Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1994, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1994 31 Fréttir Aukning rækjukvótans: Óhætt að veiða það sem þorskurinn étur ekki - segir framkvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Ég tel ekki að við séum að ganga of nærri stofninum. Þessi mikla rækjugengd núna stafar að mínu mati fyrst og fremst af því hversu litlir þorskstofnarnir eru. Ég er einn- ig sannfærður um að þegar þorsk- stofninn nær aftur jafnvægi fbrum við aftur i 35-40 þúsund tonna rækju- veiði," segir Pétur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Félags rækju- og hörpudiskframleiðenda, um þá aukningu á rækjukvótanum sem ákveðin hefur verið. Rækjukyótinn var nýlega aukinn úr 50 þúsund tonnum í 63 þúsund tonn, en krafa útgerðarinnar og vinnslunnar var upp á 15-20 þúsund tonna aukningu. Og Pétur Bjarnason er viss um að þessi kvótaaukning sé ekki hættuleg stofninum. „Niðurstöður þeirra rannsókna sem fyrir hendi eru sýna að þegar þorskstofninn var í jafnvægi át þorskurinn um 70 þúsund tonn af rækju á ári. Ef við hugsum okkur að það vanti helminginn af þorskin- um höfum við 35 þúsund tonn af rækju sem þorskurinn étur ekki pg ætti því að vera óhætt að veiða. Ég held því aö heildarálag á rækjustofn- inn sé ekkert meira en var þegar þorskstofninn var sterkari. En nái þorskurinn sér á strik breytist þetta og ég held að menn geri sér grein fyrir því að þessi mikla rækjuveiði Loðnulandað eftir langt hlé Jóhann Johannsson, DV, Seyðisfiröi; Þrjú loðnuskip lönduðu hér slött- um um síðustu helgi, alls 1400 tonn- um. Þaö voru Albert GK, Grindvík- ingur GK, Víkingur AK og á mánu- dag kom Háberg GK með slatta. Veiðisvæðið er um 50 sjómílur norðaustur af Langanesi en þar hafa veður verið válynd að undanfómu. Bræla hefur torveldað bæði leit og veiðar. Sjómenn eru þeirra skoðunar að ekki sé mikið magn af loðnu á þessu svæöi og skip eru að leita bæði norðar og vestar. Orrustuþotur á heimleið Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; Tvær af F-15 orrustuflugvélum varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli fóru héðan nú í nóvember. Varnar- hðið hefur haft þar 12 slíkar flugvélar undanfarin ár en samningur, sem gerður var milli íslenskra og banda- rískra stjórnvalda í janúar síðast- Uðnum, kveður svo á að vamarliðið skuli hafa hérfjórar shkar flugvélar. Sex F-15 flugvélar fara því héðan snemma á næsta ári. Að sögn Frið- þórs Eydals, blaðafulltrúa varnarl- iðsins, liggur enn ekki nákvæmlega fyrir hvenær flugvélarnar fara. bíother Merkivélarnar Verð frá kr. 13.995 Nybylavegi 28 - sími 44443. nú sé tímabundin," segir Pétur. er nú komið í svipað horf og var fyrri Afkoma í rækjuiðnaði er mjög góð hluta ársins 1991 og nálgast það verð um þessar mundir. Verð á erlendum sem best var á síðasta áratug. Pétur mörkuðum hefur hækkað mjög og Bjarnason segir að þessi veröhækk- un eigi sér þrjár meginorsakir, minni veiðar i Barentshafi, hrun veiða við Oregon í Bandaríkjunum og erfið- leika í rækjueldi. Suðurnes: Nýttnafnfyrir alþingiskosningar Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum; „Þaö er nánast öruggt að kosn- ing um nafn á sveitarfélagið fer ekki fram fyrir áramót. Þetta tek- ur allt sinn tíma en það veröur örugglega komið nafn á sveitarfé- lagiö fyrir næstu alþingiskosn- ingar,“ sagði Ellert Eiriksson, bæjarstjóri nafnlausa sveitarfé- lagsins á Suðurnesjum. Bæjarráð hefur unnið hörðum höndum með ýmsum ráðgjöfum svo ekkert fari úrskeiðis um hvernig standa eigi að nafna- kosningu í annað sinn. AST COMPUTER VELDU ÞA BESTU - fyrir þig 11... * Intel 4/33SX; 4/50SX2; 4/66DX2 og 4/100DX4 * ZIF sökkull 3 fyrír SL Enh- og Pentium Overdrive * Asynchronus, write back, second level skyndlminni * VESA LB Cirrus 5428 skjáhraðail, 1MBDRAM * Minni stækkanlegt í 64MB *VL- IDE stýring * VL/ISA tengibrautir * Multilevel Security * Raötengi (UART 16450) * Styður EPA, DPMS 3 ára varahlutaábyrgð 1 Intel 4/50SX2; 4/66 DX2 60-og 90-Mhz Pentium e ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive 1 Synchronus, write back, second level skyndiminni 1PCI Cirrus 5434,64-bita skjáhrað- alls med 1MB DRAM, 2MB mest * Minni stækkanlegt í 128MB * 32- bita PCI Enhanced IDE 1PCI/ISA * Multilevel Security ^ Raðtengi (UART 16550) 1EPA, DPMS, DMI og PlugandPlay ‘ Hliðtengi (ECP) ‘FlashBIOS 3 ára varahlutaábyrgð Intel 4/66DX2; 60-Mhz Pentium h ZIF sökkull 3 fyrir SL Enh- og Pentium Overdrive f Synchronous, burst mode, write backskyndiminni ’ PCIATI Pro Turbo, 64- bita, 135MHz RAMDAC, 2MBVRAM, 4MB mest. ' 8MB minni stækkanlegt i 128MB ' 32-bita PCI Enhanced IDE ' PCI/ISA ' Multilevel Security r Raótengi (UART16550) StyðurEPA, DPMS, DMI og Plug and Play Hliðtengi (ECP) FlashBIOS PCMCIA möguleiki 3 ára varahlutaábyrgð /Ti Intel 90- og 100-Mhz Pentium ZIF sökkull 5 fyrir Multiple Pentium örgjörva skv. Intel MP 1.1 1 Synchronous, burst mode, write back skyndiminni- 1PCIATI Pro Turbo, 64 bita 135MHz RAMDAC, 2MB VRAM, 4MB mest f 8MB minni stækkanlegt í 192MB f32-bita PCIE-IDE og PCI FastSCSI2 f PCI/EISA f Multilevel Security f Raðtengi (UART 16550) f Styður EPA, DPMS.DMI og Plug and Play f Hliðtengi (ECP) 1 FlashBIOS f PCMCIA möguleiki f Ethernet netkort meðTP og AUItengi /Ti ^ 3 ára varahlutaábyrgð Kröfuhörð fyrirtæki velja AST Verðdæmi: LC 4/66 8MB 270MB 14Mskjár: Frá 169.000 kr. Stgr. m/vsk MS Pentium 60 8MB 420MB irskjár: Frá 239.000 kr. stgr. m/vsk 4.0 WinMarks @ 1024x768 ■■■ ! K V7SA RAÐGREIÐSLUR Hringdu eða komdu í verslun okkar og fáðu ráðgjöf. EINAR J. SKÚLASON HF Grensásvegi 10, Sími 63 3000 E)S

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.