Fréttablaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 28.10.2005, Blaðsíða 69
 28. október 2005 FÖSTUDAGUR40 Októberbíófest hófst á miðvikudaginn með frum- sýningu dönsku kvik- myndarinnar Drabet. Per Fly, leikstjóri hennar, og Ib Tardini, framleiðandi myndarinnar, voru rifnir út úr matarboði og fengnir til að kynna afurðina. Fékk hún mjög góðar viðtökur áhorf- enda en hún hafði fyrr um daginn hlotið kvikmynda- verðlaun Norðurlandaráðs. Í KVÖLD BJÓÐUM VIÐ UPP Á 12 NÝJAR KVIKMYNDIR FRÁ 8 LÖNDUM. Á MORGUN: SPURT OG SVARAÐ MEÐ TOMMY THE CLOWN. Í Háskólabíói og Regnboga 26. október - 14. nóvember „Hey, ég fór nú einu sinni á 8 bíómyndir í 12 löndum.“ - jökull ii REYNIR LYNGDAL, JONATAN DEEVANY OG GUNNAR PÁLSSON Reynir Lyngdal er að leggja lokahöndina á handrit sem hann og Jón Atli Jónasson skrifa. Hann kíkti í bíó með þeim Jónatan Deevany og Gunnari Pálssyni. LEIKSTJÓRINN OG FRAMLEIÐANDINN Leikstjórinn Per Fly var staddur hér á landi til að veita kvikmyndaverðlaunum Norðurlandaráðs viðtöku. Hér er hann með Ísleifi B. Þórhallssyni, framkvæmdarstjóra Októberbíófest, og Ib Tardini, framleiðanda myndarinnar. Kvikmyndaveislan hafin í Reykjavík MÁLIN RÆDD Þau Tolli, Gunný Magnús- dóttir, Martin Schluter og Ásdís Thoroddsen ræddu málin fyrir sýningu MÆTT Á SVÆÐIÐ Arna Sigurðardóttir og Fjalar Sigurðsson létu sig ekki vanta á opnun Októberbíófest. ÁNÆGJA MEÐ OKTÓBERBÍÓFEST Ragnhildur Magnúsdóttir útvarpskona og Bjargey Ólafsdóttir kvikmyndagerðarkona komu til að sjá Drabet. STUND MILLI STRÍÐA Ari Alexander gaf sér smá tíma frá ferðalögum vegna Gargandi snilldar og mætti í Háskólabíó ásamt Sigurði Guðmundssyni. FRÉTTIR AF FÓLKI Leikarinn geðþekki Alec Baldwin líkir forræð- isdeilu sinni við Kim Basinger við að kljást við krabba- mein. Hann segist smám saman vera að læra að höndla tilfinningar sínar, en á tímabili óttaðist hann að deilan gæti ýtt undir ofbeldishneigð í skapi hans. „Þetta er eins og að greinast með krabbamein,“ segir leikarinn í viðtali við Washington Post. „Ég verð að átta mig á að við þetta ástand bý ég en jafnframt að setja hlutina í samhengi.“ Baldwin segist hafa áttað sig á þessu eitt kvöld þegar hann var á heimleið og grýtti símanum sínum í ljósastaur í reiðikasti. Kona sem gekk fram á hann þekkti hann og sagði að hann yrði að læra að halda aftur af sér. „Og það hef ég gert.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.