verður hér ekki um neitt fyrirtæki að ræða. Frú Barrett hefur ákveð ið að loka verzluniinni. Hún hefur ekki einu sinni í hyggju að ég eigi. svo annríkt. Hvað I að selja þær vör.ur sem fyrir Þoryaióyr Ari Arason, hdl. LÖGMANNSSKRIFSTOFA SkólavörBustíg 38 c/o Páll Jóh. Þorleilsson h.l. - Pósth. 831 . IUIC og I íí/7 - Simní/ni. A’i Fæst í öllum Bóka- verzlumim. Verð kr. 30.00 er það helztj sem þér kjósið að spyrja?“ „Gætum við ekkj gc-ngið inn í skrifstofu' yðar?“ spurðí Pip- er. ,,Ég vil heldur vera þar,. sem-ekki €i- nein hætta á að. aðrir heyri til okkar, — ef aið, sem ég þarf að ræSa víð yður er þahn g yaxið“. ,,Það heyrir enginn til okkar hér. Það þarf ekkj að foúast j við neinum viðskiptavinum svo snsnima dags. Þér. get.ð iþví sagt allt sem yður býr í forjcstj .. . herra, — ég held að ég hafi ekki tekið eftir því hvað þár sögðust heita“. Hann yppti brúnum og hrukkurnar á enni hans dýpkuðu, en það var ekki nema anddjr.takj forúnír hans féllu aftur í samt lag um leið og Piper, sagðj til nafns síns. Þá lagði hann saman fing liggja, — heldúr loka.“ Hann lyfti lófum og brosti, en án gam ans. „Vörubirgðiraar ættu allltaf að vera fim-m til. sex hundruð sterkngspunda virði. iEIGUBÍLÁR Bifröiðastöð Steiudérs Sími 1.15-Sð O— Bifreiöastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.