Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 17.01.1995, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 17, JANÚAR 1995 Lagarefjar er heiti á myndaflokknum sem sýndur verður næstu þriðju- dagskvöld. 20.35 Lagarefjar (1:6) (Law and Disorder). Breskur gamanmyndaflokkur um málafærslukonu sem ýmist sækir eða ver hin undarlegustu mál og á í stöð- ugum útistöðum við samstarfsmenn sína. Aðalhlutverk: Penelope Keith og Simon Williams. 21.00 Ofurefli (2:3) (Frmmande makt). Sænskur sakamálaflokkur. Tveir hjálp- arstarfsmenn í Afriku komast yfir upp- lýsingar sem þeim voru ekki ætlaðar. Ánnar þeirra smyglar leyniskjölum heim til Svíþjóðar og verður fyrir dular- fullu slysi stuttu seinna. 22.05 Hvar eigum við heima? Tilheyra Is- lendingar evrópsku menningarsamfé- lagi? Umræðuþáttur. Þátttakendur: Guðmundur Hálfdanarson, Kristín Einarsdóttir, Lára Margrét Ragnars- dóttir og Stefán Ólafsson. Umræðum stýrir Ágúst Þór Árnason. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. krá ■O*. SJÓNVARPIÐ 16.45 Viðskiptahornið. Umsjón: Pétur Matthíasson fréttamaður. 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (65) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Moldbúamýri (7:13) (Groundling Marsh). Brúðumyndaflokkur um kyn- legar verur sem halda til í votlendi og ævintýri þeirra. 18.30 SPK. Endursýndur þáttur frá sunnu- degi. 19.00 Eldhúsið. Úlfar Finnbjörnsson mat- reiðslumeistari matreiðir grænmetis- lasagna. Endursýndur þáttur. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. Magnús Scheving fylgist með borgarfulltrúunum í Reykjavik i þolfimi. Stöð 2 kl. 20.40: Magnús Scheving og borgarfulltrúamir „Ég ætla að fara með Magnúsi Scheving og sjá borgarfulltrúana í Reykjavík sprikla svolítið í þolfimi. Ég ætla að sjá borgarfuiltrúana fara úr sparifótunum með íþróttamanni ársins. Láta þá púla eilítið og hafa fyrir hlutunum. í þættinum verður líka fjallað um fatlaða sundmenn, sem voru að keppa um helgina, og svo ætla ég að spjalla við Þorberg Aðalsteinsson um landsliðið og heimsmeistarakeppnina í hand- bolta. Þetta er nú svona það helsta,“ segir Guðjón Guðmundsson, íþrótt- afréttamaður á Stöð 2, en hann hefur umsjón með Visasporti í kvöld. „Askorendakeppnin verður líka á sínum stað og svo verður innslag frá Bjarni Hafþóri Helgasyni. í áskorendakeppninni mætast tveir menn í íþrótt sem var bönnuð með lögum frá Alþingi, sennilega 1954.“ © Rás I FM 92,4/93,5 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins: „Hæð yfir Grænlandi". Höfundur og leik- stjóri: Þórunn Sigurðardóttir. 7. þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót með Svanhildi Jakobsdóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Töframaðurinn frá Lúblin eftir Isaac Bashevis Singer. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu ^22:24.) 14.30 Trúarstraumar á Islandi á tuttugustu öld. Haraldur Níelsson og upphaf spíritismans. Pétur Pétursson prófessor flytur 4. erindi. (Áður á dagskrá á sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnlr. Jóhanna Harðardóttir sér um þjón- ustuþáttinn á rás 1. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegl. Verk eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Odysseifskviða Hómers. Krist- ján Árnason les 12. lestur. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.00.) 18.30 Kvika. Tlðindi úr menningarlífinu. Umsjón: -Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Smugan - krakkar og dægradvöl. Morgun- sagan endurflutt. Umsjón: Jóhannes Bjarni Guömundsson. (Einnig útvarpaö á rás 2, laugardagsmorgun kl. 8.05.) 20.00 Tónli8tarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á Salzburgarhátíöinni í sumar. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 21.30 Þrlöja eyraö. - Ástarsöngvar, kviðlingar, harmljóð og rímur. Jolkarar, kvæðamenn og söngvarar frá Lapplandi, íslandi og eynni Mykonos við Grikkland flytja. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska horniö. Hér og nú. Gagnrýni. 22.27 Orð kvöldsins: Karl Benediktsson flytur. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Ein kirkja, eitt sóknarbarn. Um Ábæjar- kirkju í Skagafirði. Umsjón: Margrét Erlends- dóttir. (Áður á dagskrá á jóladag.) 23.20 Pólsk tónlist á síökvöldi. - Þrjú verk í gömlum stíl eftir Henryk Gorecki. 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Helga Péturssonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hécog nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. —•" 20.00 Sjónvarpsfréttir. Gettu betur er í umsjón Sigurðar G. Tómassonar. 20.30 Gettu betur! Spurningakeppni framhalds- skólanna 1995. Fyrri umferð. 20.30 IÖn8kólinn í Hafnarfirði - Fjölbrautaskól- inn í Breiöholti. 21.00 Flensborgarskólinn í Hafnarfiröi - Menntaskólinn að Laugarvatnl. Spyrj- andi: Siguröur G. Tómasson. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt I góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttlnn. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Endurtekinn þáttur.) Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30, 9.00,10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00,19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veðurspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 VeÖurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi þriðjudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Á hljómleikum. Umsjón: Andrea Jónsdótt- ir. (Endurtekinn þáttur.) 3.00 Næturlög. 4.00 Þjóöarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Bob Geldof. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veóurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noróurlands. Geir Magnússon og félagar segja íþróttafréttir á Bylgjunni kl. 13 í dag. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held- ur áfram að skemmta hlustendum Bylgjunn- ar. Fróttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson með fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins verða tekin fyrir en smámálunum og smásál- unum ekki gleymt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eirikur Jónsson. Hlustendur eru boðnir velkomnir í síma 671111, þar sem þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa utan af því. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason flytur létta og Ijúfa tónlist til miðnættis. 0.00 Næturvaktin. Þriðjudagur 17. janúar W 17.05 Nágrannar. 17.30 Pétur Pan. 17.50 Ævintýri Villa og Tedda. 18.15 Ég gleymi því aldrei. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Sjónarmið. 20.40 VISASPORT. 21.10 Handlaginn heimilisfaðir (Home Improvement II) (12:32). Þorpslöggan hefur að vanda í nógu að snúast. 21.35 Þorpslöggan (Heartbeat III) (10:10). 22.25 New York löggur (N.Y.P.D. Blue) (10:22). 23.15 Draumaprinsinn (She'll Take Ro- mance). Warren er skynsamur, áreið- anlegur og alltaf I góðu jafnvægi. Hvaða aðra kosti gæti kona beðið um að maðurinn hennar hefði? Aðalhlut- verk: Linda Evans, Tom Skerrit og Heather Tom. Leikstjóri: Piers Hagg- ard. 1990. Lokasýning. 0.45 Dagskrárlok. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á hcimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir klukkan 8.57 - 11.53 - 14.57 - 17.53. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annað góögæti í lok vinnudags. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Heimilislinan. 19.00 Draumur i dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tek inn. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Vítt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Pálina Sigurðardóttir. 19.00 Ókynntir tónar. 24.00 Næturtónli8t. I2.00 Simmi. 15.00 Blrgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 05.00 The Fruiiíes. 05.30 ATouch of Blue in the Stars. 06.00 Morníng Crew. 08.00 Top Cat. 08.30 The Fruities, 09.00 Kwicky Koala. 09.30 Paw Paws. 10.00 Pound Puppies 10.30 Heathclíff. 11.00 World Famous Toons. 12.00 Back to Bedrock 12.30 Plastíc M8n. 13.00 Vogi Bear & Friends. 13.30 Popeye's Treasure Chest 14.00 Sky Commanders. 14.30 Super Adventures. 15.30 Centurbns. 16.00 Jonny Quest. 16,30 Captaín Plenet. 17.00 Bugs & Daffy Tonight. 18.00 TopCet. 18.30 Flimstones. 19.00Closedown. 05.00 BBC World Service News. 05.15 Panorama. 06.00 BBC Business Breakfast. 07.00 BBC Breakfast News. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC Newsfrom London. 10.05 Good Moming with Anneartd Nick. 10.50 William's Wish Weliingíons. 11.00 BBCNewsfromLondon 11.05 Good Morning with Anne and Nick. 12.00 BBC News from London. 12.05 Pebble Mill 12.55 World Weather. 13.00 BBC News from London, 13.30 A Taste of Health. 14.00 B BC World Service News. 14.30 Time Keepers. 15.00 Playdays. 15.20 Spacevets. 15.35 Get Your Own Back. 16.00 Blue Peter. 16.25 The O-Zone. 16.40 20Yearsof Jim'll Fixit. 17.30 Catchword. 18,00 BBC News from London. 18.30 Tomorrow's Worid. 19.00 Health and Effeciency. 19.30 Eastenders. 20.00 On the Up. 20.30 Steptoe and Son, 21.00 Panorama. 21.40 The Sky at N ight. 22.00 BBCWorld Service News. 22.30 Worid Business Report 23.00 BBC World Service News, 23.30 Newsnight. 00.15 BBC World Service News. 00.25 Newsnight, 01.00 BBC Woiid Service News. 01.25 Wortd Business ReporL 02.00 B B C World Service N ews. 02.25 Newsnight. 03.00 BBC Worid Service News. 03.25 The Business. 04.00 BBC World Service News. 04.25 Holiday. Discovery 16.00 NatureWatch. 16.30 Australia Wild. 17.00 Compass. 18.00 Beyond 2000.19.00 Earth Tremors. 19.45 Man Eaters of the Wild. 20.00 Connections 2.20.30 Voyager - theWorld of Natíonal Geographic. 21.00 First Flights. 21.30 TheX-Pianes. 22.00 DíscoveryJoumal. 23.00 Nature by Profession. 00.00 Closedown. MTV 05.00 Awake On The WiWside. 06.30 The Grind. 07.00 Awake On The Wildside. 08.00 VJ Ingo. 11.00 TheSoulof MTV. 12.00 MTVsGrealesl Hiis.13.00Th8Alternoon Mix. 15.30 The MTV Coca Cola Report 15.45 CineMatic. 16.00 MTV News at Night. 16.15 3 From 1 16.30 Dial MTV, 17.00 Musíc Non-Stop, 18.30 MTVSports, 19.00 MTV's Greatest H its. 20.00 Madonna - A Body of Work. 21.30 MTV's Beavis & Butthead 22.00 MTV Coca Cola Report 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News At Night. 22.45 3 From 1. 23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 N ight Videos. Sky One 06.00 Sky News Sunrise. 09.30 Fashion TV. 10.30 ABC Nightline. 11.00 World News and Business. 12.00 Newsat Noon. 13.30 CBS News. 14,30 Parliament Live. 16.00 World News and Business. 17.00 Líve At Five. 18.00 Sky News At Six. 18.05 Richard Littlejohn. 20.00 Sky World News and Business. 21.30 Target. 23.30 CBS Evening News. 00.30 ABC World News.01,10 EntettaínmentThis Week, 02,30 Parliament Replay. 04.30 CBS Evening News 05.30 ABCWorldNews. CNN 06.30 Moneylíne Replay. 07.30 World Report. 08.45 CNN Newsroom, 10.30 Worid Report. 11.15 World Sport. 11.30 Business Moming. 13.30BuisnessAsia. 14.00 LarryKing Live. 15.45 Warld Sport. 1 $.30 Busíness Asia, 21.45 World Sport. 22.00 World BusinessToday Upd. 22.30 ShowbízToday. 23.00 The World Today. 00.00 Maneyline. 00.30 Crossfire. 01.00 Prime News. 02.00 Larry King Live. 04.30 Showbiz Taday. Theme: Clnema Francais 19.00 Joe the Busybody. 20.35 AVery Private Affair. 22.20 II Faut Tuer Birgitt Ha3s. 00.20 Sois Belle....Et Tais Taí. 02.25 Joe the Busybody. 05.00 Closedown. Eurosport 07.30 ftally Raíd. 08.00 Football. 10.00 Livu Tennis. 17.30 Footbatl. 18.30 Eurospott News. 19.00 Athletics Magazine. 20.00 Euroskí. 21.00 Tennis. 22.00 Snouker. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 6.00 The D.J: Kat Show. 8.45 Oprah Winftey Show. 9.30 Card Sharks. 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera. 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00The Urban PeasartL 12.30 E StreeL 13.00 St Elsewhere. 14.00 Hcroes. 15.00 OprahWinfreyShow.1S.50TheDJ KatShow. 17.00 StarTrek, 18.00 Gamesworid. 18.30 Blockbusters. 19.00 E Street. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Intruders. 22.00 StarTrek. 23.00 Late Show with Letterman. 23.4$ Littlejohn. 0.30 Chartces: 1.30 Night Court, 2.00 Hitmix LP. Sky Movies 10.00 TheYarn Princess. 11.50 Deathonthe r N ie 14.301 wc o* a Kinn 16.00 A WaJo- Thanksgiving Reunion. 17.50TheYam Princess. 19J0 Sam Raímí on Army of Darkness, 20.00 Tha Lawnmower Man 22.00 Boomerang. 24.00 Braindead. 1.45 Shanghaí Surpríse. 3.20 Report I totheCommíssioner. OMEGA 8.00 LpfgjötðartOnlíst. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700Club. Ertendur viðtatsþéttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hínn. 21.00 Fraeðsluefní. 21.30 Horníð. Rabbþáttur.21.45 Oröið. Hugleiðíng. 22.00 Praise the Lprd. 24.00 Nœturstðnvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.