Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 1
! íríálst, úháð dagblað 6. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980. — 86. TBL. RITSTJÓRN StÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOl.TI ll.-AÐALSÍMI 27022. Innheimta útvaips- og sjónvarpsgjalda stangast á við íög Unnið að viðgerð á Herjólfi I slipp í Reykjavík I morgun. Efst má sjá gatið. A innfelldu myndinni er Ólafur Runóifsson framkvœmdastjöri: „Stöndum ráðþrota gagn- vart þessari bilun. ” DB-myndir: Hörður. 15-16 milljón krónaviðgerð á Herjólfi: Dularfull bilun eða fæðingarvandamál? ,,Þetta er ákaflega dularfull bilun og tæknifræðingurinn okkar, Agnar Erlendsson, er jafn ráðþrota og aðrir um hvað valdi,” sagði Ólafur Runólfs- son, framkvæmdastjóri Herjólfs, er DB hitti hann að máli i morgun um borð í skipinu í slippnum i Reykjavík þar sem Stálsmiðjan hf. vinnur nú að viðgerðum á skipjnu. ,,Þetta er eins konar fæðingar- vandamál skipsins,” sagði Jóhann Indriðason, verkstjóri hjá Stál- smiðjunni, er DB spurði hann hvort hér væri um svipaðar bilanir að ræða og komu fram í skipinu árið 1977, en þá var það stopp í tvo mánuði vegna smíðagalla. „I skutnum komu fram sprungu- myndanir bakborðsmegin, líkt og gerðist 1977”, sagði Ólafur. „Hins vegar ber ekki á neinu stjórn- borðsmegin.” Af þessum sökum hefur þurft að skipta um eina plötu á skut skipsins. Athygli vekur að bilunin kemur einmitt fram á þeim stað sem skipið hafði verið styrkt mikið órið 1977. Ólafur sagði að leyfi hefði fengizt til að vinna á vöktum allan sólarhringinn við viðgerðina og gerði hann sér vonir um að skipið yrði komið á flot aftur á laugardaginn. Ljóst væri að viðgerðin mundi ekki kosta undir 15—16 milljónum króna. -GAJ- Kramerv/s Kramerkvik- myndársins — hlaut 5 óskarsverð- laun íHollywood ínótt — sjá erl. fréttir bls. 6-7 „Fjámtögnunin ermittmál” — segir athafnamaður í Grindavík, sem ætlaraðbyggja dráttarbraut upp á eigin spýtur — sjá bls. 14 Ríkisspítalarnir halda sínum mannskap: Heilbrigö skyn- semiræðurnú ferðinni — segir Davíð Á. Gunnarsson framkvæmdastjóri — sjábls.8 LítiðgenguríJan Mayen-viðræðunum: „Enginn loka- punkturnúna” — segja íslenzku samningamennirnir — sjá baksíðu Hriktir í stoðum Alþýðu- sambands Vestf jarða: „Karvel lítur ásigsem frelsandi engil” — segirform. Sjómannafélags ísafjarðar — sjá bls. 20 A

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.