Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 223. TBL. - 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 30. SEPTEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Unglingar sta< hofuðið Þeim Helgu Laufdal og Hans Þorsteinssyni, á innfelldu myndinni, var brugðiö þegar þau litu inn í garö nágrannans síðastliðiö laugardagskvöld. Þar lágu unglingar á aldrinum 13-16 ára í kringum gaskút og sniffuðu úr honum meö slöngu. Einnig fylltu þeir plastpoka með gasi og settu yfir höfuð sér. Lögregia segir að nokkuö hafi borið á tilraunum unglinga til að koma sér í vímu með gasi úr gaskútum. Þetta sé stórhættulegt þar sem menn taki mikið gas upp í sig í einu og geti það dregið til dauða. DV-myndir Sveinn/JAK Tölvur og tækni: Vestrið á vefnum - sjá bls. 16, 17, 18 og 19 Vestfirðir: Sjá aðeins dauða og djöful - sjá bls. 6 Sjóvár-Almennra-deildin: Skaga- mennirnir eru enn ósigrandi - sjá íþróttir á bls. 21-28 Menning: Harðfiskur með smjöri - sjá bls. 13 Kristján Pétursson: Tími Jóhönnu er liðinn - sjá bls. 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.