Þjóðviljinn - 08.12.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. desember 1983 A iS&á Kópavogsbúar Almennur fundur um málefni fatlaöra verður haldinn í Menntaskóla Kópavogs í kvöld kl. 20.30. Þátttakendur á fundinum veröa: Bragi Guðbrandsson, félagsmálastjóri. Helgi Jónasson, fræöslustjóri. Margrét Margeirsdóttir, deildarstjóri í fé- lagsmálaráðuneytinu. Þór Þórarinsson og Svala Björgvinsdóttir félagsráögjafar, og Jón Sævar Alfonsson, formaður Þroskahjálparfélagsins á Reykja- nesi. Almennar umræður um stööu þessara mála í Kópavogi veröa á fundinum. Svæðisstjórn Reykjaness. Félagsmálastofnun Kópavogs. Forstöðumaður - deildarv'erkfræðingur Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík auglýsir eftir um- sóknum um starf forstöðumanns byggingadeildar annars vegar og deildarverkfræðings hins vegár, frá 1. janúar 1984. • Forstöðumaður byggingadeildar Starfssvið: Stjórn byggingadeildar, umsjón með hönnun og framkvæmdum. Næsti yfirmaður: Aðstoðarborgarverkfræðingur. Menntun: Verkfræði- og tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega starfsreynslu. • Deildarverkfræðingur Starfssvið: Áætlanagerð, kostnaðarathuganir. Næsti yfirmaður: Forstöðumaður byggingadeildar. Menntun: Verkfræði- eða tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega starfsreynslu af kostnaðaráætlanagerð. Laun skv. kjarasamningum. Upplýsingar um stöðurn- ar veitir aðstoðarborgarverkfræðingur, Skúlatúni 2, sími 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmanna- halds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 20. desember 1983. Heilbrigðisfulltrúi - framkvæmdastjóri Staða heilbrigðisfulltrúa, sem jafnframt getur gegnt stöðu framkvæmdastjóra heilbrigðis- eftirlits fyrir Hafnarfjarðarsvæði (Hafnarfjörö, Garöabæ og Bessastaðahrepp) er laus nú þegar. Umsækjendur skulu uppfylla skilyröi reglu- geröar nr. 150/1983 um menntun, réttindi og skyldur heilbrigöisfulltrúa. Um laun fer samkv. kjarasamningum við Starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Undirritaður veitir nánari upplýsingar ef ósk- aö er. Umsóknir ásamt ýtarlegum gögnum um menntun og fyrri störf skal senda fyrir 20. desember 1983 til: Héraðslæknis Reykjaneshéraðs, Heilsugæslu Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 220 Hafnarfjörður ÍSÓLFUR PÁLMARSSON H LJÓBFÆRAUMBOB________ Calisia píanó frá Póllandi og Hsinghai píanó frá Kína fyrirliggjandi. Mjög gott verð og greiðsluskilmálar. Tek að mér píanóstillingar. ísólfur Pálmarsson Stigahlíð 6 sími 30257 leikhús • kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIB Skvaldur föstudag kl. 20. Návígi laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. Fiar sýningar eftir. Litla sviöiö: Lokaæfing I kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20.00 Simi 11200. Siðustu sýningar fyrir jól. LEIKFELAG REYKIAVÍKUR J Guð gaf mér eyra í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna föstudag kl. 20.30. Allra síðasta sinn Hart í bak laugardag kl. 20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Miðasala í lönó kl. 14-20.30. Sími 16620. Forseta- heimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Síðasta sinn á árinu. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 21. Sími 11384. Islenska óperan La Traviata laugardag 10. des. kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. ALÞYÐU'- LEIKHÚSIÐ Kaffitár og frelsi Laugardag kl. 16. Athugið breyttan sýningattíma. I Þýska bókasafninu Tryggvagötu 26. Miðasala frá kl. 17.00, <faugardag frá kl. 14.00. Sími 16061. TÓNABtÓ SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must be Crazy) i Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni í Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grin- mynd hátíðarinnar og tðldu áhorf- endur hana bestu mynd hátiðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun í Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. SIMI: 1 89 36 Salur A Pixote Afar spennandi ný brasilísk-frönsk verðlaunakvikmynd í litum, um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og sýnd við metaðsókn. Leíkstjóri: Hector Babenco. Aðal- hlutverk: Fernando Ramos da Silva, Marilia Pera, Jorge Juliao, o.fl. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti. Salur B Byssurnar frá Navarone Spennandi heimsfræg verölauna- kvikmynd. Aðalhlutverk: Gregory Peck, Da- vid Niven, Anthony Quinn. Endursýnd kl. 9.10. Annie Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur fari sigurför um allan heim. Annie sigrar hjödu allra. Sýnd kl. 4.50 og 7.05. Leikfélag Kópavogs Nú er síðasta tækitærið að sjá söngleikinn Gúmmí-Tarsan fyrir jól. A laugardag er 26. sýning á þessum vinsæla söngleik, sem Leikfélag Kópavogs hefur staðið fyrir við mikla aðsókn. Óg nú er komin út hljómplata með öllum lögunum úr leikritinu. LAUGARAí oœ Sophies Choice Ný bandarisk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vln Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 oa 9. Hækkað verð. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skips stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Vegna mikillar aðsóknar verður myndin sýnd ödá skipti í viðbót. Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. yujjíMwr UMFERÐARMENNING > Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. * UMFERDAR WF frað Ð 19 OOO Svikamylla Afar spennandi ný bandarisk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer- John Hurt - Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah. íslenskur textl - Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Foringi og fyrirmaður Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. (slenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9og 11.15. Fáar sýningar eftir. Strok milli stranda Spennandi og bráðskemmtileg gamanmynd með Dyan Cannon - Robert Blake (slenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Rio Grande Einhver allra besti „Westri" sem gerður var með kappanum John Wayne. Hörkuspennandi og lífleg bardagamynd. John Wayne - Maureen O’Hara - Victor McLaglen. Leikstjóri: John Ford. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Þrá Veroniku Voss Hið frábæra meistaraverk Fass- binders. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. Þrumugnýr Hörkuspennandi og hrottaleg bandarísk litmynd um mann sem hefnir harma sinna á eftirminnan- legan hátt, með William Devane - Tommy Lee Jones. (slenskur texti. - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05. SIMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem allir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5 og 11. ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp i verð á hljómplötunnu Flash- dance. Tónleikar kl. 20.30. Sími 11384* Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleðimynd í litum, byggð á hinni Irægu sögu, sem komið hefur út i ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardísin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætirog hressir. (sl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. cinangrunai ^■piastið ki-ofcf oy hrlymmi nn 1 •Sími 78900 Salur 1 Seven Sjö glæpahringir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bíia og báta. Aðalhlutverk: William Smith, Cu- ich Koock, Barbara Leith, Art Metrano. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 9.10 og 11.05. Dvergarnir Hin frábær Walt Disney-mynd. Sýnd kl. 3. La Traviata Heimstræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhiutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 7. ________Salur 2_________ Skógarlff (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar siegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega líf Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. ________Salur 3 : Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 4 Herra mamma (Mr. Mom) Splunkuný og jafnframt frábær grinmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bandaríkjunum þétta árið. Mr Mom er talin vera grlnmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæti, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Svartskeggur Disney-myndin fræga. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50,- Hljómsveitin FLAT FIVE sunnudag 11. des. kl. 20.30 í Félagsstofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.