Tíminn - 29.01.1950, Síða 5

Tíminn - 29.01.1950, Síða 5
24. blað TÍMINN, sunnudaginn 29. janúar 1950 5 Sumtud. 29. jatt. Hættan, sera Reykj- víkingar þurfa að afstýra í dag Bæ j arst j órnarkosningarn sem fara fram hér í bænum, verða hinar örlagarikustn fyr ir Reykvíkinga. Vegna þeirra erfiðleika, sem nú fara ber- sýnilega í hönd, skiptir það stórum meiramáli en ella fyr ir afkomu almennings, hvern ig stjórn bæjarins vefður háttað næstu fjögur ár. Sjálfstæðisflökkurinn hef- ir látið það vera uppistöðuna í áróðri sínum, að málefni bæjarins myndu geta komizt í verulegt óefni, ef enginn einn flokkur hefði meiri- liluta í bæjarstjórninni og sundurleitir flokkar ættu að reyna að korha sér saman nm stjórnina. Þetta hefir veriö helzta réttlæting hans á því, að bæjarbúar ættn að fela Sjálfstæðisflokknum ein um að fara með TStjðrnina á- fram. Það skal fullkomlega viður kennt, að samstjórn fleiri flokka, sem eru meira og minna sundurleitir, er eng- an veginn hið æskilegasta fyrirkomulag. Hins er þó vert að minnast að víða hef ir slík samvinna gefist vel í bæjarstjórnum, t, d. Akureyri. Aöalatriðið er líka það, að svo áhættusöm, sem slík stjórn getur verið, er hitt þó enn áhættumeira. að láta sama flokkinn fara allt af með stjórnina. í skjóli langvinnrar. stjórnar sama flokks skapast klíkuskapur og spilling og þó einkum þeg ar um flokk sérhagsmuna- manna er að ræða, eins og Sjálfstæðisflokkurinn er. Slík spilling þrífst nú líka í ríkum mæli undir stjórn Sj álfstæðisflokksins og kost ar bæjarbúa miklar aukaálög ur og ófarnað. Þetta mun þó enn aukast, ef Sjálfstæð- isflokkurinn á að fara með völdin enn um fjögurra ára skeið. Á næstu fjórum áruih er einmitt líklegt, að þessara klíku- og sérsjónarmiða í- haldsins myndi gæta miklu meira en áður, ef það hefði stjórnina á- fram. Þegar að þrerigir, eins og nú eru horfur á, verður um það að veljá að þyngja byrðarnar á breiðu bökunum eða á al- menningi. íhaldið myndi tvimælalaust velja síðari kostinn. Áframhaldandi einræði þess í bæjar- stjórninni myndi þýða stórauknar álögur á .al- menning, en að bröskur- um og auðmönnum yrði hlíft. Þessvegna er það tvímæla laust mesta hættan, sem hlotist getur af úrslitum bæj arstjórnarkosninganna í dag að íhaldið eitt haldi völdun- um áfram. Með því að láta ihaldið sigra, skapa borgar- arnir sér miklu meiri háska en þann, sem fylgt ge.tur samstarfi óskyldra flokka. Þessvegna hlýtur það að vera sameiginlegt takmark allra Verkefni næstu ára Eftir Björn Guðimiudsson. Kosningabaráttan er á enda. Hún hefir verið nokk- uð hcrð, en gleymist furðu íljótt að enduðum leik- Þá tekur hversdagsleikinn við og lifið fellur í jafnari farveg. Nýir dagar koma og ný við- fangsefni. En eitt er öllum einstakling um nýtt. Þeir hafa verið að glíma við það frá alda öðli og verða um ókomnar aldir. Þetta er, að skapa sér og sín um gott heimili, betra, hlýrra, bjartara og búin meiri þæg- indum, en feður vorir og mæð ur áttu við að búa. hetta er hverjum manni í blóð borið. Barnið drekkur þetta í sig með móðurmjólk- i.ani. Enda er þetta mörgum hans hálfa líf og mesta tak- rnark. Heimilið er hornsteinn þjóðfélags. Að þessu athuguðu er ekki vandi að álykta um, hvert er mesta verkefni næstu ára. Viðfangsefnið er hið sama í bæ og um byggð, að hjálpa sem allra flestum til að skapa sér aðlaðandi heimili. Heim- i.i þar sem er hvíldarstaður þreyttum, þangað sem er gleði að sækja og vörn gegn hvers konar áhyggjum- Heim- iii þar sem börnin una sér vel og sækja heim glöð að leik og námi. En til þess að þetta megi verða, þarf starf fyrir alla. Atvinnuöryggi er mesta mál hvers einstaklings og jafn- framt heildarinnar. Að finna starf við hvers hæfi og handa cllum, sem veiti mcnnum góðar tekjur til lífsþurftar, er hið eilifa verkefni, sem fiver kynslóð verður að leysa. En hér þarf þó enn meira við, en að allir hafi atvinnu. Hér þarf að hefja vinnuna til miklu meiri virðingar, í þessu þjóðfélagi og þessum bæ. Nú um sinn hefir uppeldi vort og menning nokkuð hneigst frá vinnu og vinnu- gleði. Menn hafa flest augu á stuttum vinnutíma, frí- stundum og allskonar leyf- , um, sem eftirsóttum gæðum. I —En þetta er varla eins eft- irsóknarvert og menn halda. j Eitt mesta vandamál vænt I anlegrar bæjarstjórnar Reykjavíkur er, að skapa ungl ingum og æsku þessa bæj- ar, skilyrði til vinnu, og 1 brenna þau sannindi inn í j uppvaxandi fólk, að vinnan sé móðir alls, sem lifir. Höfuðnauðsyn er að hverfa frá happdrættishugsun síð- ustu tíma, sem svo mjög hef- ir sett svip sinn á þetta bæj- arfélag, enda skotið víðar öngum. Þetta sem ormétur stofninn, svo laufkrónan ivisnar; þetta: | að græða sem mest, en* vinna sem minnst. Að verzla og græða á öðrum. Að stjórna og græða á öðrum. j í skjóli þessarar stefnu, þróast allur mögulegur van- skapnaður, svo byggingin rið- ar til falls áður en varir. Mönnum hrís e. t. v. hugur I við erfiðleikunum, sem hér eru á vegi. Þeir eru miklir. En þó vísast mestir, að fá stjórn endurna sjálfa, til að skilja og viðurkenna það í verki- Að fá æskumönnum verk að | vinna og búa bæinn og ná- grenni hans þannig, að menn flýi hann ekki um hverja helgi og hvenær, sem þeir vilja eitthvað skemmta sér, j að sumri til, eru tvö stór verkefni, sem hægt er að leysa hvert með öðru, ef svo einfaldlega mætti komast að ■ orði. I Á hverju einasta ári verja Reykvíkingar milljón á mill- jón ofan til að komast burt úr Reykjavík til að skemmta sér. Til að komast burt frá rykinu og forinni í höfuð- j borginni. Komast burt til að ' njóta náttúrunnar og heil- næms sveitaloftsins. Þetta gerist sökum þess, að stjórnendur þessa bæjar hef- ir brostið víðsýni og skilning á að sjá hvað hér er að gerast Þá hefir brostið dug til að beina þessum mikla þrótti, sem leitar sér framrásar, að beina honum á rétta braut. Þótt ekki væri fenginn nema lítill hluti af þessu mikla fjármagni, sem hér fer fyrir lítið, mætti þó gera stór virki. Það væri auðvelt að skapa verkefni fyrir mikinn fjölda af æskumönnum þessa ,bæjar, við að byggja upp j ýmsa skemmtistaði í nágrenni ! bæjarins, þar sem Reykvík- ingar gætu síðar leitað sér hvíldar og hressingar um helg ar og í frístundum sínum. Hér eru mikil verkefni ó- leyst. En vonandi er, að hin nýja bæjarstjórn beri gæfu til að leysa þau. Þá geta Reykvík- j ingar skemmt sér í nágrenni j Reykjavíkur. Og þá hefir í margur æskumaður fundið tilgangs lífsins í heilbrigðri vinnu, — vinnu sem hefir gefið honum þrótt og traust á sjálfan sig og land sitt- uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiMiiiiiiiiMiiiMiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM í I Ríkisstjórnin undirbýr : ( árás á Skipaútgerð j ríkisins íhalilið oísiékir allar þær siofitanir. sent vinna fyrir ha» almonnings. Sterkur orðrómur gengur um það, að ríkisstjórn- 3 i arviðrini Olafs Thors sé í þann veginn að hefja árás á Skipaútgerð ríkisins. Árásina hyggst stjórnin að gera í því formi að skipa ráð eða nefnd til þess að ann- ast stjórn stofnunarinna?, og sést m. a. á því, að ekki finnst íhaldinu nóg kömið af ráðum og nefndum. íhaldið hefir alla tíð síðan Skipaútgerðin tók til starfa borið mikinn haturshug til hennar og hvað eft- j| ir annað reynt að koma henni fyrir kattarnef. Stofn- unin hefir samt stöðugt haldið áfram að eflast og fj vinna sér vaxandi vinsældir undir hinni traustu for- ustu Pálma Loftssónar. íhaldið mun því ekki hafa nemí> skömm af þessari nýju árás sinni, ef það þorir þá að hefja hana, þegar til kemur. Slík árás mun sýna þaV enn betur en ella, að íhaldið hatast við öll fyrirtæki, i sem rekin eru með almannahag fyrir augum, eins og árásir Vísis á S. í. S. þessa dagana bera glögg merki j um. Það eru sérhagsmunir, sem það vill verja og tiL f þess að treysta þá heldur það uppi árásum og áróðri gegn þeim stofnunum, er vinna fyrir almenning. þeirra, sem vilja bægja frá mestu hættunni, að láta í- haldið bíða fullkominn ósig- ur í bæjarstjórnarkosning- unum í dag. Til þess að ná því marki er ekki til nema ein örugg leið — að tryggja kosningu tveggja fulltrúa af B-listan- um. Hvorkf Alþýðuflokkur- inn eða kommúnistar hafa minnstu möguleika til að vinna úrslitasætið af íhald- inu. Báðir þessir flokkar eru á undanhaldi í Reykjavík, en Framsóknarflokkurinn er í vexti. Þessvegna eiga íhalds andstæðingar ekki annað ör uggt ráð til að fella íhaldið en að fylkja sér um Fram- ' sóknarflokkinn. Barátta íhaldsins undan- farna daga hefir líka sýnt það og sannað, að það skil- ur þetta rétt. Þessvegna hef- ir það beint aðalsókn sinni gegn B-listanum. íhaldsand- stæðingar munu draga af því sínar ályktanir. í dag steypa Reykvíkingar hinni spilltu stjórn íhalds- meirihlutans af stóli, skapa með því möguleika fyrir bættri stjórn bæjarins og bægja frá mestu hættunni, — að byrðar kreppunnar verði lagðar á almenning, en burgeisarnir verði látnir sleppa. Leiðin til þess er X við B-listann. Y f irlýsing borgar- stjórans Borgarstjóri lýsti yfir í út- varpsumræðunum og lét Mbl. endurtaka feitletrað, að hann yrði alls ekki borgarstjóri áfram, nema Sjálfstæðis- menn næðu meirihluta. En þá væri hann fús til þess. Hlustendum fannst, að þetta myndi hátromp hjá honum. Vitanlega er borgarstjóri sjálfráður gerða sinna og enginn getur neytt hann til að rækja starf gegn vilja hans- En þó er vert að hugleiða þessa yfirlýsingu. Samkvæmt henni vill Gunn ar Thór. ekki vinna bænum eftir sinni getu, nema hann og hans flokkur geti einn ráð ið öllu. Þættu þannig yfirlýs- ingar og framkoma okkar Framsóknarmanna, ekki lýsa miklum þegnskap í garð Reykjavíkur. Er það sálfræðilegt rann- sóknarefni, er hinn dagfars- prúði borgarstjóri lætur crla á svo augljósri einræðis- hneigð, að neitá starfi, ef hann þarf að taka eitthvert tillit til annarra flokka eða manna en Sjálfstæðisflokks- ins. Þess heldur, sém það er vitað, að .Sjálfstæðisflokkur- inn er í minnihluta í Reykja- vík. Er ástæða til að halda, að borgarstjórinn hafi talað áður en hann hugsaði. Fer raunar betur á að hafa gömlu aðferðina. Að öðrum kosti leynist hér fleira í undirdjúpunum en eftirsóknarvert er í lýðfrjálsu þjóðskipulagi. XB-listinn 120 loforð Einn af ræðumönnm ■ n á B-listafundinum í Liat& mannaskálanum í fyria kvöld skýrði frá því, ,av hann hefði talið saman io orðin í hinni nýju „biái bók“ Sj álfstæðisf lokksiu; og voru þau ekki fæni ei 120 — eitt hundrað of tuttugu. Það er glöggur vitnisbuit ur íhaldsins sjálfs »n stjórn sína. að það skul í lok 30 ára óslitinna: stjórnar gefa 120 loforð un ýms verkefni, sem ýmis er i fyilstu niðurniðslu eói ekki er farið að sinna. Annars er það ekki nyu að íhaldið sé óspart á. .oi orð fyrir kosningar. Þai gaf um 90 loforð í „biái. bókinni“ 1946. Flest tn þau afturgengin í „bia. bókinni1 nú og svo mörgun nýjum bætt við til að auK< gyllingarnar- Bæjarbúar eru hinsveg ar búnir að fá þá r.eynzh af loforðum íhaldsins; og stjórn þess, að þau wðini engan blekkja lengu. Bæjarbúar vita, að leiðii til að koma fram loforo um „bláu bókarinnar“ er. að fella íhaldið. Umbóra sinnaðir Reykvíkiriga munu tryggj a ósigur íhaia ins í dag með því að se;j-; X við B-listans. Meðan við bíðun Bláa bókin segir góðu fréttir, að SjálfsttG ismenn séu búnir að sn íð. sex biðskýli á vegum ssræ isvagnanna. En af sínu &r kunna lítillæti hafa p^i ekki viljað láta strætis vagnafarþegana sjá þ'éSs1. biðskýli fyrr en eftir koöi ingar — nema í Bláú uo< inni. Ef til vill þurfa Sja stæðismenn sjálfir að nov. þessi skýli. meðan þeir 1 ío'; milli vonar og ótts ei ; ■ úrslitum kosninganna.”’

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.