Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994 BLAÐBERAR ÓSKAST 7////////////////////////// í Stóragerði og Brekkugerði, Reykjavík ^Dagskrárgerð og auglýsingar^ Útvarpsstöðin FM 957 óskar eftir að ráða dagskrár- gerðarfólk og auglýsingalesara. Umsóknir og upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrri störf berist FM 957 fyrir 15.12. '94. Útvarpsstöðin FM 957 Álfabakka 8, 109 Reykjavík. Merkt: atvinna. Fræðslunefnd félagsmálaráðu- neytisins og Starfsmannafélags ríkisstofnana auglýsa: Starfsnám fyrir uppeldis- og meðferðarfulltrúa og starfsfólk í líkum störfum Á tímabilinu 2. jan. 1995 til 7. apr. 1995 mun Fræðslu- nefnd félagsmálaráðuneytisins, í samstarfi við Starfs- mannafélag ríkisstofnana, gangast fyrir starfsnámi (grunnnámi) fyrir uppeldis- og meðferðarfulltrúa og starfs- fólk í líkum störfum. Námið er samtals 160 kennslustund- ir sem dreifist á átta vikur. Kennt er frá kl. 8.45 til kl. 12.30 þá daga sem námið er. Kennt verður í húsnæði BSRB að Grettisgötu 89, Reykja- vík. Umsóknareyðublöð er hægt að fá í félagsmálaráðuneytinu og hjá Starfsmannafélagi ríkisstofnana. Umsóknum ber að skila til félagsmálaráðuneytisins fyrir kl. 16.00 þann 7. desember 1994, merktum: Félagsmálaráðuneytlð b.t Margrétar Margeirsdóttur Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 150 Reykjavík Nánari upplýsingar er hægt að fá í síma 609100 (félags- málaráðuneytið) og 629644 (Starfsmannafélag ríkisstofn- ana). Skjalaskápar á góðu verði! Nýjar gerðir! 20% afsláttur Kr. 21.999 Kr. 16.415 Kr. 19.254 Nú kr. 17.599 Kr. 13.132 Kr. 15.403 SHEER PRIDE Sundaborg 5 104 Reykjavík Sími: 684800 Fréttir Hnífstunga á Seyðisfirði Tveir bátsfélagar á síldarbáti af skurð. Bátsverjinn var saumaður fram við lögreglu og var handtek- Suðurnesjum lentu í állogum fyrir saman á sjúkrahúsi og reyndust inn. Kæra var ekki komin fram í utan lögreglustöðina á Seyðisfiröi meiðslin ekki lífshættuleg. gærkvöldienmennimirvoruíyfir- aðfaranótt sunnudags með þeim Bátsfélagamir höfðu lent í rysk- heyrslu hjá lögreglunni í Seyðis- afleiðingum að annar bátsveijinn ingum fyrr um kvöldið en margt firöi þegar blaðið. fór í prentun. tókupplítinnveiðihnifsértilvam- aðkomuskipa var í Seyðisfjarðar- Reikna má með aö lögreglan hafi ar og stakk félaga sinn í síðuna. höfii sökum brælu á miðunum. upplýst málið aö fullu í nótt en í Hlaut hann tveggja sentimetra Pélagarnirvoruölvaðiríáflogun- dag hyggst hún taka vitni fyrir. djúpan og sjö sentímetra langan um. Sá sem beitti hnífnum gaf sig Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Spennandi jólagjafir sem koma þægilega á óvart. Stórkostl. úrval af titr., ýmsk. titrsettum, olíum, kremum o.m.fl. á fráb. verói. Glæsil. litm.listi kr. 500. Póstsend. dulnefn. um allt land. Ath. afgrfrest. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán.-fóst. 10-18, laug. 10-14, s. 91-14448. Sérmerkt, útsaumuö handklæði. Handklæði, 128x67 cm, með útsaum- uðu nafni og merki. Margir litir. Sendum í póstkröfu. Euro/Visa. Fáið sendan ókeypis myndalista. Munið síðustu pöntunardaga fyrir jól. Myndsaumur, Hellisgötu 17, box 219, 222 Hafnarf., simi 91-650122 kl. 9-21. Ougguvogi 23, sími 91-681037. Nú geta allir smíðað skipslíkön. Marg- ar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opió 13-18 virka daga, laugard. 10-14. Glæsilegt úrval af dömu- og herraslopp- um, velúrgöllum, undirfatnaói, gjafa- og snyrtivörum. Sendum í póstkröfu. Gullbrá, Nóatúni 17, s. 624217. Lögleg bremsukerfi fyrir kerrur. Evrópustaðall. 1. Handbremsa. 2. Öryggisbremsa. Lögleg bremsukerfi frá 750-3500 kg. Allir hlutir til kerru- smíða. Gerió verósamanburð. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Geriö verösamanburö. Asetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, ahir hlutir til kerrusmíða. Opió laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 684911. Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar geróir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412. Jg BÍÍártiisöiu Til sölu Snow Master, árg. '75, veró 450 þús. eða 350 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-52272. Ath. þessi glæsilegi BMW 1800er til sölu, árg. ‘81, ek. 150.000 á vél, spoiler kit, álfelgur, nýsprautaður. Veró kr. 180.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-686248. Til sölu Ford F350, árg. ‘89, dísil, 5 gira, ekinn aðeins 40 þús. mílur, meó föstum pahi, 480x250, góður bíll, ath. skipti á ódýrari. Btlasalan Hraun, s. 91-652727 og á kv. 92-68672. Stæröir 44-58. Gallabuxur komnar. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335. Einnig póstverslun. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 91-671130, 91-667418 og 985-36270. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRADA A VALDA ÞÉR SKAÐA! Honda Prelude EX, árg. ‘85, til sölu, álfelgur, rafdr. rúður, topplúga, auka- dekk á felgum. Fahegur btll. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-656018. Jeppar Til sölu Toyota LandCruiser ‘81, lengri gerðin, ekinn 210 þús., breyttur fyrir 38“ dekk, er á 36“ dekkjum, gott lakk, gormar allan hringinn. Staðgreitt 870 þús. eða skipti á ódýrari jeppa. Upplýsingar í síma 91-44865. ém Sendibilar Datsun Urvan, árg. ‘85, dísil, 5 gira, sk. ‘95, einn eigandi, 5 manna, burður 1200 kg. Veró ca 360.000 pi/vsk. Til sýnis á Bxlasölunni, Borgartúni 1, sími 91-611010 og heimasími 91-30262. Skemmtanir ísprinsessan. Leoncie. Hinn frábæri og gullfallegi skemmtikraftur vill skemmta um land allt. Meiri háttar skemmtiatriði. Sími 91-42878. Þjónusta Viltu komast í betra form fyrir jólin meö því að styrkja ltkamann? Sogæðanudd sem vinnur á appelshúð, bólgum og þreitu auðveldar þér að grennast hrað- ar og trimmform styrkir og stinnir lik- amann. Desembertilboó, 10 tíma sog- æðanudd 19.800 stgr. + 5 ókeypis tímar í trimmform. Upplýsingar á snyrti- og nuddstofu Hönnu Kristínar í síma 91-888677.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.