Þjóðviljinn - 08.12.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.12.1983, Blaðsíða 13
i 9 > • • ■ ■ • > -••»* '•' * n' 1 f\ ' - ■• * » * '' • - 1 Fimmtudagur 8. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og næturþjónusta apóteka í Reykjavík vikuna 2.-8. desember er í Borg- arapóteki og Reykjavíkurapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar-og naeturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga fkl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 1.00). Upplýsingar um laekna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudagakl. 14- 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjukrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00- 11.30 og kl. 15.00- 17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. gengiö 5. desember Kaup Sala .28.310 28.390 .41.142 41.258 .22.740 22.804 . 2.8767 2.8848 . 3.7495 3.7601 . 3.5392 3.5492 . 4.8693 4.8830 . 3.4160 3.4256 . 0.5116 0.5130 .13.0017 13.0385 . 9.2728 9.2991 .10.3861 10.4155 . 0.01716 0.01721 . 1.4741 1.4783 . 0.2186 0.2192 . 0.1805 0.1811 .0.12106 0.12140 .32.299 32.390 vextir_____________________________ Frá og með 21. nóvember 1983 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur............26,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’i.30,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12.mán.') 32,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir6mán.reikningur... 1,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur..15,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum...7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.4,0% d. innstæðurídönskumkrónum....7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0% 2. Hlaupareikningur...(23,0%) 28,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg (23,5%) 27,0% 4. Skuldabréf.........(26,5%) 33,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstímiminnst2'/2ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirá mán.......4,0% sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag tif föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8-13.30. Sundiaugar Fb. Breiðholti: Opið mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30, laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól- arlampa í afgr. Simi 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga- föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatimar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00-21.30. Almennir saunatímar- baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánu- daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. krossgátan Lárétt: 1 seig 4 skurn 8 rásir 9 steinn 11 pílan 12 menn 14 tala 15 stríða 17 fugl 19 gripdeild 21 skemmd 22 lengdarmál 24 snemma 25 ofnar Lóðrétt: 1 slungin 2 reiðar 3 fríð 4 dökk 5 ílát 6 mann 7 uppsprettan 10 hlutar 13 hljóða 16 eldstæði 17 halli 18 bókstafur 20 fljótið 23 kusk Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 læst 4 haug 8 tuðruna 9 brag 11 ærin 12 baggar 14 ra 15 anar 17 stinn 19 óli 21 auð 22 arfi 24 grun 25 rani Lóðrétt: 1 labb 2 stag 3 tuggan 4 hræra 5 aur 6 unir 7 ganaði 10 raftur 13 anna 16 rófa 17 sag 18 iði 20 lin 23 rr kærleiksheimilið Copyright 1983 The Register ond Tribune Syndicote, Inc. „Eigum við strokleður sem strokar út liti“? læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrirfólk sem ekki hefur heimilisiækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik............ simi 1 11 66 Kópavogur............ simi 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garöabær......-...... sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............ simi 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ sími 1 11 00 Hafnarfj............. sími 5 11 00 Garðabær............. simi 5 11 00 1 2 n 4 5 6 7 • 8 9 10 • 11 12 13 n 14 □ • 15 16 n 17 18 n 19 20 21 • 22 23 □ 24 • 25 folda Mamma, komdu, glæpamennirnir hafa sleqið hring um manninn, og ætla að kála honumTÍ Engin hætta litli minn, honum verður' ekki slátrað. Hvernig voga þeir sér að sóaj tíma mínum á þennan hátt! svínharður smásál SKUGGINN ER UP^HftLP5/3AEN RAÐ ------——■-Ær - eftir Kjartan Arnórsson oFuPHerj^N mw. pARANLeö-r// HON)UP0 AÐ Korof\ T HS'IPOSóKaJ// HANN ER. J£P*íbangí D GLCVroiR Vutlo.vinor tilkynningar Geðhjálp Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. S&kj Samtökin ÁtJ þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20'alla daga. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni Aðventukvöld verður i félagsheimili Sjálfs- bjargar Hátúni 12 kl. 20.30, fimmtudag 8. des. Jólasöngur, söngur, kaffiveitingar. Jólafundur kvenstúdenta Jólafundurinn verður haldinn föstudaginn 9. desember í sal Tannlæknafélags Is- lands Síðumúla 35, og hefst kl. 20.30. Hug- vekja, skemmtiatriði, happdrætti og góðar veitingar. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Frá Blindravinafélagi íslands. Dregið hefur verið I merkjasöluhappdrætti okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508, 13784, 13868, 14090, 24696, 25352. Blindravinatélag Islands. Ingólfsstræti 16. Kiwanisklúbburinn Hekla Vinningsnúmerin á jóladagatölum frá 1.—. desember: 1. des. nr. 2282. 2. des. nr. 2159. 3. des. nr. 667. 4. des. nr. 319. 5. des. nr. 418.6. des. nr. 1625 og 7. des. nr. 1094. Meiriháttar jólahlutavelta Álafosskórsins verður haldin í sjoppunni að Þverholti, laugardaginn 10. desember kl. 10. Góðir vinningar engin núll. Mfgrensamtökin halda jólafund þann 8. desember 1983. Fundurinn verður haldinn að Hallveigar- stöðum við Túngötu og byrjar að venju kl. 8.30. Á dagskrá verður skemmtiefni, Guð- rún Ásmundsdóttir leikkona og fleiri skemmta. Helgi og Viktor syngja. Undir- leikari Sigríður Pétursdóttir. Sameiginleg kaffidrykkja. öll fjölskyldan velkomin. Stjórn Mígrensamtakanna Fótsnyrting er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu. Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar nánari upplýsingar hjá Þóru i síma 84035 Frá NLFR, skrifstofan tekur við greiðslu félagsgjalda til 31. des. 1983. Náttúrufræöistofa Kópavogs er opin á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Gildir til áramóta. Kvennadeild Slysavarnafélags fslands i Reykjavík heldur jólafund sinn að Hótel Borg mánu- daginn 12. des.kl. 20. Fluttverðurjólahug vekja og helgi leikur. Skyndihappdrætti að ógleymdu jólakaffinu. Félagskonur fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Konur eru beðnar að mæta snemma með muni í jólahappdrættið. GEÐHJÁLP, félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að- stoð vegna geðrænna vandamála, að- standenda og velunnara, gengst í vetur fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á geðdeild Landspítalans, í kennslustofu á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra, sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða eftir fyrirlestrana. ferðalög UTIVISTARFERÐIR Hvaleyrarvatn-Nýjahraun-Gerði Létt og skemmtileg ganga kl. 13 á sunnudaginn 11. des. M.a. verður kapellan í hrauninu skoðuð. Verð 150 kr. og frítt f. börn m. fullorðnum. Klæðiö ykkur vel og komið með. Heimkoma um fimmleytið. Brottför er frá BSl, bensínsölu (( Hafnarf. v/Kirkjug.) Áramótaferð f Þórsmörk3 dagar. Brottför föstud. 30. des. kl. 8.00. Gist í Útivistar- skálanum í Básum. Það verður líf og fjör með gönguferðum, kvöldvökum, álfadansi og áramótabrennu Nóg sæti laus. Far- miðar á skrifst. Lækjarg. 6A, simi 14606. (Símsvari utan skrifst.tíma).- Sjáumst. Ferðafólk athugið: Það verður ekkert gistipláss í skálum Útivistar í Básum um áramótin, nema fyrir þátttakendur á vegum félagsins. - Útivist. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.