Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.08.1958, Blaðsíða 12
YEÐ'RIÐ; Hægviðri. Léttskýjað. Ælþýöublnöiö Þriðjudagur 26. ágúst 1958. Barst langt af Seið fyrir vindi og straum; og hætti eftir 13 klukkustundir EYJÓLFUR JÓNSSON lauk ekki sundinu yfir Ermasund. Barst hann langt af leið fyrir vindi og straumi og -hsetti sund inu eftij 13 klukkustundir að á- eggjan fylgdarmanna sinna. — Var hann þá hress og glaður og virtjist ekki þreyttur. Sigurvegari í sundkeppninni var Greta Andersen á 11 klst. Marimus kemur í BYRJUN september kemur danski lífsspekingurinn Mart- inus hingað til landsins í boði vina sinna hér. Hann mun flytja nokkra fyr irlestra hér í Reykjavík og á Akureyri. Áðalefni fyrirlestranna verð ur: Hin eilífa heimsmynd: 1. Gerð alheimslns. 2. Endurholdgun og árlaga myndun. 3. Ódauðleiki. 4. Um tilverusvið alhéimsins — Jífið eftir-dauðann. 5. Guðsvitundin. Mörgum hér er kunnugt, að Martinus er viðurkendur hugs uður, og er hér einstætt tæki- færi fyrir þá, sem áhuga hafa á ihinn mikla undir til- verunni sjálfri að njóta fræðslu þessa snjalla spekings og fyrirlesara. veiða iifsa ; Eregn til Alþýðublaðsins. . Ölafsfirði í gær. EINAR ÞVERÆINGUR kom hingað j gær með 10 toríii af ufsa. Éinnig hefur Stjarnan fcomið með 28 tonn af karía. Stígandi er byrjaður á reknetj um og hefur fengið 70 tunnur. i — M. Fregn til Alþýðublaðsins. DRANGSNESI í gær NORÐAN TIL á Ströndum hafa verið óþurrkar undanfar ið og liggur mikið hey úti, sem mun liggja undir skemmd um, ef ekkí bregður til þurrka. Enn flýja menn frá „alþýSuríkjunum" Stokkhólmi, 25. ágúst. (NTB-TT). ’ PÓLSKUR seglbátur með 8 manna áhöfn, þar af eina konu, kom í dag til Nynáshamn, þar sem fólkið sríeri sér strax til lögreglunnar. Fjórir sögðust vilja halda kyrru fyrir í Sví- þjóð, en hinir, þar á meðal hin 23 ára kona, kváðust vilja fara heim ,til Póllands aftur. Hins vegar kunna þeir, sem vilja snúa aftur, ekki að sigla bátn um á eigin spýtur og gerir það málið flóknara. Áður en tekin verður afstaða til þess, hvort fjórmenningarnir fá landvistar leyfi í Svíþjóð, mun lögreglan í Stokkhólmi yfiíheyra þá. Ekki tókst henni að hnekkjai|l metinu, sem Egypti nokkur setti fyrir átta árum, 10 stundir og 50 mínútur. Annar að þessuf 3 sinni var Tyrki og þriðji Pak- istanmaður, 22 komust yfir, en 11 gáfust upp. VARÐ SJÓVEIKUR. Það, sem einkum háði Eyj- ólfi á sundinu, var sjóveiki. Hefur það ekki hent Eyjólf á sundi áður. Kastaði hann nokkr um sinnum upp og hélt engu niðri af Því, sem honum var fengið til matar. Mun þetta án efa hafa dregið mátt úr Eyjólfi og átt sinn þátt í því að ekki tókst betur en fyrr segir með sundið. ,!/)< Fyrjfa siprsæla landslið fslendlnga leikur við unglingaúrval í kvöld Meðlimir landsliðsnefndar leika listir sínar. I SAMBANDI við Unglinga- deildadag K. S. í. hefur síðast- liðin tvö ár verið efnt til úr- valsliðsleikja, og hafa þar átzt við gömul landslið og unglinga úrvalslið, ellegar úrlalslið ungl- inga frá Reykjavík og utan- hæjarmanna. Landsliðið, sem lék gegn Dcnum 1946, kom aftur saman á Unglingadaginn 1956 og lék gegn unglingaúrvali og taipaði með 1—0 eftir mjög vel leikinn og skemmtilegan leik. Sýndu gömlu kempurnar, iað þeir áttu eftir eitthvað í pokahorninu og veittu ungu leikmönnunum mjög harða keppni. ÍIH6SS ðiaug SVEINAMEISTARAMOT Is lands í frjálsum íþróttum, sem er hið 2. í röðinni, fer fram á Melavelíinum í Reykjavík laugardaginn 30. ágúst n.k. Heimild til þátttöku hafa allir drengir yngri en 16 ára. Keppnisgreinar á mótinu verða þessar: 80 m. hlaup, 200 m. hlaup, 800 m. hlaup, 80 m. gritada hl. (hæð grinda 76,2 sm.). 4x100 m. boðhlaup, hástökk, lang- stökk, stangarstökk, kúluvarp (4 kg. kúla) og krrnglukast (1 kg. kringla). Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Helga R- Traustasyni c/o Samvi-nnu- tryggingum eigi síðar e>n 27. þ. m. Frjálsíþróttaráð Reykjavík ur sér um mótið. í Ólafsfirði LANDSLIÐSNEFNDAR. MENN. Nú kemur landsliðið, sem færði okkur fyrsta sigurinn í landsleik í knattspyrnu, saman á ný og leikur gegn úrvalsliði ungiinga ,á Ljauígardalsvellin- um í kvöld. Meðal leikmanna þess eru m. a. þrír úr lands- 'liðsnefndinnii, og gefst áhorf- endum nú tækifær,; til þess að sjá þá umdeildu nefnd leika listir sínar og praktiséra það sem hún prédikar, ef svo má að orði komast. UNGIR EFNISMENN. Meðal yngri leikmannanna eru nokkrir, sem þegar eru komnir að þröskuldi landsliðs ins eða innfyrir hann, Rúnar Guðmannsson bakvörður, Björgvin Hermannsson, mark- vörður, Þórólfur Beck, mið- framherji og Ellert Schram, vinstr,: innherji. Verður fróðlegt að sjá hvern ig þetta lið nær saman gegn gömlu mönnunum og verður þetta án efa skemmtilegur leikur. Fyrir leikinn leika 3. flokk ar Víkings og Þróttar og hefst sá leikur kl. 7,30. Fregn til Alþýðublaðsins. Ólafsfirði í gær. HÉR er þoka og suddi í dag. Mikið hey er úti, ekkert, náð- ist að kalla, og sums staðar er það orðið ónýtt. Almennt er á- standið óbreytt og verið hefur. — M. íslandsmótið: Yalur vannÍBK 2:1 13. LEIKUR fslandsmótsins fór fram i fyrrakvöld á Mela- vellinum. Valur sigraði Kefl- víkinga með 2:1. Öll mörkin voru gerð í fyrri hálfleik. — Dómari var Halldór Sigurðs- son. Nánar á íþróttasíðunni í dag. Staðan er nú þannig: 1. KR. 4 3 1 0 11:2 7 st. 2. ÍA 4 3 1 0 17:5 7 st. 3. Valur 5 3 0 2 10:12 6 st. 4. Fram 4 0 2 2 4:6 2 st. 5. ÍBK 4 0 2 2 5:10 2 st. 6. ÍBH 5 0 2 3 7:19 2 st. Tveir leikir eru eftir: KR- Kefiayík n .k. föstudagskvöld og Fram-ÍA n. k. sunnudag. — Ef KR og ÍA vinna þessa leiki,, verða þau að leika til úrslita, auk þess sem Fram, ÍBH og ÍBK verða að leika aftur tH að fá úr því skorið, hver fellur niður í II. deild. samdi um 5,5% kauphæ un og lagfæringar Hlorfisr á, að Starfsmannafélag SÍS | ist aðili að VR ©g SlS viðyrkerírsi samningana. FELAGSFUNDUR í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkuv ■samjrykkti hina nýju kjarasamninga félagsins i igæikveML Aðalefni hinna. nýiu samninga er 5,5% kauphækkun og noklí ur aukning á sumarleyfi fyrir þá, er unnið hafa 15 ár og leng- ur. Verzlunarfélagið sagði upp samningum 1. júní s- 1- og vís aði málinu fljótlega til sátta- se:«iara ríkisins, þar eð við svo marga aðla er að semja. 20 STUNDA SAMNINGA- FUNDUR. Samningsviðræður gengu treglega í fyrstu og fundir voru strjálir en nú nýlega kon^st skriður á samningaviðræður. — Náðist samkomulag með samn. inganefndum deiluaðila síðari hluta föstudags eftir 20 stunda samningafund. ÝMSAR BREYTINGAR. Sem fyrr segir var aðalbreyt- ingin 5,5% kauphækkun. Sum- arleyfisbreyting er fólgin í því, að þeir, er unnið hafa í 15 ár og lengur fá 24 virka daga sumiarleyfi miðað við 20 ára sumarleyfi mðiað við 20 ára starfstíma. Þá voru einnig gerð ar nokkrar aðrar breytingar. • SAMÞYKKIR SÍS SAMNINGANA? Sííðustu samningar á undan þeim ,er staðfestir voru í gær- bveldi voru gerðir fyrir um það bil einu ári. Samþykktu þá samninga allir atvinnurekend- ur, er hafa skrifstofu og verzl- unarmenn í sinni þjónustu, aðr ir en SIS. Nú eru hins vegar góðar horfur á að SÍS samþykkí hina r.ýju samninga í næsta mánuði. HORFUR Á AÐILD STARlFSMANNA SÍS AÐ VR. Starfsmenn SÍS hafa ebki verið í VerzlunarmannafélagE Reykjavíkur. En undianfariðl hafa átt sér stað viðræður mill jj fulltrúa VR og Starfsmannafé- lagsins um aðild verzlunar- og VR/ Kaus S.f., S'SS1 5-rn@nna nefnd til þess að hafa Þessa? viðræður með höndurn við VR. —- Einnig var Starfsmannafélagi S®S boðlð a5 senda áheyrnarfulltrúa á sátta fundi í deilunni og þáði.félag- ið það. Af hálfu stjórnar SÍS mætti einnig fulltrúí vinnu- veitenda. í samninganefnd VR át'« þessir menn sæti: SVerrir H'r- mannsson, Ásgeir Halls"vi,, Björgólfur Srgurðsson, G’ð • mundur Jónsson, Hannes Sifr- urðsson og Otto Þorgríms- ■- . Varamenn voru Sigurður H son, Gunnlaugur Briem og ~'yf ólfur Guðmundsson. Forrr "u ■• VR, Guðmundur H. Garðar • n tók einnig þátt í samningav'ð- ræðunum. Frlrik vann biðskákina við Fischer Tapaði fyrir Bronstein í 12. umferð. Er nú í 4.—6. sæti með 7 vinninga I ELLEFTU umferð á milli- svæðamótinu urðu úrslit þau, að Friðrik vann Fisher, Aver- bach vann Sanguinetti, Tal vann Benkö, Petrosjan vann Rossetto, Pachmann vann Cardoso og Shervvin vann Fiist er. Jafntefli gerðu Panno— Bronstein, de Greiff-Neykirch, Matanovich-Filip og Szabo- Gligoric, I tólftu umferð fóru leikar þannig, að Matanovich vann Cardose, Gligoric vann Pach- man, Neykirch vann Szabo, Fúster vann de Greiff. Sher- win vann Rossetto og Bron- stein vann Friðrik. Jafntefli gerðu Benkö-Petrosjan, Fisc- ehr-Tal, Averbach-Panno og Larsen-Sanguinetti. — f þrett- ándu umferð hefur Friðrik hvítt gegn Averbach. Sangui- netti situr hjá. STAÐAN EFTIR 12. UM- FERÐ. 'Staðan eftir 12. umferð er sem hér seg:r: 1. Petrosjan 9 v. 2. Tal 8U2 v. 3- Averbach IV2 v. 4.-6. Friðrik 7 v. Matanovic 7 v. Gligoric 7 v. 7.-9. Benkö 61Ú v. Bronstein 6V2 v. Panno 6V2 v. 10.—11. Fisher 6 v. Pachmann 6 v. 12.-15 Larsen 5]A Sanguinetti 5V2 v. Szabo 5V2 v. Neykirch 5Vi v. 16.-17. Sherwin 5 v. Filip 5 v. 18. Cardoso 4 v. 19. Rossetto 3 v. 20. Fúster 2 v. 21. de Greiff IV2 - v. Ekki búið áð liirða neiff hey á Siélíu Fregn til Alþýðublaðsins. Raufarhöfn í gær. TÍÐARFARIÐ er enn hi5 sama hér. Þótt ekki hafi bein- línis verið úrkoma síðustu daga, er þoka og þurrkleysa, eins og verið hefur lengi. — Hvergi er farið að hirða neitt af heyi. Sláttur hófst seint, —> vegna grasleysis, en þegar fór að spretta brá til slíkra 6- þurrka, að ekki hefur enn náðst tugga. — G. Þ. Á. jJ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.