Morgunblaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.12.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. DESEMBER 2002 45 FASTEIGNAMARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. Sími 588 9090  Fax 588 9095  Síðumúla 21 Til sölu glæsilegar íbúðir við Suðurhlíð 38, Fossvogi Glæsilegar íbúðir í vönduðu fjölbýlishúsi á þessum fallega útsýnisstað við Fossvoginn. Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna og fylgja 1-3 stæði í bílageymslu hverri íbúð. Stærð íbúða er u.þ.b. 90 fm, 105 fm, 126 fm, 132 fm, 140 fm og 180 fm. Lyftur. Stórar suður- og vestursvalir og sérlóðir. Afhending næsta vor. Skilalýsing íbúða Frágangur íbúða: Íbúðirnar afhendast fullbúnar að innan og án gólfefna, en baðherbergi verða flísalögð, einnig verða gólf í þvottahúsum flísalögð. Lofthæð í íbúðunum er um 2,6 m. Eldhús: Eldhúsinnréttingar eru frá HTH og hægt er að velja um nokkrar viðartegundir. Hægt er að velja granít-borðplötur af nokkrum gerðum frá S. Helgasyni og flísar eru á milli efri og neðri skápa. Salerni: Salerni eru vegghengd og með innfelldum kassa, blöndunartæki fyrir baðkar og/eða sturtubotn verða hitastýrð. Önnur blöndunartæki eru einnar handar tæki. Aðrar innréttingar: Skápar verða í svefnherbergjum og anddyri. Arinn, heitur pottur og lýsing. Gert er ráð fyrir arni í nær öllum íbúðum og tengt er fyrir heitum potti á svölum þriðju og fjórðu hæðar og einnig í garði fyrstu hæðar. Innfelld lýsing er að hluta í íbúðum. Frágangur sameignar: Húsið verður fullfrágengið að utan, stigagangar og efsta hæðin verða álklædd, annað verður steinað í ljósum lit. Gluggar verða úr áli að utan en tré að innan, sólstoppgler er í gluggum á suður- og suðvesturhliðum hússins. Svalir þriðju og fjórðu hæðar verða flísalagðar og með snjóbræðslu, svalir annarrar hæðar eru flísalagðar án snjóbræðslu og verönd á fyrstu hæð verður hellulögð. Loft í stigagöngum eru sandspörtluð og máluð með plastmálningu. Gólf í stigagöngum eru flísalögð, en önnur gólf í sameign eru meðhöndluð á sérstakan viðhaldsfrían hátt (Lakro-meðferð). Lýsing í sameign verður fullfrágengin með hreyf- iskynjurum. Lyftur verða fullfrágengnar og póstkassar settir upp í anddyri ásamt mynddyrasímum. Bílakjallari: Í bílageymslu eru stæði fyrir 79 bíla. Hurð að bílageymslu verður úr stáli og fylgir fjarstýring hverri íbúð. Öryggismyndavél verður í bílageymslu og við alla aðalinnganga. Gert er ráð fyrir að allar íbúðir geti tengst öryggiskerfi en um þá þjónustu semur hver fyrir sig. Sameign og lóð verða fullfrágengin við afhendingu, þ.m.t púttvöllur og tennisvöllur. Túnþökur, tré og runnar verða eins og sýnt er á teikningum. Stígar verða hellulagðir, bílastæði malbikuð, upplýst og merkt. Snjóbræðslulagnir verða í stígum næst húsinu og í rampi. Jón Guðmundsson, löggiltur fasteignasali Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Byggingaraðili Gigant ehf Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala LYNGÁS - GBÆ - FJÁRFESTING Skemmtilegt, nýlegt verslunar- og skrif- stofu húsnæði, samtals 1490 fm. Húsið er allt í góðri leigu samtals 1.700.000 per mán. + vsk. Áhvílandi hagstæð lán, góð fjárfesting. Verð tilboð. LYNGÁS - GBÆ - FJÁRFESTING Nýkomið mjög gott ca 960 fm atvh. á tveimur hæðum. Keyrt er inn á báðar hæðir. Nokkrar innk.dyr á hvorri hæð. Byggingarréttur. Sérlóð. Góð staðs. Húsið er í leigu, traustur leigjandi. Góð fjárfest- ing, Verð tilboð. 81558 TRÖNUHRAUN - GLÆSILEGT Nýkomið nýtt glæsilegt atvinnuhúsnæði 126 fm auk 34 fm millilofts, samtals ca 160 fm. Innkeyrsludyr, góð lofthæð, frá- bær staðsetning í grónu hverfi í Hafnar- firði. Hannað fyrir léttan iðnað og heild- sölu. Húsið afhendist strax fullbúið að utan, steypt, klætt að utan, tilbúið undir tréverk að innan. Bílaplan malbikað. Verð 11.8 millj. 60055 SKÚTUVOGUR 2 - RVÍK - TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði Glæsil. vandað nýtt lyftuhús (2. hæð) og 3. hæð (útsýnisturn). Tilvalin eign fyrir t.d. lögfræðing, verkfr., stofnanir, lækna- stofur o.fl. o.fl. Góð aðkoma næg bíls- stæði. Einstök staðsetning og auglýs- ingagildi. Afh. strax. Ath. að 1. hæðin, jarðhæð er öll leigð, (Húsasmiðjan hf). AUSTURHRAUN - GBÆ Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt atvinnuh. ca 1200 fm atv.húsnæði verslun, skrif- stofur o.fl. Húsið stendur á sérl. góðri lóð gengt Reykjanesbrautinni og hefur því mikið auglýsingagildi. Húsnæðið hefur verið innréttað á glæsilegan hátt og er hentugt fyrir heildsölu, léttan iðnað o.fl. Innkeyrsludyr. Til afhendingar strax. Teikningar á skrifstofu. 77940 GRANDATRÖÐ - HF. - ATVH. Glæsil. atv.húsnæði, 259,6 fm og 127 fm bil. Sérlóð. Nær fullbúið að innan, fullbú- ið að utan. Til afhendingar strax. Þetta húsnæði er sérstaklega hentugt fyrir fisk- vinnslu og fleira. Verð tilboð. 31469 GJÓTUHRAUN - TIL LEIGU/SÖLU Glæsil. vandað ca 600 fm atv.hús- næði/verslun á sérlóð, til sölu eða leigu. Að auki er gert ráð fyrir millilofti m. góð- um gluggum. Góð lofthæð og innk.dyr. Selst/leigist í 180 fm bilum eða stærri. Möguleiki á 80% láni. Til afhendingar strax. Teikn. á skrifst. 87209 MELABRAUT - HF. Vandað fjölnotahús (atvhúsn.) á tveimur hæðum, samtals ca 1500 fm. Innkeyrslu- dyr. Selst í einu eða tvennu lagi. Fullbúin eign. Ath. að öll fiskvinnslutæki geta fylgt með. Hagst. verð og kjör. Eigandi bankastofnum. 55429 STAPAHRAUN - HF. Glæsil. 120 fm atv.húsnæði og stærra í vönduðu nýju húsi. Afh. strax tilbúið undir tréverk að innan, fullbúið að utan. Góð staðs. í grónu hverfi. Lofthæð ca 6 metrar. Innk.dyr ca 4 metrar. Verð 8,4 millj. DALSHRAUN - HF. - FJÁRFESTING Nýkomið í einkasölu glæsil. nýinnréttað verslunarh. í leigu á 1. hæð við fjölfarna umferðargötu samtals 1328 fm. Óvenju- stór lóð. Húseignin er öll í leigu til traustra fyrirtækja. Leigutekjur ca 1.200.000 + vsk. per mán. Viðhaldslítil toppeign. Fráb. staðs. Hagst. lán. Góð fjárfesting og arðsemi. Hagstætt verð. 93094 HELLUHRAUN - HF. Nýkomið í einkas. gott 240 fm atvh. á þessum fráb. stað (hornlóð). Húsnæði sem býður upp á mikla möguleika. Verð 15,6 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI Á ALÞJÓÐA mannréttindadaginn, 10. desember sl., hélt Karlakórinn Drífandi á Fljótsdalshéraði að- ventutónleika í Egilsstaðakirkju. Tónleikarnir voru haldnir í sam- vinnu við kirkjusöfnuði á Héraði og voru til styrktar Amnesty Int- ernational. Drífandi, sem stofnaður var fyr- ir ári síðan, er skipaður 13 körlum og fluttu þeir lög úr ýmsum áttum undir stjórn Drífu Sigurðardóttur. Einnig las sr. Vigfús Ingvarsson Biblíutexta um bróðurkærleikann og jöfn kjör manna og Þórey Birna Jónsdóttir menntaskólanemi flutti hugleiðingu um mannrétt- indi. Þá fór sr. Jóhanna Sigmars- dóttir með bæn og Broddi Bjarna- son, einn kórfélaga, kynnti starf Amnesty. Tónleikagestir áttu þess kost að undirrita áskorun til Vladimirs Putin Rússlandsforseta um bætt mannréttindi þjóð hans til handa. Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir Karlakórinn Drífandi á tónleikum í Egilsstaðakirkju, sem haldnir voru til styrktar mannréttindabaráttu Amnesty. Hugleiðing um mannrétt- indi í Egilsstaðakirkju Egilsstöðum. Morgunblaðið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.