Tíminn - 29.01.1950, Qupperneq 2

Tíminn - 29.01.1950, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 29. janúar 1950 24. blaS Frá hafi til ke 'iða Hvar eru skipin? 'Eiinskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík í ^ækvöldi til Akureyrar. Dettifoss kom til Rotterdam 27. jan., fer baðan á morgun til Antwerpen, Hull, Leitli og Reykjavíkur. Fjall- foss fer frá Reykjavík á morgun il Leith. Fredrikstad og Menstad i Noregi. Goðafoss kom til Reykja- jíkur 17. jan. frá Hull. Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í gær eða :i dag til Álaborgar og Reykjavík- ur. SelfoES er í Reykjavík. Trölla- toss fór frá New York 23. jan. til Reykjavkur. Vatnajökull kom til Hamborgar 19. jan. IRíkisskip. Hekla var á Akureyri í gær á .•esturleið. Esja er í Reykjavík og er þaðan næstkomandi þriðjudag estur um land til Akureyrar. Herðubreið var á Hornafirði í gær i norðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara frá Vestmannaeyjum á morgun til Reykjavíkur. Einarsson, Zoega <& Co. Foldin var væntanleg til Grims- hy í morgun. Fer þaðan síðdegis í lag til Amsterdam. Lingestroom ít á leið frá Færeyjum til Amster- iam. Árnað heilla frúlofun. Opinberað hafa trúlofun sína jngfrú Edith Riegel frá Löchbek jg Jón Níelsson, Helgafelli, Mos- fellssveit. Sextugur ;r í dag Sigurður Einarsson fyrr- ím bóndi í Gvendareyjum á Breiða irði, nú til heimilis á Klöpp, Ytri- 'íjarðvík. Messur í dag: Laugarneskirk ja: Vtessa kl. 2 e. h. Séra Garðar •jvavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 0 f. li. Séra Garðar Svavarsson. Frikirkjan. Messa kl. 2. Séra Sigurbjörn Ein irsson. tlallgr ímskirk ja: Messað kl. 11 f. h. Séra Sigur- jón Árnason. Barnaguðsþjónusta il. 1.30 e. h. Séra Sigurjón Árna- Mc-ssa kl. 5 e. h. Séra Jakob Jóns- íon. Ræðuefni: Fermingarundir- oúningur kirkju og heimilis. Vesprestkall. Mersað í kapellu Háskólans kl. í. Séra Jón Thorarensen. * Ur ýmsum áttum spílakvöld. aeldur Bridgefélag Reykjavikur í Sreiðfirðingabúð mánudagskvöldið! 30. jan. kl. 8. Úrslitaumferðinni í oridgekeppn nni verður frestað til 5. febrúar n.k. Gerist kaupendur Tímans. iiú strax og þá fáið þið send Taeim til ykkar blöð síðustu viku (meðan endast) og til mánnðamóta. Áskriftarsími Tímans er o •> o o /- o . L Ö G C Ð fínpúsning send gegn póstkröfu um allt land. Sýnishorn í flestum 'taupfélögum. ... Vil ég minna yður á... að skora á vður!! Ávarji fráfaraisdi iMíriíarsJjóra til Rcykvíkinga. Síðustu dagana cr borið út handskrifað bréf frá borgarstjóranum í Reykja vík til almennra kjósenda í Reykjavík. Eitt af því, sem Gunnar fráfarandi borgarstjóri segir við hinn góða samborgara, sem bréfið er stílað til, er þetta: „Tvennt vil ég minna yður á, nú á þessari þýð- ingarmiklu stundu fyrir bæjarfélag vort. Annað er það, að skora á yður að neyta atkvæðisréttar yð- ar“. Þó að sleppt sé því sér- kenni í rithætti borgar- stjórans oð skrifa þessarri með tveimur errum, ætti hitt að endast bréfinu til frægðar, að borgarstjórinn minnir viðtakendur bréfs- ins á að skora á (viðtak- anda) sjálfa sig(!!!) Hvernig skyldi kjósend- um íhaldsins ganga að muna eftir að skora á sjálfa sig að neyta atkvæð isréttar síns? Allt bréfið er eins kon- ar „hristingur“ óljósra hugsana og illa orðaðra setninga, svo að menn hljóta að undrast, að borg arstjórinn í Reykjavík skuli láta slíkt plagg frá sér fara. Það var haft eftir Árna Pálssyni prófessor, að hann yrði altekinn ein- hverri kynlegri heimsku, ef hann ætlaði að skrifa grein í Morgunblaðið Skyldi þessi heilasjúk- dómur vera farinn að breiðast út meðal ihalds- broddanna og hafa gripið borgarstjórann eða er hroðv'rkni einni um að k^nna? — Hvorugt er gott. Fjólan. (Framhald af 8. siðu). um heilbrigðissamþykkt, þar sem fyrirmæli eru um . sérstakar ráðstafanir gegn! óþrifnaði héraðslæknisins? . íslenzk frímerki |Notuð íslenzk frímerki kaup! ég ávalt hæzta verði. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun P. O. Box 356 — Reykjavik TENGILL H.F. Sími 89 694 Ileiði við Kieppsveg annast hverskonara raflagn- ir og viðgerðir svo sem: Verk smiðjulagnír, liúsalagnir, skipalagnir ásam.t viðgerðtim og uppsetningu á mótorum, röntgentækjum og heimills- vélum. Kjósið B'Iistanii! Tveir fulltrúar af K'lista. (Framhald af 1. siðu) Nýju og gömlu dansarnlr I G. T.- húsinu sunnudagskvöld kl. 9 — Húsinu lokað kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6.30. þangað strax og fáið fólk- ið til þess að kjósa B-list- ann. I.átið ekkert undir höfuð leggjast, er framast verður gert. Látið einskis ófreistað. Ef til vill velta úrslit kosninganna á einu einasta atkvæði eða örfá- um. Látið þær slúðursögur, sem íhald eða kommúnist- ar kunna að dreifa um bæ- inn, ekki á ykkur fá. Starf- ið frá morgnj til kvölds, sleitulaust, og þá mun sig- ur viviast — tveir fulltrú- ar af B-listanum í bæjar- stjórn. ★ i AUGLÝSING Kirkjujörðin Skriða í Breiðdalshreppi Suður-Múla- sýslu, 14,400.00 kr. að fasteignamati, er laus til ábúðar í næstu fardögum. Umsækjendur snúi sér til Hreppstjóri Breiðdalshrepps Framsóknarmenn! Um- fram allt: Minnizt þess að kjósa sncmma dags. Það er mjög áríðandi, þar eð það léttir stórkostlega vinnu i kosningaskrifstof- unum. Ef unnt er, þá kjós- ið fyrir hádegi, annars eins fljótt eftir hádegj og unnt er. Gleymið ekki þessu atriði, þótt það virð- ist kannske smátt, fljótt á litið. Það er eigi að síður mikilvægt. Þetta eru þeir, sem vinna fyrir B-listann í dag, beðnir að athuga ekki síður en aðrir. Sniðkennsla Næsta námskeið í kjólasniði hefst 6. febrúar. Sið- degis og kvöldtímar. Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og tali við mig sem fyrst. — Einnig er alltaf tæki- færi að tryggja sér pláss í seinni námskeiðum. SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR klæðskerameistari Reykjavíkurvegi 29. Reykjavík. Sími 80801 Kjúsið B-llstann! Leiðrétting Tíminn hefir verið beðinn að birta eftirfarandi smá- grein, sem hann gerir. fús- lega: Herra ritstjóri! Sjálfstæðisfélagið í Kópa- vogshreppi birti í Morgun- blaðinu 12. þ. m. yfirlýsingu þess efnis, að undirritaður hefði tekið sæti á lista kom- múnista í hreppnum, o- s. frv. En vegna þess, að rangt var með farið og í illum tilgangi, bað ég blaðið að birta leið- réttingu, sem það einhverra hluta vegna hefir ekki treyst sér til að gera, þótt undar- legt megi virðast, þar sem ekki var farið fram á annað en að bera sannleikanum vitni. En það kann nú kann- ske að vera til of mikils mælzt, svona rétt fyrir kosn- ingar. hað eru því vinsamleg til- mæli, að þér, herra ritstjóri, birtið fyrir mig áðurnefnda leiðréttingu, sem var á þessa leið: Leiðrétting. Vörubilstjórafélagið Þróttur Vörubílstjórafélagsins Þróttur verður haldinn í húsi félagsins þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 8,30 síðd. Dagskr: 1. Reikningar félagsins 2. Skýrslur stjórnarinnar 3. Lýst úrslitum stjórnarkjörs. Stjórnin Útför konunnar minnar SIGRÍÐAR SIGTRYGGSDÓTTUR, Meðalholti 11, er lézt þann 20. þ. m„ fer fram frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 31. þ. m. kl. 13,30. — Athöfninni verður útvarpað. Einar Magnússon. Fasteignasölu- miðstöðin Lækjargötu 10 B. Sími 6530 Vegna yfirlýsingar frá stjórn Sjálfstæðisfélags Kópa vogshrepps í Morgunblaðinu 12. þ. m., um að ég sé í 4. sæti á lista kommúnista í Kópa- vogshreppi, þá vildi ég, til að fyrirbyggja misskilning, taka fram: Enginn listi frá kom- múnistum hefir komið þar fram, enda myndi ég aldrei hafa tekið sæti á slíkum lista. Hitt er svo aftur rétt, að ég er í 4. sæti á lista Fram farafélagsins. en í því eru menn án tillits til þess, hvaða stjórnmálaflokk þeir skipa. Með fyrirfram bökk. Virðingarfvllst, Ó’r.íur Jónsron, Kópavogsbraut 23- Kiuipið Tíniaim! Annast sölu fasteigna skipa, bifreiða o. fl. Enn- fremur alls konar trygging- ar, svo sem brunatryggingar innbús-, liftryggingar o. fl. ) umboði Jón Finnbogasonar hjá Sjóvátryggingaríélagi ís- lands h. f. Viðtalstími alla virka daga kl. 10—5, aðra tíma eftir samkomulagi. ELDURINN gerir ekki boð á undan sér! Þeir, sem eru hyggnir tryggja strax hjá S amvi nnutrvggirigum ÍÍÚreiðil IfímaHh E.s. Fjallfoss fer frá Reykjavík mánudag- inn 30. þ. m. til Leith, Frede rikstad og Menstad í Noregi. H.f. Eimskipafélag islands Mjög vandur yí'irbyggður heyvagn á gúmmíhjólum til sölu. Vagninn er sem nýr. ( Tilboðum sé skilað til af- greiöslu Tíraans fyrir 10. febrúar n. k., merkt Heyvagn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.