Þjóðviljinn - 08.12.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.12.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 8. desember 1983 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Miðstjórnarmenn AB Munið fyrsta fund nýkjörinnar miðstjórnar Alþýðubandalagsins á laugardaginn kemur á Hverfisgötu 105. Svavar Gestsson Héraðsbúar Kvöldfagnaður - skemmtikvöld Alþýðubandalag Héraðsmanna heldur kvöldfagnað föstudagskvöldið 9. desember kl. 21.00 í Valaskjálf (bláa sal). Dagskráin bæði fróðleg og skemmtileg. Jólaglögg og kertaljós. Aðgöngumiðar kr. 100. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Kætumst meðan kostur er. - Skemmtinefndin. Alþýðubandaiagið Hafnarfirði Fundur í bæjarmálaráði Alþýðubandalagið í Hafnarfirði boðar til fundar í bæjarmálaráði mánu- daginn 12. des. að Skálanum kl. 20.30. Dagskrá: 1) Undirbúningur fyrir næsta bæjarstjórnarfund. 2) Önnur mál. Allir félagar velkomnir á fundinn. Mætið vel og stundvíslega. - Stjórn- in. Alþýðubandalagið Akranesi Fundur í bæjarmálaráði Alþýðubandalagið á Akranesi heldur fund í bæjarmálaráði mánudag- inn 12. des. kl. 20.30 í Rein. Allir velkomnir. - Stjórn bæjarmálaráðs. Alþýðubandalagið í Keflavík Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 12. desember kl. 21.30 í Stangveiðifé- lagshúsinu Suðurgötu 4. Dagskrá: 1. Jóhann Geirdal ræðirbæjarmál. 2. Vetrarstarfið. 3. Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. - Stjórnin. Alþýðubandalagið í Reykjavík Opið hús verður í flokksmiðstöðinni Hverfisgötu 105, þriðjudaginn 13. desemb- er. Nánar auglýst síðar. - ABR Greiðum félagsgjöldin Stjórn Alþýðubandalagsins í Reykjavík hvetur þá félagsmenn sem enn skulda gjaldfallin árgjöld að greiða þau sem allra fyrst. Gíróseðlana má greiða í öllum bönkum og póstútibúum. Eflum starf Alþýðubandalagsins og greiðum félagsgjöldin. Stjórn ABR Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins Opinn fundur um atvinnu- og kjaramál Æskulýðsfylkingin boðar til opins fundar um atvinnu- og kjaramál mánudaginn 12. desember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Staðan í launa- og kjaramálum. Hvað er framundan? 2. Staða verkalýðshreyfingarinnar í dag. 3. Atvinnumál ungs fólks. 4. Tengsl Alþýðubandalagsins við- launafólk. 5. Umræður og önnur mál. Framsögumen: Haraldur Steinþórsson BSRB, Pétur Tyrfingsson Dagsbrún, Skúli Toroddsen Dagsbrún, Óttarr Magni Jóhannsson Sókn. - Kaffiveitingar. Fjöl- mennum. - Verkalýðsmálanefnd ÆFAB „Bdnasínfónía“ í Broadway Jakob Magnússon, Stuðmaður og nú jafnframt einn þriðji hluti nýrrar hljómsveitar sem nefnist „Bone symphony", kom til lands- ins frá Ameríku í gær ásamt „sveit- ungum“ sínum. Þeir munu troða upp í Broadway í kvöld og einnig föstudags- og laugardagskvöld. Ragnhildur Gísladóttir kemur fram með „Bone symphony" en hún hefur undanfarið verið við tón- listarnám í Los Angeles í Banda- ríkjunum. Þess má geta að „Bone symphony“ hefur sent frá sér hljómplötu sem nýkomin er hér á markað og hefur titillag hennar, „It’s a jungle out there“, heyrst hér í útvarpi. „Mannakorn“ í Gamla bíói Hljómleikar til styrktar bygging- ar félagsmiðstöðvar að Sólheiirtum í Grímsnesi verða í Gamla bíói í kvöld. Þar koma fram margir ís- lenskirskemmtikraftar, t.d. hljóm- sveitin „Mannakorn" með þá Magnús Eiríksson og Pálma Gunn- arsson í broddi fylkingar. „Manna- korn“ þekkja landsmenn vegna fjölda af lögum þeirra sem vinsæl hafa orðið í óskalagaþáttum í útvarpi, t.d. „Garún“. Pví mun mörgum eflaust þykja gaman að sjá þá í eigin persónu leika „hitt-lögin“ sín í kvöld. Á mölinni mætumst með bros á vör — ef bensíngjöfin FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Hinn árlegi Jólafagnaður Félagsstarfs eldri borgara verður haldinn að Hótel Sögu, Súln- asal, laugardaginn 10. des., og hefst kl. 14.00. Dagskrá Upplestur: Borgar Garðarsson leikari. Söngur: Nemendur frú Snæbjargar Snæbjarnar- dóttur söngkonu. Upplestur: Frú Olga Sigurðardóttir. Einsöngur/Tvísöngur: Hjónin Sieglinde Kahman og Sigurður Björnsson óperusöngvarar. Kaffiveitingar. Fjöldasöngur: Frú Sigríður Auðuns við hljóðfærið. Helgileikur: Nemendur úr Vogaskóla, stjórnandi Guðmundur Guðbrandsson skólastjóri. FélagsmáJastofnun Reykjavíkur Fasteignir Mjög falleg 3ja herb. íbúð við Hlíðarveg í Kópavogi. Verð: 1350 þús. Leifsgata hæð og ris + bílskúr Bein ákveðin sala. Verð: 2.2 mill. 3ja herb.+einstaklingsíbúð við Álfhólsveg. Verð: 1700 þús. 2ja herb. íbúð við Laufbrekku í Kópavogi. Verð: 1250 þús. VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA A SKRÁ. Orð skulu standa Fasteignasalan Afl Magnús Þórðarson hdl. Árni Þorsteinsson sölustj. Bolholti 6, 5. hæð s. 39424 og 38877, kvöldsími 53765. Auglýsið í Þjóðviljanum VÉLA- ÓG TÆKJALEIGA Alhliða véla- og tækjaleiga. Heimsendingar á stærri tækjum. S/áttuvé/a/eiga. Múrara- og trésmiöaþjónusta, minni háttar múrverk og smíðar. BORTÆKMI SF. Vélaleiga, sími 46980 — 72460, Nýbýlavegi 22, Kópavogi, (Dalbrekkumegin) Steypusögun — Kjarnáborun — Vökvapressa. ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA Sveinbjörn G. Hauksson Pípulagningameistari Sími 46720 Ari Gúsiavsson Pípulagningam Sími 71577 Nýlagnir Jarðlagnir Viðgerðir Breytingar Hreinsanir GEYSIR Bílaleiga____ Car rental BORGARTÚNI 24- 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015 Hellusteypan STÉTT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. tl.t STEYPUSÖGUN vegg- og góllsögun VÖKVAPRESSA i múrbrot og fleygun KJARNABORUN fyrir öllum lögnum Tökum að okkur verkefni um allt land. — Fljót og góö þjónusta. — Þrifaleg umgengni. Verkpantanir frá kl. 8—23. BORTÆKNI S/F Vélaleiga S: 46980 - 72460.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.