Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1999, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 1999 9 Utlönd Bush ekki dauður úr öllum æðum: Stökk í fallhlíf George Bush, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, fagnaði 75 ára af- mæli sínu með fallhlífarstökki í gær. Hundruð gesta og fréttamanna fylgd- ust með þegar Bush kom svífandi úr 13 þúsund feta hæð og lenti mjúklega við bókasafn i Texas sem kennt er við hann. „Gamlir gaurar eru ekki dauðir úr öllum æðum. Þetta var eitt af því mest spennandi sem ég hef gert um ævina,“ sagði forsetinn fyrr- verandi eftir stökkið. Tveir vanir fallhlífarstökkvarar héldu í forsetann áður en fallhlíf hans opnaðist. Síðan sveif hann einn um loftin blá. HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 Serbar skrifa undir friðarsamning í Kosovo: í Húsasmiðjunni færðu mottur í öllum stærðum og gerðum. Verðdæmi: Gólfmotta 230 xl60 sm á aðeins 8.590 Nýir Kia Clarus GLX, 2,0 I ► ► ► ► ► ► ► Sjálfskiptir ABS-bremsur Topplúga Rafdrifnar rúður Þjófavörn Rafdrifnar læsingar 2 líknarbelgir Rafdrifnir speglar Utanríkisráðherrar Rússlands og Vesturlanda, sem sátu á fundi í Köln í Þýskalandi, voru í símasam- bandi við samningsaðila til að leysa þráteflið. Júgóslavnesku fulltrúarn- ir voru á leið til Belgrad til skrafs og ráðagerða í gær þegar þeim bár- ust ný fyrirmæli frá stjórnvöldum. Þeir sneru við á landamærunum, héldu aftur á fundarstaðinn í tjaldi í frönskum herbúðum og tveimur stundum síðar var samningurinn undirritaður. „Þetta hefur ekki verið auðvelt," sagði breski herforinginn Michael Jackson sem mun væntanlega stjórna fimmtíu þúsund manna frið- argæsluliði NATO. Júgóslavar fá ellefu daga til að ljúka brottflutningi hermanna sinna frá Kosovo. Javier Solana, framkvæmdastjóri NATO, sagði að loftárásunum yrði fram haldið þar til sýnt þætti að brottflutningurinn væri hafinn. Verð 1.290.000 STAÐGREITT Atlantshafsbandalagið (NATO) ætlar að ganga úr skugga um það í dag hvort stjómvöld í Júgóslavíu séu byrjuð að kalla heim hersveitir sínar frá Kosovo áður en loftárásun- um á Júgóslavíu verður hætt. Júgóslavar undirrituðu loks friðar- samning um héraðið í gærkvöld. íbúar júgóslavnesku höfuðborgar- innar Belgrad skutu úr byssum sín- um upp í loftið og þeyttu bílflautur til að fagna friðarsamkomulaginu. Júgóslavneskir fjölmiðlar sögðu í morgun að engar loftárásir hefðu verið gerðar á landið í nótt, í fyrsta sinn frá því loftárásir NATO hófust 24. mars. Búist er við að Öryggisráð Sam- einuðu þjóðanna samþykki á næstu klukkustundum ályktun þar sem kveðið er á um að vopnaðar friðar- gæslusveitir undir forystu NATO fari inn í Kosovo til að tryggja heim- komu rúmlega einnar milljónar al- banskra flóttamanna. Bill Clinton Bandaríkjaforseti var tregur til að lýsa yfir sigri i gær- kvöld en lýsti yfir ánægju sinni með samkomulagið. Þá varaði hann að- skilnaðarsinna í Frelsisher Kosovo við því að .reyna að hindra brott- flutning serbnesku hersveitanna. Carl Bildt, sendimaður SÞ á Balkanskaga, sagði að þjóðir heims stæðu nú frammi fyrir erfiðasta og flóknasta friðargæsluverkefni síðari tíma. Bráðum heim Nebojsa Vujovic, fulltrúi júgóslavneska utanríkisráðuneytis- ins á fundi herfogingja NATO og Júgóslavíu í Kumanovo í Makedón- íu, sagði frétamönnum að brott- flutningurinn hæfist innan örfárra klukkustunda. Breskir hermenn út liði NATO sem eru sérhæfðir í að fjarlægja jarðsprengjur, eru tilbúnir til að fara fyrstir vestrænna hermanna inn í Kosovo. Þeir þurfa aðeins fjög- urra klukkustunda fyrirvara. Júgóslavneski hermaðurinn á myndinni hefur svo sannarlega ástæðu til að kyssa kærustuna nú þar sem stjórnvöld í Belgrad hafa loks undirritað sam- komulag um brottflutning hersveita sinna frá Kosovo. Bílasalan Bíldshöfða 3. Sími 567 0333 Engar loftárásir á Júgóslavíu í nótt N N U N kr. Kæliskápur RG 1145 • Kælir 114 Itr. • Klakahólf 14 Itr. - Orkunýtni D • Mál hxbxd: 85x50x56 (Í)inDesiT lilboðsverð sem er komið Kæliskápur CG1340 • Kælir 216 Itr. • Frystir 71 Itr. H**3 • Tvær grindur • Sjálfvirk afþýðing í kæli • Orkunýtni B • Mál hxbxd: 165x60x60 Kæliskápur CG 1275 • Kælir 172 Itr. • Frystir 56 Itr. B«»«i • Tværgrindur • Sjálfvirk afþýðing í kæli • Orkunýtni C • Mál hxbxd: 150x55x60 BRÆÐURNIR Kæliskápur RG2190 - Kælir 134 \ * Frystir 40 Itr. • Sjálfvirk afþýðing i kæli ■ Orkunýtni C I* Mál hxbxd: 117x50x60 Kæliskápur RG 2250 • Kælir 184 Itr • Frystir 46 Itr • Sjálfvirk afþýðing I kæli • Orkunýtni C • Mál hxbxd: 139x55x59 Lógmúla 8 ■ Sími 533 2800 Kæliskápur RG2290 I • Kælir 211 Itr. • Frystir 63 Itr. I • Sjálfvirk afþýðing I kæli • Orkunýtni C • Mál hxbxd: 164x55x60 Þú þarf ekki að NDESIT - verð aila daga Mimiiiittiii’iiittliL''" ða eftir næsta tilboði. Þú færð okkar lága

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.