Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 15.04.1980, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 15. APRÍL 1980. Audi '74, nýuppgerður allur í mjög góðu ásig- komulagi. Sami eig- andi frá upphafí. Verð 3,2 milljónir. Upplýsingar í síma 19298 eftir kl. 18.00. REYKJA VÍKURMÓ TIÐ Fram - Víkingur i kvöld M. 8 Á MELA VELUNUM FRAM Vörulyftari Vil kaupa vörulyftara 2,5—3 tonn. Uppl. í síma 40526 eftir kl. 19.00 næstu kvöld. Smurbrauðstofan BJORNINN Njólsgötu 49 - Simi 15105 Varahlutaverzlun Óskum að ráða nú þegar afgreiðslumann í vara- hlutaverzlun. Uppl. á skrifstofu. Bræðurnir Ormsson h/f. Lágmúla 9. Traktorsgrafa, JCB D3 með gripskóflu að framan. Verð * 8,5 millj. Greiðsla samkomulag. Uppl. í síma 97-3851 og 1215. 28611 28611 Kjarrhólmi 4ra herb. 100 ferm., íbúð á 3. hæð., ibúðin er stofa 3 svefnherb., Nýjar innréttingar í eldhúsi og baði — þvottahús á hæðinni, geymsla og þurrk- herbergi í kjallara. Verð 36 millj. Mávahlíð 5 herb.. I40 ferm.,efri hæð, bílskúrsréttur, góðeign. Mávahlíð 4ra—5 herb., 130 ferm.. íbúð á 4. hæð (efsta) íbúðin er örlitið undir súð. lnnréttingar mjög fallegar. Verð42—43 millj. HÚS OG EIGNIR BANKASTRÆTI 6. - SÍMI28611 Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 17677. Starfsfólki ekki f ækkað é ríkisspítölunum: Heilbrígð skynsemi ræður nú ferðinni / —segjr Davíð A. Gunnarsson forstjóri ríkisspítalanna „Mér sýnist að ekki þurfi að koma til fækkunar á starfsfólki á ríkisspítöl- unum nú,” sagði Davíð Á. Gunnarsson forstjóri ríkisspítalanna í viðtali við Dagblaðið. í fyrra var það mikið hitamál eins og kom fram í fréttum DB að fækka þyrfti starfsliði á ríkisspítölunum um 300 manns. Davíð sagði að ekki hefði komið til neinna uppsagna en 40—50 færri hefðu verið að störfum í árslok ’79 en í byrjun ársins. Hefði þar verið um að ræða af- leysingafólk sem farið hefði sjálft. Vissulega hefði verið gripið til sparn- aðarráðstafana og myndi verða gert einnig í sumar. Þá vill fólk sizt fara á spítala og mun þá verða lokað deildum og starfsemi þjappað saman. Þá sagði Davíð að á fjárlögum væri ekki annað að sjá en núverandi vald- hafar sýndu skilning. Heilbrigði skyn- semi réði ferðinni og í stað þess að telja hversu margir væru við hin ýmsu störf væri litiðá þörfina. - EVI Nokkrar fyrirsagnir frétta DB um málið í nóvember sl. þegar fullyrt var að fækka þyrfti um 280—300 manns á spitölunum. ÞRJÁR BOEING-ÞOTUR í N0TKUN í SUMAR? \nB,tnar fyrst og fnmst 3 sjuklmgum spítalanna ” ' '• .................. •vtnnmvloii,, , |VI|J V ' 'jA4.er.5i, |„„, '•p."N.,i . „,jk.„,llin ,,ulhntiV TalrosÝMLEGURFJÖLDI STÖDU- I ’crdaSdou VHMJRKENNDUR”' ný þota bætist við í júní og reynt að finna elztu vélinni ný verkefni takist ekki að sel ja hana Önnur Boeing 727 þota Flugleiða hefur nú verið alllengi á sölulista án þess að seljast. Ný og stærri Boeing 727 þota er væntanleg tii félagsins í byrjun júní og var fyrirhugað að hún ,yrði notuð með annarri eldri vélinni. Fari hins vegar svo, að vélin seljist ekki verða Boeingþoturnar þrjár í sumar. „Það var nú aldrei meiningin að þær yrðu þrjár,” sagði Sveinn Sæmundsson blaöafulltrúi Flugleiða. „Vélin hefur verið á söluiista og ýmsir aðilar hafa kannað vélina, m.a. þrír aðilar í síðustu viku, en það hefur ekki komið mikið út úr þvi. Vélin er mjög góð og búin vöru- dyrum og styrkt til vöruflutninga, sem þykir hentugt. Ég reikna með þvi að ef vélin selst ekki þá verði henni fundin einhver verkefni í leiguflugi eða öðru en enn hefur ekki verið gert átak í því máli þar sem vonazt er eftir sölu. Það er talsvert af vélum af þessari gerð til sölu enda hafa verið smiðaðar fleiri svona þotur en af nokkurri annarri gerð.” Verði þrjár Boeingvélar í notkun í sumar, þarf þá ekki að bæta við áhöfn- um á þriðju vélina? „Aukin verkefni kalla á aukinn mannskap,” sagði Sveinn. „Þegarvél- in var í leigufiugi í Guatemala í vetur fylgdu henni þrjár áhafnir. Ætli það sé ekki eðliiegt í slíku flugi.” Aðspurður um verð þotunnar, sagði Sveinn að það væri á bilinu 4—4,5 milljónir bandaríkjadollara eða nálægt tveimur milljörðum islenzkra króna. - JH Þannig leit Boeing 72 vélin út i vetur er hún tlaug leigutiug a vegum Aviateca i Guatemala. Tværalvarlegarbíl- velturá Reykjanesbraut Kona sem var farþegi í bíl er valt á Reykjanesbrautinni kl. 19.38 í fyrra- dag liggur alvarlega slösuð í Borgar- spítalanum. Tveir farþegar aðrir í bílnum svo og ökumaður meiddust einnig en minna. Slysið varð á Strandaheiði og er hálka talin orsök- in. Önnur bílvelta varð kl. 15.45 á sunnudaginn á Stapa. Þar var bíll að taka fram úr bílaröð sem myndazt hafði. Öðrum ökumanni i röðinni datt hið sama í hug og lentu bílarnir sem voru á leið í sömu átt saman og annar út af. Er hann talinn nær ónýt- ur. Kona sem ók slapp furðu lítið meidd, er óbrotin en marin. - A.St. Guðlaugur vinsælasturá Innkaupastofnun Skoðanakönnun fór fram i Innkaupastofnun ríkisins fyrir nokkru um fylgi forsetafram- bjóðenda. Atkvæði féllu þannig: Albert Guðmundsson 2 Guðlaugur Þorvaldsson 20 Pétur Thorsteinsson 2 Rögnvaldur Pálsson 0 Vigdís Finnbogadóttir 10. - DS Kíló af spæriingi og kolmunna á 12.50 Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarút- vegsins hefur ákveðið að lágmarksverð á kolmunna og spærlingi til bræðslu frá byrjun vorvertíðar 1980 til 31. ágúst 1980verði kr. 12,50 hvert kíló. Verðið er uppsegjanlegt frá og með 1. júní og síðar með viku fyrirvara. Verðið er miðað við 3% fituinnihald og 19% fitufrítt þurrefni. Auk verðsins, sem að framan greinir, skai lögum samkvæmt greiða fyrir spærling og kolmunna 2,5% oiíugjald og 10% gjald til stofnfjársjóðs fiski- skipa, sem ekki kemur til skipta. Með vísun til laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980 skal greiða uppbóta á framan- greint verð er nemi kr. 3,40 á hvert kg spærlings og kr. 8,40 á hvert kg kol- munna allt verðtímabilið. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Afla- tryggingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðsiurnar til útgerðaraðila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðu- neytiðsetur. -GAJ

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.