Heimilistíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 23
Gulrófan rrAppelsína norðursins' gulrófan, Hefur lengi verið hálfgerður niunaðarleysingi í Eldhúsinu. Hér er svolítill fróðleikur um hana Naeringarinnihald: > gulrófunni eru öll næringarefni og vitamin, sem viö þurfum á aö halda, nema D-vftamin . Fituinnihald er mjög litið og þess ^gna eru hitaeiningar fáar. Gulrófan er þvi ágæt i megrunar- æoi. 100 gr. gulrófa inniheldur 1,2 gr. eggjahvituefni, 0,1 gr. fitu °8 7>9gr. kolvetni og þetta eru 37 hitaeiningar. ^atreiðsla: Gulrófn má borða hráa eða soðna á ýmsan hátt, i sneiðum, bitum uöa rifna gróft. Ef geyma þarf sundurskorna gulrófu, þá þarf að j1 a[a hana i loftþéttum umbúðum, þar sem C-vitamin þolir illa Pottamotta ÞESSA ágætu pottamottu fengum við út úr einum stórum korktappa og 16 i tveimur öðrum stærðum, 8 sem eru 4 cm i þvermál og 8 af algengustu flöskustærð. Tapparnir fást i apótekum og viðar. Hlið- arnar á töppunum eru hallandi og þá þarf annaðhvort stóri tappinn eða þeir litlu að standa á höfði, ef segja má svo. Mottuna má lika hengja upp á vegg eða út i glugga. Það er enginn galdur að öiokkrar uppskriftir: P'orréttur eða aukabiti: Notiö áleggssneiðar, skinku eða annað. Rifið gulrófu og hellið yi'rvelhristri sósuúr: 3msk.ediki, 1/2 tesk. salti, l/2tesk. sykri 6 1/2 msk oiiu. Leggið gulrófuna á miðja sneiðina, vefjið hana anian og festið með tannstöngli. ^ratineraðar gulrófusneiðar búnnguirófusneiðá mann. Sneiðar af soðinni skinku, rifinn ost- ur. Smk>ö rófusneiðarnar með skinku og osti og steikið þær i svolitlu Ur ^?,rtl'k'á Pönnu með loki eða i ofni við 200 stiga hita i 10 ininút- Hafið ný rúnnstykki með. ^e>zlusalat ra?x®' 8uiröfur> 50 8r- sellerirót, 1 epli, 2 msk. rúsinur, 1 púrra, pUö.Paprika, safi úr 1 appelsinu. JSM rófurnar og eplið og rifið gróft á rifjárni. Blandið en k ^e* saman. Látið rúsínurnar snöggsnjóða augnablik, áður úiá ltí” 6r '■ salatið i skál og hellið safanum yfir. Það flnt ía ,vera grapefruitsafi. Stráið þunnum púrrusneiöum og skorinni papriku yfir til skrauts. pochera egg POCHERUÐ egg eru herramannsmatur, þó þau séu sjaldan á borðum hér. Annars er enginn vandi að pochera egg, þó flestir haldi það. Það eina, sem strandaðgetur á, að ekki fáist nógu ný egg. En hér er aðferðin: Setjið mikið vatn i pott, bætið i það nokkrum dropum af ediki og svolitlu salti. Þegar vatnið bullsýður, er eggið brotið og látið detta snöggt niður i vatnið, án þess að teygist úr þvi. Hægt er að pochera fleiri en eitt egg i pottinum, en vantið verður alltaf að sjóða á milli. Sjóðið siðan eggin i 3-4 minútur eftir stærð þeirra. 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.