Tíminn - 20.11.1947, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.11.1947, Blaðsíða 7
213. blað TÍMINN, fimmtudaginn 20. nóv. 1947 7 Mbl. hrifið af Korp- um MorgunblaðiS rak upp mikið ramakvein er • mmnst var á Korpúlfsstaði í smá- klausu hér í blaðinu fyrir nokkrum dögum. Korpúlfs-, •Staðabúskapr',; bæjarinsi er fyrir löngu orðinn það land- frægur að endemum, að það er sannarlega góð heilsa hjá Mbl. að geta minnst á hann. Þegar bærinn keypti Korp- úlfsstaöi fyrir of fjár eftir þáverandi verðlagi, birtust margar greinar í Mbl um stórbúið, cem átti að rísa þar og „slá bændurna gjör- samlega út“, sem sendu hingað „samsull". En hvað skeður? Mánuðir og ár líða. Korpúlfsstaðir j eru látnir grotna niður, I túnin leigö sem slægjur til bæjarbúa og til hestabeitar. | Húsin voru notuð fyrir alls- | konar vanáræðafólk, sem bærinn varð að sj á um, og ennfremur sem bílageymsla og fyrir allskonar rusl. Nei, það er af engu að státa fyrir hæstv. bæjarstjórn og málpípu hennar, Mbl'. Þaö var tvennt óiíkt að koma að Korpúlfsstööum meðan Thor Jensen bjó þar sem bezt og hafði 200—300 kýr. Það verður fróðlegt að sjá næsta uppgjör yfir rekstur Korpúlfsstaðabúsins, þegar búið er að skinna upp stað- inn. Mér kæmi það ekki á óvart þó balli á hverja kú veröi þá 3000—4000 kr. í ár. Samkvæmt hag-skýrslum voru mjólkandi kýr á land- inu 1945 um 27 þús. Ef bændur landsins væru nú jafn snjallir búmenn og bæjarstjórn Reykjavikur, væri hallinn á búskap lands- manna, miðaö við 1000 kr. á kú, á þessu ári 27,000,000,00 — tuttugu cg sjö milljónir króna á ári! Það er von, að Mbl. sé hreykið af „nýsköpun" í- haldsins í mjólkurmálum Reykjavíkur. Abc. ■keraur út í dag. Sölubönr geta | vitjað blaðsins í bókabúðina Laúga : veg 10, eftir kl. 2 í dag. Fundur. Félag Frarasóknarkvenna í Reykjavík 1-^ldur fund í kvöld í Tjarnarkaffi. Byrjar hann kl. 8.30. Á fundinum verða kosnir fulltrúar á aðalfund Bandalags kvenna. Síð- an verða rædd félagsmál. Einnig verður upplestur og loks sýnd kvik- mynd. Skemmtifundur. íþróttafélag Reykjavíkur hefir fyrsta skemmtifunö sinn á vetrin- um í Breiðf'J ðingabúð í kvöld og hefir þar ýms gleöiefni á boðstól- um. Fjárveitingánefnd fer til Akureyrar. Fjárveitinganefnd Alþingis hefir ákveðið að fara snögga ferð noröur til Akuréýrar til þess að líta á ýmsar framkvœmdir, sem þar eru á döíinni. Er það fyrst og fremst fjórðungssjúkrahúsið og heirna- vistarhus menntaskólans þar, svo og aðrar verklegar framkvæmdir sem bærínn hefir með höndum. Ætlaði nefndin að íljúga norður s.l; þrlðjudag, en veður hamlaði, og er svo enn. Mun nefndin fara þeg- ar er, fjugyeður leyfir og hyggst koma aftur samdægurs. 11 \Q\ii l K'c .11! >1 \\%WiW ! ■.. \ , ■ ,, < q,::; | 4ÚXAUUA'AWj* 1u .■ , GísIas@íE éftfr Viihjálm P. I þe.ssari fögru og fróðlegu bók eru raktir höfuðdrætt- irnir í sögu eins frægasta höfuðbóls á landi hér. Fyrst er gerð grein fyrir sögu- og menningargildi stórbýl- anna í sveitum landsins og sveitabýlanna yfirleitt, en síðan er rakin saga Bessastaða sérstaklega. Þar er sögð stjórnmálasaga og kirkjusaga og byggingarsaga, sagt frá helztu ábúendum og höfðingjum, sem þar hafa setið, og birtar myndir margra þeirra eða myndir af staðarh'úsum á ýmsum tímum, og sýnishorn af bréf- um og kortum og gripum frá Bessastöðum. Frásögnin er skemmtileg og fróðleg. Þetta er bók, sem hvert einasta bókasafn og lestrarfélag þarf að eignast og hver einstaklingur, sem á vandað safn af bókum um íslenzk fræffi og sögu, eða vill gefa vinum sínum góða gjöf. Þetta er ein hin fegursta og snyrtilegasta bók, sem hér hefir komið út, og um ekkert annað höfuð- ból á íslandi er til svo skrautleg bók. Ailur frágangur er mjög smekklegur og vandaður, bókin er bundin í gyllt alskinn, liandsaumuö, með litmynd, auk mikils fjölda annarra mynda og bókaskrauts. Skemoitilrák FræSibok Sí|árínia*skráris@fm! (Framhald af S. siSu) sóknarflokksins, Einar Ol- geirsson, alþingismaður, skipaður samkvæmt til- nefningu Sameiningarflokks alþýðu —. Sósíalistaf lokksins, og Jöhann Hafstein, alþing- ismaður, skipaður samkvæmt tilnefningu Sjálfstæðis- fiokksins. Þá hefir Haraldur Gúðmundsson, forstjcri, ver- ið skipaður varamaður Gyifa Þ. Gíslasonar í nefndinni, og er ætlazt til, að honum gefist kostur á að fylgjast með störfum nefndarinnar. A'éaljandar Vest- flrhlngajélagsLns Aðalfundur Vestfirðinga- félagsins var nýlega haldinn. Auk venjulegra fundarstarfa var samþykkt tillaga frá Guðlaugi Rósinkranz for- manni um að verja kr. 3000.00 til að láta.gera kvikmynd af .Véstfjörðum. Einmg var samþykkt að hraða .sem mest undirbúningi og skrásetn- ingu Vestfjarðasögu, en hana annast próf. Ólafur Lárusson. í stjórnina voru kosin: Guðlaugur Rósinkranz for- maður, en meðstjórnendur Elías Halldórsson, Sigurvin Einar.sson verksmiðj ustj óri, Áslaug Sveinsdóttir og María Maack. SæekkaSS (Framhald af 1. síðu) landaflugvéla verið 241 á Reykj avíkurvellinum, en við- komur innanlandsflugvéla 3484. Auk þess hafa ógjald-‘ skyldar viðkomur einka- og kennsluflugvéla verið 10.220.! Á Keflavíkurvellinum hafa verið á sama tíma 654 við- komur skattskyldra milii- j iandaflugvéla og 208 við-1 komur skattskyldra innan-: landsflugvéla. Ráðherrann gaf margar ■ fieiri athyglisveröar upplýs- ; .ingar og er sumra þeirra, sem snerta nýjar framkvæmdir, getið nánara á öðrum stað. I Prentsmiðja Austurlands h.f. Seyðisfirði Oss hafa borizt eftirfar- andi vísur frá merkum manni: Of stutt kvöldin eru þeim, sem eiga flösku af víni.. Eða le.sa Oppenheim eða Sabatíni. ódýr kvöldin eru þeim, sem ekki bragða á víni. Aðeins lesa Oppenlieim eða Sabatíni. Hættur er ég að hugsa um „game,“ hættur að bragða á vini. Les nú áðeins Oppenheim eða Sabatíni. 1 "• í" j' "f' " _ . ,. r ^j-j, ' Vér komum vísum þessum hér með á framfæri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.