Tíminn - 29.01.1950, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.01.1950, Blaðsíða 8
Fíuifnintjsmenn B-listansl Komið I skrifstofu listans í Edduhúsinu við Lindargötu og veitið upplýsingar- ; . árg. Reykjavík Kosninqashrifstofa B-listans er í Edduhúsinu. — Simar 6066, 5564 og 81303. 29. jan. 1950 24. blað Kjósið gegn alræði íi s i Reykjavík Kjósið B-listanri Þórður Björnsson Sigríður Eiríksdóttir Sigurjón Guðmundsson Pálmi Ilannesson. >etta eru fjórir efstu menn B-listans- í dag senda Reykvíkingar tvo efstu menn listans í bæjarstjórn og fella þar með haldið. Með því gefst Framsóknarflokknum aukið og mikilvægt tækifæri til að berjast fyrir hinum mörgu framfara- nálum sinum í bænum, málum, sem borin hafa verið fram hér i blaðinu að undanförnu og í ræðum frambjóðendanna útvarpi og á kosningafundum og í blaðagreinum þeirra. Þau mál hafa öll átt ríkan samhug og hljómgrunn meðal oæjarbúa. Með kosningu tveggja fulltrúa af B-listanum og falli íhaldsklíkunnar, sem misbeitt liefir alræðisvaldi sínu indanfarna áratugi, hefst nýtt og þróttmikið framfaratímabil í Re.vkjavík með raunhæfum umbótum í brýnustu nauð- Vdjamálunum, svo sem húsnæðismálum, heilbrigðismálum og atvinnumálum. Tveir fulltrúar Framsóknarflokksins í bæjarstjórn er takmark stuðningsmanna B-listans í dag, og því marki verður náð. k J Ó S I I) ll-LIST ANIV! Tvíeflt átak til þess aö eignast barnasjúkrahús Reykvíkingar eiga ekkert viðhlítandi sjúkrahús og X B-listinn issaraþykktinni Uppkast það að heilbfigð issamþykkt fyrir Reykja- víkurtæ, sem borgarlækn- ir og heilbrigðisnsfnd lögðu fyrir ráöuneytið. til sam’:ykktar,1er nú' orðið margfrægt að •endemum sínum að veröugíi. Flestir skynsamari íþaidsmenn sáu, að liér þút'fti um áð bæta, en réttir aðilar þver skölluðust og spyjmfiT við' fótum eins og þráar kind- ur. Hér er ein fjóla úr plaggi þessu, sem íhaldið krafðist staðfestingar a tafarlaust án nokkurrar breytingar. í 39. gr. segir svp: „Enginn má flytja sig með búföng sín úr þess háttar íbúð og í aðra íbúð nema ráðstafanir, er hér- aðslæknir metur gildar, séu gerðar til þess að ó- þrifin berist ekki með HONUM- og fylgi þá sams konar vottorð um það“. Berist ekki með hverjum, munu merm spyrja. Með héraðslækninum eða hvað? Hefir nokkur heyrt getið ~''ramhald á 2. siðu). Ándi ihaldsins svlfur yfir sviknum kosningaloforðum engan barnaspítala eins og öllum er kunnugt. Kvenfé- lagið Hringurinn hefir fyrir löngu hafið myndarlega fjársöfnun til byggingar barnaspítala, og boðið bæjar- stjórn mikla fjárhæð þegar til að hefja byggingu. En bæjarstjórnaríhaldið hefir ekki getað lagt fé á móti og ekki haft manntak í sér til að taka í hina útréttu hönd í dag er mcrkjasala fyrir barnaspítalasjóð Ilrings- ins. Þá fjársöfnun ættu bæjarbúar að styðja, því að öað er að bæta fyrir hinar mikhi vanrækslusyndir ihaldsins í Reykjavík á undanförnum áratugum, og (jað verfur hið niikla híutverk alira umbótamanna í öænum á næstu árum að bæta fyrir þær syndir. En saga þessa máis sýnir jafnframt, að það er -kki nög, að aímenningur leggi fyam mikið fé af fórn- iýsi og fraimárafing. Ef eiUhvað á að gera, verður að iella íháldiði vikja tiV hiiðar þðicrí hendi, sem neitar að taka í framrétlá körtd bórgaranha í brýnustu fram- faramáíum bæjarink. .Það verður; aðeins gert með því , að kjósa Sigríði Eiríksdóttur, konþriá, sem á allra traust i'yrir aldarfjórðvngsstárf og þáýátlM í heiibrigðismál- um bæjarins. AÐ EFLA BARXÁSPÍTALASJÓÐINN OG KJÓSA SIGRÍOI EIRÍKSDÓTTUR ER TVÍF.FLT ÁTAK IIL ÞESS Aö KOMA FPP BARNASJÚKRAIIÚSI. x B-LISTIM! Bretar fá 70 flugvirki Vinuið ötnllcga fyrir B'listann » -----------------------------------* «• Ilér sjá menn hina „fullkomnu" sorpeyðingarstöð, sem bæjarstjórnaríhaldið lofaði okkur fyrir síðustu bæjarstjórnarkosningar. Efndirnar eru í samræmi við efndir tuga annarra kosningaloforða, sem birtast okkur í skrautlegum myndabókum íhaldsins. Þetta eru sorp- haugarnir vestur frá, sem setja smánarblett á heilbrigðiseftirlitið í bænum, þó að íhaldið sé ánægt með þá alitaf nema fyrir kosningar. Og vissulega er þetta óvenjuleg sorpeyðing- Brrtar eru nú byrjaðir að /elja menn og æfa þá til þess tð stjórna þeim 70 risaflug- úrkjum, sem þeir fá frá Bai daríkjunum samkvæmt Hamningi um afhendingu vopna eftir varnaráætlun Atlanzhafssáttmálans. Verða þepsar flugvélar meginflug- vélastyrkur brezka hersins | unz þeir hafa fullgert þrýsti- loftsflugvélar af sprengju- flugvélagerð, en það mun verða eftir nokkur ár. arstöð í borg á stærð við Reykjavík, eða svo finnst útlendingum, sem hingað koma að minnsta kosti. Sumt af sorpinu, sem mesta eðlisþyngd hefir, sekkur, annað léttara flýtur til hafs og rekur aftur á fjörur bæjarbúa, en það, sem gætt er þeim eiginleika að geta svif- ið í loftinu, sáldrast aftur niður yfir bæjarbúa, götur og torg, og flytur með sér óhrein- indi og sjúkdómahaettu. En það gerir ekkert til, hjá bæjarstjórnaríhaldinu er nóg af sjúkra húsum og fullkomin heilsuverndarstöð, að sögn þess sjálfs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.