Morgunblaðið - 16.11.2009, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.11.2009, Blaðsíða 25
Menning 25FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2009 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Mið 18/11 kl. 19:00 Aukas Sun 29/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 13/12 kl. 19:00 Fös 20/11 kl. 19:00 9.K Fim 3/12 kl. 19:00 Aukas Fös 18/12 kl. 19:00 aukas. Sun 22/11 kl. 19:00 10.K Lau 5/12 kl. 19:00 13.k Lau 19/12 kl. 19:00 Mið 25/11 kl. 19:00 aukas Sun 6/12 kl. 19:00 aukas. Þri 29/12 kl. 19:00 Fim 26/11 kl. 19:00 11.K Fim 10/12 kl. 19:00 aukas. Mið 30/12 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 12.K Fös 11/12 kl. 19:00 14.K Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 19:00 Aukas. Sun 29/11 kl. 14:00 Aukas Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 22/11 kl. 14:00 Lau 5/12 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Lau 28/11 kl. 14:00 Aukas Sun 13/12 kl. 14:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Fös 20/11 kl. 19:00 Aukas Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Sun 17/1 kl. 20:00 Fös 20/11 kl. 22:00 Aukas Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Fim 21/1 kl. 20:00 Sun 22/11 kl. 20:30 39.K Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Fös 22/1 kl. 20:00 Fim 26/11 kl. 20:00 40.K Lau 19/12 kl. 16:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Fös 27/11 kl. 19:00 41.K Sun 27/12 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Fös 27/11 kl. 22:00 42.K Mán 28/12 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Þri 1/12 kl. 20:00 43.K Fös 8/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 19:00 44.K Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Fös 4/12 kl. 22:00 45.K Fös 15/1 kl. 19:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Lau 16/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Lau 16/1 kl. 22:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Fim 19/11 kl. 20:00 Fors Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas Fim 10/12 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Frums Lau 5/12 kl. 16:00 4.K Fös 11/12 kl. 19:00 7.K Lau 28/11 kl. 20:00 2.K Lau 5/12 kl. 20:00 5.K Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Sun 29/11 kl. 16:00 3.K Mið 9/12 kl. 20:00 6.K Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Forsala í fullum gangi. Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Þri 24/11 kl. 20:00 Aukas Mið 25/11 kl. 19:00 Aukas Mið 25/11 kl. 21:00 Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Dauðasyndirnar (Litla sviðið) Sun 22/11 kl. 14:00 Fim 3/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 20:00 Aukas Mið 2/12 kl. 20:00 Sun 6/12 kl. 16:00 Aukas Þri 8/12 kl. 20:00 Aukas Síðustu sýningar. 20% afsláttur til Vísa kreditkorthafa Við borgum ekki (Stóra svið) Fim 19/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 19:00 aukas Fös 4/12 kl. 19:00 aukas Uppsetning Nýja Íslands. Bláa gullið (Litla svið) Lau 21/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 15:00 Uppsetning Opið út í samstarfi við Borgarleikhúsið. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 21/11 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 19:00 Aukas. Fös 4/12 kl. 22:30 Aukas. Lau 12/12 kl. 22:00 Aukas. ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Fjölskyldan, HHHH GB, Mbl ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Þri 17/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 14:00 Sun 29/11 kl. 17:00 Mið 18/11 kl. 18:00 Aukas. Sun 22/11 kl. 17:00 Sun 29/11 kl. 20:00 Aukas. Allra síðasta sýning 29. nóvember kl. 20:00! Frida ... viva la vida (None) Fim 19/11 kl. 20:00 Síðasta sýning! Allra síðasta sýning 19. nóvember! Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 20/11 kl. 20:00 Lau 28/11 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Lau 21/11 kl. 20:00 Lau 5/12 kl. 20:00 Fös 27/11 kl. 20:00 Fös 8/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Utan gátta (Kassinn) Fim 19/11 kl. 20:00 aukas. Missið ekki af þessari - allra síðustu sýningar! Völva (Kassinn) Þri 17/11 kl. 20:00 Aukas. Fös 20/11 kl. 20:00 Síðasta sýning 20. nóvember! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Miðasala hafin! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 21/11 kl. 13:30 Sun 22/11 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 13:30 Lau 21/11 kl. 15:00 Fös 27/11 kl. 13:30 Lau 28/11 kl. 15:00 Sun 22/11 kl. 13:30 Fös 27/11 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 28/11 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 28/11 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 28/11 kl. 14:30 100.sýn. Sun 6/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 29/11 kl. 11:00 Sun 6/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 13:00 Sun 29/11 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 14:30 Sun 29/11 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 5/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Sun 20/12 kl. 13:00 Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Miðasala hafin - tryggið ykkur sæti! Maríuhænan (Kúlan) Mið 2/12 kl. 10:00 Fös 4/12 kl. 10:00 Sun 6/12 kl. 13:30 Mið 2/12 kl. 17:00 Fös 4/12 kl. 17:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Fim 3/12 kl. 10:00 Lau 5/12 kl. 13:30 Fim 3/12 kl. 17:00 Lau 5/12 kl. 15:00 Danssýning fyrir þau allra minnstu - gestasýning frá Noregi Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lilja (Rýmið) Fim 19/11 kl. 20:00 Aukas Fös 20/11 kl. 20:00 Aukas Lau 21/11 kl. 20:00 Aukas Allra síðustu sýningar Lykillinn að jólunum (Rýmið) Fim 26/11 kl. 17:00 fors. Sun 29/11 kl. 15:00 3. k Sun 6/12 kl. 13:00 Fös 27/11 kl. 17:00 frums. Lau 5/12 kl. 13:00 Sun 6/12 kl. 15:00 Lau 28/11 kl. 13:00 2. k Lau 5/12 kl. 15:00 Forsala er hafin K=Kort Aukas.= Ný sýning Fors.=Forsýning Frums.= Frumsýning Verk Davíðs Arnar Hall-dórssonar hafa veriðáberandi á síðustu miss-erum, m.a. í sýning- arsölum, á plötuumslögum og bóka- kápum og utan á strætisvögnum. Nú stendur yfir önnur einkasýn- ingin hans á árinu, á neðri hæð Hafnarborgar, menningar- og lista- stofnunar Hafnarfjarðar, og ber hún yfirskriftina „Hvar er klukk- an?“. Á þessari sýningu leggur Davíð Örn sérstaka áherslu á verk sem unnin hafa verið í ljósmyndir, en fjórar slíkar myndir blasa við þegar komið er inn. Um er að ræða upp- stækkaðar, handlitaðar svarthvítar ljósmyndir eftir feðgana Árna Böðvarsson og Ólaf Árnason sem Davíð Örn hefur „unnið áfram“ eftir sínu nefi. Í þremur myndum Árna af sveitalandslagi, sem virðist „evr- ópskt“ fremur en íslenskt þótt heiti verkanna skírskoti til Mývatns- sveitar, sést grafísk mynd af tendr- uðu kerti sem máluð hefur verið á matt yfirborð ljósmyndarinnar. Líta mætti svo á að kertaljósið vísaði til veruleika ljósmyndarinnar og sam- bands hennar við raunveruleikann, veruleika sem einnig „litast“ og lýs- ist upp af skáldskap málverksins (sem verður að teljast sameiginlegt verk Árna og Davíðs Arnar). Á mynd Ólafs af Reykjavíkurhöfn hef- ur Davíð Örn svo málað graffitílegt mynstur, sem vissulega „poppar“ upp þessa annars líflegu mynd – en á síður áleitinn hátt en áðurnefnd þrenna. Í öðrum hluta sýningarrýmisins sýnir Davíð Örn málverk unnin með og á fundinn efnivið í sínum sér- stæða, litríka bræðingsstíl. Í verk- inu Vatnaliljur sést graffitímunstur unnið með úðabrúsa, afmarkað í teiknimyndalegum frásagnarbún- ingi sem skírskotar til impressjón- ískra verka Monets jafnt sem óhlut- bundins málverks. Í verkinu Borð, borðstofuborði skreyttu af listamanninum, litast notagildi húsgagnsins af listrænni merkingu, og öfugt. Hringlaga form í miðju borðsins hefur verið stækk- að upp, fjölfaldað og límt á vegg- plötu sem fer á ská í gegnum sýn- ingarsalinn, skapar rof í rýminu en bindur þó jafnframt sýninguna sam- an. Endurtekin myndin er sjónrænt fremur einhæf, en hún end- urspeglar áhugaverðar vangaveltur um fjölföldun, þ. á m. listaverka og ljósmynda. Sjálfur vinnur listamað- urinn á mörkum listar og hönnunar í verkum sem í er fólgin sambræð- ingur hluta og mynda sem fyrirfinn- ast í menningunni. Hafnarborg Davíð Örn Halldórsson – Hvar er klukkan? Til 3. janúar 2010. Opið kl. 11-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðju- dögum. Aðgangur ókeypis. ANNA JÓA MYNDLIST Sveit og borð Nes Verk eftir Davíð Örn. Ífimmtu skáldsögu sinni, Vor-menn Íslands, skoðar MikaelTorfason íslenskt þjóðfélag íkjölfar al- gerrar kúvend- ingar – frá botn- lausu stolti og djörfung ungra viðskiptamanna yfir í sáran van- mátt, niðurlæg- ingu og gremju- lega naflaskoðun. Sagan gerist að mestu leyti í Fellahverfinu í Breið- holtinu þar sem sögumaður sleit barnsskónum ásamt aðalsöguhetj- unni, útrásarvíkingnum Birgi Thorlacius. Sama dag og Birgir er dæmdur fyrir fjársvik er honum tilkynnt að hann sé með ólæknandi lungna- krabbamein. Hann mætir örlögum sínum af þónokkru æðruleysi en þráir þó einhvers konar uppgjör við fortíð sína og fjölskyldu. Til að það geti orðið þarf hann að grafa upp sannleikann um dauða móður sinnar sem lést með sviplegum hætti þegar hann var sex ára gam- all. Inn í það verkefni tvinnast síð- an glíma Birgis við tólf spora kerf- ið en Birgir er meðvirkur Al-anon félagi. Bókin reiðir fram hvassa þjóð- félagsrýni þar sem hið „vanþróaða“ íslenska þjóðfélag og þjóðarsálin sem þar hírist eru skoðuð rækilega og án miskunnar. Sögumaður talar mikið um hræsni Íslendinga, hroka, snobb og almennan flottræfilshátt sem hefur loðað við þjóðlífið und- anfarin ár. Spjótum er einnig beint að vanmáttugu og óskilvirku rétt- arkerfi landsins sem „kóar með þjófum, morðingjum, nauðgurum og jafnvel barnaníðingum“. Þarna er vissulega brugðið upp ljótum myndum úr mannlífinu en sagan geymir engu að síður ang- urværa og fallega tóna sem hljóma út í gegnum verkið. Þegar allt kemur til alls fjallar bókin um það góða í manninum, eða öllu heldur leitina að þessu góða. Textinn er verulega hnyttinn á köflum og rík- ur af skemmtilegum hugleiðingum um þjóðfélagið og manneskjuna en þar kemur stílfærni höfundarins sterkt fram. Rómantískar lýsingar á blokkunum í Fellahverfinu virka sömuleiðis vel. Frásögnin er nokkuð lausum reipum bundin, hoppar fram og aft- ur í tíma og víða er hún rofin með vangaveltum, útskýringum og öðr- um innskotum sögumanns. Frá- sagnarstíllinn er knappur, óhefl- aður og tæpitungulaus og fer sögunni vel. Fyrir vikið flæðir hún nokkuð þægilega og áreynslulaust áfram. Vormenn Íslands er átakanleg fjölskyldusaga um mannlegan breyskleika, iðrunina og leitina að betrumbótinni. Það hefði verið auð- velt að misstíga sig við gerð sögu sem tekur fyrir útrásarvíkinga og þjóðfélag í timburmönnum góðæris- ins. Góðærissukkið hefur verið – og kemur til með að verða – heitasta umræðuefnið í heita pottinum og því eru klisjurnar orðnar margar. Mikael gerir þetta aftur á móti prýðilega og bregður upp skarp- sýnni mynd af Íslandi í dag utan um hrífandi sögu. Skáldsaga Vormenn Íslands bbbmn Höfundur: Mikael Torfason. Útgáfa: Sögur. Útgáfuár: 2009. ÞORMÓÐUR DAGSSON BÆKUR Harmsaga úr Fellunum Morgunblaðið/Golli Skarpur Mikael tekst m.a. á við réttarkerfi sem „kóar með þjófum, morð- ingjum, nauðgurum og jafnvel barnaníðingum“. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.