Heimilistíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 27

Heimilistíminn - 30.01.1975, Blaðsíða 27
* I' Uan (>r byrjuft, einn ás er kominn ut oj; legjíja niá spaftaásinn út |[|ia U|- hjáiparröðinni og setja spil úr stokknuni i staðinii. Nii eru at tt'1' niöguleikar. Neðsta spil fUHliinnar er tia og hana má setja á gosann i röðinni til vinstri og einnig niá taka gosann og færa á "•ttningu til vinstri og siðan tiuna þar ofan á. Við gætum lika notað tiuna i stokknum. en það borgar sig betur að taka spil úr 1 ttunni, þvi kapallinn gengur ekki upp nema fléttan klárist. Flétfan til . Jtan er tilbrigði af grenitrénu, en ef tv 1 svolitið erfiðari útgáfa. Notuð eru lög*n SP'1> og 20 fyrstu i stokknum eru hjggj,. Oéttu, það fyrsta á ská niður til HaeE ’ annað til vinstri, og svo framvegis. } ]ó^ra tttegin við fléttuna eru lögð tiu spil ejnsrétta föð og önnur tiu vinstra megin, Vjn t myndin sýnir. Enn lengra til spil .yj eru loks lagðar tvær raðir, fjögur Vorr>-öll spilin snúa upp i loft. beir a.rnir átta eru lagðir út jafnóðum og ha;„r °ma fram> i tvær lóðréttar raðir ina 3 megin við fléttuna og hjálparröð- tnegin^ Svara þeir til raðanna vinstra A ásana á siðan að raða upp á við,án til- lits til litar, en á hjálparspilin átta vinstra megin á að raða niður á við, einnig án til- lits til litar. Ef auð sæti myndast i lóðréttu röðunum, eru sett spil úr stokknum i staðinn. Þegar ekki er hægt að flytja meira, er stokknum flett, einu og einu spili i einu, og reynt að koma spilunum fyrir á grunn- bunkunum eða á laus spil. Aðeins má flytja laus spil og aðeins eitt i einu. Efsta spilið i stokknum er lika laust og má nota þaö. Aðeins má fletta stokknum einu sinni, og þegar hann er búinn, eiga allir ása- bunkarnir að vera komnir upp að kóngi, ef kapallinn er genginn upp. Þaö auðveldar máliö, að ekki þarf að taka tillit til litar spilanna, aðeins gildir þeirra. 27

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.