Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 14. TBL. -85. og 21. ARG. - ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1995. VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 M/VSK. . Tekist hafði að bjarga 9 fórnarlömbum snjóflóðsins í Súðavik í morgun. Fannst ungur maður með lífsmarki i morgun og hafði hann þá legið grafinn í snjónum í 24 stundir. Fagranesið kom til ísafjaróar á 4. tímanum síðdegis í gær með 94 Súðvíkinga, af þeim voru 7 slasaðir. Á myndinni má sjá þegar verið var að flytja hina slösuðu í sjúkrabíla við ísafjarðarhöfn. í gærkvöli fannst unglingsstúlka sem var mjög köld en er við góða heilsu eins og hinir 7 sem voru i sjúkrahúsinu á ísafirði i morgun. DV-simamynd Sigurjón J. Sigurðsson Jarðskjál|ti í Japan: Um 900 hafa látistogþús- undirslasast -sjábls.8 Menningarverðlaun DV: Dómnefndir taka til starfa -sjábls. 10 Tromsö: Pólitískur dómur hjá Norð- mönnum -sjábls.8 Lífeyrissjóðimir: Sumirhafa tapaðá erlendum fjár- festingum -sjábls. 13 Hundruð manna yfírgáfu helmili sín vegna snjóflóðahættu: Hátt í 100 leitarmenn vestur með varðskipi -sjábls.9 Björgunarsveitarmenn búa sig til brottfarar með varðskiþinu Tý frá Reykjavík síðdegis í gær. Á annað hundr- að manns eru um borð; auk leitarmanna eru þar læknar, hjúkrunarfólk, prestar og hópur blaðamanna. Búist er við þvi aðskipið komi til Súðavíkur um hádegisbil í dag. DV-myndGVA Norðmenn moka upp norsk- íslensku síldinni -sjábls. 11 Sighvatur Björgvinsson: Neytenda- vemd á lágu stigi hérlendis -sjábls.6 Deilurum leikmanna- skipti í knatt- spyrnunni -sjábls. 16-17 Öruggursig- ur Knicks á New Jersey -sjábls. 16-17

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.