Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1996, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER 1996 43 Brúðkaup Þann 1. júní 1996 voru gefln saman í Egilsstaðakirkju af séra Vigfúsi Þór Ingvarssyni þau Anna Aðal- heiður Amardóttir og Ingólfur Þórhallsson. Þau eru til heimilis að Hléskógum 15, Egilsstöðum. Ljósm. Jósef L. Maríusson. Þann 29. júní voru gefin saman í Hallgrímskirkju í Saurbæ af séra Sigríði Guðmundsdóttur Guðfinna Indriðadóttir og Stefán Ármanns- son. Heimili þeirra er að Skipanesi, Leirár- og Melahreppi. Ljósm. Myndsmiðjan, Akranesi. Þann 22.-23. júní voru gefm saman norðan heimskautsbaugs af séra Sigurði Amarssyni Ragna Björk Emilsdóttir og Ásgeir Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Ægisíðu 117, Reykjavík. Andlát Friðrik Ágústsson, prentari, Heiö- arlundi 7a, Akureyri, lést á Fjórð- ungssjúkrahúsinu á Akureyri þann 27. september. Jarðarfarir Jarþrúður Bjamadóttir, áður til heimilis að Hólmgarði 39, Reykja- vík, sem lést 13. september í Amar- holti, verður jarðsungin frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 1. október kl. 13.30. Pétur B. Gunnarsson, Sunnuflöt 36, Garðabæ, lést þann 21. septem- ber. Útförin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hins látna. Jón Eysteinn Egilsson, fyrrv. for- stjóri, Goðabyggð 3, Akureyri, sem lést þann 24. september, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju mánu- daginn 30. september kl. 13.30. Hekla Hákonardóttir, Funafold 59, Reykjavík, sem lést þann 25. sept- ember, verður jarðsungin frá Graf- arvogskirkju þriðjudaginn 1. októ- ber kl. 14.00. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Neyðamámer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarflörður: Lögreglan slmi 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkviliö s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 27. september til 3. október, að báðum dögum meðtöldum, verða Apó- tek Austurbæjar, Háteigsvegi 1, sími 562 1044, og Breiðholts apótek, Álfa- bakka 12 i Mjódd, simi 557 3390, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Apótek Austurbæjar nætur- vörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefhar i sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl. 10- 16. Lokað á sunnudögum. Mosfellsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og funmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir i síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, 'augard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Vísir fyrir 50 árum 30. september 1946. Nazistamir í Nurn- berg fá sinn dóm á morgun. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarapplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustcðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19 30 Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er simi samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miöv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sfma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.- laugard. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5,—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tfma. Spakmæli Ef enginn stæöi gegn mér gæti ég sigrað heiminn. Bihari (Indland). Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugamesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opiö sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjamarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 1. október Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú ættir að fara þér hægt í dag og einbeita þér að fáum atrið- um í stað þess aö stökkva úr einu í annaö. Happatölur em 2, 15 og 27. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Ákveðin manneskja sættir sig ekki við atburð sem geröist fyr- ir stuttu. Þú ættir að leiðrétta mistök, sem þú gerðir, eins fljótt og þú getur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Það er þægilegt andrúmsloft í kringum þig í dag og fólk virð- ist afslappaðra en venjulega. Kvöldið veröur skemmtilegt. Nautiö (20. aprll-20. mal): Þú mátt búast við óvenjulegum degi og fyrri hluta dags kem- ur eitthvað þér mjög á óvart. Tviburamir (21. mal-21. júnl): Fjölskyldan ætti að sameinast um að hrinda í framkvæmd breytingum sem beðið hafa of lengi. Þú verður heppinn í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli); Vinur leitar til þín eftir stuðningi. Þú verður að hugsa þig vel um áður en þú samþykkir að hjálpa honum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Það gæti haft i for með sér einhver óþægindi fyrir þig ef deil- ur koma upp á vinnustað. Haltu þig utan við þær og vertu þolinmóður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Fyrri hluti dagsins einkennist af einhverjum óróleika. Þú hittir áhugaverða persónu I kvöld en kvöldið verður mjög ró- legt. Vogln (23. sept.-23. okt.): Þó ákveðin manneskja virðist gera sér far um að ónáða þig skaltu passa þig að missa ekki stjórn á skapi þínu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér gengur vel aö fá fólk til samstarfs við þig og árangurinn lætur ekki á sér standa. Treystu dómgreind þinni varðandi vafasama persónu. Boginaöurinn (22. nóv.-21. des.): Þú átt von á einhverjum fréttum, ef til vill fréttum sem þú hefur beðið eftir i nokkum tima. Þær verða kannski ekki ná- kvæmlega eins og þú bjóst við. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Fólkið í kringum þig er óþolinmótt í dag og það er óheppilegt fyrir þig þar sem þú ert dálítið utan við þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.